Morgunblaðið - 03.05.1969, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.05.1969, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196» flílfllEIGflN FflUJRH f carrental service © 22*0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 LITLA BÍLALEIGAM B e ngsta ðas trseti 13. Sím/14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT Sími 8-23-47 SKAUTA HOLUN SKEIFUNN117 VerO: Kl. 10—13 kr. 2S. Kl. 13—19,30 kr. 35. Kl. 19,30—23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30. Opið daglega kl. 10—23. Skautaskerping kr. 50.00. ----------) Q Lyfjalestur á segulbandi I. II. skriair: „Nýlega hafa blöð sikýrt frá rangri lyfjaafhendingu með al- varl-egum afleiðingum, vegua mis heymar lyQafræðings, að því er blöð segja, (en gæti ekki eine verið um að ræða misimæli lækn- isins?). Úr því að Sj úkraænmiag Reykjavíkur viðurkennir af- greiðslu lyfseðla gegnum síma, beir því að fcryggja, að við fé- lagar í sjúkrasamlaginu, verðum ekki þolendur slíkra mistaka. Og það er vél hægt. Ef flugvél Óska eftir að taka á leigu eða kaupa 4ra—d tonna trillubát í góðu ásigkomulagi. Tílboð ásamt aldri á bát og vél sendist til Morgunblaðsins fyrir 10. maí merkt: „Handfæraveiðar — 2540". Skriístofustúlka Skrifstofustúlka óskast nú begar. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. — Tilboð merkt: „Vélritun — 2853" sendist afgreiðslu Morg unblaðsins. á flugi hefur samband við flug- sfjórn á jörðu niðri, eru öll sam- töl, jatnvel hin ómerkitegusfcu, tek in upp á segulband og geymd í ákveðiren tíma. Hvernig stendur nú á því, að lyfjalestur gegnum síma er ekki tekinn upp á segul- band í Iyfjabúðum? Ef svo væri, gæti lyfjafræðingurinn leikið lyfja lastur læknisins upp aftur og aft- ur, jafnvel látið aðra hhista á lesturinn með sér, ef þörf væri á. Og ef læknairmr tala jafnóskýrt og þeir skrifa, veitti kanineki ekki af. En hvað sem því Iíður eigum við, þolendur mistakanma, kröfu ATHUCIÐ - HÝTTl Getum útvegað þjóna (framreiðstumenn) til framreiðslu í alls konar samkvæmi, Upplýsingar í síma 19785, frá kl. 2—5 næstu daga. Traktor Traktor óskast til kaups, helst Deutsch D 15. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2545“. ÁBSHÁTÍÐ ÍB verður í kvöld, laugardaginn 3. maí, í Atthagasal Hótel Sögu. Góð skemmtiatriði. Ómar Ragnarsson o. fL Borð tekin frá fyrir matargesti. Í.R.-ingar. Fjöhnenníð. SKEMMTINEFNO. Söíubörn takið eftir Merkjasala í öllum skólum bæjarins á morgun frá kl. 10.00. Há sölulaun, verðlaun, bíómiði og bækur fyrir þau duglegustu. Sumardvalarnefndin á því að allt sé gert, sem hægt er til að girða fyrir slík mistök, t.d. með upptöku lyfjaleaturs á segulband. I. H.“ © Hvers á Bólu-Hjálmar að gjalda? Stefán Rafn, skrifar: „í Morgunblaðfnu sl sunnudag 27. apríl birtisrt stór auglýsing frá svonefndum „Tónabæ“ (sesrn ég raunar veit ekki hvar er) þess efnis, að dans yrði troðinn þair etc. otc. Þuð, sem vakti furðu mínia, var, að með stærsta letri premt- smiðjunnar gat að leaa fyrir-sögn nefndrair auglýsingair svohljóðandi „Júdais og Bólu-Hjáknar leika fyr ir dansinum“. Svo mörg voru þau orð. Ymaar spumirígar leituðu á hug minn, eins og t.d. þessar. 1. Hvaða tilga-ngi þjónar slíkt? 2. Smekklegt, eða hitt þó held- ur? 3 Er þetta eitt atf mörgu frá æsku landsins, seim koma skal? 4. Hvað skyldi koma næ®t úx þeim herðbúðum? 5. Og loks, hvers á Bólu-Hjálm ar að gjalda? Ég vænö ekki svars, því að tæplega eru það heiiir menn, sem þar hafa um vjelt Reykjavík, 30. apríl 1969, Stefán Rafn“. H.F. LJÓ3MYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Hverfisg. 16A. Lífeyrissjóður Félags framreiðslumanna auglýsir hér með eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Umsóknir skutu hafa borizt fyrir 16. maí n.k. til Sverris M. Sverrissonar, Armúla 6, Reykjavík. Lífeyrissjóður Félags framreiðsfumanna. Múrarar Óskum eftir að láta múra 5 einbýlishús á Hellu, að utan í sumar. Upplýsingar í síma 99-5871 milU kl. 18 og 20 eftir hádegi. Nohkrir húsgagnosmiðir óskast strax. Nöfn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 7. maí merkt: „2581“. LOFTU R Þýði úr enshu og Norðurtandamálum. Sími 23263 fyrir hádegi og eftir kl. 18. © Þjóðleikhúsið vígt 20/4 ’50 Hátt ber þig hof móti húsi minu, sváslegt, sviptigið, sumarfagurt. Vakir vordraumur vígður eldi yfir anda þíns Urðarbrunni. Saga þín er gem þjóðaraagan, skin og skuggar hvar skipfcst á hafa, leið ég nauff er um ljórann ég sá hervörð hima við Hnitbjörg drafumsms. Hátt ber á ný úr Iæðingi leysta höll háreista við himmbláimainm. Sólvartg svipmynda sé ég verða hamraborg huldu heillavaefcta. Vertu vordraumuir vorsins þjóðar, frjálsrar, fraimgjamar, febisþyrstrar. Vert vettvanigur vandans málfers, lisfcasnlBdair á ljósBÍns vegum. Hátt ber þig hof, hvesstu sjónir, verfcu vígi og vörður sannlei/ks. Lyftu i Ijósiieima lífsins merki, æðstu aðalstign andans mátfcar. Ómar ungi. Kristin M.J. Björnson. Kæri Velvakaradí. Gjörið svo vel og takið þetta ljóðakorn nú á næstunni í tilefni afmælis Ieikhússins, sem við uinin um öll K. Bjömson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.