Morgunblaðið - 01.05.1969, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 19«»
Gæðin skipta höfuðmáli
— tuHtrúar trá hinu heimsþekkta
fyrirtœki Campbell Soup kanna
möguleika á fiskikaupum hérlendis
— mikil söluaukning íslendinga
á fiski til Bandaríkjanna
CAMPBELL-súpur eru ekki
óalgengur réttur á borðum ís-
lendinga — en Campbell-fyr-
irtækið framleiðir fleira en
súpur og þess vegna eru nú
tveir menn frá Campbell
staddir hér á landi tii að at-
huga möguleikana á fiskkaup
um. Morgunblaðið hitti þessa
tvo menn, R. Tan-Eyck, sem
er gæðaeftirlitsstjóri, og C.
R. Shaw, sem er innkaupa-
stjóri, að máli í gær ásamt
R. F. Augello, sölustjóra Cold
water Seafood Corp.
Morgunblaðið spurði þá
tvímenninga fyrst, hvers
vegna þeir væru hér á ferð:
Ástæðuna sögðu þeir þá að
Campbell-fyrirtækið framleið
ir m.a. svokallaða sjónvarps-
rétti En sjónvarpsréttir eru
tilibúnix matarréttir sem rétt
þarf að hita upp og í þessum
Campbell-rétitum er auk að-
alréttar t.d. viðeigandi græn-
meti, sósur o.s.frv. Meðal
sjónvarpsréttanna eru tveir
fiskréttir, en í þá er nær ein-
göngu notuð ýsa. Nú hefur
fyrirtækið mikinn áihuga á að
auka fjölbreytnina og þar
sem íslemzkur fiskur hefur
mjög gott orð á sér vestra,
ákvað fyrÍTtækið að senda
hingað menn til að kanna ís-
lenzkan fiskiðnað.
Þeir félagar hafa ferðazt
um og skoðað frystihús og
fiskverkun.
— Hvernig lízt ykkur á ís-
lenzk frystihút,?
— Okkúr fannst mikið til
um þá áherziu sem lögð er á
vöruvöndun í fiskiðnaðinum
í heild og vöruna fullunna.
Fyrir það fyrirtæki sem við
störfum hjá, hafa fullkom-
lega samræmd framleiðsla og
1. flokks gæði meginþýðingu.
— Hafið þið áhuga á öðrum
tegundum en ýsu?
— Já. T.d. þorski karfa og
svo löngu. Langa þekkist vart
á bandarískum markaði enn-
þá en við eygjum möguleika
á, að hún verði vinsæl, ef rétt
er á málum haldið. Reyndar
má segja, að við höfum
álhuga á öllum íslenzkum sjáv
arafurðum — nema hákarl-
inum! Hákarlinn fyrir ís-
lendinga — það er okkar álit!
— Já. Hún jókst um hálft
pund á mann, sem gexir alls
45 þúsund tonna aukningu.
— Og sú þróun hefur hald-
ið áfram á þestu ári?
— Um það höfum við engar
tölur ennþá en að okkar áliti
hefur aukningin haldið áfram
— jafnvel í enn meiri mæli.
— Hverjar teljið þið aðal-
ástæðurnar fyrir þessari þró-
un?
— Aflétting páfans á kjöt-
neyZlubanni kaþólskra á föstu
dögum hefur vafa]a,ust haft
mikil áhrif á þessi mál. Og
önnur meginástæða er að okk-
ar hyggju sú, að fólk hefur
einfaldlega uppgötvað, að
ffekur er ágæt fæða.
— Og hvað getið þið sagt
um árangurinn af ísLands-
ferð ykkar?
— Ekkert ákveðið ennþá.
En það, sem við höfum séð,
fellur okkur vel í geð og við
höfum sannfærzt um, að þið
íslendingar framleiðið vand-
aða vöru — og vönduð vara
er það, sem við viljum.
Chambell-fyrirtækið á verk
smiðjur út um allar jarðir?
— Já, við 'höfum verksmiðj-
ur í Bandaríkjunum og einn-
ig utan þeirra: í Kanada, fta-
líu, Ájsíralíu, Mexikó, Eng-
landi og Belgíu. Á sl. ári nam
heildarvelta fyrirtækisins
rúmlega 700 milljónum doll-
ara.
Nú snéri Mbl. sér að R. F.
Augello, sölustjóra Coldwater
Seafood Corp., sem er dóttiur-
fyrirtæki SH, en Augello hef-
ur verið í þjónustu þess í
rúm 11 áir.
— Hver var hlutur íslands
á Bandaríkjamarkaðinum ár-
ið 1968, mr. Augel'lo?
— Ef við lítiuim á innifkitn-
ingBtöknr sést, að 20,5% af
hieiildiarinnfliutninigi frystra
fiakfta'ka og fiskblokka til
Baindarikjanna á því ári kom
frá íslandi. Árið áður viar
þessi hlutfalljstala 14.5%. Af
þessu sést að markaðsWiufcfaE
Islendi/niga hiefur aiufldzt og
ákipar fsliand 'anmiað sætið
næst á eiftir Kanada.
— Hvtaða fidkbeguindir frá
falamdi eru vinsælastar vestna?
— Þorgkur, ýsa, karfi og
steiinibífcur.
— Og í hvaða fonmd?
— í simásökiverzlium/uim eru
fisfloflök ennþá þýðinigammifldll,
en þróunin er meina í áttinia
til fis/kstaiuta og fisksikaimimta
eða það seim mefnt eru tillbún-
ir figkréttir eime og framflieidd
ir eru í f iskiðmaðairv'er'kismiðj u
SH í Oambridge, Maryland.
Mesta auknimgin hetfur verið
í sölum til „Fidh aed Slhips“
veitinigastaða. í heild höfum
við aiukið söiur á BandaríJkj'a-
mahkaiðnium.
— Hailddð þér, að aktouir taik
ist að hailda okkar hliut í auikn
imguinmi næstu árin?
— Við höfum nú þegar nóð
mjög góðri fótfestu á figtomiarto
aðniuim vesfcna. Við seljum m.a.
fislk í fliestar „fiáh-iand-dhip“
Verzlianir og höfum fuíBan hug
á að halda okkar aðstöðu þar.
Það tefkst Okkuæ rmeðan við
firafmilleiðum þann gæðaifisk,
sem við genum nú, því gæðin
slkipta höfuðmáli. Ef við slök
um á þeim, þá töpum við á
miair'kaðniuim. “
— Bn ekki miuou nú fceppi-
nautar okkar honfa þegjandi
>á?
— Vissulega ekki. Við verð
um anðvitað að fyligjast náið
með öllium breytingum, sem
verða á smeíkk og kröfum
meytendannia.
— Er verið að reyrna að
skiapa marfeað fyrir nýjar teg
undir afurða?
— Já, eiginfliega má segja
sérstaka áhierziu á að vinna
það. Við leggjuim núnia m.a.
löniguflökum aufloinm markað.
Bnnfremiur flafcfiski, rækjum
og hörpudislki.
— En hvað með síldina?
— N'eyzia á sild er mjög
ta'femörkuð í Bandaríkjuinium.
— Það e*ru þá helzt ýmsir
réttir úr m’ariinanaðri síld. Það
eru engar horfur á að breyt-
in/g verði í þassum efinom. Það
gena neyzluvenj'ur Baind'arí'kj'a
mannia.
Frá vinstri: R. F. Augello, sölustjóri Caldwater Seafood Corp., R. Ten-Eyek, gæðaeftirlits-
stjóri Campbell, C. R. Shaw, innkaupastjóri Campbell og Gunnar Guðjónsson, formaður Sölu
miðstöðvar hraðfrystihúsanna. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
___J
Ályktun bœjarstjórnar:
Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur:
MENNT ASKÚLI
Smíöi skuttogara veröi hraðað
— 2-3 þeirra verði staðsettir í Reykjavík
Á AÐALFUNDI Sjómanna-
Á FUNDI bæjarstjómar Hafn
arfjarðar í fyrradag var sam-
þykkt tillaga þar sem því er
beint til Alþingis að við af-
greiðslu menntaskólafrv.
Kostnc-lur við,
Kísilveginn
— 47,9 milljónir
í FYRIRSPURNARTÍMA á Al-
þingi í gær, upplýsti Ingólfur
Jónsson, samgöngumálaráðherra,
að heildarkostnaður við Kisliveg
inn svonefnda hefði í árslok
1968 numið um 47.9 milljónum
króna.
SAMNINGAFUNDIR í kjaradeil-
unni hafa legið niðri síðustu daga
en hins vegar er ekki um það að
ræða, að slitnað hafi upp úr samn
ingum, heldur mun ástæðan
verði ákveðið að staðsetja
menntaskóla í Hafnarfirði.
Árni Grétar Finnsson, bæjar-
fulltnúi S j álf stæðisflokksins
mælti fyrir tillögunni, en auk
hang voru flutnimgsmenn tiLlög-
unnar þeir Vilháálmur Skúla-
son, Haukur Helgason og Hjör-
leifur Gunnarsson.
Tillagan sem samiþykkt var
með samhljóða atkvæðum er
svofelld:
„í tilefni frumvarps til laga
um menntaskóla, sem nú liggur
fyrir alþingi, ítrekar bæjarstjórn
Hafnarfjarðar samþykkt sína
frá 4. febrúar 1965, um stofnun
menntaskóla í Hafnarftrði og
beinir því jafnframt tii hæst-
virts alþingis, að við afgreiðölu
frumvarpsns verðl ákveðið að
staðsetja menntaskóla í Hafnar-
firði.“
vera sú að samkomulag hafi orð-
ið milli aðila að 'halda ekki sátta-
fund fyrr en eftir 1. maí. Má því
húast við að samningafundir
hefjist á ný nú næstu daga.
félags Reykjavíkur, sem hald
inn var sl. sunnudag var m.a.
samþykkt áskorun á ríkis-
stjórnina að hraðað verði út-
boðslýsingu og smíði skut-
togara þeirra, sem stjórn-
skipuð nefnd hefur mælt
með að verði byggðir og
jafnframt er látin í ljós sú
ósk, að 2—3 þessara skipa
verði staðsett í Reykjavík.
Fréttatilkynning um aðal-
fund Sjómannafélagsins fer
hér á eftir:
AÐALFUNDUR Sjómannafélags
Reykjavíkur var haldinn síðast-
liðinn iiunnudag, þann 27. apríl.
Á fundinum var lýst stjórnar-
kjöri, en þann 20. nóv. sl. varð
stjórnin sjálfkjörin. Stjórn fé-
Veizlukaffi
í Iðnó í dag
í DAG, 1. maí, verður veizlu-
kaffi í Iðnó eins og undanfarin
ár. Verða þar á boðstólum fjöl-
breyttar veitingar, eins og smurt
brauð, pönnukökur, rjómatertur,
flatkökur og margt fleira. —
Húsið verður opnað kl. 2,30 e.h.
lagsins skipa eftirtaldir menn:
Formaður: Jón Sigurðsson.
Varaform.: Sigfús Bjarnauon.
Ritari: Pétur Sigurðsson.
Gja'ldkeri: Hilmar Jónsson.
Varagj.k.: Pétur H. Thoraren-
sen.
Meðstjórnendur: Karl E. Karls
son og Óli S. Barðdal.
Varamenn: Bergþór N. Jóns-
ion, Jón Helgason og Sigurður
Sigurðsson.
Þá voru gerðar breytingar á
lögum félagsins og ýmsar sam-
þykktir gerðar, þær helztu eru
þessar:
„Aðalfundur Sjómannafélags
Reykjavíkur haldinn 27. apríl
1969 skorar á ríkfestjórnina að
beita sér fyrir því, að útboðslýs-
ingum og smíði verði hraðað á
skuttogara þeim, sem stjórnskip
uð nefnd hefir mælt með að
byggðir verði.
Jafnframt verði tryggt, að
hér í Reykjavík verði staðseitt að
minnsta kosti tvö, en helzt þrjú
þessara skipa, til atvinmuupp-
byggingar í höfuðborginmi".
„Aðalfundur Sjómarmafélags
Reykjavíkur haldinin 217. apríl
1989 fagnar því að loks skyldi
takast ®amkomulag um aðild að
lífeyrissjóði fyrir bátasjómenm,
sem lengi hefir verið baráttu-
mál félagsins svo og fleiri sjó-
mannafélaga.
Hinijvegar harmar fundurinn
samþykktir þær frá meirihluta
áhafna togaranna gegn því að
bátameinn fái aðild að Lífeyris-
sjóði togaramanna og undir-
manna á farskipum og telur fund
urinn að samþykktir þær séu
byggðar á röngum forsendum.
Fundurinn bendir á, að í Líf-
eyrissjóði togaramanma og undir
manna á farskipum eru margir
báta'íjómenn, sem áður voru tog
aramenn og hafa ekki ennþá tek
ið út sinn hluta af iðgjöldum og
að auki er umtalsverður fjöldi
bátasjómanma, sem hafa verið í
sjóðnum og það fé sem útgerðar-
menn greiddu vegna þeirra er
enn í sjóðnum.
Fundurimn telur að allir þessir
menn eigi fyllsta siðferðislegan
rétt til að verða í sjóðnum áfram
þótt á báitum séu nú og telur
fundurimn einnig að eðlilegast
sé, að hagkvæmast og tryggast að
einm og sami sjóður sé sameigin-
legur fyrir alla sjómenn burt séð
frá því hvaða þátt sjómennsk-
unnar þeir stunda hverju sinpií
og felur stjórm félagsins að vinna
að því, að svo geti orðið“.
Skuldlaus eign fél'agsins í árs-
lok 1968 var um kr. 1.100.090,00
og styrktar- og sjúkrasjóðis um
kr. 2.908.000,00, eða samtais um
4 millj. kr.
Eigmaaukning félagsins og aér
sjóða þess á sl. áuri varð um kr.
«27.000,00.
Sáttafundir á ný
— eftir I. maí