Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBJLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 19®9 19 - 1. MAÍ ÁVARP Framhald af bls. 20 aam í byggingariðoaði. Afleiðinigar þessa ástaods verða forréttindi þeirra ríku til meninta, sívaxandi landflótti, alimenin neyð og ranglátara þjóðfélag. Því minnir verkalýðsíhreyfing- in á, að atvinna öllum vinmufær um höndurn er frumskylda hvers þjóðfélags, og hver sú ríkisstjórn, sem ekki tryggir þegmtm þjóð- féllagsins þeonan rétt, bregzt skyldu sinni. Því krefjumst viff þess enn 1. maí, aff gerffar verffi tafarlausar ráðstafanir til aff útrýma at- vinnuleysi og tryggja fulia at- vinnu. Stórfelldur samdráttur í ís- lenzkum iðnaði, mikil faekkun togaraflotanis, skortur á bátuim til bolfiskveiða og fábreytni í fullvinnslu íslenzkra afurða eru m.a. orsa'kir atvinniulleysis. Stórefling íslenzkra fraim- leiðsluatvinráuvega er óhjákvæmi leg til að tryggja bætt lífskjör og útrýmingu atvinnuleysis. Því krefjumst viff þess 1. maí, aff fjölbreytni verffi aukin viff fullvinnslu íslenzkra sjávaraf- urffa og íslenzkur iffnaður verffi efidur m.a. meff takmörkun á inn flutningi erlends iffnvamings. Skipulagsleysi í fjárfestingu og gjaldeyrissóun hefur verið eitt höfuðeiinlkemni ísl-enzks þjóðfélaigs að undanförnu, t.d. hefur hundr- uðum milljónuim króma varið só- að í iðnvarnimg, sem auðveldlega hefði verið unnt að framleiða hér á landi. Ráðið hafa sundur- virk öfl gróðalögmáls, sem stefna efnahagslegri stöðu þjóðarinnar í bráðain háska. Því krefjumst viff þess 1. maí aff fjárfestingin verffi skipulögð meff þarfir heildarinnar fyrir aug um. Mikill samdráttur í byggingu íbúðarhúsnæðis er stór þáttur í orsökum atvininuleysis og land- flótta og eykur mjög á húsnæðis- skortinn. Því krefjumst viff 1. maí stór- aukins fjár til íbúffabygginga, skipulegra framkvæmda og aff staffiff verffi viff þá samninga, sem verkalýffshreyfingin hefur gert í þessu efni. En gildi þessana krafna okkar er háð því, að við búum við frið í frjálsu l'andi. í»ví mininumist við í dag þeirra mörgu, sem þurfa að þola stríð og áþján. Reykvísk- ur verkalýður sendir verkalýð allra lainda 1. maí-kveðjur í bar- áttu þeirra gegn a.rð-ráni og kúg- un, baráttu þeirra fyrir réttlát- ara og betra þjóðfélagi og ekki sízt í baráttu þeirra gegn and- styggð hernaðarstefnuinm-ar. Reykvískur verfcalýðu-r. Nú er verkefn-i okk-ar að hi-ndr-a kja-raiskerðinigaraðgerðirnair og út rýmia atvinmuleysi, en snúuim síð an vörn í sókn og hefjum ba-r- áttu fyri-r stórau'kn/uim ka-upmætti lau-n-a. * Fylkjum því liði í dag í vold- ugri kröfugöngu uindir fánum og kröfum verkalýðsfélaganna um TAFARLAUSA SAMNINGA UTRÝMINGU ATVINNULEYS- IS FULLMYNDUGA ÍSLENZKA ATVINNUVEGI FYRIR FRIÐ OG FRELSI MEÐ ÖLLUM ÞJÓÐUM. Látum dagimn sýna einhu-g og festu reykvísks verkalýðs. — Alþjóðasamband Framhald af bls. 1 ehki lengur. Þeir hafa tekið mál sín í eigin hendur og vinn-a að uppbyggingu þjóða sinna. Samt er okkur öllum Ijós-t hve fjarri við enn erum markinu: Brauð, friður og frelíi handa verkamönnum allra landa. Fá- tækt mitt í allsnægtunum, ömur legt hyldýpið milli ríkra þjóða og fátækra, félagdegt óréttlæti og kynþá-ttamis-rétti, einræðis- og aftunhaldsöflum er bei-tt gegn verkaiýð margra landa, blóðsút- hellingar í ýmsum heimslh-lutum og hætta á blóðsút-hellingum annarsstaðar, — allt þetta er okkur stöðug áminning og hvatn ing um að fylgja fast eftir hug sjónum okkar. Til þe.s að vinna bug á órétt- læti, fáfræði og kúgun, skulum við fyrst líta í eigin barm og fullvissa okkur um að sjálfir sé um við lausir við fordóma gagn- vart þjóðum eða kynþáttum, að við fylgjumst með þeim breyt- ingum, sem verða á veröldinni og að hreyfing okkar sé sterk, framsýn, dugmikil og vel þesis búin að mæta vaxandi ógnun frá iðnjöfrum og stórfyrirtækjum. Þessvegna skulum við leggja okk ur alla fram um að skapa sanna einingu allra lýðræðislegra verka lýðsfélaga og ná til þeirra manna, sem standa utan vébanda okkar. Við skulum gefa ungu kynslóðinni tækifæri til að spreyta sig og sýna hvað í henni býr, og þá fyrst og fremst að veiita lið í: baráttunni gegn fá- tækt í heiminum, og hjálpa bág stöddum bræðrum okkar og systr um hvar í veröldinni, sem þau búa. Verkame-nn allra landa! Til að ná þessum markmiðum verða samtök ykkar að vera vel kipu'lögð, ekki aðeins í eigin landi heldur um víða veröld. Heimssamtök ykkar verða að geta treyst á fullan stuðning ykkar, ef þau eiga að geta gegnt hlutverki sínu sem brau-tryðj- andi félagslegra framfara í heim inum. Fyrir tuttugu árum kom- uð þið á fót heim-ssamitökum til að hefja, skipuleggja og sam- ræma alþjóðlega einingu á öll- um sviðum og til að koma fram fyrir hönd verkamanna um víða veröld. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga sem frjáls og ó- háð samtök er ykkar verk. Því fjölþættari sem heimssamtök okkar verða, því betur geta þau unnið málstað verkalýðsins. Það er ykkar að gera Alþjóðasam- band frjálsra verkalýðsfélaga að enn sterkara afli í heiminum en það hefur verið til þessa, svo það geti heft völd stjórnmálaein ræðis og alþjóðlegs kapítalisma, og skapað réttlátari og friðsam- ari veröld. Afram með Alþjóðasambandi frjákira verkalýðsfélaga, fyrir brauði, friði og frelsi. CLE R Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœÖaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. Gæði í gólfteppi Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570. Skógaskólanemendur Nemendur Magnúsar Gislasonar. SKEMMTIFUNDUR verður í Brautarholti 6 sunnudaginn 4. maí kl. 21. NEFNDIN. Laus staða Staða sveitarstjóra á Reyðarfirði er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí næstkomandi. Umsóknir sendist til oddvita fyrir 20. mai n.k„ sem veitir allar nánari upplýsingar. Oddviti Reyðarfjarðarhrepps. ARNÞÖR ÞÓRÓLFSSON. * I Málaraglugganum sjáið þér framleiðsluvörur okkar svo sem nýjung í vegg- hleðsluplötum, gagnstyttarhellur og fleira. HELLU- OG STEINSTEYPAN S.F. við Breiðholtsveg, sími 30322. Bókhaldsstarf Stórt innflutnings- og verzlunarfyrirtæki óskar að ráða mann til bókhaldsstarfa á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Umsóknir, er tilgrefni menntun, starfsreynslu og aðrar per- sónulegar upplýsingar, sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. laug- ardag 3. maí 1969 merktar: „Bókhaldsstarf — 2434". Bátur 15—20 tonna bátur óskast til leigu yfir sumarmánuðina júní til september. Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir 15. maí merkt: „Bátur — 2430". Vörubifreið óskasft 7—10 tonna vörubifreið (burðarmagn) óskast. Tilboðum er tilgreini árgerð, tegund og verð sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 9. mai merkt: „Vörubifreið — 2769". Hjúkrunarkon ur óskast á St. Jósepsspítala, Landakoti. Barnagæzla verður frá 1. maí fyrir börn 1—6 ára þeirra hjúkrunarkvenna sem þess óska. Upplýsingar gefur forstöðukona spitalans milli kl. 17 og 18. Skrifstofuhúsnœði Skrifstofuherbergi eru til leigu að Sóleyjargötu 17. Henta vel fyrir alls konar félagsstarfsemi, lögfræðistofu, endurskoðun og áþekka starfsemi Sameiginleg símaþjónusta kemur til greina. Húsnæðið er laust strax. VALGARÐ BRIEM héraðsdómslögmaður. Atvinna Viljum ráða verzlunarskólagenginn mann. þarf að vera vanur erlendum bréfaskriftum verðútreikningum o. fl. Einnig stúlku til skrifstofustarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir 3. ma! merkt: „Reglusemi — 2621". Aðstoðarlœknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við handlæknisdeild sjúkrahúss Akraness eru lausar til umsóknar frá 1. júní n.k. 1 Umsóknarfrestur er til 20. maí. Stöðurnar veitast til eins árs. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir handlæknisdeildar. SJÚKRAHÚS AKRANESS. Yfirlœknisstaða Staða yfirlæknis, sérfræðings í líffærameinafræði við Rann- sóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 1. júní 1969. Reykjavik, 29. apríl 1969 Skrifstofa ríkisspitalanna. Eingöngu vönduð úr FERMINGARUR Nýjustu model af hinum þekktu svissnesku ROAMER- ÚRUM Helgi Júlíusson úrsmiður — AKRANESI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.