Morgunblaðið - 01.05.1969, Page 1
32 síður
Pompidou bætist
öflugur stuðningur
Óháði lýðveldisflokkurinn hefur ákveðið
oð styðja hann í forsetakosningunum
mðrk í Nílardal
Notuðu liklega þyrlur og mœttu ekki
Hugöu á vopnaöa upp-
reisn í Tékkóslóvakíu
Komið upp um samsœri á Suður-Mœri —
segir innanríkisráðherra landsins
mótspyrnu
Tel Aviv, 30. april. AP.
ÍSRAELSKIR hermenn unnu
skemmdarverk í nótt í ofan-
verðum Nílardal, sprengdu
stíflu og brú í loft upp og
skáru sundur háspemnulínur
er sjá Kaíró fyrir rafmagni.
í tilkynningu frá ístraelska
hernum segir, að hermenn-
irnir, sem talið er að ferðazt
hafi í þyrlum, hafi snúið heilu
og höldnu aftur til stöðva
sinna án þess að mæta nokk-
urri mótspyrnu. Skotmörkin
eru 193 km frá ísraelsku
landamærunum.
Talsmaður frú Goldu Meir
forsætisráðiherra sagði, að árás-
in hefði verið gerð í hefndar-
skyni við vopnahlés'brot Egypta.
Yigal Allon aðstoðarforsætisráð-
herra sagði, að árásin ætti að
sannfæra Egypta um að israeleki
herinn gæti ráðizt á hvaða skot-
mark sem væri. Egyptar yrðu
að skilja, að tilgangslaust væri
að viðhalda styrjaldarástandi,
því að þeir væru einskis megn-
ugir. ,,Ef Arabar vilja stríð tsiann
ar það réttmæti þeirrar ákvörð-
unar okkar að víkja hvergi frá
vopnahléslínunni fyrr en sam-
komulag næst um trygg og örugg
landamæri innan ramma friðar-
sáttmála", sagði Allon.
Árás ísraelsmanna fylgdi í
kjölfar harðrar stórskotahríðar
yfir Súeziskurð. Stórskotahríð-
Framhald á hls. 31
Prag, 30. april — AP —
KOMIZT hefur upp um andsov-
ézkan hóp, sem vann gegn rík-
inu og ráðgerði vopnaða upp-
reisn. Starfaði þessi hópur á Suð
ur-Mæri. Kemur þetta fram i
frétt, sem Rude Pravo, málgagn
kommúnistaflokks Tékkóslóvakiu
birti í dag.
„Hefur fen.gizt fullvissa um ó-
löglegt samsæri á Suður-Mæri
og hafa þátttakendur þess sam-
ið pólitíska stefnuskrá og eru í
Framhald á bls. 31
París, 30. apríl — AP
VALERY Giscard d'Estaing
og Óháði lýðveldisflokkur
hans ákváðu í dag að veita
George Pompidou skilorðs-
bundinn stuðning í forseta-
kosningunum, sem framund-
an eru. Þessi ákvörðun hefur
það í för með sér, að Pompi-
dou bætist öflugur stuðning-
ur. Fór nefnd frá Óháða lýð-
veldisflokknum á fund Pompi
dous í dag til þess að út-
skýra fyrir honum skilyrðin
fyrir stuðningi.
Ákvörðunin um að styðja
Pompidou var tekiin að lokinium
þriggja klist futndi, þar sem Gis-
oard d’Bstiainig vair viðstadduir.
Vair sa/gt, að einróma samkomu-
lag hiefði náðst um þessa ákvörð
un.
Skilyrðin fyrir stuðnángi Óháða
lýðveldisflokksins við Pompidou
eru þau, að breytt verði um
stj órmarstefnu á fimm sviðum.
Hækkor vestur-
þýzko morkið?
Farnkfurt, 30. apríl — AP —
I DAG komst á kreik sá orðróm
ur, að gengishækkun verði lát-
in fara fram á vestur þýzka mark
inu. Olli þetta mikilli eftirspum
eftir þessum gjaldmiðli á pen-
ingamörkuðum í Evrópu í dag,
en kauphallargengi á frönskum
frönkum, sterlingspundum og
doliurum hafi streymt til Vest-
ur-Þýzkalands í þessari viku.
Þessi siðasta stóreftirspurn eftir
vestur þýzkum mörkum hófst, er
de Gaulle lét af forsetaembætti
í Frakklandi og hún jókst enn
í gær, er Franz Josef Strauss,
fjármálaráðherra Vestur-Þýzka-
lands, lét hafa eftir sér, að stjórn
hans væri fús til viðræðna þar
að lútandi.
f fyrsta lagi Verði aflétt eftir-
liti stjórnarininiair mieð útvarps- og
sjónvarpsfréttum, stefnt veirði að
saimeininigu Evrópu, völd forset-
ans verði takmörkuð, eins og fyr
ir er rnælt í stjómairSkránni, kom
ið verði á betra samstarfi milli
löggjasfairvailds og framikvæmdar
valds og tenigslin við Atlants-
hafsbandiafliagið verði efid.
Sagt var, að nientfd flökksinis
hefði þegar komizt að samkomu
lagi við Pompidou varðandi þessi
atriði, en þess vaeri beðið, að
harnn gæfi út opinbera yfirlýs-
irugu varðandi þau.
ENGAR 1. MAÍ KRÖFU-
GÖNGUR
Framákia stjómim bann®ði í dag
allar kröfugöngur á margum, 1.
maí. Var þessd ákvörðum te(kin,
eftir að öfgasinnar til vinstri, sem
ekki tiilheyra kommúnistaflokkm
um, höfðu kummigert átform um
að gera daginn að degi „bylting-
arbaráttu".
Venjuiega efnia verklýðssam-
böndin til skrúðgöngu 1. maí frá
Lýðveldistorginu (Piace de la
Rlepuibliquie) tii Baisti'lllutorgsims
(Plaoe de la BastiBe) í austur-
hiuta Parísar.
Bn CGT, verkalýðssaimband
kommúnista, tók í kvöld þá á-
kvörðun að hætta viS þátttöku
í göngunini að þessu sinmi og var
sagt af háltfu ieiðtoga þess, að
„mákvæmiar upplýsinigar“ væru
fyrir hendi fyrir því, að mtanað-
komamdi öfl hefðu uppi áform
um að breyta gömgunni í bar-
daga, sem „íhafldssöm“ öfl myndu
hafa hag atf.
I dag er 1. maí — hátíðis- og baráttudagur launþega. Þessa m ynd tók Ól. K. M. við Reykja-
víkurhöfn í gær.
1. maí ávarp Alþjóðasambands
frjálsra verkalýðsfélaga
VERKAMENN allra landa. i á hátíðkdegi verkalýðsins. Hvort
Enn einu sinni sendir Alþjóða sem fyrsti maí er almennur frí-
samband frjálsra verkalýðsfé- dagur í landi ykkar, og hvort
laga ykkur bróðurlegar kveðjur I sem þið farið í kröfugöngu eða
Israelsmenn ráöast á skot
ekki, þá vitið þið allir þýðingu
þessa dags, frídags verkamanna,
er við minnumsit baráttunnar
fyrr á tímum og hyggjum til
framtiðar.
Nú eru nær áttatíu ár síðan
verkalýðshreyfingin helgaði sér
þennan dag, og tuttugu ár eru
liðin frá stofnun Alþjóðasam-
bands frjálsra verkalýðsfélaga.
Verkalýðshreyfingin 'hefur farið
um langan veg þessi áttatíu ár
og við erum í senn glaðir og stolt
ir yfir unnum sigrum. Berum við
saman ástandið nú og fyrir tutit
ugu árum, þá sjáum við að margt
hefur áunmzt, en þó er margt
ógert ennþá.
Vissulega hafa nær allsstaðar
verið stöðugar framfarir. í mörg
um iðnvæddum löndum vegnar
verkamönnum betur en nokkru
sinni fyrr. Jafnt karlar se.m kon-
ur hafa öðlazt auknar tómstumd-
ir, aukið öryggi og verkalýðs-
hreyfingin er sterkari og áhrifa-
meiri en nokkru sinni fyrr. í þró
unarlöndunum hafa verkamenn-
irnir komið á fót eigin samtök-
um. Erlendir ráðamenn og al-
valdir atvinnurekendur kúga þá
Framhald á bls. 19
1
j
*