Morgunblaðið - 01.05.1969, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1960
TU leigu
2ja og 3ja herbergja íbúðir.
Málflutnings og fasteignastofa
AGNAR GÚSTAFSSON, HDL.,
Austurstræti 14, simar 21750, 22870.
Málinu vísað aftur ti
— og krafa gerð um efnislega meðferð
— Frávísunin einungis vegna skilyrtrar
kröfugerðar
Einbýlishús
raðhús eða íbúð heizt ekki minni en 150 ferm. í góðu standi
(ásamt bílskúr) óskast til leigu sem fyrst til um þriggja ára.
Svar til Saenska sendiráðsins, simi 13216 eða heima 12662.
Sumarbústuður
óskast til leigu sumar.
Upplýsingar í sím 37474.
TIL LEIGU NÚ ÞEGAR
góð tveggja herbergja íbúð
við Ægissíðu (t. d. fyrir eldri hjón). Húshiálp eftír sam-
komulagi.
Tilboð merkt: „Húshjálp — 2580" sendist afgr Morgun-
blaðsins.
Vymura vinvl-veggfóður
ÞOLIR ALLAN ÞVOTT
UTAVER Grensásvegi 22-24
SÍmÍ 30280-32262
í UMRÆÐUM utan dagskrár
á Alþingi í gær, sagði Magn-
ús Jónsson, fjármálaráftherra,
að Kjaradómur hefði vísað
máli því, sem höfðað var
gegn Kjararáði ríkisstarfs-
manna, frá dómi, einungis
vegna þess að kröfugerðin
væri það óljós eða skilyrt að
ekki væri hægt að dæma í
því. Málinu hefði hins vegar
alls ekki verið vísað frá
vegna þess, að Kjaradómur
liti svo á, að efnisleg rök
væru ekki fyrir kröfugerð
fjármálaráðuneytisins.
Það var Ólafur Jóhannes-
son (F), sem kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár og
beindi þeirri fyrirspurn til
f jármálaráðherra, hvort ríkis-
stjórnin ætlaði að halda
áfram þeirri stefnu sinni að
greiða ekki vísitölubætur á
laun opinberra starfsmanna
við næstu útborgun.
Ólafur Jóhannesson kvaðst
koma fram með þessa fyrir-
spurn vegna frávísunar
Kjaradóms á kröfum ráð-
herrans um endurskoðun
kjarasamninga opinberra
starfsmanna. Sagði þingmað-
urinn, að eftir frávísun Kjara
dóms væru engin rök til þess
að neita að greiða vísitölu-
uppbót á Iaun.
Magnús Jónsson, fjármálairáð-
herra, lagði áherzlu á að frávís-
unin væri emgöngu vegna skil-
yrtrar kröfuigerðar, en ekki væri
uim að ræða, að Kjaæadóimur
hefði úrskurðað um efnialeg rök
fyrir kröfu ráðuneytis síns. Það
er mál út af fyrir sig hvað segja
■má uim þeninan dóm, sagði ráð-
herrann, ég hef mínar skoðanir
á því, sem ég t-el ekki viðeig-
andi að ræða hér. Ég held að
hér sé fyrst og frernst um það
að ræða hvort Kjaradómur er
gerðardómuir eða aLmennur dóm
stóll, því að 'kröfugerð lýtuir
nnkkuð öðrum lögmálum, ef um
gerðairdóm er að ræða en al-
mennan dómstól.
Það er nauðsynlegt að gera;
sér alveg skýra grein fyrir því
að Kjaradómur héfur alls ekki
efnislega vísað frá því atriði,
hvort verða skuli við þeirri
kröfu að vítitala febrúanmánaðar
skuli greidd eða ekki og af
þeirri ástæðu roun ráðuineytið að
sjálfsögðu krefjast úrskurðar
Innflutningsfyrírtæki
hér í borg óskar eftir áhugasömum manni til að annast verð-
útreikninga og tollafgreiðslu véla og varahluta.
Eiginhandarumsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „Framtíð — 2767" fyrir 6 maí nk.
Skipaviðgerðir — MÝJASTA TÆKNI
Allar skipaviðgerðir okkar fara fram í nýtízku siipp með
nýjustu tækni á nýju tækniverkstæði.
Slippur fyrir öll skip upp í 700 lestir.
Mjög góð og ódýr þjónusta.
Föreyjaskipasmíðastöðin í Færeyjum.
Sími 14 eða 18.
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG
GARÐA- OG BESSASTAÐAHREPPS
Almennur félagsfundur verður haldinn föstudaginn 2. maí
1969 að Garðaholti kl 20.30.
Fundarefni: HAFNARFJARÐARVEGURINN
ÚNNUR MÁL.
Framsögumerm: Sveinn Torfi Sveinsson, verkfr.
Sveinri Ólafsson, fulltrúi.
Ingólfur Jónsson, ráðherra og alþingismennirnir Matthias
Mathíesen og Pétur Benediktsson mæta á fundinum.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga og gesti.
STJÓRNIN.
TIL SOI.U:
5 herb., 130 ferm. hæð við Dunhaga.
íbúðin er 2 stofur, skáli, 3 svefnherb.,
eldhús, bað, auk herb. í kjallara. Bíl-
skúrsréttur.
5 herb. íbúð I Háaleitishv. Giæsileg íbúð.
Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð við Dunhaga. íbúðin er
108 ferm., 2 stofur, 2 svefnh., eldhús og
bað. Falleg ibúð.
IBUÐA-
SALAN
SÖLUMAÐUR:
GÍSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI 3ja herb. ný íbúð í Kópavogi. Útborgun
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMI
83974.
kr. 350 þús.
3ja herb. ibúð í Hlíðunum.
3ja herb. risíbúð í gamla bænum. Stórar
svalir. Útb. kr. 350—400 þús.
2ja herb. stór íbúð á 3ju hæð í Hlíðun-
um.
2ja herb. íbúð við Álfaskeið. Hafnarf.
Nýjar 2ja herb. íbúðir í Hraunbæ.
Fallegar ibúðir, Góð lán fylgja.
Kjaradðms
iTiagnus Jónsson.
Kjaradóms utm það efni.
Uppbætur verða þvi ekki
greiddar um þessi mánaðamót á
grundvelli marzvísftölu, heldur
mun ráðuneytið vísa málrnu ait-
ur til Kjaradóms og gera kröfu
til efnislegrar meðferðar þesa.
Að loknu svari fjármálaa-áð-
herra kvaddi sér hljóðs Lúðvík
Jósefsson (K). Hann sagði, að
það hefði verið og væri ateína
Alþýðubandalagsms, að vera á
móti þeirri ákvörðuin ráðherra,
að eigi skyldu gireiddar vísitölu-
bætnr á laun opinberra atarfs-
ma-nna, enda fengi slík stefna
ökki staðizt samlkvæmt lögum.
Vegna atbeina fjármálaráðherra
væri eigi greitt uimsamið kaup,
heldur væri hlu'ta kaiupsins hald-
ið eftir. Taldi Lúðvík, að yrði
kröfu ráðherra hruindið endam-
ilega fyrir dómi, gæti rikisvaildið
orðið skaðabótaskylit vegma þessa
verknaðar, sa'kir óhagræðis og
jafruvel vandræða, sem hlutað-
eigandi starfsmenn hefðu cwðið
fyrir vegna þess, að löganæltu
kaiupi væri haldið eftkr.
Lúðvík lagði á það áherzlu, að
fjármáiaráðherra ætti að láta
sér að kenningu verað úrskurð
tveggja dómstóla, og skila þvi
fé, er hann. hefði i'átið haida eft-
ir. Hér væri na-uðsynílegt að
bneyta stefnu, og fjánmálaráð-
herra æt.ti að viðurkemna, að
hann hafi telkið sér vald, er hon-
uim var ekki falið.
Ólafur Jóhannesson (F) tók
aftur til máls. Kvaðst hann lýsa
vonbrigðum sinu'm yfir svari
ráðlherra. Hainn sagði að ráð-
herra hefði í svari sínu viður-
kennt Kjaradóminn fommlega, en
ek'ki efnislega, og sagði Ólafur,
að ráðherra mætti ekki hundsa
lög, einungis vegma þess að hom-
um líkaði þau ekki efnislega.
Það væri Alþimgi, sem ætti að
meta gildi laga, ráðherra ætti að
fara eftir gildandi löguim ,en ef
hann væri ósáttur við þau, ætti
hann að leita til Alþingis um
breytingar á löguimuim, en ekki
taka sér sjálfuir slíkt vald.
Það væri aimen>n regia, að
fyrri ákvörðum væri gild, umz
henni vætri breytt. Þess vegma
væri úrskurður Kjaradóims gi'ld-
ur, og meðan nýr úrskuirður væri
ekki faMin.n, ættu opinberir
starfsmemn rétt á vísitöluupp-
bót, samkvaemt ákvörðun dóms-
ins.
í lok ræðu sinnar ræddi Ól-
afur svo stuttlega um kjaramál
almenmt og hvatti til þess að
þau yrðu leyst sem fjrrst.
Magnús Jónsson, fjánmálaráð-
herra: Ólafur Jóhan.nesson sagði
að það væri ekki hlutverk ráð-
herr-a eða réttur að breyta lög-
um og ég er honum sammála um
það. En það getur verið fu/lllkom
lega eðlilegit að skoða forsenduir
hverju sinni og ég legg ríka á-
herzlu á að úrskurður Kjara-
dóms sl. ár er algerlega byggð-
Ur á þeim saimning.um, sem þá
voru gerðir milli stéttarfélaga
og vinnuveitenda og það er beim
lín.is tekið fram í forsendum
Kjaradóms þá að hann byggiat
á þeim.