Morgunblaðið - 01.05.1969, Qupperneq 6
6
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1909
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm lang-
haesta verði, staðgreiðsla. —
Nóatún 27, sími 3-58-91.
LÓÐ ÓSKAST KEYPT
Lóð undir 3—4 íbúðir óslc-
ast. Þarf að vera 600—700
ferm., helzt innan Hringbr,
Kópavogur kemur ekki til
greina. Uppl. í síma 84736.
GRJÓTMULNINGSVÉL
Óska eftir grjótmulningsvél
(knúsara). Tilboðum sé skil-
að á afgr. Mbl. fyrir 9. maí
merkt „Grjótmulningsvél —
2766".
STORESEFNI NÝKOMIN
einnig væntanlegar margar
gerðir af faltegum glugga-
tjaldaefnum. S. Ármann
Magnússon, heildverzlun, —
sími 16737.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaðar innrétt-
ingar í hýbýli yðar, þá leitið
fyrst tilboða hjá okkurTrésm.
Kvistur, Súðarvogi 42, simi
33177 og 36699.
HEITUR OG KALDUR MATUR
Smurbrauð og brauðtertur.
leiga á dúkum, glösum, disk-
um og hnifap. Útvega stúlkur
í eldhús og frartireiðslu. —
Veizlustöð Kópav.. s 41616
BAKARl ÓSKAST
Vil ráða vanan bakara nú
þegar. Uppl. leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 4. maí merkt
„Vanur 2618".
KEFLAVlK — SUÐURNES
AEG og Haka alsjálfvirkar
þvottavélar, verð frá kr.
23.995,-, kaeliskópar, frysti-
kistur, 210 lítra, 310 I. og 410
I. Stapafell hf„ sími 1730.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Brigdestone hjólbarðar, bifreiða-
lökk. Varahlutir í flestar
gerðir bifreiða. Verkfæri í
úrvali.
Stapafeli hf„ sími 1730.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Eldavélasett, fjórar tegundir.
Eldavélar, AEG viftur. Filt-
síur í AEG viftur.
Stapafell, stmi 1730.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Sænskar loftplötur, plast-
skúffur og grindur, hörpu-
silki og plastmélning, vegg-
fóður í úrvali.
Stapafell, sími 1730.
MIÐSTÖÐVARKETIU-
4^—6 ferm. með kynditaekj-
um og dæiu óskast. Uppl. í
síma 33077.
HAFNARFJÖRÐUR
óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð. Uppl. í síma 50692.
FORD VÖRUBlLL
árg '59 með föstum paili,
V8 mótor í góðu ásigkomu-
lagi til sölu eða í skiptum
fyrir jeppa Uppl. í síma
24892 á kvöldin og 16480 á
mongun.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Kaffisala
i Betaníu
i dag til
ágóða fyrir
Konsó
ii, r er uug siuuu a Kib.m
hoííssamkrami f
Krisiniooðslæknir ao sionum
í Eþiópíu.
K riabniiboðsféLaig kvemmB hefuir
síraa árkegu taaffisolu í Bete níu
Lanifásveg 13, f diag, 1. maf, og
verður húsiið opoað kl. 2. Á
kaffisölu KristaiiboðsifólBgisiinfj,
hefur jaifniain urbdaraífcrrin ár, kom
ið mairgt mamoa, em ástæðb þyk
ir til að benda á, að oft vair
þörf, en nú er nouðsur., þvi að
alfbur kosrtiniaður við kristbniboð-
ið f Koneó hafur adkizt veigna
gemigisbreytliinigaTÍniniar. AMiuir á-
góðinm af þeseari loaiffisölu renn
ur einis og áðuir tál tortotmboðs-
iœ 1 Konsó oig etkki þarf að
efa að ,,ba/kkj(Asið“ vet'ður hvorki
Skjorið við nöigl né aif liakairi
garðinni. Tekið verð'uir á mótii
kökum og brauði fyrir hádegi
í dag.
LEIÐRÉTTING
f greú/n eftiir Hekg'U M. Núolsdótit-
uir ljósmóður um kvensjúkdóma-
deildiraa, féM niður ein línia.
Sert.niragin áititi að vena svoiraa:
„Bændur gáliu til tvö lam-bsverð,
en eragkun var svo fátækuT, að barwi
gæffi ekki eiraa eða bvær torórour".
FRÉTTIR
Strandamenn
Áttihagaiféliaigið býðuT öldruðum
sveitiunigum til toaffidrylckju i Dom
us Medica kl. 3 á surmudag.
Kvenfélagið Edda — Keflavík
1. maá-toaffi verður I FéliagBhieiin
ili prenitaira Hverfiagörtiu 21 í daig
kl, 3—6.
Kristilegar samkumur á Bræðra-
borgarsrtág 34, á fummtudögum og
suranudöguim kl. 8.30. Allir hjart-
aribega vei korranir.
Kvenfélag Kefiavikur
heldur fund þriðjudaginin 6. mai
kl. 8.30 i Tjarraarliundi. Maipgrét
HjálaratýsdóttáT, snyrtiiséi'fræðinigur
mætir á fiinriinum.
Filadelfia, Reykjavík
Almemíi sarratoorraa í kvölri ktl.
8.30 Allir veHtoommir.
Hjálpræðisherinn
f kvölri fcl. 8.30 Afenerwi sem-
komia. Komið og hlýðið á orð
DrottómE í sörag, ræðu og vitnis-
burði. Föstud. kl. 8.30 Hjálparffiraklk
ur
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð
inn, Hafnarfirði
Farið verður í heimsókn til SjáM
gtæðiskveniraaféliaigsinB Bánu á Akna
raesi sunraud. 4. maí. Lagrt af stað
frá Sj álfetæði’sh úsiniu kl. 1 Féliags-
koraur tiilkyraná þáitttöku í dag fyrir
hádagi 1 sima 50119 (Laiufey) og
50276 (Sigrún).
Heimatrúboðið
Almenm samkoiraa fim'mrtiudiaigÍTin
1. maí kl. 8.30. AJBir veMootnnir.
Kvenfélagið Hrönn
Spilaikvöld og myradiaBýning á
fösfcudaginn 2 maá í Doraus Med
iea kl. 8.30 Takið rraeð ykSour geerti.
Kvenfélag Lágafellssóknar
rnirimr féltugskoniur á besfcamonma-
toacffið suraraudiagiinin 4. maí Virasaim-
legarrt skilið kökum í Hlégarð á
teugarckag kl. 2—4 sídegis.
Kvennadeild Borgfirðingafélags-
ins hefur veizlukaffi og skyndi-
happdrætti í Tjarraarbúð surrnttdag-
iran 4. marz kl. 2.30 Styrkið gott
málefni.
Bræðrafélag Bústaðarsóknar
Munið skokkið fyrir fjöbkylduna
á fimmtudagíikvöld kl. 8.30.
Systrafélag Keflavíkurkirkju
Aðalfundur verður haldiran í
Jesús sagði: Hvers sem þér biðj-
ið og beiðist, þá trúið að þér hafið
öðlast það, <>g þá munuð þér fá
það (Mark. 11:23).
í dag er fimmtudagur 1. maí
og er það 121. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 244. dagar. Verkalýðs
dagurinn. Tveggja postula messa.
Valborgarmessa. 2. vika sumars
byrjar. Árdegisháflæði kl 5.36.
Slysavarðstofan i Borgarspítalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
8I2I2. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
’Veyðarvaktin svarar aðcins &
virkum dögum frá kl. 8 til kl. í
*ími 1-15-10 og langard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
óaga kl 9-19, laugardaga k! 9-2
»g sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítaiinn i Fossvogi
Heimsóknartími er daglega ki
15.00-16 00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn i Heilsuvemdar-
Stððiuni
Heimsóknartírni er daglega kl. 14 00
-15.00 og 19.00-19.30
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, langardaga kl. 9—2
og sunnndaga kl. 1—3
Kvöld og helgidagavarzla í lyfja-
bnðum i Reykjavík
vikuna 26. apríl til 3 maí er í
Háaleitisipóteki og Reykjavikur-
apóteki. — Aukav.
Næturlæknir í Keflavík
29.4. og 30.4. Arnbjöm Ólafsson
1.5 Guðjón Klemenzson
25, 35 og 45 Kjartan Ólafsson
5.5. Ambjörn Ólafsson.
Læknavakt í Hafnarfirði og í
Garðabreppi: Upplýsingar í lög-
regluvarðstofunni sími 50131 og
slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinn*
iMæðradeild) við Barórisstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
•jr á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag lslands. Ráð-
giafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kL 4—tí síðdegis, — sími 32139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimi).
Munið frímerkjasöfnun Geðvern
arfélags ísiands, pósthólf 1308
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
(r eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kL 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á iaugardögtm kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestrnannaeyjum.
Vestmannaeyjadeilú, fundur
rimmtudaga kL 8.30 e.h. i húsi
KFUM.
Orð lífsins svara í síma 10000.
I.O.O.F. 5 = 151518% = Fl.
I.O.O.F. 11 = 151518% = 9. IH
I.O.O.F. 1 = 1515281% =
Kvikmyndin Trúðamir (The Comedians) eftir samnefndri sogu
Graham Greens hefur nú verið sýnd að undanförnu i Ganila Bíó.
Aðalhlutverkin eru leikin af Elisabeth Taylor, Richard Burton,
Alec Guiness og Peter Ustinov. Sýningum á þessari mynd fer nú
senn að ljúka.
Æakulýðsheimilinu fimmtudag 8.
maí kl. 8.30.
Snæfellingar, Hnappdælir, Suðnr-
nesjum. Munið spiiakvöldið laug-
ardaginn 3. maí í Aðalveri, Kefla
vík kl. 8.30 stundvíslega.
Kvenfélag Laugarnessóknar
býðirr eídra fólki í sóknin.ni til
Skemantunar og kaffidrykkju í
Laugiimesgkólanum sunnudaginn 4
maí kl. 3. Messa verður kl. 2.
Sunnukonur, Hafnarfirði
Vorfundur félagsi ns verður i
Góðtempiarahúsinu þriðjudaginn 6
maí kl. 8.30. Mairgt verðuir til
skemmtunar og fróðieitos.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur fund í Æskulýðeh eimilinu
fimmtudag^kvöldið 1. maí kl. 8.30
Gunmar Sigurjónisson anraaat Bibl-
íulestur. ALlir velkomraúr.
SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
THEUJWAGEISRfAOY) /G000WCLL^OHNöJjöTfTHEOHilOREM
' ^AND THffí
MOST HAVE
^MILK.O
BYTHE SHORE.BUT V lCÁRRVM ÍCE-
'----- Vyacht OOWW
GIASSÍ ANEWCOLW,
VMUSTHAVE CULTUREÍ
MUSTBOILD
THt ICE-YACHT
IGGER.y
Múminsnáðinn: Farangurinn er til-
búinn á ströndinni, en .. Múmín-
pabbinn: Gott’ I»á 1-erum við is-
sleðann niðureftir.
Múmínpabbinn: Ó, nei, ekki koma
með belju. Fjónka: Börnin verða að
fá mjólk!
Múmínpabbinn: Og þennan gríða-
stóra hlut líka!
Fjónka: Þetta er Dórudrottningar-
skápurinn! Ný nýlenda verður þó
að hafa einhverja menningu! Múm
ínsnáðinn: Við verðum að stækka
íssleðann okkar ...