Morgunblaðið - 01.05.1969, Page 15

Morgunblaðið - 01.05.1969, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 196® 15 Norðuriönd einhuga um aukið hjálparstarf í BIAFRA Utanríkismálaráffherraíundur setið fundinn vegna veikinda. Norðurlanda var haldinn í Kaupmannahöfn dagana 23.-24. apríl sl. Utanríkisráðherra ts- Staðgengill hans á fundinum var Agnar Kl. Jónsson, ráðu- neytisstjóri, en áf íslands hálfu lands, Emil Jónsson, gat ekki sátu auk þess fundinn Gunnar Útigöngukindui finnnst n Grímstunguheiði G. Schram, deildarstjóri, og Gunnar Thoroddsen sendiherra. Á fundinum voru að venju rsedd ýmis sameiginleg hags- munamál, sem efst eru á baugi um þessar mundir, t.d. tillögur Rússa um öryggisráðstefnu Evr- ópuríkja, Giikklandsmálið, styrj- 'öldin í Víetnam og ástandið í Biafra. í umræðunum um Biafra kom fram hjá öllum fulLtrúum Norð- urlanda að þeir eru einhuga um að halda áfram hjálparstarfi þar og auka það frá því sem nú er. Þá lýstu Norðurlöndin sig reiðu- búin að veita Sameinuðu þjóð- | unum og hjálparstofnunum þeirra alla þá aðstoð, sem þaer óska vegna hjálparstarfs í Biafra. Norðurlöndin töldu hins veg- ar, að hæpið væri á þessu stigi að stjórnmálaafskipti þeirra eða friðarumíeitanir í Biafra gætu oorið jákvæðan árangur. . Blönd-uósi 2'9. FYRIR fáum dögu-m bar Það við að tvær fullorðnar ær, einn lamíbhrútur og tvær lambgimibr- ar fundust á Grímstun-guheiði sun-nan við girðingun-a milli heiðar og heimalanids. Höfðu kindurntar gengið úti á beiðun- um í allan vetur. Önnur gimtorin var borin og lambið hið spræk- asta, enda þótt það væri ekki nema tveggja til þri-gtgja daga gamalt og 10 gráðu frost o.g hríðarveðuT næddi um þess litl-a kroi>p. Báða-r ærn-ar eru komnar að tourði. Lárusr í Grímistungu átti þenn-a-n harðgera hóip og kvaðst aldrei fyrir á lön-gum bú- skaparferli sínu-m hafa þurft að kenna gemlingum át í fyrstu viku surnars. Hann kvað ærnar og gimíbrarnar vera í sæmileg- um h-oldum, en hrútinn rýnan. Kindurnar fundust er GrímtS- tungumenn voru að sækja fé RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA | SÍMI 1Q-1QD BRflun sem þeir hættu að hýsa í góð- viðrinu um daginn. — Björn. Næsti fundur utanríkisráð- herrana veiður haldinn í Reykja vík dagana 1. og 2. septemtoer í haust. Skrifstofuhúsnœði 5—7 lierbergi, 80—100 ferm. óskast sem næst Miðbænum. Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 5. maí merkr „Innflutningsverzlun". Húsbyggfendur FYRIRUGGJANDI: — Undirpappi, breidd 50 og 100 cm. Yfirpappi breidd 100 cm. Asfaltgrunnur (Primer) Oxiderað asfalt grade 95/20 Frauðgler einangrunarplötur Niðurföll 2}" — 3" og 4" Loftventlar Kantprófílar. VIÐ HÖFUM SÉRHÆFT OKKUR í FRÁ- GANGI ÞAKA OG HÖFUM í OKKAR ÞJÓNUSTU SÉRHÆFÐA STARFSKRAFTA Á ÞESSU SVIÐI. = Gerum tillögur um fyrirkomulag og endanleg tilboð i framkvæmd verksins. = Leggjum til allt efni til framkvæmdanna. = Veitum ábyrgð á efni og vinnu. KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐU VERÐ OG GERIÐ RÁÐSTAFANIR UM FRAMKVÆMDIR TÍMANLEGA. T. Hannesson & Co. Brautarholti 20 — Sími 15935 Fulltrúar íslands á utanríkisr kisráðhcrrafundi Norðurlanda, frá vinstri: Gunnar Thorodds m. sendiherra, Agnar Kl. Jóns- son, ráðuneytisstjóri, og Gunnar G. Schram dsildarstjóri. Orðsendlng Frá og með 1. maí nk. verða skrifstofur vorar og vöru- afgreiðsla lokaðar álaugardögum. Til hagræðis viðskiptavinum vorum verður vöruafgreiðslan opin til kl. 18 á föstudögum. HF. Brjóstsykursgerðin Nói HF. Súkkulaðiverksmiðjan Síríus, HF. Hreinn. PIERPONT ÚR MODELI969 MARGAR NÝJAR GERÐIR AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. GARÐARÚLAFSSON LÆKJARTORGI SÍM110081 VÖNDUÐU RAFMAGNS- RAKVÉLARNAR BRAUN fyrlr allan straum, forhleðslu og rafhlöður. BRAUN við allar aðstæður: • heima • á ferðalaginu • f bílnum # um borð. ALLAR GERÐIR jafnan til! GÓÐ GJÖF — GÓÐ EIGN! ♦ SllHI S 44 20 4 Sllll Hliir* lO + HflPPDRÆTTI SlBS ] 1969 Dreg/ð 5. maí Umboðsmenn geyma ekki miða við- skipfavina fram yfir dráttardcg ENDURNÝJUN LÝKUR A HADEGI DRÁTTftRDAGS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.