Morgunblaðið - 01.05.1969, Síða 23

Morgunblaðið - 01.05.1969, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1960 23 í frakkanum hnepptar, ekki gef- ið sér tíma til að hneppa þaer al'l- ar áður en hann lagði af stað að heiman í rakarastofuna eða af henni, heim til sín“. Árið 1012 kvæntist Sigurður Halldóru Jórusdóttur frá Fljóts- tungu í Hvítársíðu, en hún andað ist 1947. Hún átti við mikið heilsuleysi að stríða, lömun, en umhyggja Sigurðar fyrir henni var svo mikil og óeigingjöm, að líf hennar varð þrátt fyrir allt eins og bjartux sólskinsdagur. B'örn þeirra urðu ábta. Elztur er Jón rakari, kvæntur Guðrúnu Einarsdóttur; þá Ásgerður, gift Sigurði Hafctein; Guðrún, lærði rakaraiðn, lézt árið 1960; Páll rakarameistari, kvæntur Krist- björgu Hermannsdóttur; Þor- steinn söl-ustjóri, kvæntur Ingu Li'lly Bjarnadóttur; Ólafía gifit Bergþóri Þorvaldissjmi heildsala og Sigríður, gift Ólafi Karvels- syni skipjtjóra. Hjá Sigríði naut Sigurður mikillar umhyggj.u í elli sinni. Sigurður tók mikinn þátt í starfsemi Guðispekifélagsins, og var um skeið formaður Reykja- víkurstúkunnar. í því sem öðru lagði hann sig fram af einlæg- um Ihuga: „Það hlýtur að vera til ganguiijnn með lífi okkar hér á jörðinni, evo stutt skeið sem það er miðað við eilífðina, að eflast að þroska og vitund. Það er mikil synd að gera þeitta ekki, höifuðsynd vel ég segja . . . Við eflumst að þroska eða van- þroska, ef svo má að orði kom- ait. Ef við gleymum því a'ldrei, hversu mikil ábyrgðin er sem á okkur hvílir, og breytum sam- kvæmt beztu sannfæringu, þá SKIPTI á íslenzkri mynt og frímerkjum fyrir danskt. Ejvind Friis Jensen, Kvislemark, DK 4262 Sandvedj Danmark. i SAMK0MUR K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Efni: Náðarmeð- utin IV. Bænin. Séra Frank M. Halldórsson. Allir karlmenn vef- komnir. I5nai)arhúsnæ$i Til feigu er 260 ferm. iðnaðar- húsnæði á jarðhæð á góðum stað i Vesturborginni. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir nk. þriðjudag 6. maí merkt „Iðnað- arhúsnæði 2578". Ombnð - snlumennsta Ungur maður á Akureyri, sem hefur mikinn frítíma, óskar eftir umboðs-eða sölumannsstarfi í aukavinnu. Má ekki vena pláss- frekt. Hef bíl til umráða. Tilboð merkt „Áreiðanlegur Norðlend- ingur 2772" sendist blaðinu fyrir 8. mai nk. er öllu óhætt“. Eftir þessum orð um sínum breytti Sigurður alla tíð, og því var haran sómi stétt- ar sinnar, borgar sinnar og þjóð- ar. Páll Bergþórsson. Hinir vinsælu Skósalan Laugaveg 1. PÖRULAUST Kaupið og borðið Ali bacon. Biðjið kaupmann yðar um pörulaust Ali bacon SILD OG FISKUR Ungur maour sem að hefur gott vit á verzlun og viðskiptum óskar eftir framtíðarstarfi. Verzlunarpróf og góð þekking á enskri tungu fyrir hendi. Tilboð merkt „Verzlun — 2616" sendist Mbl. fyrir 10. rriaí. Raðhús í Fossvogi Öska eftir 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eða næsta nágrenni í skiptum fyrir raðhús tilbúið undir tréverk, bein sala kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 31138. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu í nágrenni borgarspítalans. Upplýsingar gefnar í síma 81200 á skrifstofutíma. BORGARSPÍTALIIMIM. Húsbyggjendur Finnsku eldavélarnar eru komnar aftur. Lækkað verð frá verksiniðjunum. Ra f tæk j a verzlunin H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47. Suðurver, sími 37637. \- Þetta er lítið sýnishorn af vörum frá „Rubbermaid". Vorum að fá sendingu af þessum amerísku búsáhöldum, komið og lítið í gluggana. o J. Þorláksson & NorÖmann hf. í DAS ER STÓRMÖGULEIKI happdrœlti DAS 1969-70 Lausir miðarcJ enn fáanlegir Munið aö endurnýja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.