Morgunblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 30
30
MORGTJiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 19«9
Guömundur sigraöi
í lyftingum í Höfn
Kaupmiaininialhöín, 30. apríl AP
Einteaákieyti til Morguimblaðsinis
GUÐMUNDUR Sigurðsson sýndi
það og sannaði í kvöld, að það
var ekki að ósekju að söfnun fór
fram hérlendis til styrktar hon-
um til utanfarar á Norðurlanda-
mótið í lyftingum í Gautaborg.
Að vísu mistókst honum illilega
á sjálfu mótinu, en í kvöld setti
hann nýtt íslenzkt met í Kaup-
mannahöfn á lyftingamóti þar.
Úrslitin urðu þau, að harm
sigraði í keppninni, pressaði
157,5 kig, snaraði 13,5 kg og
jafnhenti 135 kg, þannig að í
olynrvpískri þríþraut hlaut hann
saimitals 415 kg. Fytrra íslands-
imetið var 360 kg samanlagt, og
>essi árangur hetði nægt Guð-
imiundi tiil þrið'ju verðlauna á ný-
afstöðnu Norðurlamdamióti í
Gautaborg.
í norræna meistaramótinu í
Gautaborg um síðustu helgi féll
Guðimundur úir keppni, þe'gar
ihonum misitókst í öllum tilraun-
Golfkeppni
ó Suðurnesjum
FYRSTA opna golifkeppni suim-
arsins verður haldin á veguim
Golfklúbbs Suðurnesja á Hólims-
velli í Leiru, laugardaginn 3.
maá og heÆst kl. 13.30.
Keippt verður bæði með og án
forgjafar og er keppnin opin
öllum kylfimguim innan GoLfsam
bands íisilands.
um sínurn við s'nörun. Voru
þetta mikil vonbrigði fyrir Guð-
mund, en heldur bætti það úr
skák, að danski lyftingafilokkur-
inn áttj í fórum sínum stakan
miða að keippninni lokinni, og
buðu Danir Guðmundi að koma
raeð sér yfir sunidið til að keppa
í Kaupmannahöfn, þar sem
hann átti að mætc? danska meist
airanum, Ib Bergmann. Guð-
mundur lét þetta tækifæri ekki
renna úr greipum sér, og í kivöld
sigraði hann Bergmann auðveld
lega, Er met Guðmundiar um 2,5
kg betra en hið danska.
Sigruöu með yfirburðum
i svigkeppni Reykjavíkurmótsins
REYKJAVÍKURMÓT skíða-
manna í svigi fór fram sl. sunnu
dag í Jósepsdal. Keppnin var yf-
irleitt mjög skemmtileg og jöfn
en í A-flokki karla sigraði Knut
Rönning lR með nokkrum yfir-
burðum. Sama má segja um sig-
ur Jónu Jónsdóttur í kvenna’
flokki.
Úrslit fara hér á eftir:
A-flokkur karla:
1. Knut Rönining ÍR,
54.5 64.8=119.3
2. Arnór Guðbjartsson Á,
55.7 67.9 = 123.6
Brét sent Mbl.
Gefum ungum
dómurum tækifæri
UM næstu helgi fer fram leikur
milli úrvalsiliðs KSÍ og Arsenals,
sem er eitt af frægustu knatt-
spyrnuliðium heims í dag. Úr-
valsliðið heifur verið valið og
hiatfa menn ekki oft áður verið
sáttari um valið en einmitt nú.
Eitt er það þó sem mér finnst
vera óíyrirgefanlegt, en það er
að Magnús Pétursson skuli eiga
a'ð dæma leikinn etftir þá lélegu
dóma sem hann hetfur sýnt og
nú síðast í leik Vals og KR i
ReykjavíkurmótLnu. Er óhætt að
segja að sjaldan hatfa menn ver-
ið jafn sammála um, að dómari
hafi verið lélegur sem raun ber
vitni í þeim leik; er þar átt við
iiþnóttafréttaritara, leikmeinn
beggja liða, svo og áhortfendur
sem ekiki gátu setið á sér að láta
óánægju síma í ljós í lok leiks-
dns. Hvernig stendur á því að
(það enu ailltaf sömu mennirnir
sem eru látnir dæma leiki sem
þessa? Eru þetta efcki einmitt
Iþeir leikir sem nýjir dómarar
eiga að fá að spreyta sig á? Ef
það er ekki í þessum leikjum,
hvaða leifcjum þá? Nú hetfur
stjóm KSÍ teki'ð miklum fram-
tförum, en það er ekki nóg. Dóm-
ararnir verða að gera það líka
og það fyrr en síðar, því það
er ekki hægt að láta einn mann
eyðiileggja fyrir sér annars rr.ióg
ónægjulega skemmtun sem knatt
epyrnan er orðin.
Nei, dórnari, sem dæmir eftir
eigin regium en ekki kn att-
spyrnureglum, á ekki að dæma
og því síður dómari, sem sendir
ileikmönnum glósur sem þeir eiga
ekki skilið.
Baldvin Jónsson
3. Hinrik Hermannsson KR,
60.9 67.7 = 128.6
Hákon Olatfsson Siglufirði
keppti sem gestur og fékik timann
149.3. í srveitafceppni sigraði
ÍR með tímann 381.0, 2. sveit Ár-
manns með 406.3.
B-flokkur karla:
1. Bjarni Sveinbjarparson Á,
77.0 65.5=142.5
2. Haukur Björnsison KR,
73.0 73.4=146.4
3. Einar Gunnlaugsson KR,
92.4 70.0=162.4
Kvennaflokkur:
1. Jóna Jónsdóttir KR,
37.5 40.0=77.5
2. Guðrún Björmsdóttir Á,
41.6 41.3 = 82.9
3. Hrafnlhildur Helgadóttir Á,
36.5 51.4=87.9
Sveit Ármanns si'graði.
Stúlknaflokkur 13—15 ára:
1. Áslaug Sigurðardóttir Á,
36.3 36.0 = 72.3
2. Guðbjörg Haraldsdóttir ÍR,
42.1 39.9 = 82.0
3. Hildur Rögnivaldisdóttir Á,
50.1 45.9 = 96.0
Stúlknaflokkur 11—12 ára:
1. Margrét Ásgeirsdóttir Á,
32.6 36.0=68.6
2. Guðbjörg Árnadóttir Á,
51.0 50.1 = 101.1
3. Jórunn Viggósdóttir KR,
72.0 37.0=109.1
Drengjaflokkur 11—12 ára:
1. Óli J. Ólason ÍR,
31.9 35.1 = 67.0
2. Friðjón Einarsson Á,
38.1 31.0 = 69.1
3. Kristimn Þorvaldsson Á,
41.1 34.5 = 75.6
Drengjaflokkur 13—14 ára:
1. Gunnar Birgiisisiom ÍR,
33.9 34.3 = 68.2
2. Þórarinn Har'ðarson ÍR,
36.1 35.8 = 71.9
3. Tómas Baldvinsson ÍR,
43.9 36.9=80.8
Sveit ÍR sigraði.
FH fékk
76 þús.
SÖFNUN FH meðal Haifntfirðinga
sdðaista vetrardaig gekk mjög að
óskum, oig í fyrstu atreninu sötfn-
uðust samtals kr. 76.242,00.
Gjatfir eru enn að berast og
mun söfnuninini ljúka í næstu
viku.
FH færir öillum gefendum
beztu þafckir fyrir framlög þeirra
sem gera félaginu kleift að
koma grasi á í sumiar.
Sigurvegararnir Jóna Jónsdóttir
og Gunnar Birgsson.
Drengjaflokkur 15—16 ára:
1. Haraldur Haraldsson ÍR,
34.7 37.4=72.1
2. Guðjón J. Sverrisson Á,
40.4 36.2 = 76.6
3. Ásvaldiur Guðmundssoin KR,
40.0 41.3 = 81.3
Sveit Ármamns sigraði.
AIK í úrsllt
Á MIÐVIKUDAG fór fraim leik-
ur í sænsku bikarkeppninni og
áttust þá við Stofcklhólmsliðin
A.I.K. og Djurigárdem. Sigraði
A.I.K. me'ð 1’—0, og lei'kur gegn
Örebro í uindamúnstlitum hinn 7.
maí á Rásunda-vellinum í Stokk
ihólrni. Orebro sló út Malmö FF
með 2—1 í Malmö fyrir nokkru
síðan.
í hinum umdamúrslitaleikmum
leika Norrköpimg og Kalmar FF,
em Kalmar, sem leikur í 2 dei'ld,
ihatfði slegið sænsfciu meistarana
tfrá í fyrra, Öster, út með 2—1
ávelli Östers.
Úrslitaleikurinn fer fram
sunnudaginn 18. mad á RSsunda.
Fékk 2,3 millj. kr. í get-j
raunum á föstum seðli
í 22 ár hefur 57 ára gam-
all öryrki, Larl Hammarberg
frá Alsen, smáþorpi um 500
km. fyrir norðan Stokkhólm,
fyllti eins út 8 raðir á getrauna
seðli sænsku getraunanna.
Fyrir nokkru var seð-
illinn með alla leiki rétta, eða
12 rétta, sem gáfu 128.000.00
kr. sænskar eða 2.3 millj. ísl.
í verðlaun.
En gleði hans stóð ekki
lengi, Karl fékk þau hörmu-
Jegu tíðindi frá sænsku get-
raununum, að seðillinn hefði
borizt of seint og væri því ó-
gildur. Hann og kona hans
sváfu ekki nóttina eftir.
Mánudaginn fyrir leikdag-
inn hafði Karl eins og venja
hans hafði verið, lagt inn sín-
ar 8 raðir hjá umboðinu í
Alsen, og á miðvikudags-
kvöld sendi umboðið seðlana
og greiðsluna áleiðis til Stokk
hólms með pósti gegn kvitt-
un póstsins. Greiðslan kom
fram á réttum tíma, en seðl-
arnir ekki fyrr en eftir helg
ina, eða réttara sagt, 2 dög-
um eftir að leikirnir fóru
fram.
Hvar mistökin lágu varð
ekki upplýst, en eitt var Ijóst:
Karl Hammerberg, átti ekki
sökina. H;ð sama var álit get-
raunanna og póstsstjórnarinn-
ar, svo að lagabókstafir voru
lagðir til hliðar, og gamli ör-
yrkinn fékk vinninginn sinn.
Þegar skatturinn hafði tekið
sitt, var vinningsupphæðin
alls í ísl. kr. 1.530.000.00.
Sænski póstmeistarinn, Hör-
jel, hringdi sjálfur til Karls
og tilkynnti honum, að það
hefði verið sök póstþjónust-
unnar, að seðillinn hefði ekki
komið fram í tæka tíð. „Við
höfum rætt við getraunirnar,
og erum sammála um að þér
eigið að fá vinninginn, og við
vonum, að þér hafið ekki
misst trúna á póstþjónust-
FH — Haukar
í kvöld
HAFNARFJARÐARLIDIN FH
og Haukar, sem sfcipuðu fyrsta
og þriðja sætið á nýafstöðnu
íslandsmóti handknattleik,
munu mætast í kvöld í Laugar-
dalshöllinni í ankaleik. Hann
hefst kl. 20.15.
Leifcur þessi er liður í 3ja liða
aufcam'óti, þar sem FH, Haukar
o.g Fram keppa, oig haldið fyrir
tilstilli landsiliðsnetfndar í æfinga
skyni, þar sem mikill hluti lands
liðsmenna e.r að fiinna í þessum
þremmr liðuim. Síðari leikirnir
tveir verða á lauigardaigs- og
má nud agskvöld.
Skilið
getraunaseðli
Á MORGUN eru sdðustu forvöð
að skila úbfylltuim getraunaseðl-
uim og eiignast mögiuleifca á gó'ð-
um vininingi um helgina. Get-
raunaseðlar eru víða till sölu, en
svo dæmi séu tekin er þá að fá
í veitingasölunni á Melavelli,
Lúllaibúð, Biðskýli Strætiisvagn-
anna á Kal.kofnis'vegi, Málaramum
Ban.k asitræti, Hverifi.skjötbúðinni,
Hvertfisgötu 50 og einnjig má
senda þá í pósthóltf Getrauna nr.
864.