Morgunblaðið - 01.05.1969, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1909
31
Polyfónkórinn heldnr tónleikn
í Lnndnkotskirkju
— á sunnudag og þriðjudag
POLYFÓNKÓRINN undir stjóm
Ingói'fs Guðbrandssonar heldur
tónleika i Dómkirkju Krists kon
ungs í Landakoti nk. sunnudag,
4. maí, kl. 5 síðdegis, og verða
tónleikarnir endurteknir þriðju-
daginn 6. mai kl. 9 síðdegis á
sama staj£. Auk kórsins kemur
fram mexíkanski orgelleikarinn
Abel Rodriguez Loretto, fyrrver-
andi nemandi hins heimsfræga
orgelleikara Germanis. Loretto
er nú orgelleikari á Selfossi.
Stjóm Pdlyfónikórsine og sönig-
stjóri hana efnidu tiil fundair með
blaðaimönin um á þriðj-udag og
skýrðu frá efn-isiskirá tónfleik-
arana og öðr-u tónl-ei-kumiuim við-
komaindi.
In-gó|Ifur G'uðbra-ndsison, sö-ng-
stjóri, sa-gðist ‘halda, að þetta
vætnu einihvarjiir stílhreiinustu tón
leikar, sem kórinn he-fði haldið
til þessa. Aðei-ns eitt verkið
h-efði áðuir verið fliutit, en það
væ-ri Stabet Mater, en hiin venk-
in seninilega ókunn íslendknguim,
enda væri þetta fruim-fliutningur
þeirra. Tónilistin, sem kórinn
flytuir, sa'gði Inigólfur ennfreim-
ur, blómistrar nú út um
al-la Ev-rópu, genigur þar yfir
eins og alda, en eiginleiga
miá segja, að en.gin íslenzk
verk séu til í þessum dúr, og
eiguim við þó miörg @óð tón-
skáld. Allt stairf í kórnum er
sjálfboðaliðis'starf, og veit ég ekk
-ert dæmi um slíkan kór, sem
ekki nýtur styrks frá viðkom-
andi ríki og bæ, nema þenna. j
Þetta er 12. starfsár kórsins, og
|það er von okkar að ga-mlir
styrktarfélagar og velunnarar
han&' fjölmenni á þessa tónleika,
sem við h-öfuim æft af kappi fyr-
ir, allt frá áramótum, sagði Ing-
ólfur Guðbrandsson að lokum.
Viðvörun um hættu tóbuhs-
reykingu ú vindlingupökhum
Tillögur lagðar íram á Alþingi
til að sporna við reykingum
★
Polyfónikórinm hefur elkiki kom'
ið fram opimberlega á tónleifcum j
síðan hann jrliutti ásaimt félgum j
úr Sin'fóníuhljóm-sveit ísl-ands og!
iininlend-um og erlemdiuim einileik-
urum og einsön'gV'UTum Messu í
Hnmoll eftir J. S. B-aóh um pásk-
ana í fyrra. Á efni-sskirá kórsins
að þe,ssu sinmi er úrval kirfcju-
1-egra verka fy-riir kór ám undir-
leiks, og m.uirnu fæst þeima hafa
heyrzt hér áður. Má þar nefna
3 mótettur eftir Heinridh Sehiiltz,
sam fæddist réttri öld á undan
Baeh og tali-nin er mesta tóm-
skáld mótmælen-dakirfcj'U'nnar
fyrir daga hans. Einnág flytur
kórinn 2 móte.tt'U.r eftir þýzka
tónskál-dið Huigo Disitleir, sem
kallaðuir hefur verið arftafci
Schiitz á þessari öld, vegn.a hins
persón-ulega sömghaefa stil-s, sem
honum tókst að móta. Þá flytur
kóríniri 6 radd-a mótetfcu eifitir
enska tónskáldið Williaim Byrd,
en að lokium 2 v-erfc efitir Pales-
trina, O crux ave og Staibait mat-
er, sem samið er fyrir t-vo fer-
radda kóra. f því vepki þykir
sni'Md Palest.rina niá hæst, enda
er það talið til helguistu verka
kirkju.legir.ar tónlietaT og var
farið með það sem hel-gan dóm
PÉTUR Benediktsson hefur
ásamt nokkrum þingmönnum
lagt fram tillögur á Alþingi tíl
þess að sporna við tóbaksreyk-
ingum. Tillögurnar eru þær, að
á hverjum vindlingapakka skuli
vera prentuð viðvörun um skað-
semi vindlinga, og að álagningar
hlutfall milli vindlinga og smá-
vindla skuli vera sem næst þrír
á móti einum.
Ennfremur er lagt til, að sá, er
birti auglýsingar um vindlinga,
skuli sjá Krabbameinsfélagi fs-
lands og Hjartavemd fyrir aug-
lýsingarrými án endurgjalds.
Tillöigur þessar flytur Pétux
við frumivarp til laga uan verzl-
un ní'kisius njeð áfengi, tó-bafc og
lyf. Meðiflutniingismeinai eru m-eð
fyrri tillög-unum þeir Einar
Ágúst-sson, Bjarni Guiðibjörnsson,
Björn Jón-sson og Sveinin Guð-
mundssan.
Fl.utninig.9menin legigj.a ti’l, að
‘Utmbúðir um vinidliniga skuli
— Gamla fólkið
vera merktar á áberandi hábt
eftirfarandi áletiru'n:
Viðvörun: Vindlingareykingar
geta vaidið krabbameini í lung-
um og hjartasjúkdómum.
Þriðju tillögun.a flyt-ur Pétur
ásamt Birni Jónssyni og fjallar
hún eins og fyrr segir um tóbaks
auglýsinigair. Hún er svOhljóð-
amdi:
Ef bi-rtar eru augiýsi-nigar uim
vindlinga í blöðum, tímariitiuim,
bókum, kvikmyndahúsuim, út-
varpi eða á aimam hátt, skal sá
aðili, sem tekur við gjaldi fyrir
að birta slíkar auglýsingar, sjá
Krabbaimeinsfélagi fslands og fé-
laginu Hj artavemd (í hlutfall-
i-nu 2 á móti eitrauim þeirra á
milli) fyrir auglýsingarými (eft-
ir atvikum -'tím-a) í hinum sömu
fjöknið!uinartækju.m án emdur-
gjalds. Þessar gjaldfrjálsu aug-
lýsingar skulu að rúmd (tima)
mega vera allt að þriðjumigi mið-
að við vin'dlingaauglýsingamnar.
- TÉKKÖSLÓVAKÍA
í Páfagarði Idum saman. Milli
þátta í efmisSkrá kórsima leikur
Loretto á orgel kinkjun-niar verk
eftir ítalska tóniskáldið og orgel-
snillinginm Fresooba'ld-i.
Kórinm skipa nú 45 sön-gimenri
og koniux, sem hafa æft þessa
eifnisskrá frá áramótuim. Tónleik-
ar þessir eru fyrir almenming,
en þess er vaamat, að styrktarfé-
lagar kórsins firá fyrri árum sæki
tónleifcama og greiði miða síina í
Bókaverz.Um Sigfúsar Eymumds-
sonar eða Ferðaskrifstofunm-i Út-
sým, þa-r seim aðgön-gumiðar verða
eininig til sölu.
Bókamark-
aður á Sel-
fossi
BÓKAMARKAÐUR Bóksal-afé-
1-ags íslands, sem mörg undtan-
farin ár hefur verið haldinn í
Reykjavík, verður nú í fyrsta
sinn haldinn uban Reyfcjavíbur,
í Iðnskólahúsinu á Selfos-si. Að
þessum m-arkaði stianda eins og
áður bóksialarnir Lárug Blöndal
og Jónas Eggertsson.
Á þessuim m-örkuðum eru
hundriuð bóka, sem ekki hafla
sézt í bókaverzlunum í mörg áir.
Forráðaroenn mamkaðsins hafa
bent á að nokkraT bœfcur, sem
á marfcaðnum verða snerta sér-
staklega Suðurland.
Að sjálfsögðu verða á þessum
markaði allar þær fiorfengnu
bækur, sem verið hafa á bóka-
markaðnum í Reybjavík og ekki
eru uppseidiar, og mætti þar m.
a. nefna Söguritið Blöndu,
Merfca Mýrdœiinga, Eyjólfs á
Hvol-i og Ævisögu Þorleif-s á
Hólum.
Bókamarkaðurinn verður opn
aður 2. maí og stendur til og
með 5. miaí. Opið verður alla
dagana frá fcl. 9 f. h. til kl. 10
e. h.
Frarohald af bls. 3
hvort það verðutr þanmg, að
hinir eldri ílen.gjast hér fram
á kvöld eða hinir yngri taki
d-aginn fiyrr, en það mu-ndi
mörgum finnast vel fiara á.
Okkur er ljóst að auka þarf
það starf, sem unmið er eldri
samlboruirunum til góða, með
það leiðarljós fyrir au-gu-m,
að þeir geti sem lengst verið
virkir þótttakenduir í bæijar-
lífinu og gett sem lengst svi-P
sinn á borgina. Við viljum
gera fólki kileift að búa sem
lengst í heima'búsum með
hyggingu haganlegra íibúða
fyrir aldraða, beimilishjálp
og heimahjúfcrun. Við viljum
gjarnan stuðla að starfrækslu
hjúkrunarheimila í hver.fum
borgarinnar, svo að hinir
eldri, sem sérstakrar umönn-
unar þarfnast, búi í nágrenni
niðja sinna. Við vftjum
greiða fyrir ýmiis konar
heilsuverndarþjónustu og
menningarþátttöku, og við
þökkum þeim, sem hafa af
eigin frumfcvæði helgað starf
sitt í þágu hinna eldri og m.
a. er ánægjulegt að þakka
u-ndirbúningsnefnd og mörg-
um sjálSboðaliðum úr röðum
Rauðakrossins, sfcáta- og
kvenfélaga kirknanna, sem
heitið hafa þessari starfsemi
stuðningi sinum, og við fögn-
um öllum þeim, sem hér vilija
leggja hönd á plóginn.
En mestu varðar, að fiólkið,
sem eru þátttakendur taki
sjálft fiorystuna og ráði í
hvern farveg starfið fer.
Við, sem yngri erum í hópi
jafnaldra,. þuir.fum ekki að
segja þeim, að hvert ævisrkeið
hefur sinn þokka, en það er
von okkar, að hinir eMri rnegi
í sem ríbustum mæli njóta
lífsins og fái að eiuhverju
leyti þanniig greidda þá þakk
arskuld, sem við stöndum í
við þá.
Ég ósfca okkur öllum góðr-
ar skemmtu-nar.
Framhald af bls. 1
tenigsluim við aðilla innan hers-
ins“, segir blaðið og hefur þessi
orð eftir Josef Gr'oesser. sem er
inmianríkismálaráðlherria Bæheims
og Mæris, en þau koma fram í
skýrsllu, sem hiamm befiur gefið
tékkmeúka þjóðþimginiu. „Unmt
verður að hietfja réttarhöld mjög
bráðlega", er eninifiremur baft etft-
ir Groesser. „Fraimieiðisilustaður
voprtamna er ein atf vopniaVerk-
smiiðjumiuim á Suður-Mæri og
voru þau framlieidd mieð þainin
möguleika fyrir aiugum að nota
þau gegn sovézka herliðiniu, sem
hefði geta-ð haft ófyrirsjáanibegar
afíeiðinigar. Þá sa-gði ráðbeirrainin
emintfremur, að „miairgir Skipul-agð
ir hópar væru til, sem réðu yfir
vopnium og væru að íhuiga, hvort
nota ætti þau“, en ekki væri -kom
inn tími til að láta faira fram
réttarrannsókn í máli aillna
þe-i-rra.
Lamigihiaiuparinin hieimisfrægi,
Emil Zatopek, hefur verið ásak-
aður af vamiairmáliaráðunieytimiu
um -að hatfa átt þátt í að kynda
undir nieifcvæða áróðurSh-erferð
gagm Ilamdi síniu. Segir í tiKkynm-
imgunmi, að Zatopek batfi í ræð-
um sínum á opinberum vettvaimgi
komið fram rnieð mairgar fu'lilyrð-
inigar um ástaindið í hiermium, sem
væru rangar og þar sem miairgir
opinlberir embættisimiemm stjórn-
arinniar og í yfirstjórn hersimis
væru bormiir röniguim ásöfciumium.
Væri þetta ástæðam fyrir þvi,
að Zatopek, sem var ofursti í
hemum, hefði verið lleystur frá
störfum, en hanm var þjáltfari
íþróttaféiaigs hersins, Duikla.
Zatopefc sagði fyrir skömrau
við biaðaimenm, að það sern hamm
hefði einfcuim 1-agt áherzliu á á
fundum með stúdentum að und-
arxfömiu, hefði verið að forðaist
ögramir.
Oldritíh C5ermdfc forsætisráð-
herra sagði í d-ag, að emm væmi
öfl í Tékkóslóvafciu, sem leituð-
ust við að viðhaílda hættuástandi
í landinu.
AflaskipiS Sæbjörg frá Vest mannaeyjum, ff) tonn að stærð,
og búið að setja nýtt landsm et í vertíðarafla með um 1600
tonn af bolfiski það sem af er vertíð.
— Þetta er hægt
Framhald af bls. 32
eina vifcuna í apríl, em þá
ferngum við 300 tonn, eða að
roeðaltali rúm 40 tonm á dag“.
„Hluturinm er líklega orð-
inn sæmilegur?“
„Já, hanrn ætti að vera það,
annars veit ég það bara ekki.
En það er gott mat á þesau
hjá okfcur og líklega er há-
setanluturinm kominm á þriðja
hundrað þú-sumd. En þetta er
nú farið að mimnfca og maður
á líka von á þvi, em það getur
orðið einhver reyting-ur fram
að lokum“.
„Hvað eruð þið margir á?“
„Við erum 11 á og þetta eru
úfvalsmemm, sem ég hef með
mér, það er valinn maður í
hverju rúmi. Anmars væri
þetta heldur etoki hægt“.
„Hvað tekur svo við eftir
vertíð?“
„Það þarf nú að dytta að
bátnium til að byrja með og
síðan tekur trollið við, en lífc-
lega verðum við ekfci lengi á
því. Það borgar si-g efcki fyrir
okfcur, þetta fer alit í sfcafta.
Það er ei-ns og efck-ert megi
fara yfir miðkunginn í þessu
landi ofckar og bera sig sæmi-
lega eða ganga vel. þá hverfur
all-t í gjöld og efckert hefst út
úr puðiinu. Bn það erstoeimmti
1-egt þegar vel gengur og fisk-
ast, eins og það er djöfullegt
að eiga við þetta í dauðuan
sjó“.
áj.
EUiðaórnnr
hreinsoðar
ÁRLEG hreiniiiun Elliðaámna
hef-st á lauga-rdagmn kemur, 3.
maí.
Fyrirsjáanlegt er, að hreinsum
ánma verður óvenju mikið verk,
að þessu sinni, eftir þrenm flóð
á vetrinum.
Skipti-r því miklu, að Elliðaár-
veiðimenn, og aðrir félagar
SVFR, liggi ekki á liði sínu.
Hrein á er félaginu til sóma, og
veiðimörmum til þæginda.
Komið verður samam við veiði-
húsið klukk-an tvo eftir hádegi
á laugardag.
(Frétt frá SVFR).
- ÍSRAEL
Framliald af bls. 1
inni var haldið áfram fyrir norð-
an E1 Quantara í morgun og beið
ungur ísraelskur verkfræðingur
bana. Árásin var gerð á tveimur
svæðum við Eíri-Níl, nieðan við
Aswanstífluna. ísraelsmemn
gerðu svipaða ár-ás á þea&um slóð
um í fyrra. Tvær háspennulínur
vor-u skorna-r sundur á svæði er
kallast Isnu Lunghamadi, og
spennustöð eyðilögð. Eirmig var
gerð árái á Naj Hamadi-stífluma
og varð hún fyrir miklu tjómi.
Sama stífla varð fyrir áxás í
fyrra, en hún er tæplega 800
metra löng og um 20 metra breið.
ísraelsku hermennimiir réðust
síðan á nokkra staði fyrir norð-
an stífluna og sprengdu í loft
upp brú á þjóðveginum er ligg-
ux frá Rauðahafi suður á bóg-
inn meðfram vesturbakka Nílar.
fcraelskir talsmenn leggja á
það áherzlu að gagnstætt því sem
Egyptar héidu fram -hafi hér
ekki vevið um loftáxásir að
ræða og ennfremur að ísTaelsku
hermennirnir hefðu ekfci mætt
nokkurri mótspyrnu. Vakið hef-
ur nokkra furðu, að samkvæmt
áreiðanlegum heimildum í ísra-
el voru þyrlur notaðar í ár-áisun-
um, því að talið er rétt á mörk-
unum að þyrlur geti flogið til
árása á skotmörk við Naj Ham-
adi frá s-töðyum á Siinai-iskaga.
Árásir ísraelsmanna á hinar full
komnu ratsjárstöðvar Egypta í
Jórdaníu nýlega munu hafa auð-
veldað árási-rniar í dag, því að
f.rá þeim fylgdust Árabar með
flugferðum ísraelsmanna allt frá
Tel Aviv til Súez-skurðar.
Hermálaf-réttaritari ísraeliska
blaðsins „Maariv" hef-ur eftir
áreiðanlegum heimildum að
stór svæði séu undir vatni eftir
árásina á Naj Hamafi-stífluina.
ísraelsher vill ekkert láta upp-
skátt um leið þá er árásarmenn-
imir fóru. Beinaisf liggur við
að ætla, að þeir hafi gert beina
árás frá suðuirhluta Sinai-skaga,
yfir Súez-skurð eða narðu-renda
Rauðahafs. Vegna fjarlægðarinn
ar útiloka sumir hernaðaxsér-
fræðinga-r ekki þann möguleika,
að þyrlurnar hafi lagt í árásar-
ferðina frá skipum eða að þyrl-
urnar hafi tekið eMsneyti í lofti
úr fkigvélum. íisraelsmerm eru
svo kunnir af óvenjulegum að-
ferðum, að líklega verður lengi
bollalagt hvernig árásin var gerð,
segir fréttaritari AP.
Fjársöfnun ASÍ
MRL HEFUR borizt eftirfarandi
fréttatilkynning frá ASÍ:
VertoalýSshreyfingin á nú í
harðri kj arabaráttu. Algerum lág
markskröfum um að síðustu
samningar skyldu standa dbreytt
ir, hefur verið svarað með því að
rjúfa í fyr-sta skipti þá hefð, að
þ-eir giltu, þar til nýir yrðu gerð-
ir. Og þe,gaT verkafólkið hefur
ekki viljað una þessari eimhliða
ka-uplækkun, -hafa atvinnurek-
endur í fynsta skipti skellt á
vertobanni, sem fyrst og fremst
beinist gegn tekjulægsta fólk-
mui
Alþýðusamband ísland hefur
nú hleypt af stokkunum fjáröfl-
un til styrktar þeim, sem verk-
falLsharáttan mæðir met-t á. Fjár
öflunarnefmdin heitir á alla fé-
laga innan Alþýðusambandsins,
sérstaklega þá, sem vinnu hafa,
svo og alla aðra launþega að
svara þessum óbilgjörnu vinnu-
brögðum með öflugu átaki og
hefjæt þegar handa, en söfnun-
argögn verða send til verkalýðs-
fél-aganna svo fljótt sem kostur
er. Þá hefur verkalýðsamtökum
nágrannalandanna verið skýrt
frá vinnudeilunum.