Morgunblaðið - 01.05.1969, Page 14

Morgunblaðið - 01.05.1969, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ,. FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 19«9 Hver var afstaöa miðstjórnar Framsdknarf lokks ins? Eftir Einar Örn Björnsson, Mýnesi f STJÓRNMÁLAályktun mið- stj órnar Fraimsókrnarflokksina er þessi stefnuyfirlýsinig um utan- ríkismál: „Miðstjórnin mininir á, að að- ild að Norður-Atlantshafs- bandalaginu og varniarsaimininig- urinm við Bandaríkin eoru tvö að- skilin málefni. Miðstjómin telur rétt, að íslendingar verði áfram í Norður-AtlantShafsbamdalag- inu að óbreyttum aðstæðum, en vísar að öðru leyti til samþykkt ar síðasta flokksþings um utan- ríkismál þ.á.m. um brottför hers ins í áfönigum.“ I>annig hljóðar stefna Fram- sóknarflokksins í samskiptum þjóðarinríar við vestræn lönd, að samþykkt er rneð hangandi . hendi að vera enn um sinin í Nato en vitnað i gamia sam- þykkt flokksins, (Framsóknar- flokksinis), um brottför vamar- iliðsinis í áfömgum. En síðam hafa ráðamemmirnir í Kreml ruðst inn í Tékkóslóvak- íu, þar sem þeir herða nú tök- in á tékknesku þjóðirmi og víkja til hliðar þeim forystumönnum, sem vildu koma þar á meira frjálsræði en tíðkast í þeim lönd um, þar sem yfirráða- og ofbeld isstefna Rússa eru í algleym- ingi. Allt frá dögum vinstri stjórn- arimnar hefur framsóknarfor- ystan verið með síendurteknar vangaveltur um að segja beri varmarsamnimgnum upp, en heykt ist á því, er vinstri stjámin var við völd, enda fóru Rússar þá með báli og bramdi imn í Urag- verjaland til að brjóta miður freisisþrá Uragverja, sem er eitt imesta níðingsverk, er sagan igrei.nir. Sl. 10 ár hefur forystluið Framisókmar verið að v&ltast m.eð hugmyndir síraar um brottför varmarliðsins vegna þess að mokkur hópur fylgjenda, sem al- veg eims gæti fylkt liði með kommúnistum, hefur náð að senda fulltrúa á flokksþin.g og miðstjórna.rfundi og leitt Ey- stein og áhanigendur ha.ns á þá eyðimerkurgömgu, sem mefnd samþykkt miðstjórnarfundarins er, þar sem lögð er áherzla á að Jarna þau temgsl, sem nú eru á milli íslands og Bandaríkjamn® wm vamir og öryggi hér á Norð- uir-Atlantdhafi m.eð því að láta herimn fara í áfömgum. Serani- lega nokkrar flugvélar eitt árið og svo koll af kollli. Radar- og „ öryggigkerfi varnarliðsins hér, sem hefur því hlutverki að gegina að gæta allra átta á stóru svæði umhverfis fsliand, á síðam að vera í gæzlu íslendiniga, sbr. tiMögur uimgra framsókmarm'amna. Þanrn- ig rekur hver lokaleysan aðra í þessum veigamikliu málum, er á að þjóma nokkrum kjósendahóp, sem alimn hefur verið upp í hin uim furðul'ega hrimgdams Fram- sóknar í varmarmálum og iran- anlandsm áliuim. Allur þessi hráiSkinimsleikur framsóknairforkólfararaa er gerð- uir vegna þeirra herfilegu mis- talka, er þeir gredddu atkvæði með kommúraistum á Alþingi gegn ál- verksmiðjurani og þar með virkj urn Þjórsár við Búrfell, sem aldrei hefði orðið að veruleika m/eð öðrum hætti. En svo hrak- smáraarlleg, sem sú afstaða va.r, er samþykkt miðstjórn,arfundar- ims í varmairmálum þó sýmu verri. Það sem gera þairf er að styrkja saTristarf íslands og Bandankjarama. Lörag reyrasla í viðskiptum við þau og vel heppn wð samskiptí og samvinma um sam eiginleg afnot Keflavíkurflug- vall'ar sem Bandaríkin afhentu Islendingum til eigmar að stríði inu lokrau, ætti að færa möran- um heim samniran um að ekki er ástæða til að rjúfa þau tengsl. Fremur ætti að styrkja varnar- kerfið og koma hér á almanna- vörnum, sem er nauðsynlegur þáttur til að auka öryggi, ef hættu bæri að höndum. Slíkt öryggiSlið gæti verið tiltækt til annarra starfa, sem skapaði borg urunum öryggi og vernd. í nán- um tengslum við almannavarnir þarf að byggja upp samgöngu- kerfið með slíkt í huga. Almar.na varnir hafa verið vanræktar hér á landi en hljóta að verða liður í vörnum landsins og tilheyra þeim þætti. / fslendingar, sem starfa á Kef'a víkurflugvelli og annast þar margvísleg störf, svo sem allt sem viðkemur flugi að og fr, landinu, lögreglu- og dómsmál, tollgæzlu erlend og innlend við- skipti, byggingar, hótelrekstur og margt fleira. Hafa lagt mik- ilvægt lóð á vogarskálina með starfi sínu og þar með aukið hróður íslands og sannað öðr- um þjóðum að þeir eru fullfær- ir að inna þá starfsemi af hönd- um. Sennilegt er að íslend- ingar geti tekið að sér þau störf. sem unnin eru sem þjónustu- störf við þann hluta varnarliðs- ins, sem hefur gæzlu og meðferð hernaðartækja. Þar gæti verið um nokkur hundruð menn að ræða, sem íslendimgar leystu af hólmi. Þetta yrði samningsatriði sem vert er að gefa gaum og hægur vandi fyrir stjórnarvöld- in að leita sér upplýsinga um þessi mál við þá menn á Kefla- víkurflugvelli, sem fara með sam búðarmálin og þekkja þar betur til en aðrir. Það gegnir furðu, að miðstjórn arfundur næststærsta stjórnmála flokks þjóðarinnar skuli svo koma með tillögugerð um að ís- lendingar eigi nú að láta varnar liðið hverfa úr landi í áföngum, einmitt þegar styrkja þarf varn- ir og öryggi Atlantshafsþjóðanna svo sú samheldni, sem þar hef- ur skapazt haldizt. En þessi sam þykkt Framsóknar er ekki gerð vegna þess að þeir viti ekki b it- ur. Það ríkir hernaðarástand i Framsóknarflokknum vegna ó- ánægju margra með hina mis- heppmuðu og meikvæðu stjórmar- andstöðu, sem Eysteinn og Þór arinn magnsiðnaðar og smíði tækja og véla, öflug skipasmíði nýtt átak í landbúnaði með ræktun alls láglendis íslands í huga. í Naut griparækt yrði miðað við afurða meiri kyn til mjólkurframleiðslu koma hreinum holdanautastofni inn í landið, svo að íslending- ar hefðu á boðstólum fyrsta flokks nautakjöt til neyslu iran- anlands og á erlendum mörkuð- um. Einnig eru gífurlegir mögu- leikar í fiskirækt í ám og vötn- um og fiskéldi í stórum stíl. Það fjölda fólks, sem stutt hefur Framsóknarflokkinn, til ótaka um ný vinnubrögð í samskiptum þjóð arimnar út á við, svo unnt verði að treysta grunninn að öryggari efnahagsþróun í framtíðinni. Misheppnuð stjórnarandstaða getur ekki fleytt sér á því að hamra á að ráðandi stjórn sé ó- vinsæl í landinu og krefjast nýrra Alþimgiskosninga á þeim forsendum, en benda ekki á leið ir til úrbóta. Slíkt er aðeins til- raun til að komast til valda án verðleika. Kommúnistar hafa reynt sitt ítrasta til að koma í veg fyrir eðlileg samskipti ís- lands við Bandaríkin, en eru nú að verða fylgis'lausir vegna fram sem her er talið verður auðveld- komu sinnar Enda auglýstu þeir ara að leysa, ef Is endingar fyrir alþjóð fyrirætlanir sínar tækju upp mein samskipti við þegar þeir hlupu um fjöll og Bandarikin. Það gæti synt og firnindi á eftir brezkum her. sannað, að smaþjoð eins og Is- flokkf sem hér dvaldij með skrípa lendingar syndi að unnt er að látum undir stjórn Jón,asar Árna sonar. Atferli þeirra í verkalýðs hreyfingunni er öllum kunn og ekki stendur á Framsókn að kynda þar undir. En hvernig lízt launastéttunum á að slík öfl stjórnuðu landinu, sem reyna eft ir mætti að torvelda mauðsynleg ar framkvæmdir, sem hér þurfa að verða, sem ekki verða gerðar nema með tilkomu erlendis fjár- rnagns,* sem bezt verður að ná samvinnu um við Bandaríkin vegna veru þeirra hér. Hvað seg ir fólkið út á landsbyggðinni, sem stutt hefur Framsóknarflokkinn, um að lama þau tengsl, sem fs- land hefiur nú, einmitt þegar kom ið er að þvi að huga að stað- setningu stóriðju og betri sam- göngum þar, sem leysa verður vegna þeirrar aðstöðu, sem hér verður að vera, ef sú varraar- keðja, sem Atlantshafsbandalag- ið er, á að haldast. Eða vilja landsmenn framsóknarherleiðing í staðinn fyrir eðlileg og vax- andi samskipti við Bandaríkin og önnur vestræn lýðræðisríki. Það er hrein lokleysa að vera að ræða hér um fjármál og efna hagsmál, nema hlutur íslands í Atlantshafsbandalaginu og samn ingarnir við Bandaríkin verði endurskoðaðir. Þeir stjórnmála- menn, sem ekki ski'lja þau ein- földu sannindi, eiga ekki upp á háborðið hjá þjóðinni. Það verð- ur megiramálið í næstu Alþingis- kosniimgum. Þeir forystumenin Framsókmair og fylgjenduir flokksins, sem óánægðir eru með þá hentistefnu, sem rekin er í Framsóknarflokknum, og sjá hver háski er búinn þessari þjóð, ef slík öfl ná þar algerum yfirráð- um, ættu að vera þakklátir fyr- ir, að á það sé bent, ef það skyldi verða til þess að þeir brytust undan farginu og tækju þátt í því endurbótastarfi, sem hér þarf að gera í stjórnmála- starfi þjóðarinnar. Unga fólkið í landinu, sem vissúlega vill verða virkt í þátttöku sinni, verð ur ekki skammsýnu afturhaldi að bráð, sem óneitanlega hefur hreiðrað um sig í Framsóknar- flokknum og ætla síðan með blekkingum og sýndarmennsku að brjótast til valda, án þess að taka hreina afstöðu til mála, sem eru undirstaðan undir velgengni þjóðarinnar í framtíðinni. En það eru aukin samskipti við Banda- ríkin eins og áður hefur verið minnzt á og mikill meirihluti þjóðarimmar mun styðja. Einar Örn Björnsson semja við stórþjóð um náin sam- skipti og um leið stuðlað að vörn um og öryggi hér á Norður-At- lantshafi með varnarstöðvum, sem hér yrðu, og Bandaríkin annast í fullu safráði við Is- lendinga, sem um leið ’tryggir Atlantshafsbandalagið í heild og skapar því sterkari stöðu að frið ur haldist í þeim vopnaða heimi, sem við búum í og ekki er fyrir- sjáanlegt að breytist að sinni. óhætt er að fullyrða að íslend- ingar vilji í auknum mæli meiri viðskipti við Bandaríkin, enda augljóst mál, þar sem þessar þjóð ir verða að vinna saman í mörgu vegna legu landsins, sem skapa hér margskonar alþjóðleg sam- skipti, sem aukast muni í farm- tíðinni. Þeir sem vilja rjúfa tengsl íslands við Atlantshafs- bandalagið og lama það samstarf Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar _____ Tímaritstjóri og þeirra j sem tekizt hefur milli íslands og menn hafa haldið uppi, og Ólaf- i Bandaríkjanna með því að varn ur Jóhannesson, formaður flokks ^ arliðið hverfi hér úr landi á ins, fylgir í aðalatriðum. Þess ! þessum óvissu og hættusömu tím vegna er gripið til þess ráðs að um eru einangrunarsinnar og aft reyna að styrkja stöðu flokksins á hinum svokallaða vinstri .væng, þar sem vinstri veilan er mest. Með því að teknar voru upp viðræður við Hannibal og Björn Jónsson um kosningasamstarf, þar sem gera ó tilraun til að mynda nýtt Hræðslubandalag, en svo hefur illa tiltekizt, að þeir Björn og Hamnibal hafa enga stefmu í þjóðmálum aðra en þá að huga að sæti á Alþingi eftir næstu kosningar. Björn Jónsson og blað hans, Verkamaðurinn er á móti veru íslands í Nato, og vill varnarliðið úr landi. Þess vegma yrði það bara meiri hræri grautur ef Hannibals- og Björns liðinu yrði blandað saman við þá grundroðastefnu, sem rekin er í urhaldsseggir, sem ekkert eiga skylt við þjóðfrelsi. Frelsi þjóða í hinum frjálsa heimi vesturs- ins byggist á því samstarfi, sem tekizt hefur milli þeirra og mynda Atlantshafsbandalagið og Bandarfkin eru höfuðþjóð í. Þetta skapar öðrum þjóðum styrk víðs vegar í heiminum og mun um síðir tryggja meira öryggi og frelsi. Þau úrræði, sem miðstjórnar- fundur Framsóknarflokksins tel ur upp önnur en hina furðulegu ályktun um utanríkismál og hér hefur verið gerð að umtalsefni, er fimbulfambl eitt, ef samskipt- in við Bandaríkin verða rofin. Tilkoma íslendinga í Atlantshafs FLESTIR kannast við það, að í blaðagrein, þótt stutt sé, getur orðið prentvilla. Svo var í grein arkorni, sem ég skrifaði í vetur um tamkomu Kvenfélags Há- teigssóknar fyrir aldrað safnað- arfólk og fram fór með prýði 1. marz í Tómabæ. Ég hafði skrifað orðið ánægjuefni, en úr því varð áhyggjuefni, og er óneitanlega allmikill merkingarmunur þeirra orða. Að þessu sinni vildi ég vekja athygli safnaðarfólks í Háteigs- sókn og annarra Reykvíkinga á því, að laugardaginn 3. þ.m. frá kl. 3 e. h. hefir Kvenfélagið sína árlegu kaffiirölu til fjáröflunar á sama stað og undanfarin ár og áður hét Lídó en nú Tónabær. Þar er nú hinn vistlegi sam- komu..taður reykvískrar æsku og að nokkru leyti einnig hinna öldruðu borgarbúa. Virðist sú nýting hússins tkynsamleg og hagkvæm. Áður hafa kaffisölur Kven- félagsins verið á sunnudegi síð- degis, en að þessu sinni er það á laugardegi, að konurnar bjóða -inar velþekktu veitingar. Og ekki efast ég um, að fjölmenni muni koma sem jafnan áður. Til þess liggja tvær ástæður eink- um. Augljóst er, að félagið er maklegt góðs stuðnings og hefir til hans uranið. í öðru lagi mun það reynsla þeirra, sem áður hafa sótt kaffisölur félagsins, að þeir hafa átt ánægjustund með góðu fólki. Sannast sagna er það, að kaffisölwrnar hafa verið eins konar hátíð í söfnuðinum. Heilar fjölskyldur hafa notað tækifærið og drukkið síðdegiskaffið og notið beztu veitinga saman á góðri stund og hafa þaranig etyrkt gott og nytsamt starf, sem unnið er af áhuga og fórnfýsi. Þeir gleðjast, sem gott gera. Velkomin í Tónabæ á laugar- daginn. Jón Þorvarðsson. l.moí í Hafnurfirði Dagskrá 1. maí hátíðahald- anna í Hafnarfirði verður sem hér segi'r: Kl. 9,00. Merki dagsins afhent til sölu- barna í skrifstofu verkalýðsfé- bandalaginu byggist m.a. á auknu . laganna) Vesturgötu 10. röðum Framsóknarflokksins, sem samstarfi við þau. Þeir ráðamenn mundi skapa hreint afturhald og sem skunduðu óánægðir út af í ki 13,30 auka enn á þann glundroða, sem j miðstjórnarfundi Framsóknar og j hefst kröfuganga frá Fiskiðju- verkalýðshreyfingunni, 1 ekkl hafa þrek til að brjótast j veri Bæjarútgerðarinraar. Geng- ríkir sem ekki fær frið til að að'aga undan ofurvaldi Eysteins sig nýjum tíma og vera með í i hans manraa, sem miða stefnuna að skapa nýja möguleika, þar j vig kosningaveiðar, sem villa á sem orkan í fallvötnum lands- j um fyrir fólkirau í landinu, ættu ins og stóriðja, efling atvinnu veganna, fullvinnsla á sjávar- | með öðrum að því að kasta fyrr- afla og landbúnaðarvörum, nýjar ir borð úreltum kennisetningum iðngreinar, svo sem allskyns raf og kreddum og virkja þann °g: ið verður: Vesturgötu, Vestur- braut, Hellisgötu, Hverfii&götu, Lækjargötu og Strandgötu. Að göragu lokinni hefst útifund- nú að stilla sína strengi og vinna ur við Bæjarútgerð Hafnanfjarð ar. Lúðras'veit Hafnarfjarðar leikur fyrir göngunni og útifundiraum. DAGSKRÁ ÚTIFUNDARINS 1. Gunnar S. Guðmundsson, for- maður fulltrúaráðsins setur fundinn og verður fundar- stjóri. 2. Ræðwr flyja: ólaifur Braradsson, Vmf. Hlíf. Ingimundur Magnússon, Félag byggingariðnaðarmanna. Sigurður Þorteiifs'son, Iðnnema félag Hafnarfjarðar. Kl. 17,00 BARNASKEMMTUN t BÆJAR- BIÓI Góð skemmtiatriði. Aðgönguimiiðar selidir í skrif- stofu félaganna að Vesturgötu 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.