Morgunblaðið - 03.05.1969, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196®
— Nei, alls ekki. Ég vil
starfa heima. „fs'landi allt“,
sagði María og brosti.' Til þess
er leikurinn gerður. Ég hef
ekki áhuga á sýningarstarfi
erleindis en hér heimia kæmi
það frakar til greina.
— Ein mjög persónuleg
spurning, María. Ertu lofuð
eða laus og liðug?
— Ég er trúlofuð og ætli
gifting sé ekki næsta sporið
í því efni hvenær sem hún
verður.
— Eitthvað sérstakt að lok-
um, María?
— Eg vil nota tækifærið og
þakka öllum þeim, sem hafa
sýnt mér vinarhug og sent
mér blóm og skeyti og ég er
þakklát stúlkunum sem tóbu
þátt í keppninni með mér,
fyrir góða viðkynningu.
Og við kvöddum þesea elsku
legu fegurðardrottningu ís-
lands 1969, sem er einstaklega
eðlileg í allri framkomu, og
óskuðum henni góðrar ferðax
til þátttöku í Evrópukeppn-
inni fyriii- íslands hönd.
Fegurðardísirnar standandi frá vinstri: Ágústa Sigurðardóttir 22 ára, Dagmar Gunnarsdóttir
17 ára, Ragnheiður Pétursdóttir, „Ungfrú Reykjavík 1969“, 17 ára, Erla Harðardóttir 20 ára og
fremst situr María Baldutsdóttir, „Ungfrú ísland 1969“. Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
Skákþing íslands 1969:
Afhending verðlauna í dag
í DAG kl. 16 feir fram verð-
liauraaafhiending í Lofbleiðahótieíl-
irau, fyrir nýafstaðið Skákþirag
ísiands 1969. Eins og möranuim
ætti að vena í fersk-u minini sigr-
aði Friðrik Óiafsson stórmieist-
ari í landsliðsflökki og hiiaut þar
mieð titiliran Skákmraeistari ís-
lands. Friðrik hlaut 9 vinniniga
af 11 mögu/leguim og tapaði engri
skák. Fyrrverandi íslandgmieist-
ari Guðmuindur Siguirjónisson var
í öðru sæti í ár með 8 Vz viiran-
irag og í þriðjia og fjórða sæti
voru þeir Haukur Anigaintýsso'n
og Björn Þorsteinsson. Óvenjiu
mikil þátttakia var á þossu ný-
afstaðraa akákþingi eða alls 84.
Þar af voru 12 í landaliðstfliokki,
24 í mieiistaraflokíki, 13 í fyrsta
flokki, 18 í öðrum filókki og 17
í unigldingaiflókiki.
Fegurðardrottning íslands 1969;
jslandi allt“, sagði
María og brosti
EINS og greint hefur verið
frá í Mbl. var María Baldurs-
dóttir úr Keflavík kjörin feg-
urðardrottning íslands 1969 í
lokakeppni fegurðarsamkeppn
innar sl. miðvikudagskvöld.
María er 22 ára gömul og rek-
ur hárgreiðslustofu i Kefla-
vik. Annað sæti í keppninni
hlaut Ragnheiður Pétursdótt-
ir, 17 ára Reykjavíkurstúlka,
og hlaut liún jafnframt titil-
inn Ungfrú Reykjavík 1969.
Mikill spenningur ríkti í
lokakeppninni, því allar stúlk
urnar virtust eiga marga að-
Hvaö er
Hollending-
nrinn
Ragnhildur Pétursdóttir,
„Ungfrú Reykjavík 1969“.
dáendur, en María Baldurs-
dóttir varð hlutskörpuist og
var hún krýnd fegurðardrottn
ing íslands 1969 af Jónínu
Konráðsdóttur frá Hellis-
sandi, sem var kjörin fegurð-
ardrottning íslands sl. ár.
Við spjölluðum stuttlega
við Maríu á heimili hennar í
Keflavík í gær, en jafnt og
þétt streymdu að blóm og
heillaóskaskeyti.
— Hverinig fannist þér að
taka þátt í keppninini, María?
— Mér hefur fundizt það
reglulega gaman og skemmti-
legast var að vinna úr því að
María Baldursdóttir,
„Ungfrú ísland 1969“.
farið var út í þetta á annað
borð. Annars komiu úrslitin
mér á óva'rt, því að hinair
stúlkurnar voru allar svo
elsku'legar og glæsilegar. Við
urðum allar góðar vinkonur
af kynnuim okkar í sambandi
við keppnina.
— Eru ekki einhverjar
keppnir framundan fyrir þig?
— Iranan tíðar, því 8. maí
held ég utan til Evrópu-
keppni, sem fer fram í Mar-
okko. Um aðrar keppnir vei'
ég ekki.
— Brtr þú haett að syngja
með hljóm'sveitimni „Heiðurs-
menn“?
— í bili að minnsta kosti,
hvað sem síðar verður. Ég
vinn núna á hárgreiðsluetofu
minni í Keflavík og hef einn
lærling.
— Fannst þér auðvelt að
taka þátt í keppnmni?
— Mér fannst erfitt að
standa kyrar fyirir framan
fjölda fólks, en auðveldara
þegar ég gat verið á 'hreyf-
ingu og gengið um eðlilega.
— Hefur þú áhuga á að
starfa erlentlis?
lier?
Henri? Henri 'Wintermans anðvitaÖ. Hollenzkur og er
frægur um allan heim.
Henri Wintermans er hollenzkur vindill- eða
fremur -úrval margra stærða hollenzkra vindla.
Sumir eru stuttir og grannir, aðrir langir; en svo
lengi, sem þeir bera nafnið Henri Wintermans,
veiztu að gæðin eru tryggð. Þess vegna selst Henri
Wintermans betur en nokkur annar hollenzkur vindill
x löndum svo fjarri hvort öðru sem Bretland og Ástralía.,
Kynnizt Henri Wintermans Short Panatella
Bétta stærðin fyrir alla. Hæfllega langur. Hæfllega
gildnr. Hæfllega bragðmikill. Hæfllega mildnr.
Seldur í 6 stykkja pökkum.
Kynnizt Henri Wintermans Cigarillos
(Við kölluðum þá áður Senoritas)
Á lengd við “King-Size” vindling, en gildari. Ekta
hollenzkur smávindill, með hinu milda og góða Henri
, Wintermans bragði.
Seldur f 10 stykkja pökkum.
HENRI WINTERMANS
HINN ALÞJOÐLE&I HOLLENDINOUR
Umboðsmenn: GLOBUS H/F.
L