Morgunblaðið - 01.05.1969, Side 7

Morgunblaðið - 01.05.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1969 7 Skaufanámskeið í Skautahöllinni Nýlega eru hafin námskeið í skautaíþrótt í Skautahöllinni, bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir, og veitir Liv Þorsteinsson þeim forstöðu. Við brugðum okkur inn I Skautahöll á þriðjudag til að heilsa upp á nemendur og kenn ara. Þar var líf og fjör, og krakkarnir sveifluðu sér fagur- lega á skautunum, og þegar við komum inn, var kennarinn ein- mitt að kenna litlum snáða „kúnstina", og leiddi hann við hönd sér. Við áræddum út á svellið með Svein Þormóðsson ljósmyndana með okkur, -— því að engin hætta var á að ísinin þarna léti undan eins og á Tjörninini, — og trufliuðum aðeins kennslunia, og báðum frú Liv að segja okk ur undan og ofan aif þessu. Liv er koraa Imgva Þorsteinissonar magisters og er hún fædd í Noregi. „Ég er frá Osló“, segir hún, „og þar voru allir á skautum. Ég byrjaði fjögurra ára að reyna að fóta mig á ísnuim, en ég er svo sem ekki lærður kennari, en revnsilan hefur sikóliað mig. Yngstu þátttakendurnir, 4 og 5 ára gamlar telpur. Á þessari mynd er kennarinn með allan nemendahópinn. Skautaíþróttin er í blóðinu á okkur Norðmönnum, rétt einis og skíðaiþróttin. Við erum nýbyrj uð á bc’ssum námskeiðum. Þetta er annar dagurirun, og það er mesta furða, hvað litlu krakk- arnir eru strax orðin dugteg. Námskeiðin eru tvö hvenn daig, frá kl. 10—12 og 2—4, og þetta eru al/ilt skráðir þátttiakendur. í þessum flokki munu vera á milli 10—12. Ráðgeirt er að hvert námskeið staindi yfir í 5 daga“. Við spjölluðum lititega við tvo yngstu þátttakeindurna, tvær koirn ungar telpur, Björgu Theodórs- dóttur 4 ára og Elila Karlsdótt- ur, 5 ár'a, en kennairimn var mjög ánægður m.eð áraragurinm af náminu hjá þeim. Þær voru ekkert feimraar, og sögðu báðar í kór, að þetta væri voða gam- an, og þótt önnur þeirra dytti á rassinin, eftir að hafa gefið þessa yfirlýsingu, lét hún það ekkert á sig fá, em stóð strax upp aftur og renndi sér fagur- lega í sveig út á svellið á nýj- an leik. Máski eru þær upp- renraamdi skautadrottningar. Hver veit. Eftir að Sveinn hafði smellt mynd af kenmiara oig raemend um, kvödduim við, og héldum frá þessum giaða hópi, en á leiðinni til dyra hittum við sjálf an forstjóraran, Þóri Jórasson, og spurðum, hverni'g geragi? Haran var ánægður með nám skedð þessi, sem hann taldi vafla laust, að myndu verða til efl- iragar íþróttirani, og ekki væri Liv Þorsteinsson leiðbeinir nngum herramanni um fyrstu sporin. hægt að kvarta yfir aðsóknirani að svellinu, því að í þeseum mánuði hefðu komið í höllina um 20.000 gestir, og það væri von forráðamamraa, að hægt væri að halida höilinni opinni allt ár ið um krirag. Og að svo mæltu yfirgáfum við þenraan vinsæla stað, sem vafalaust á eftir að verða Reyk víkingum bæði til gagras og giam ans. — Fr. S. 80 ára er á morgun 2. maí Bjöm Árnjason, bifreiðarstjóri, Brekku- hnauni 2, Hafraarfirði. — Haran verð- ur að heiman. 50 ára er í dag Óskar Aðal- steinn Guðjónsson, rithöfundur og skáld, vitavörður á Galtarvita vestra. Vinir hans senda honum heillaóskir í tilefni afmælisins. FBÉTTIR Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur spilakvöld laiugardaginn 3. maí kl. 8.30 í sal Kassagerðar- Reykjavíkur. Ferð verður frá verzl un Halla Þórarins kl. 8.20. Kaffi- veitingar. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefuir kaffisölu sunnudaginn 4. maí í Félagsheiimili kirkjunnar. Fél'ags konur og aðrir vinir kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að gefa kök ur og hjálpa til við kaffisöluna. Kökum veitt móttaka frá kl. 9.30 (Tertur séu tilbúnar á borð) Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Fundur verður haldinn mánudagiran 5. maí í Iðnó uppi, kl. 8.30 JóhanneS Sigurðsson prent ari sýnir litmyndir frá Palestínu: „Betlehem til Golgata." Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu kaffisölu í sam komuhúsinu Tónabæ laugardaginn 3. maí kl. 3 síðdegis. Mótttaka á kökum og öðru tilkaffisöiunnar verðuir frá kl. 9—12 á sama stað. Uppl. í síma 13767, 14558 og 16917. Hjálpræðisherinn Basar verður haldinn Iaugard. þ. 3 mai og befst kl. 2.00 Félags konur og aðrir velunnarar starfs- ins eru beðnir að skilia munum sem fyrst, eða hringja í síma 13203. Munir verða sóttir ef óskað er. Selt verður kaffi. Ágóðinn remriur Kventélagskonur, Njarðvíkum Kökubasar haldinn fimmtudag- inn 1. maí f Stapa kl. 3 Ágóði rennur til dagheimilisins. Vinsam- legast komið kökum í stóra sal- inn frá kl 10 1. maí. UpDl. í síma 6003, 2183 1452. Hafskip hf.: Lamgá er i Vestm.eyjum Selá er í Rvík. Raragá fór frá Helsiniki 29. til Hamborgar, Rotterdam og Ant- werpen. Laxá er í Reykjavík. Marco er í eykjavík. Gunnar Guðjónsson sf., Skipam.: Kyndill er í Rvík. Suðri fór frá Kungshamn í gær til Lundúna Dag stjarnan fór 29. þ.m. frá Rotter- dam til Gdynia. Skipaútgerð ríkisins, Reykjavík: Esja fer frá Rvík á laugardag austur um land til Vopnafjarðar. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21.00 annað kvöld til Vestm. eyja. Herðu breið fór frá Rvík kl. 20.00 í gær- kvöld austur um land í hringferð. Baldur er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S.: ArraarfeU fór í gær frá Þorláksh. til Reyðarfjarðar og NorSurlandsh. Jökulfell fór 27. f.m. frá Þorláksh. tll New Bedford. DísarfeU er í Ár l' is, fei þaðan í dag til Norrköp- ing, Ventspils og Valkom LitlafeU er í Hafnarfirði. Helgafell er værat anlegt til Gdynáa í dag, feir þaðan til Ventspils og Gdynia. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur 4. þ.m. MælifeU er væntanlegt til Aust- fjarða 4. maí. Grjótey fer í dag frá Rotterdam tU Austfjarða Sea Horse væntaralegt til Kópaiskers í Ctig. Bontekoe er væntanlegt til Sauð árkróks 4. þ.m. H.f Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 294. til Gufuraes. Brúarfoss fer frá New York 2.5. tU Rvíkur. Fjall- foss fór frá Walkom 294 til Rvíkur Gullfoss fór frá Rvik í gær til K- hafnar. Lagarfoss fór frá Bílduda! 26.4. til Grimsby, Bremerhaven, Hamborgar og Rotterdam. Laxfoss kom til Rvíkur 29.4. frá Gautab Mánafoss fór frá Kópaskeri í gær til Antwerpen. Reykjafoss fer frá Hamborg 2.5. til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 20.4 frá New York Skógafoss fer frá Hamborg 35. til Rotterdam, Aratwerpein, Hamborgar og Rvíkur. Tungufosis fór frá Rvík í gær til Norfolk og New York. Askja fór frá Leith 28.4. til Rvíkur. Hofsjökull fór frá Bergen 29.4. til Kristiansand og íslands Suðri lest ar í London 2.5. til Rvikur. Kron- priras Fredrik kom til Rvíkur í morgun frá Færeyjum. Lone Wiese fór frá Hull í gær til Rvikur. BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta barna á daginn. Er i Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 84024. ÓSKA EFTIR að koma 10 ára dreng í sveit í sumar. Uppl. t síma 1541, Vestmannaeyjum. UNGAN KENNARA vantar atvinnu yfir sumar- mánuðina. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrír 15. næsta mánaðar merkt „2531". TÆTARI ÓSKAST Tætari óskast til kaups. Upplýsingar i síma 32557. MÚRSTEINSOFN (Brennsluofn) óskast til kaups. Uppl. í síma 37706. HAFNARFJÖRÐUR Vil taka börn til gæzlu á daginn. Sótt og keyrð heim. Upplýsingar i sima 50784. IBÚÐ TIL LEIGU fjögur herbergi i Hraunbæ. Upplýsingar i síma 14308 milli 6 og 8 i kvöld og annað kvöld. TIL LEIGU þriggja herbergja ibúð, laus 7. júni, mánaðargr. Tilboð með fjölskyldustærð sendist Mbl. merkt „Þiragholt — 2532". ÓSKA EFTIR góðri Volkswagen bifreið, árg. '64—'66, milliliðalaust. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 34178. ÓSKA AÐ KAUPA EÐA LEIGJA trillu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Útgerð 2620". TIL LEIGU nú þegar 2 góð herbergi í Vesturbæ. Leigjast sitt í hvoru lagi, reglusömum ein- staklingum. Simi 1-78-28 í dag. ATHUGIÐ Óska eftir að taka 7—9 ára börn í sumar. Uppl. í sima 84010 milii kl. 9 og 12 í dag. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ til leigu i Kópavogi. Simi 41241. VINNUSKÚR ÓSKAST Upplýsingar í sima 17888. TIL SÖLU Mercedes-Benz vörubifreið 1413 með eða án palls. Uppl. gefur Sigvaldi Arason, sími 7144, Borgarnesi. ÓSKUM AÐ TAKA A LEIGU yfir cumarmánuðina litla 2ja herbergja íbúð, helzt nálægt Grettisgötu. Uppl. í síma 32241. TÖKUM AÐ OKKUR SMÍÐI á eldhúsinnréttingum, klæða skápum o. fl. Gerum föst verðtilb. Trésmíðaverkst. Þor valdar Björnssonar, verkst.- sími 35148, heimas. 84618. KJÖRBARN — REYKJAVlK Barngóð og reglusöm hjón vilja taka kjörbarn. Bréf sendist til Morgunbl. eða pósthóff 856, fyrir 10. mal, merkt „Framtíð 2535". ALLT MEÐ EIMSKIF 20 dago vorferð m.s. GULLFOSS I 14. maí — 2. júní. Víðkomustaðir: London, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn og Leith. Verð farmiða frá kr. 13.000,-. A næstunni ferma skip vor j til islands, sem hér segir: ANTVERPEN: Skógafoss 7. maí * Reykjafoss 17. mai Skógafoss 26. maí ROTTERDAM: Skógafoss 6. mai * Lagarfoss 9. maí Reykjafoss 16. mai Skógafoss 28. mai HAMBORG: Reykjafoss 2. mai Lagarfoss 7. mai Skógafoss 10. maí * Reykjafoss 20. maí Skógafoss 30. maí LONDON: Suðri 2. maí Askja 12. mai * HULL: Lone Wise 30. april Askja 14. maí * LEITH: Gullfoss 9. maí Gullfoss 7. júraí GAUTABORG: Skip um 12 maí * KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 7. mai Kronpr. Frederik 10. maí Vessel um 14. maí * Kronprins Frederik 24. mai Gullfoss 28. maí KRISTIANSAND: Skip um 16. maí * NORFOLK: Tungufoss 13. mai Selfoss 24. maí NEW YORK: Brúarfoss 2. maí * Tungufoss 16. maí Selfoss 29. mai GDYNIA: Skip um 10 mai TURKU: Laxfoss 13. maí KOTKA: Laxfoss 16. maí * Skipið losar í Reykjavík, Isafirði, Akureyri og Húsa- vík. | Skip, sem ekki :ru merkt með stjörnu losa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.