Morgunblaðið - 01.05.1969, Síða 4
4
MOftGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1999
BfLALHG AN FÁLIIR h'f
car rentalservice ©
22*0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastrati 13.
Sími 14970
skawta
SKEIFUNN117
Verð: Kl. 10—13 kr. 25.
Kl. 13—19,30 kr. 35.
Kl. 19,30—23 kr. 40.
Skautaleiga kr. 30.
Skautaskerping kr. 50.00.
Opið daglega
kl. 10—23.
Heilræði séra
Valdimars Briems
ins marms.
Oss rí&ur á aS geyma hrein vor
„Mnnda að vestan"- skriCar:
„Kaeri Vetvakandi!
Þriðja desember 1968 skriíar
Jón Sigurðsson i dálkana þína
um ljóðakennslu í skóhim. Mig
langar til að bæta þar dálitliu
við. Til er kver, sem Valdimar
Briem heíir ort. í*að eru fegunstu
ljóð, hreinar perltir, fyrir unga
sál að læra. Eins og til dæmis
ljóðið ura almeninar reglur krits-
hjörtu
og hverri vondri gimd að bægja
frá.
Ganga svo fram guðs í ljósi
björtu,
svo guð og menn það ætíð megi
sjá
Með yfirdrepsslfcap aldrei neitt má
gjöna.
og ei rveð neinia hræsni Sara má.
HÆNUUNGAR tveggja mánaða tii sölu. Upplýsingar í síma 36713 eftir kl. 7 e. h. MUNIÐ FERMINGARÚRIN vinsælu. Þórður Kristófers- son úrsm. Sala og viðgerð- arþjónusta Hrísateig 14 (við Sundlaugarveg). Sími 83616. Pósthólf 558, Reykjavk.
SUMARBÚSTAOUR nálægt Reykjavík, ásamt landi óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 81990. BATUR ÓSKAST Æskileg stærð 14—30 tonn. Uppl. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mámudagskv., merktar „Útgerð 2534".
ÖKUKENNSLA Aðstaða við endurnýjun öku skírteina. Tímar eftir sam- komulagi. Sigurður Guð- mundsson, Skjólbraut 4, Kópavogi, sími 42318. VIL KAUPA vandað orgel. Upplýsingar í síma 99-4231.
RISÍBÚÐ TIL LEIGU tvö herbergi og ekfhús. Forstofa til leigu á sama stað. Tilboð sendist Mbl. f. 5. maí merkt „Sólríkt 2774". STÚLKA óskast í sveit. Uppl. i síma 40421.
HÚSNÆÐI Sólrík tveggja herb. íbúð á hitaveitusvæðmu tii leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Sóliík 2533" fyrir 6. maí. WILLY'S JEPPI Óska eftir að kaupa Willy's jeppa, árg. '60—'65. Staðgr. kemur til greina. Upplýsing- ar að Kambsveg 32.
VINNA Stúika með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1882. fBÚÐ TIL LEIGU Ný fjögra herbergja íbúð til leigu i 6 máouði frá 15. maí. Uppl. í síma 30093.
REGLUSÖM KONA óskar eftir lítilii íbúð. Uppl. í síma 16628. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Geri við (þétti) sprungur í múrhúð útanhúss með sér- stakri tegund trefjaplasts. Metrinn á föstu verði. Nán- ari uppl. í s. 10429 og 37281.
Fíafl 850
vel með farinn, óskast til kaups. Ekki eldri en árg. '67.
Tilboð sem miðast við fulla útborgun sendist Mbl. fyrir
4. þ.m. merkt: „Fíat 850 — 2775".
Til sölu
Einbýlishús sunnarlega við Laufásveg.
Nánari upplýsingar gefur:
, Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar,
Aðaltræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Ei það að sýnast, heldur hitt að
vena,
sem hreinastur er það, sam ríður á.
Ef öðrum leynda yfírsjón við
drýgjum,
á eftir göngumst við því hreint
og beint.
Sem vesalimenni í felur aldrei
flýjum,
því fyrir Guði verður þó ei leynt.
0 Hvorki hrekkja né
hræða
Þebba kver er I fárna höndum
nú. Eitthvað kann að vera til á
„LaindsbókíasaÆninu". og það aetti
fræðsliumáliastjóri að kynnia sér
og koma því í fnamkvæmd, sem
fynst, að þetta kver væri lært í
ööum barrnaskólum. Maminii heyrist
vena orðið alloft mikið um ó-
knytti og miður góða fnamkomu,
hjá alltof mörgum unglingum,
bæði við menn og Skepmur, og
Skyldu efcki t.d. þessar ljóðlán-
ur geba komið í huga manns, sem
ætlar að gena eitthvað ódnemigi-
legt:
Ei miiýþyrmdu öðnum, né aldur
þeim stytt,
ei áþjám á neinn máttu leggja.
Um annans manns líf sé þér amnt
eins og þitt,
því edrnn ykkar faðir er beggja.
Þú aldnei slcalt hrekkja, né hræða
neinin manh,
Með hótun þú engan Skialt neyða,
og fiar þú ed iila með einfeldini'ng
þamn,
sem afvega hægt er að ieiða.
Það engin er dyggð, þótt þú elskir
þá heitt,
sem ástríki mesta þér veita,
ef sjálfur ei leggur í sölurnar
neitt,
þá sízt má það kærleikur heiita.
0 Framkoma við börn
og aðra
Þetta kver er svo mannbætandi
á aUa lurnd, minnir miann á í
hverri límu að lifa 9em bezt og
fegurst, og koma alltaf vel fnaan
við menm og málleysingja og láta
ölium í návist sinni líða sem bezt,
fegurra er ekki hægt að lifa. í
kverinu eru líka heilræði, hvern-
ig á að vema við böm:
Við bömin vertu blíður,
þú barn vacist eigi siður.
Með góðu barnið gjörðu þægt,
að gleðja börn er ofhast hægt,
það gleður guð.
Ei gamalmenmi grættu,
en gleddu þau og kættu,
Sjá gamaill orðið getur þú,
og gættu þess í tíma nú.
það gleður guð.
Sem vinur vitja sjúkra,
og veikuan mönmum hjúkra,
hver þarf ei líkimar litlu á það,
það lengi er ekki að koma að.
það gleður guð.
Ef óhöpp öðrum mæta,
það áttu að reyna að bæta,
og legg þinn skerf, þótt lítiBl sé
og láttu þí nia hjálp í té,
það gleður guð.
Á einhvem, ef menm hallast,
þú á það skalrt ei fiallast,
taCc málstað þess, sem meiddur er,
þírm málstað tekur guð að sér.
það gleður guð.
Þetta er eitt af þeim fegurstu
heiiræðum, sem hægt er að gefa
nokkrum mamni í ædku. Þegar við
lærum ljóð utanbókar, þá gleym-
ast þau seint, ef þau em svoma
sönm og fögur. Tökum tll dæmis
þassi:
'0 Skyldur við dýrin
Ei elsffcar drottinn aðeims mamm,
en atla sína hjörð.
Já fulga loftsins fæðir hann,
og fatinn orm í jörð.
Og allit hið sama elskum vér,
sem elisbair fiaðir vor,
þótt ei í neinu náum vér,
í rtáðarininiar spor.
Og sömu ættar eins og vér,
er allit sem lif er með,
enm mest það skylt oss mönnium er,
sem meðvitund er léð.
Vér segjum skepnan skynlaus er,
en Skyn hún hefir þó.
Og alíit vUl lifa eins og vér,
svo út það drottiinm bjó.
Ei garum oss þair garnam að,
að glettast skepnur við.
Vér athuga þó ættum það,
sér öll kýs skepnan frið.
Hún kennir til, þó kveinli ei hátt,
né kvarti líkt og vér,
Hún hefir ei að mæla máfct,
því mál ei gefið er.
Þótt heyrum vér ei hemmar kveiin,
það hairka guðliaus er,
að ,gera skepnum grand og mein,
sem getum forðast vér.
Þú eitt sinm standa ábymgð skált,
af öllu er þér var léð.
Þá verður leyst úr ámatuð allt,
og einnig skepnan með.
Þetta Skyldu allir aflhuga. Litliu
og stóru bömin, sem bafia fiarið
í kríuhreiðrin og tekið ungama
litlu, slitið vænginia og fætur af
þeim lifandi Þess veit ég dæmi
'0 Traust ein er
tryggðin þín blíða
Þetta er nú aðeinis lítið eifct úr
þessu bliessaða kveri, sem ég lærði
fyrir ferminguna. Ég elska það,
og þaikka af hjartans einlægni
Valdimar Briem. Það hefir gert
mig að meiri og betri mian'nesikju,
EiUfi guð, sem augnablik
aldirmar metuir.
Ómetanleik þinn ei tímammia barm
skilið getur.
Upphaf ei er. Endir ei heldux
hjá þér.
Tímirm þér takmörk ei setur.
Óbreybamliegi guð, árin og diagarn
ir líða.
Æ ertu saimur í hverfamda sfcrauim
inum txða,
Annað er aUt, óstöðugt, hverfullt
og valt.
Traust ein er tryggðim þin blíða.
Að endingu þetta: Þó þetta sé
Utið brot, af öllu því, sem er
í þessu kveri, — það er 72 bliað-
síður — veit ég að ykkur muini
finnast þefcta nokkuð lamgt í dállk
inn, en ég bið ykkur um að
stytfca það ekki. — Ég er 63ja
ára og kann þetta utanbókar enm.
Svona ljóð gleymast aldrei.
Með þakklæti fyrir birtiniguna,
Munda að vestan".
— Bréfiritairi mun líklega eiga
við bókinia Kristna bamaifræði í
ljóðum, sem prentuð var í Reykja
vík árið 1906, en húm er eftir
Vaildimar Briem, vígslubisikup.
Skautakennsla
Næsta námskeið hefst mánudaginn 5. maí og stendur yfir
í 5 daga. Aldur 6—10 ára, kennslutími kl. 10—12 eða 2—4 e.h.
Leiðbeinandi er frú Lív Þorsteinsson. Námsgjald kr. 225.—
Innritun I Skautahöllinni, sími 84370.
1