Morgunblaðið - 01.05.1969, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 196-9
Trúðarnir
(The Comedians)
RichardBurton AlecGuinness
ElizabethTaylor PeterUstínov
Sýnd kl. 9.
Illa séður gestur
GLENN SHIRLEY
FORD • MacLAINE
Endursýnd kl. 5.
srojm*2í
FRITS HELMUTH • ERIK KUHNAU „
LILY BROBERC KARL STEGGER*
BUSTER LARSEN
ISA M0LLER SORENSEN
Skemmtileg og vel gerð ný
dönsk litmynd, um sjósókn og
sjómannalíf í litlum fiskimanna-
bæ. — Myndin var frumsýnd
Kaupmannahöfn um síðustu jó'.
Leikstjóri: Ib Mossin.
ÍSLENZKUR TEXTI
:___________.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AMERiCAN INTERNATIONAL STAA*
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
*-. -- .....ÍTT
(The Honey Pot)
Snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd i litum.
Rex Harrison,
Susan Hayward,
Cliff Robertson,
Capucine.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Drengurinn og
sjórœnínginn
Mickey one
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd úr næturlífi stórborgar.
Með Warren Beatty sem lék
aðalhlutverkið í myndinni Bonn-
ie and Clyde.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 14 ára.
Borin frjáls
ÍSLENZKUR TEXTI
Þessi vinsæla kvikmynd sýnd
í dag vegna fjölda áskoranna
kl. 5 og 7.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
Bessastaðuhreppur
Almennur sveitarfundur verður haldinn að Bjarnastöðum
sunnudaginn 4. maí n.k. kl. 14.00. Málefni fundarins verða:
1. Fjárhagsáætlun sveitarsjóðs árið 1969.
2. önnur mál.
Hreppsnefnd Bessastaðahrepps.
Afburða skemmtileg og leikandi
létt amerísk mynd í litum. —
Þetta er mynd fyrir unga jafnt
og eldri.
ISLENZK,ITR TEXTI
Mðalhlutverk:
Robert Bedford
Jane Fonda
•Sýnd kl. 5, 7 og 9.
cl
ÞJÓDLEIKHÚSID
fícHarinit á)»aJ(inH
í kvöld kl. 20. Uppselt.
föstudag kl. 20,
laugardag kl. 20, uppselt,
sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
SA, SEM STELUR FÆTI,
3. sýning í kvöld,
4. sýning laugardag.
Rauð áskriftarkort gilda.
MAÐUR OG KONA
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk stórmynd
í litum og CinemaScope.
PAUL NEWMAN,
GEORGE KENNEDY
(hann hlaut „Oscar"-verðlaunin
fyrir leik sinn i þessari mynd).
Þetta er ein bezta mynd Paul
Newmans.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
SLENZKUR TEXTI
KALDI LUKE
(Cool Hand Luke)
T siknimyndasatn
Sýnd kl. 3.
LOFTUR H.F.
LJÓ3MYNDASTOPA
íngólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 14772.
Óvenju spennandi og ævintýra-
rík amerísk litmynd með
Audie Murphy
Linda Lawson
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvenskassið og
karlarnir tveir
Eín af þeim hlægilegustu með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
Ulmar 32075 og 38150
MAYERLING
Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Chaterine Denevue
James Mason og Ava Gardner.
Sýnd kl. 5 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 12 ára.
sunnudag, 73. sýning.
Fáar sýningar eftir.
YFIRMÁTA OFURHEITT
þriðjudag, allra síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, simi 13191 *
Ævintýraleikurinn
TÍDI
KOMKSSOMRIi
Eftir Ragnheiði Jónsdóttur
Sýndur i Glaumbæ í dag, 1. mai
kl. 3. — önnur sýning kl. 5.
Míðasala í dag frá kl. 11
í Glaumbæ. — Sími 11777.
Ferðaleikhúsið.
M PAIR“ STÚLKA
óskast á fallegt læknisheimili i
Ameríku til að annast 2 barna-
skólabörn. Þarf að tala góða
ensku, hafa meðmæli, reykja
ekki. Tækifæri til ferðalaga inn-
an Bandarikjanna og erlendis.
Heimilið er rétt hjá Washington
D.C. í Bethesda. Skrifið Dr.
Leslie H. Fenton, 6700 Renita
Lane Bethesda, Maryland,
U.S.A.
Þýði úr ensku
og Norðurlandamálum. Sími
23263 fyrir hádegi og eftir kl. 18.
Veiðiiélag Elliðavatns
Stangaveiði i Elliðavatni hefst 1. mai. Veiðileyfi eru seld
að Elliðavatni og Vatnsenda fyrst um sinn.
Veiðifélag Elliðavatns.
Elliðaár — veiðimcnn
SYf I
Árleg hreinsun Elliðaánna hefst n.k. laugardag 3. maí.
Áríðandi að vel sé mætt, þvi að mikið verk þarf að vinna
eftir veturinn.
Komið verður saman við veiðihúsið kl. 2 e.h.
ELLIÐARÁRNEFND,
MELAVÖLLUR
Reykjavíkurmótið í dag (fimmtudag)
Valur — Þróttur
kl. 16.00.
Dómari Sveinn Kristjánsson.
Línuverðir Hinrik Lárusson og Ragnar
Jóhannsson.
Mótanefnd K.R.R.