Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1999
1700 þýzk mörk töpuð
ust á Langholtsvegi
I GÆRKVÖLDI tapaðist nærri
Landsbankaútibúinu á Lang-
boltsvegi í Reykjavík umslag
með hárri upphæð erlendra
'ávísanablaða, alls 1700 mörk. Um
slagið tapaðist laust fyrir kl. 20,
en það er stílað á erlendan mann
í Hamborg. t umslaginu er tékk-
ur, stílaður á sama mann, en
hann einn getur þvi framvísað
ávisununum.
Finnandi vinsamlega skili um-
slaginu til lögreglunnar gegn
góðum fundarlaunum.
Handritamálið:
Málflutningur
verður í október
MUNNLEGUR málflutningur i
dómsmálinu um íslenzku hand-
ritin, sem svo lengi hefur verið
skotið á frest, hefur nú verið
ákveðinn. Er þarna um að ræða
viðurkenningarmál það, sem rík
isstjómin hefur höfðað gegn
stjóm Árna Magnússonar stofn-
unarinnar, þar sem þess er kraf-
izt, að stofnunin verði skuldbund
in til þess að viðurkenna, að
ekki undir neinum kringumstæð
um skuli greiða bætur fyrir af-
hendingu á handritum til fs-
lands úr söfnum stofnunarinnar.
MáMlutningurinn á að fara
fram í Eystra iandsrétti 15. og
16. október n.k. ÁstæSan fyrir
því, hve málfiutningurinin hetf-
ur dregizt iengi, eir að nokkru
leyti sú, að flutningsmenn máls
ins, Poul Schimdth hrl. sem flyt
ur málið f.h. ríkisstjómarininar,
og G.L. Christrup hrl., er flytur
málið af hálfu Árna Magnússon
air stofnunatrinnar, hafa veirið
mjög önnojm kafnir við öamiur
mikilvseg dómsmál, en þar að
auki hefur Eystri landsréttuir ver
ið svo ofhlaðinn dómstörfum, að
ríkisstjórnin hefur orðið að
grípa til þess að fjölga deildum
réttarins.
Christrup hæstaréttarlögmaður
heldur því fram f.h. Áma Magn
ússontar stofnunarinnar, að í
hæstaréttardóminum í fyrra
handritadómsmálinu hafi verið
komizt að þeirri niðurstöðu, að
um eignaim'ám væri að ræða, ef
feigt væri á herðar stofmimiinni,
sem byggir á einkaréttarl'egum
grundvelli, að lóta af hendi eigm
ir síniar. Samkvæmt ákvæðum
stjómarskrán'nar verður hún
þess vegn'a að fá bætur fyrir þaer
eignir, sem hún missir.
Það er þetta, sem Sdhmidtlh
hæstaréttarlögmaður véfengir f.
h. ríkisstjórmarinmar.
1. moí-hátíðo-
höld á
Akranesi
Akranesi, 2. maí.
HÁTÍÐAHÖLD launþegafélag-
anna á Akranesi fóru fram á
Akratorgi í gær.
Frú Herdís Ólafcdóttir setti
samkomuna og stjómaði dag-
skránni. Ræður fluttu: Skúli
Þórðarson, form. verkalýðsfélags
ins, Bjarnfríður Leósdóttir frá
kvennadeild félagsins, Guðmund
ut Kristjámsson frá iðmnemafé-
laginu, Þorvaldur Loftsson frá
járniðnaðarmanmafélaginu og
Halldór Jörgenson frá trésmiða-
félaginu. Jón Óiskar skáld, fór
með ljóð og kirkjukór Akraness
söng nokkiur vor- og ættjarðasr-
ljóð. — HJÞ.
Hér sést hvemig ísinn liggur við Austur-Grænland og norður fyrir Vestfirði, samkvæmt ískönn-
unarflugi Landhelgisgæzlunnar 30. apríl. Aðeins Dohm Banki er íslaus. Sigling fyrir Hom að
Skallarifi er algjörlega útilokuð og siglingaleiðin frá Skallarifi að Skaga og austur á miðjan
Skagaf jörð er mjög þungfær.
Vestfiröingar á Grænlandsveiðar
— fs stendur þar mjög í vegi
VESTFIRZKIR útgerðarmenn
hyggja nú á fiskveiðar við Græn
Stjórnaimyndnn
c N-írlnndi
Belfast, 2. maí. AP.
JAMES Chichester-Clark, hinn
nýi forsætisráðherra Norður-ír-
Iands, hófst í dag handa um
myndun nýrrar stjómar eftir
hinn n'ii’ma sigur sinn í kosning
unum um eftirmann Terence O’-
Neill, fráfarandi forsætisráð-
herra. Chichester-Clark hlaut 17
atkvæði í kosningunni í þing-
flokki Sambandsflokksins, en
Brian Faulkner, fyrrv. aðstoðar-
forsætisráðherra, 16 atkvæði. —
Fyrsta verkefni Chichester-
Clarks verður að reyna að koma
á einingn í flokknum, og húizt
er við að öll flokksbrot fái full-
trúa í hinni nýju stjóra hans.
land eins og þeir hafa gert nokk
ur undanfarin ár. Mikill ís er
ennþá við Austur-Grænland og
telur Landhelgisgæzlan, sem
kannaði ísinn 30. apríl sl., að
veiðar þar séu miklum erfiðleik-
um bundnar. Segir um þetta í
fréttatilkynningu frá Landhelgis
gæzlunni í gær á þessa leið:
„Við ískanniuinina kom í ljóa,
að mikill ís er á ltaindgirunini a/uist
ur af Græn.)iaindi. Komið vair að
ísbrúnirmi á 64 gr. 00 N og 36
gr. 10 ’V. Var ísj'aöainniutm síóam
fylgt að Vestfjörðum. Eiins og er
muin ógeirniiinigur að stuihdia veið-
ar með net eða l'ímu við Austuir-
Grænland, nema á DOHRN
BANKA, og þar norður aif, en
•þar er töhivert svæði af liamd-
grurnnimu íslaiust.“
1700 aðgöngumiðar seldlr
á tveimur kluhkastundum
ÓVENJU mikið amnríki var í að-
göngumiðasöliu Þjóðleikihússims
sl. miðvikudaig, em þá fór fram
sala á aðgöngumiðúm á Fiðlar-
ann. Þá voru þrjár sýningar í
sölu á Fið'larainjum, em þeigar var
uppselt á tvær sýningar á mið-
vikudags- og fimmtudagssýninig-
ar. Seim dærni uim aðsófknima má
geta þess að 1700 aðgömguimiðar
selduist sl. miðvikudaig á tæpuim
tveimur klukkustumd'um og urðu
miargir frá að hverfa.
Þá hefur verið uppselt á 30
sýningar á Fiðlaramum, em 30. sýn
ingin verður n.k. summudiag..
Von Papen látinn
Átti mikinn þátt í að koma Hitler til valda
öbersasbach, Vestur-Þýzka
lamdi, 2. rmaí NTB-AP.
FRANZ VON PAPEN, sem
var varakanzlari í fyrs’tu rík-
isstjórn Adolfs Hitlers, lézt í
dag á heimili sínu í Obersas-
bach í Baden. Hann var 39
■ára gamall.
Von Papen var sá úr hópi
samstarfsmanma Hitlers, sena
slapp bezt frá uppgjörimu eft-
■ir stríðið. Hanm var dneginn
fyrir stríðsglæpadómstólimn í
Núrnberg ákærðuir um hlut-
deild í samsæri gegn frdðn-
um, en var sýknaður. Þýzkuir
dómstóll dæmdi hann árið
1947 til 8 ára hegnimgarvinnu,
en hann var látinn iaus tveim
ur árrum síðar.
Von Papen, sem vair í Ka-
þólska miðflokknum, varð
fyrst kunnur að ma/rki utan
Þýzkalands á óróatímunum
urn og fyrir valdatöku Hiti-
ers. í maí 1932 bað Himden-
burg forseti hann um að
mynda ríkisstjórn og um
tíma þar á eftir var hann
kanslari í ríkisstjórn, en hún
hafði aðeins veikanstuðning
að baki sér á þingi.
Stuttu eftir að von Papen
hafði verið útnefndur kanzl-
ari, tók hann uipp samband
við Hitler, sem hét honum
því, að ríkisstjórn hans
myndi njóta hlutleysis þing-
flokks nazista, sem var mjög
öflugur. Von Papen aftuir á
móti hét því aS a.flétta bann-
inu gegn SA-stormsveitum
nazista.
Við kosningarnar sumarið
1932 kom uipp afar erfitt
ástand á þjóðþingi landsins,
þegar fjölgaði í þingflokki
nazizta úr 1'10 í 230 þing-
menn. Hindenburg visaði
hinis vegar á bug í fyrstu
kröfu Hitlers um að fá stjórn
artaumana í henduir. Heiftar-
leg áróðursh'erferð nazista
gegn von Papen varð hins
vegar til þess. að hann lét
etfna til nýrra þingkosninga,
sem fram fóru þá í nóvem-
ber.
Nazistair töpuðu 33 þirugsæt
um í þessum kosningum, eru
voru eftiir sem áður fjöimenn
asti þingflokkurinn. Von Pap
en gat að>eins stuðzt við
mrainni hluta á þingi og það
■var einungi.s tímaspursTnál,
'hvenær hann yrði að víkja
>sæti fyrir sterkari aðila i
hinu pólitíska valdataifli.
1 Von Papen hvatti þá Hind-
'eniburg tij þess að fram-
Franz von Papem.
kvæma valdarán en forset-
inn lét telja sig af því með
itilliti til hættunnar á borg-
iarastyrjöld. Þetta varð ti.1
þess, að von Papen fór frá
•og Schleicher tók við og varð
•hann þannig síðasti kanzlar-
inn á undan Hitler.
i Schleicher reyndist hins
ivegar jafn ómegnugur og von
Papen til þess að koma á
'kyrirð í þýzkum stjórnmálum
og 30. janúar skipaði Hinden-
ibur,g Hitler kanzlara og von
Papen varakanzlara. Var það
•sýnilega ásetningur forsetans
•að draga úr miætti Hitiers og
■flokks hans. Hitler tókst hins
;Vegar að ávinna séir öraust
iforsetans og von Papen átti
þess engan kost að beina
■'stjórnmálunium í hófsamari
áttir.
i Von Papen slapp lifandi úr
'hinum blóðugu hreinsunum
■1934, en hann hélt engu að
síður áfram samLstarfi sínu
við Hitler. Hann var skipaðúr
sendihenra í Vínariborg og
vann að þvi að fá Austurríki
til þess að sameinast Þýzka-
landi á friðsamlegan hátt. —
Um tíma árið 1938 var hon-
úm vikið til hliðar af Hitler,
en svo varð hann þýzkur
sendiherra frá 1939—1944 í
Ankara.
Það bezta, sem hefur
verið sagt um von Papen
er, að hann hafi verið
einlægur föðurlandsvinur,
sem af miisskilinni föðurlandis
ás*t varð til þess að ganga
eninda Hitlers, þrátt fyrir það
að hann ætti ekkert sameigin
legt með einræðishenranum.
Að uppmuna var von Pa/pen
júnkard og aðalsmaðuir, en
hann hafði á þeim árum, sem
úrslitum réðu, engin tök á
því að safna saman nieinni
amdsfcöðu við nazista, sem
einhvers yrði megnuig.
Sumarið 1959 sæmdi Jó-
hannes páfi von Papen ti'tl-
inum páfalegur kamim*erheirra
og mótmiæilfci vesturþýzka
samibandsstjórniin þessatri út-
nefningu þegar í stað. Síð-
ustu ár sín lifði von Papen
í kyrriþey í Obersasbaoh í
Baiden. Hann varð alvarlega
sjúkur í apríl sl. og hafði stöð
ugt hrafeað síðan.