Morgunblaðið - 01.05.1969, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1969
1. MAÍ - HÁTÍÐISDAGUR VERKALÝÐSINS
Cunnar Helgason, borgarfulltrúi:_
Vinnufriður nauðsynlegur—
Réttlát skipting þjóðartekna
LJÓST er að óvissa sú, sem ríkt
hefux á vinnumarkaðinum á und
ainfömiuim mánuðum hefur aukið
erfiðleika atvinnuveganna og á
mikinn þátt í því mikla atvinnu
leysi, sem verið hefur viðloð-
andi um land alt í vetur og er
enmþá.
Sjómannaverkfallið olli miklu
tjóni og jók atvinnuleysið stór-
lega í öllum þeim verstöðum,
sem það náði til. Á Vestfjörð-
•- um þar sem engin vinnustöðv-
un varð hefur verið tiltölulega
mikil og jöfn atvinna allt frá
vertíðarbyrjun, en í flestum öðr
um verstöðvum var tilfinnanlegt
atvinnuleysi þar til sjómanna-
verkfallið leystist um miðjan feb
rúar.
Frá því að róðrar hófust hef
ur vertíðin gengið vel. Afli ver
ið mikill og gæftir góðar, svo
nú mun meiri afli vera kominn
á land í flestum verstöðvum, en
oftast nær áður. Þó er augljóst,
að verkföllin í umbúðaverksmiðj
tmurn hafa valdið útgerðinni erf
iðleikum og tjóni, þar sem vönt-
un hefur verið á vissum tegund
um umbúða þje.a.s. neyteindaum-
búðum, en í þær fer bezta og
verðmesta hráefnið, sem örugg-
ur markaður er fyrir. Þá hafa
og tímabundin verkföll í fisk-
iðnaðinum valdið erfiðleikum og
tjóni.
SAMNINGAR
* NAUÐSYNLEGIR
Nú framundan er alger ó-
vissa á vinnumarkaðinum. Hvort
framhald verður á tímabundn-
um verkföllum eða til allsherj-
arverkfalls dregur veit vist eng-
iim í dag. En meðan svo er, er
engin von til þess, að takast
megi að vinna bug á atvinnu-
Jeysinu og greiða á rauinihæf-
«n hátt fyrir sumaratvinnu skóla
fólks sem nú kemur í þúsntnda
tali á vinnumiarkað inm.
Það sem skiptir því höfuð
máli, er að aðilar vinnumarkað-
arins nái samningum, sem allra
fyrst svo að meiri festa skapist
1 atvinnulífinu og að öll hjól
framleiðslunnar fari að snúast.
Ef þetta tekst ekki á næst-
unni, er vissulega vá fyrir dyr-
um og hætta á verulegri lömiun
atvinnuveganna og þar með á-
framhaldandi atvinnuleysi og
rýrnandi lífskjörum.
KAUPHÆKKUN
Samininigaviðræður bafa nú
staðið yfir á þriðja mánuð og
allt of lítið þokast í samkomu
laigsátt. Ég held, að ölJum sé það
ljóst, að ekki sé sanngjarnt né
með nokkrum rökum hægt, að
standa á móti verulegri kaup-
hækkun, sérstaklega til þeirra
lægst launuðu. Verð á brýn-
ustu lífsnauðsynjum hefur hækk
að það mikið á síðustu mánuð-
um, að ógerlegt er fyrir lág-
launamannimn að ná endunum
saman og framfleyta fjölskyldu
sinni, nema um verulega kaup-
hækkun verði að ræða.
Sérstaklega þegar tekið er til
lit ti'l þess, að tekjur fjölskyldn-
anna hafa yfirleitt rýrnað stór-
lega vegna minnkandi atvinnu-
möguleika eiginkvenna og ungl-
inga, svo að heimilisfaðirinn er
nú oft eina fyrirvinna fjölskyld-
unnar vegna þess að aðrir úr
fjölskyldunni fá ekki vinnu.
Þá verður einnig að taka til-
lit til þess, að á undanfömum
Uppgangs tímum tókst mörgum að
koma sér upp húsnæði, sem að
mestu er í skuld og lögðu í aðr-
ar fjárfestingar, sem mjög erf-
itt er nú að standa undir og sú
hætta vofir yfir, að ekki takist
að rísa undir með óbreyttum at-
vinnutekjum.
Gunnar Helgason
Það er mikið böl fyrir hverja
þá fjölskyldu, sem vegna fá-
tækbar tapar húsnæði sínu og
eignum, en það er líka þjóðfé-
lagslegt vandamál, sem fyrr eða
síðar kemur niður á öllum þjóð-
féliagsþegnum.
Lauinþegasamtökin hafa ekki
ennþá beitt verkfallsvopninu til
hins ítrasta og sýnt í því efni
meiri gát og skilning á þjóðar-
höguim en oft áður.
ERFIÐLEIKAR
ATVINNUVEGANNA
Ljóst er að erfiðleikarnir í
sambandi við isaminingana nú,
eru meiri og allt málið vanda-
sarnara en oftast áður, sem staf-
ar af þeim' miklu og einstæðu á-
föllum, sem þjóðin varð fyrir á
síðustu árum vegna aflabrests og
verðfalls á útflutningsvörum sín-
um. Skerðing útiflutndinigsteknia
um 40 p>rs. til 50 pre. á sl. tveiim
árum hlýtur að koma hart niður
á afkomu allra þjóðfélagsþegna
og þá fyrsit þeirra, sem verst
eru settir.
Þetta hrun í verðmæti útflutn
ingsafurða leiddi það af sér að
sjávarútvegurinn komst í þrot og
lá við alls herjar stöðvun og
því var gripið til þess ráðs að
fellta geingi króanuimniar og þar
með að gera tilraun til þess, að
skapa þessum undirstöðu at-
vinnuvegi rekstrarskilyrði, og
þar' með að reyna að tryggja
næga atvinnu í landinu. Því að
meðan sjávarútvegurinn aflar
þjóðinni næstum allira útflutn-
Sigíinnur Sigurðsson, varaform. B.S.R.B.:
Hlut lúgluunuiólks
verður uð tryggju
MEÐ kjaraisamningunum í júní
1964 urðu mönintum ljós breytt
viðhorf til hins betra í kjara-
samningagerð verkalýðsfélaga
og vinnuveitenda. Fyrr á tímum
tengdust hagsmunamál launþega
samtakanna, viljandi eða óvilj
andi, póliitískri framagirnd for-
svarsmannanna. Með bættum
efnahag almennings dvínuðu
slíkar hvatir. Nú virðiist stefna
í gamla farið aftur, því að vissu
lega er grundvöllur til þess fyrir
slynga stjórnmálamenn að ryðja
sér braut með vonbrigði ög ó-
ánægju einstaklinganna að bak-
hjarlL
Það er hægur vandi að gera
kröfur og jafnvel að benda á leið
ir til úrbóta, þegar vandi steðjar
að. En tillögumönnum veitist oft
erfiðara að framkvæma þær
sjálfir, er þeir hafa aðstöðu til.
Sá vandi, sem nú steðjar að í
kjaramálum, á ekki síður rætur
sínar í velgengnistímanum, sem
liðinn er heldur en í verðfalli
útflutningsafurða og aflabresti.
Menn settu markið hátt og gerðu
kröfur til sjálfs sín og annarra.
Menn skuldbundu sig með lán-
tökum vegna íbúða eða annars
og þola nú af eðlilegum ástæð-
um, ver kreppuna en ella. Það
má um það deila, hver eigi sök-
ina, en sú deila leysir ekki vand
ann. Verkföll leysa vandann
allra sízt.
Það er því ekki síður nú á-
stæða til þess að taka málin föst
um tökum og vera ekki með vífil
lengjur. Það er ljóst, að hluti
launamanna lifir hvorki né
stendur straum af skuldbinding-
um sinum við núverandi kjör.
Sigfinnur Sigurðsson
Verðmætasköpunin í heild er
að öðru jöfnu afgerandi um
launakjörin. En verkefni stjórn-
valda er mikilvægt í því efni, að
gæta þess fyrir sitt leyti, að hlut
ur láglaunafólks og Iífeyrisþega
verði ekki fyrir borð borinn.
Verði ekki brugðið skjótt við
í þessum efni er hætt við, að
hagur lauinþegar verði fyrst og
fremsí fólgin í áframhaldandi
verðbólguþróun, sem ætti þátt í
að rýra skuldbindingar þeirra.
jafnframt því sem verðbólgan
rétt'lætir hástemmda ikröfugerð.
Að öðru jöfnu er þessi leið kjara
málanna ekki aðeins ógeðfelld,
heldur einnig yrði þá lýðræðinu
hætt við meiriháttar áföllum.
inigstekna byggist hagur ann-
arra atvinnugreina mest á af-
komu hans.
Jafnframt átti gengisfellingin
að bæta verulega samkeppnisað-
stöðu iðnaðarins varðandi er-
lendan iðnaðarvarning og hefur
að sögn þeirra, sem bezt til
þekkja gert það. Þá var hún
eimnig landbúnaðinum nokkur
hjálp varðandi útflutning bú-
vara, sem seldar höfðu verið á
mjög óhagstæðu verði á erlend-
nm mörkiuðúm. Sérstaklega á
gengisfellingin að skapa mögu-
leika á iðntframleiðslu vissra bú-
afurða hér innan lands svo sem
úllar og skinna og tryggja á því
sviði mikið og aukið útflutnings
verðmæti.
NÝJAR ATVINNUGREINAR
Géngisfellingin var gerð af
illri mauðsyn til þess, að gera
tilraun til þess að atvinnuveg-
ir þjóðarinnar gætu mætt verð-
hruniniu og takaist mætti að halda
uppi nægri atvinnu. Samfara því
sem lögð hefur verið á það mik-
il áherzla að stofna til nýrra at-
vinnugreina, sem reynslan hef
ur sannað, að þjóðinni er lífs-
nauðsyn, en vissir menn, sem
te'lja sig sjálfskipaða málsvara
liaiunþega hatfabarizt á móti af
annsirlegum ástæðum.
Ljóst er að með gengisfell-
ingunni hefur átt sér stað vetru-
leg fjármuna tilfærsla til at-
vinnuveganna og þeim á þann
hatt geirt mögulegt að bæta starfs
skiilyrði sín, en engar aðrar raun
hæfar tillögur eða úrræði komu
fram, sem líklegar voru til þess
að hjá'lpa atvinnuvegunum til að
mæta verðhruninu og gera mögu-
legt að halda uppi atvinnu-
rekstri í landinu.
Hitt er annað mál, að þetta
hefur komiðhart niður á öllum
almenningi og spurningin er.
hvað geta atviinnuvegimir greitt
til baka? Það fer að sjálfsögðu
eftir árferði og aflabrögðum og
verðlagsþróuninni í heiminum.
Um þetta er næstum ógemingur
að spá fram í tímann.
Við verðum þó að vona, miðað
við núverandi vertíð og heldur
hagstæðari verðlagsþróun, en
verið hefur, að batnandi tímar
fari í hönd. Atvinnurekendur
verða að skilja, að laimþegar
verða að fá það kaup, sem frek
ast er hægt að greiða og að af-
koma margra atvinnugreina fer
mikið eftir kaupgetu 'launþegans.
RAUNHÆFAR KRÖFUR
Launþegar verða aftur á móti
að gera sér ljóst, að ekki þýðir
að krefjast meira af atvinnufyr-
irtækjunium, en þau geta risið
undir og að of hörð kröfupólitík
getur leitt af sér rekstrarstöðv-
un og minnkandi atvinnumögu-
leika og þar með minni atvinnu-
tekjur.
Sé litið á málin frá raunhæfu
sjónarmiði í dag er það ljóst, að
atvinnufyrirtækin verða að
greiða eitthvað til baka til laun
þega af þeim hagnaði, sem þau
urðu aðnjótandi vegna gengisfell
ingarinnar.
Hvað sá hiutur á að vera stór
læt ég ósagt, en í kröfu-
gerð sinni verða launþegasam-
tökin að hafa það í huga, að
ekki er hægt að skipta meiru
■en aiflað er og að óraunhætf
kröfugerð á hendur atvinnu-
rekstrinum er líkleg til þess,
að skapa aukið atvinnuleysi og
vaxandi erfiðleika, einmitt hjá
þekn ssm verst eru settir í þjóð
félaginu.
Það er vel skiljanlegt, aðlaun
þegasamtökin taki öllum fullyrð
ingum atvinnurekenda með var-
úð, þegar þeir segja, að þeim sé
ómögulegt að hækka launin.
Launþegar þekkja að það hefur
ávallt verið viðkvæðið hjá at-
vinnurekendum hvernig sem ár-
aði. Það er nokkuð rétt, þó ekki
að öllu leyti. Þetta átti sér frek
ar stað í upphafi verkalýðsbar-
áttummar. Á síðari áruim held ég,
að vimmuveitendur hafi gert sér
grein fyrir, að þeir yrðu að
greiða kaup miðað við aúkin
framleiðslluverðmæti.
Ég mundi telja að miðað við
þær aðstæður, sem eru í þjóðfé-
laginu í dag hafi launþegasam-
tökin aðstöðu til að meta
greiðslugetu atvinnuveganna
sjá'lf og mynda sér raunhæfar
Skoðainir á því, hvað hægt er
og hagkvæmt að krefjast mið-
að við sína eigin hagsmuni.
Ég vil svo að lokum á þessum
hátíðisdegi launþega bera fram
þá ósk að aðilum vininumarkað-
aTÍns takist að semja sem fyrst
um kaup og kjör, sem tryggi
launþegum sem réttlátastan hlut
þjóðarteknanna og með sameig-
inlegu átaki megi þjóðin sigr-
ast á þeim efnahagserfiðleikum,
seim að hafa steðjað á síðuistu
árum.
Samningar nú yrðu
verðug hútíðargjöf
launþega
— Rætt við Magnús L. Sveinsson, fiam-
kvæmdastjóra VR um samninga
°g kjoramálin
— ÉG er efcki of bjartsýnn eins
og má'lim standa í dag, sagði
Magnús L. Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Verzlu'narmanna-
fólags Reykjavílkiur, í viðtali við
Mbl., er hann var spurður um
viðhortf til samniingainn'a. — Mér
fannst í síðastliðínni viku, að
málin væru að þróast í rétta
átt, en síðan á sunnudag hefur
útliitið versnað verulega aftur. í
raun og veru stöndum við í dag
lítið nær samkomulagi, en er við-
ræður hétfust hinn 24. febrúar,
en þá hófst fyrsti fundurinn með
16 manma nefndinni og vinnu-
veitendum. Og samtals hafa ver-
ið haldnir 32 fundir.
— Hvað veldur að þú ert svart
sýnni nú en fyrir viku?
— Fyrir mitt leyti þá tel ég
að það hafi verið mjög óheppi-
legt á fundinum síðaatliðinn
sunniudag, að vinnuveitendur
skyldu leggja fram vélriitað til—
boð, sem fól í sér mun laikara
boð, en sáttanefndin hafði verið
búin að leggja fram sem um-
ræðU'grundvöll. Þetta tilhoð
vinnuveitenda var í rauninni
ekki nýtt, heldur svipað því,
sem þeir komu með hinn 25.
rnarz eða mánuði áður. Þetta boð
fæirði okkur sem sagt aftur um
heilan mánuð í viðræðunum.
— Hafið þið lagt fram tiilboð?
— Okkar kratfa var sú, etrax
í upphafi, að samningannir fré
18. marz í fyrra héldust óhreytt-
ir. Annað fórum við ekki fram á.
— Hefur nokkuð fleira borið á