Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1960
:;:’x ’ •
••»
LEIÐIR þaff af sjálfu sér, að
sá, sem stelur fæti verffi hepp
inn í ástum? Kannski ekki
beint af sjálfu sér — en á
sviðinu í Iðnó fer það nú svo.
Reyndar er atburðarásin sótt
suður til ítalíu — í smiðju
þess ffóða manns Dario Fo,
sem áður hefur kitlað hlátur-
Helga Bachmann tekur a sig
gervi frú Dafne.
taugar fslendinga með ein-
þáttungum sínu „Þjófar, lik
og falar kcnur".
Ég kom niður í Iðnó eitt
kvöld í vikun-ni og fékk að
fylgjast me'ð æfingu á „Sá
sem stelur faeti er heppinn í
ástuan“, sem Leikfélagið frum
sýnir í kvöld.
— Ha, ha, ha, —■ þetta er
dásamlegt stykki, segir Eme-
lía Jónasdóttir við mig í hlé-
iruu. Svo föruim við niður í
kjallara.
— Á, varst þú frammi í sal,
vinkona? segir Brynjólfur Jó-
hannesson, þegar hainn sér
Emeiiu.
— Ójá, þykistu ekki hafa
heyrt í mér? svarar Emelía.
— Ja, ég fann þig svona
einhvern veginn á mér, segir
Brynjólfur og svo hlæja
þau.
— Haldið þið, að þessir
skór dugi? kallar nú Steindór
Hjörleifsson um leið og hann
sveiflar fæti í dyragættinni
á búningskiefa sánum.
— Já. En þú verður að
bursta þá, kallar Jón Sigur-
björnsson á móti.
— Auðvitað, segir Brynjólf
ur. ítalir ganga alltaf á stíf-
burstuðum skóm — engir
nema Islendingar váða um á
skítugum skónum!
— Á ég að vera með þetta
skegg?, kallar nú Guðmund-
ur Pálsison. Það rennur bara
burtu!
— Auðvitað verður þú með
skeggið, segir Steindór. Ég
strýk þér bara laust um vang
ana. Þá heldur skeggið sér.
— Er þes®i kyrtiil ekki of
þröngur? spyr þá Belgi
Skúlason Brynjólf.
— Tja. Fjamdakomið, ég
held hann passi alveg, svarar
Brynjólfur og dillar sér í
mjöðmunum. Og svo er þetta
helvíti verklegur spegill,
heldur hann áfram.
— Já, segir Helgi. Þú ert
alveg eins og ekta læknir.
„Við þurfum að fá meiri lyftingu í þetta atriði". — Helgi
Skúlason, leikstjóri, (t.h.) ræðir við Borgar Garðarson. (Mynd
imar tók K. Ben).
Skopið í þessu leikriti er al-
veg makalaust; svo allt öðru
vísi en skopið í ensku eða
amerísku gamanleikjunum;
miklu ferskara.
— Og plottið í því flóknara,
segir Jón. Eiginlega er-u þetta
mörg plott — þegar eitt er
fallið, tekur bara annað við.
— Einstaklega uppfinninga-
samur náungi þessi Dario Fo.
— og kaldur, botnar Stein-
dór.
„Þú ert við hestaheilsu", — Brynjófur Jóhannesson reynir
læknistólin á Jóni Sigurbjörnssyni.
„Þú skalt verða eins og „glamour-girl“ eftir þetta". — Stein-
dór Hjörleifsson „flikkar upp á“ Guðmund Pálsson.
— Furðulegt, segir Brynjóli
ur, og ég sem á að leika
lækni!
— Þetta var bara gotrt, seg-
ir nú Helgi við leikarana, sem
safnazt hafa sa-man við kaffi
borði’ð. En handjárnin! Af
hverju voru þau lokuð? Þau
áttu að vera opin! Ef þetta
kemur fyrir aftur, verður
ein/hver hengdiur!
Það slær þögn á hópinn
við þessa skorinorðu yfirlýs-
ingu leikstjórans. Svo segir
Brynjólfur hugsi:
-— Það er mikið og gott
skop í þessu leikriti. Ósköp
er nú annars lítið um skop í
heiminum -— nú eru bara
stúdentaóeirðir og hrafna-
krókafangbrögð! Það voru
önnur ár, þegar við vorutn að
leika Arnold og Back og
þeirra kumpána.
— Heyr, kallar Steindór,
sem burstar skóna í gríð og
erg milli þess sem hann sýp-
ur úr kaffibollanum.
— Þetta er rétt hjá Brynj-
ólfi, segir svo Gu'ðmundur.
— Ég er að spekúlera í því,
hvort hann hafi nokkuð fyrir
sér í þessum manneskjusam-
tenginum, segir Brynjólfur.
Það er eins og mig minni, að
Jónas Sveinsson hafi eitthvað
grú kað í svona löguðu —
sennilega er þetta bara hægt.
„Takið eftir, takið eftir“,
heyrist nú í hátalaranum.
„Tvær mínútur til æfinga".
— Leikararnir ljúka úr boll-
unum, kíkja í spegilinn tiil að
afhuga, hvort förðunin sé
ekki í lagi — svo er haldið
upp á sviðið.
„Skrýtið þetta með ástaiíf
ítalanna", segir Steindór á
leiðinni. „Það, sem annars
staðar, er þríhyrningur er
ferhyrningur hjá þeim! —
Jón, þú hefur verið á Ítalíu“.
— Rétt, -svarar Jón. Og ég
ætla ekkert að segja þér af
því, góði minn!
Svo er tjaldiinu svipt frá og
við Emelía byrju'm aftur að
hlæja.
- «•
wwm IIIIIII WIIIIIMIIMBMIIll lllll ■llHIWlirílinni
MA-STÚDENTAR 1959
Munið lokaæfinguna fyrir afmælishátíðina í vor, að Báru-
götu 11 i kvöld kl. 8.30.
M a. gerðar ferða- og gistiáætlanir.
Áríðandi að allir mæti.
AFMÆLISNEFNDIN.
ATVINNA
Vanur matsveinn, sem unmð
hefur bæði hrlendis og erlendis
óskar eftir starfi strax. Má vera
úti á landi.
Einnig kæmi til greina starf
erlendis. Tilb. sendist afgreiðslu
blaðsins, sem allra fyrst, merkt:
„Ahugasamur 2753".
Hádegisverðarfundur
STEFNIR F.U.S. í Hafnarfirði heldur
hádegisverðarfund í Sjálfstæðishúsinu,
Hafnarfirði, laugardaginn 26. apríl kl. 12,30.
Gestur fundarins verður EINAR INGI-
MUNDARSON bæjarfógeti.
Fundarefni:
Unga fólkið og sljómmnlin
Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að mæta.
Stefnir F.U.S.
Aðalfundur Samvinnubankans:
Innlánsfé yfir
500 millj. kr.
AÐALFUNDUR barvkans var
haldirjn laugardaginn 19. apríl sil.
Fundarstjóri var kjörinn Ásgeir
Magnússon, framkvæmdastjóri,
en fundarritari Gunnar Gríms-
son, fulltrúi.
Erlendur Einarsson, formaður
bankaráðs, flutti skýrslu um starf
semi bankans, hag hains og af-
komu á sl. ári og kom þar fram
að þrátt fyrir óhagstætt árferði
varð nokkur vöxtur í allri starf-
semi hans.
Kristleifur Jónsson, bankastjóri
lagði fram endurskoðaða reikn-
inga bankans fyrir árið 1968 og
skýrðí þá
Heildarinnlán í Samvinmubanik
anum námu í árslok kr. 501.1
millj. króna og höfðu aiukizt um
35.3 millj. kr á árinu. Mest varð
aukningiii í sparisjóðsdeild ba.nk
ans, en þar varð aukningin 33.3
miilj. kr. eða 8 9%.
Hlutafé bankans er kr. 15.904.
000.00 og í varasjóði voru í árs-
lok kr. 4.867.084.13.
Árið 1968 var fyrsta heila ár-
ið sem bankinn hafði tölvu af
fulikomnustu gerð í þjónustu
sinni, og hefir þetta stóraukið
hraðs og öryggi við færslu neikn
inga auk þeas sem öl'l bóbhalds-
gögn og reikningar verða snyrti
legri og aðgengilegri en áður
var. Þetta hefur einnig gert bank
anum kleift að fækka starfs-
fól'ki verulega.
Sú verkaskipting hefur verið
tekin upp milli bankastjóra Sam
vinmubanbaps, að etftirleiðis
stjórnar Kristleifur Jónsson, út-
lánum bankans og sér um allan
dagiegan rekstur. Einar Ágústs-
son sér um útibúin, arvnast lög-
fræðileg málefni bankans og út-
breiðslustarfsemi.
Bankinn i ekur nú 8 útibú á
eftirtöldum stöðum: Akranesi,
Grundarfirði, Patreksfirði, Sauð-
árkróki, Húsavik, Kópaskeri,
Keflavík og Hafnarfirði, og auJc
Framhald á bls. 21