Morgunblaðið - 01.05.1969, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 19€®
Vitq Wrap
Heimilisplast
Sjálflímandi plastfilma . .
til að leggja yfir köku-
og matardiska
og pakka
inn matvælum
til geymslu
i ísskápnum.
Fæst í matvöruverzlunum.
PLASTPRENT H/F.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Tryggvagötu 2, (Norðurstig 4), þingl.
eign Steinigrims Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavik o. fl. á eigninmi sjálfri, máanu-
daginn 5. mai 1969, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
EIi Reimer
Bent Rhode
Prentaranámskeiö
í Norræna húsinu
Tveir danskir fyrirlesarar
Nauðungaruppboð
sem augúýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingáblaðsins
1969 á hluta í Brautarholti 22, þingl. eign Valdimars
Hrafnssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónsson hrl.,
ViHhjá'ms Árnasonar hrl., og Veðdeildar Landsibanlkans,
á eigninni sjálfri, mánudaginn 5. maí n.'k. kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 54., 55. og 56. töluiblaði Lögbirtinga-
blaðsins 1968 á Tunguheiði 12, þingiýstri eign Rúnars
Þórhallssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimimtudaginn
8. maí 1969 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 42., 44. og 46. töflublaði Lögbirtinga-
biaðsins 1968, á kjallaraihúsnæði í Skólagerði 61, þing-
lýstri eign Guðnvundar Jóhannssonar, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1969 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
f NÆSTU viku verður haldið hér I
i Norræna húsinu námskeið fyrir'
prentara, þar sem rætt verður
um ýmis tæknileg og fagurfræði-
leg atriði við prentun blaða og
bóka.
Ivar Eskeland, forstöðumaður
Norræna hússins, hefur annast
um alla milligöngu um það, að
hingað eru væntanlegir tveir
danskir sérfræðingar um þessi
mál, sem halda munu fyrirlestra
á námsskeiðinu.
Blaðamenn voru á þriðjudag
boðaðir á fund með Eskeland
og stjórn Hins íslenzkra prentara
félags, og var þá nánar skýrt
frá þessu væntanlega námskeiði,
sem verður eins og fyrr segir
haldið í Norræna húsinu, á veg-
um þess og prentarafélagsins.
Ivar Eskeland sagðist gleðjast
yfir því, að húsið gæti orðið vett-
vangur slí'kra námskeiða, eins og
t. d. blaðamannanámskeið.sins,
sem væri nýlokið, og væri þetita
einsikonar framihald aif því, enda
væri æskilegt, að blaðamanm
hlýddoi l'íka á þessa fyrirlestra.
Aldrei á&ur hafa sérfræðinigar á
þessu sviði heiimsótt ísland til
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72. og 74. tölu'blaðd Lögbirtingablaðsins
1968 og 2. tölu'blaði 1969 á Álfhóisvegi 133, þinglýstri
eign Svölu E narsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðju-
dagimn 6. maí 1969 kl. 16.
Bæjarfógeiinn i Kópavogi.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingablaðið
KARLMANNASKÓB
„SUPER VÍDD“
Sérlega þægilegir.
þess að halda námskeið. Kynnti
Eskeland síðati þessa tvo vænt-
anil egu kennara, en þedcrra er vom
n.k. mánudag, en á þriðjudags-
kvöldið hefat svo námskeiðið.
Kennaxarnir eru EIi Reimer
og Bent Rhode. Eli Reimer er
mjög þelktur maður irnnan danskr
aT prentlistax og er nú yfirkenm-
ari við danska prentlistarháskói-
amn, og hetfur að baki víðtæka
menntun á þessu sviði frá mörg-
um löndum, og hefur verið lengi
leiðandi maður í prentlist í Dan-
mörku og ráðgjafi um mál þessi
fyrir danska menntamálaráðu-
neytið. Eli Reimer og Bent Rhode
hatfa í sameimmg'u skipulagt
framihaldisnáms'keið fyrir dönsku
pirent arasamitökin.
Bent Rhode er yngri maður en
EIi Reimer, en hefur samt að
baki viðtæka menntun á þessu
sviði og starfað milkið að þessum
málutm. Hann er einnig kennari
við damska prentháskólann.
Stjórn Hins íslenzka prenfara-
félags upplýsti, að tveir íslend-
in-gar hetfðu stuindað nám hjá Eli
Reimer, þeir Kristján Kristjáns-
son hjá Prentsmiðju Odds
Björnssonar á Akureyri og Þor-
geix Bald'Uirsson í Prentsmiðjunni
Odda.
Þeir kváðu það ánægjulega
staðreynd, að nú væri ekki leng-
ur þörf að fara út fyrir land-
steima til að njófa slíks nám-
skeiðs. Lögðu þeir áherzlu á, að
án samvinnu við Norræna húsið,
hefðá slíkt námskeið verið
óframkvæmanlegt.
Rómuðu þeir allir, hve Ivar
Eskeland hefði reynzf þeim vel,
og hvað samvinnan við hann
hetfði verið ánægjuleg til undir-
búnimgs þessu námskeiði. Með
Norræna húsinu hefðu opnast
ótæmandi möguleikar til alls
kyns fræðslustarfsemi m. a. til
eflingar íslenzkum iðmgxeinum.
Náskeiðið hefst n.k. þriðju-
dagskvöld kl. 8, og verður dag-
skrá námokeiðsins eins og hér
segir:
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
I AM going to the
BftGQAGE COUNTER,
My FRIEND...IP I CAN
FIND A GENTLEMAN
IO, |Ne> WHO WILL LIFT HIS
IRLIrlET LAzy HAND TO HELP
Ææææ, hvurn sjálfan ... 2. mynd) Þú
klunnaiegi trúður, hversvegna gætirðu
ekki að hvað þú . . . 3. mynd) g e r-
.. i r? Eg er á leiðinni að farangursvigt-
inni kunningi . . Ef ég get fundið ein-
hvern sjentilmann sem vill lyfta sinum
lötu lúkutn til að hjálpa konu!!
★
Fyrsta kvöld: Þriðjudagur kl. 8
Tjánimg í premtuðu máli. —
Startf prentarans séð í Ijósi
breyttra lifsslkilyrða mannsins.
— Þróun nýrra tæknimöguleika.
A Forspjall, Eli Reimex flytux.
B Yfirlif um íslemzkar bækux
og premtgripi frá tæknilegu og
fagurfræðiiegu sjómanmiði, Bent
Rihode flytur.
Annað kvöld: Miðvikudagur kl. 8
A Lokið yfirHti frá fynsta
kvöldi, Benf Rihode flytuir.
B Staða prentarans í nýju
tækniþróunimni, Eli Reimer flyt-
ur.
Þriðja kvöld^ Fimmtudagur kl. 8
Staða premtarans í nýju tækni-
'þróuninni, Eli Reimer flytur.
Fjórða kvöld: Föstudagur kl. 8
Hvernig er fræðsluvandimn
lleystur?
Reynsla af fræðslu nema,
sveina og veinkstjóra, Bent RJhode
og Eli Reimer fiytja.
Fimmti dagur: Sunnudagur
kl. 1.30
D agblað apr enfun.
Prentun og frógamgur íslenzkra
dagblaða.
Grein gerð fyrir þeim sjónar-
miðum, s©m á alþjóðavetfvangi
ryðja sér til rúms við setningu,
umbrot og preratun á dagblöðuin.
★
Þeir tóku það fram að lokium,
að aðgangur væri ókeypis og öl'l-
um heimiltt, sem áhuiga hefðu á
bókagerð og blaðaútgáfu, en sér-
staklega væri þetta æílað fyrir
prentara og blaðamenn.
Búið er að þýða megnið atf
fyrirlesbrunium, en þeir yrðu
túlkaðir, ef þörf værL
í stjóm Hins íslenzka prentara-
félags eru: Jón Ágúatsson for-
maður, Firanbjörn Hjartarson,
varaformaður, ritari Þórólfur
Daníelsson, gjaldkeri Pétur
Stefánsson, en meðstjórnemdur
þeir Magnús J. Mattihíasson og
Ólafur Emilsson.
í undirbúningsnefndinmi, sem
sér um framkvæmd námsikeiðs-
ims eru Ólafur Emilsson, Guðjón
Sveinbjömsson, ritstjóiri Pren.tax-
ans og Jón JúHusson.
Ferming
Fermingarbörn í Vallanespresta-
kalli vorið 1969
Egilsstaðasókn, ferming í Valla-
neskirkju sunnudaginn 4. maí kl. 2
STÚLKUR:
Bergljót Þorsiteinsdóttir
Tjarmarlöndum 15
Birna Guðmundsdótfir HaimrahHð 6
Hrafnihiiildur Sveinveig Þóirairined.
Dymakógum 5.
DRENGIR:
GuðmundLjr ísleifur Ármiamnsson
Selási 22
Gunnar Pálsson Lagarási 4
Halldór Bergsison Selási 10
Jóhann Sigurður Þorsteinsson
Tjarniarlöndum 15
Steiniarr Þór Þórðanson
Bjarkarhlíð 4
Þorbjöm Ágúsf Erldngsson Selási 8
Vallanessókn, ferming á uppstign
ingardag 15. maí kl. 2
STÚLKUR:
Magnea Herborg Jónisdótfir Lundi
DRENGIR:
Benedikt Blöndal Hallormsstað
Jón Þór Guðjónsson Halfonmsstað
Jón Gunnar Jónsson Lundi
Máignús Óiafsson Saiuðhaga
Þingmúlasókn, ferming sunnudag
inn 18. maí kl. 2
STÚLKUR:
Erla Solveig Eiinarsdóffir
Amhólssföðum
Sóley Guðrún Höskuldsdótfir Borg
DRENGIR:
Ingimar Brynjólfsson
Grímsárvirkjun
Hofteigssókn, ferming snnnudag
inn 15. júni kl. 2
Gyða Árný Helgadóttir Refsstóðum
DRENGIR:
Haukur Hauiksson Hnefilssföðum
Sfiefán Skjaldarson
Skj oldólfecstöðuim