Morgunblaðið - 01.05.1969, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 19«e
11
Sjómannsefni
Dagbjartur
i
1
Ólafur
það þessir, þótt það sé eins
og að skrfða gegn,um, nálar-
auga að komast hér inn 1
höínina.
Um borð í Hrafni Svein-
bjarnarsyni hittum við Ey-
firðing, sem skipstjóra. Við
fréttuim raunar ekki af því
fyrr en etftir ofurlitla stund.
Það er heill hópur í brúnni,
og við koomiimst að því síðar
í umræðunuim, að þarna eru
Hrafninum þriðja, slapp með
nafnið.
Og nú byrjar vélstjórinn
aftur:
— Þið segið nefnilega svo
mikið um háu hlutina á bát-
unum að það gerir stórskaða,
jafnvel lseknarnir segjast ekki
hafa nóg kaup og hlaupa bara
úr lanidi.
Og kokkurinn tekur undir.
— Já, þetta eru meiri helv-
ur orðið. Og auðvitað lendir
þetta í snakki og hlátri, allt
eins og vera ber. Taliað á heið
arlegu sjómannamáii, nokkuð
4 hærri tónuniuim og méð
stærri orðunuim. Þarna kann
ég vel við mig. Ég heimta
kaiffi og engar refjar. Og ekki
stendur á kokknuan.
Svo förum við að rabba við
þá skiipstjórana, Pétur og
Bjarna, sem báðir eru ungir
Þannig hirðum við fréttirn-
ar upp á stangii.
Niðri í ruatsal liggur harmó
nikka á borðimi. Það keinur í
ljós að það er heil hljóm-
sveit um boi*ð. Kokkurinn gef
ur okkur kræsingar með kaff-
inu og við tölum um hvað
sjómennimir fari að gera þeg-
ar þeir gerast sjóþreyttir, neta
gerð, slorið í landi, verkstjór-
ar, vasast eitthvað við út-
þrír skipstjórar saiman komn-
ir. Raunar slapp einn út áður
en við vissuan þetca. Vélstjór-
inn kjafta'ði svo mikið að
skipstjórinn komst fyrir aft-
an okkiur. Það sem meira var
að þetta vonu skipstjórarnir
á Hröfnuanum, Pétur Sæ-
muindssion á Hrafni Svein-
bjarnarsyni og Bjarni Þórðar-
son á Hrafninuim öðrum og
þesisi rauðhærði, sem var af
ítis skrifin um hiáu hlutina.
Við reynum í allri auð-
mýkt að koma því að, að við
getum nú stunduan um mieðal-
talsafla og meðaltalshlut.
— Taktu ekikert mark á
þeim. Þetta er kokkandskiot-
inn að rífa kjaft. Svona ver-
ið þið ekkert að skamma
mennina. Þeir eru mínir gest-
ir.
Þáð er skipsitjórinn sem tek
menn aldir upp á og vfð sjó-
inn, Pétur fyrir norðan en
Bjarni hefir róið frá Grinda-
vík í 15 ár. Þeir láta Htið yfir
aflanuim þennan daginn, en
vertíðm hefix verið góð. Hvað
framundan er mun ekki full-
ráðið enn, kannske Pétur
veiði fyrir Norðurstjömuna,
Bjarni fer senniiega á troll.
Pétur langar etóki norður etft-
ir á síldina, til að hailda þar
sjó vikum saman í hríð og
hraglanda um hásumar, frek-
ar er þáð þá Norðursjórinn.
Á þessari vertíð hafa land-
légur erígar verið og sennilega
aldrei verið dregið í lakara
veðri en í vetur. Þeir eru báð-
ir með net. Ástæðan er að nú
er lagt svo mikið upp úr góð-
um fisiki.
— Og nú eru Norðimennirn-
ir búnir að finna síldina við
írland.
Reykjaborgin var víst a'ð
fara í Norðursjóinn. Svo höf-
um við heyrt í talstöðini að
Önfiriseyjan ætli til Ameríku
eins og örninn. E/ttlhvað að
glæðast þar.
gerðina.
— Maður er að verða vit-
laus af hávaðanum, segir vél-
stjórinn. — Búiinn að vesra
nokku'ð lengi. Fer sennillega
að fara í land. Verði maður
eldri í þessu fer maður aldrei
í land. Konunni og krökkun-
um farið að leiðast þetta. Mað
ur er aldrei heima. Ég er lika
skemimtilegur maður.
Víð hlæjum. Víst er hann
skemmtilegur maður, skraf-
hreyfinn og vingjarnlegur.
— Þetta hetfir gengið vel.
Fyrst lentum við á balli og
d'önsuðum akkur í st-úð.
Þanig er rabbað, aUt í létt-
um tón. en alvarlegri undir-
öldu, eins og gengur í góðu
sjólagi.
Uppi á bryggj-u hittum við
Björtgvin Gunnarsson, skip-
stjóra á Geirfuglinum. Hann
eir með næslmestan atfla
Grindaivíkurbátanna Björgvin
er borinn og bairntfæddur
Grindvíkingur og þekkir mið-
in eins og lófann á sér.
— Ætli við séum etóki að
nálgast 1250 tonn, segir hann,
eftir að við hötfum spurt ákaf
lega varfærnislega etftir demb
una í brúr.ni á Hrafni Svein-
bjarnarsyni.
Björgvin segir okkur að
hann sé með 5—6 tonn etftir
daginn, góður fiskur, þar á
meðal 10 tóg. ýsa, sú stærsta
sem hann man etftir að hatfa
fengi’ð eða séð.
— Það hetfir verið mjög
góð aifkoma á veiðarfærunum
í vetur. Við hötfum aðeins tap-
að ein,u neti, segir Bjöngvin
og kveður um leið og hann
býður okkur í soðið. En nú
getum við ekki þegið meira
af því tagi.
Bátannir verða að vera
kommir smemma að á morg-
un (30. apríl). AJlt verður
að. vera búið fyrir miðnætti.
1. miai er helgaii en jólin. Við
verðum líklega að vera komn
ir inn fyrir klukkan þrjú á
morgun. Það má ekki einu
sinini.... jaeja, eítiir mið-
nætti, sagði éinn skipstjórinn
vi’ð okkur.
Þar með kveðjum við
Grindavíkurhöfn ög vonum
að þeir dansi sig í lokastuðið
á góðu balli 1. maí.
— vig.