Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 6

Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196» BROT AMÁLMUH Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. TIL SÖLU Mercedes-Benz vörubifreið 1413 með eða án palls. Uppl. gefur Sigvaldi Arason, sími 7144, Borgamesi. MUNIÐ FERMINGARÚRIN v'msælu. Þórður Kristófers- son úrsm. Sala og viðgerð- arþjónusta Hrísateig 14 (við Sundlaugarveg). Sími 83616. Pósthólf 558, Reykjavík. TAPAÐ Kvenarmbandsúr, gullhúðað (fermingargjöf) tapaðist við Hlíðarskóla, Hamrahlíð eða Stigahl-íð sl. miðv.d. Finnandi hringi í s. 81987. Fundarlaun. MYNDAVÉL Til sölu er Leicaflex mynda- vél með 1:2/50 mm Summi cron-R linsu. Tækifærisverð. Uppl. eru gefnar í síma 40043 eftir kl. 14.00. SKÚRBYGGING TIL SÖLU og flutnings strax. Stærð 6x4^ m, forskallaður með nýju þaki. Uppl. í síma 1730 og 2140 Keflavík. KEFLAVlK — SUÐURNES Sænskar loftplötur, plast- skúffur og grindur, hörpu- silki og polytexmálning, veggfóður í úrvali. Stapafell, sími 1730. TIL SÖLU Reiðhjól (drengja), sauma- vél (Singer), barnarúm, sundurdregið, með dýnu. — Hnakkur óskast. Sími 35249. GOLFTÆKI Nýlegt „Wilson Staffx31" golfsett, ásamt poka og kerru til sölu. Uppl. í síma 18784. ÞÝZKA SENDIRÁÐIÐ óskar etfir nýrri 3—4 herb. íbúð með húsgögnum fyrir 1. júní til haustsins 1970, helzt með bílskúr. Uppl. í síma 19535. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bila. Kjartan In-gimarsson, sími 32716. RÚSSAJEPPI Hús af Rússajeppa til sölu. selst ódýrt. Sími 66222 eftir kl. 18. VIL LEIGJA EÐA KAUPA 7—10 tonna bát strax. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Bátur 2622". HÚS MEÐ GARÐI eða sumarbústaður óskast til leigu í sumar í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 14238 eftir kl. 7 e.h. næstu daga. ISLENZK FRÍMERKI Til sölu 1 eint. af stimpl. kóngamerkjum og heimssýn- ingunni 1939 og 1940. Tilb. í einstök sett merkt „Frí- merki 2541" afhen-dist afgr. Mbl. fyrir 10. maí. Kirkja Óháða safnaðarins í Reykjavík FRIð — FRIð IV. toaflli oraltoriuverks Bjöirg- vins Guðmuadstsonar „Friður á jörðu“, við ljóð Guðm. Guð- munctesoraar, skóllaSkálds, er fliuttur var í Neetki-nkju á Skir- dag, verður endurtekinn í kirkju Óháða saifrtaðas-ins su-nniud. 4. maí kl. 2 s.d. Flytj- endur: Kirkjuikór Nessóknair á- saimt einsöirxgvuiruiniuim Álf- heiði Guðmumisí Guðrúmu Tómiasd. og Guðm. Jónssyni. Undirieikarar: Carl Billioh og PáU Halidórason. Stjómandi Jón ísleifisson. Dómkirkjan Messia kl. 11. Sóra Óskax J. Þorl-ákssoin. Hveragerði Sunuudaigaskóli í barmaskólam um kl. 10.30. Messa á sairma stað kl. 2. Aknenmur sa-fnaðarfund- ur að messu lokinni Séra Ing- . þór Indriðaison \ Garðakirkja 4 Helgistuind fjölskyldunnar kl. 1 10.30. Við þessa athöfn fer frtam fyrri hluti af vortónlieikuim Tónlistarekóla Garðahirepps. Bíl ferð kl. 10.10. Séra Braigi Frið- riksson. Kálfatjarnarkirkja Messa kl. 2. Farmimg. Ailtaris- ganga. Séra Briagi Fnðriksson. Neskirkja Guðsþjónusta kl 11. Sr. Pál! Þorieifsson. Mýrarhúsaskóli Bamasawkoma kL 10.30. Sr. Fra-nk M HaHdórsson. Keflavíkurkirkja MesEia kl 10.30. Séra Björn Jómsson. Ásprestakall Measa 1 Lamgiannieakirkju kl. 5. Séra Grírmur Gríimason. Kópavogskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. GuðB- ) jónusta tol. 2. Sé-na Gurnnar Ámaiso-n Bænastaðurinn Fálkagata 10 Kristiliegar saimikomur Sun-nud 4. miaí. Summudiagaskóld kl. 11 fh. Almenm saimkoima kl. 4 Bæna- sitund aQa virka d-a-ga kl 7 e.m. Allir velkoimuir Hvalsneskirkja Fermi-ngaguðisiþjóniusta kl. 10.30 Fermingairguðsþjómxsta kl. 2. Sr. Guðmundur Guðmiundsson Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í RéttarhoirtB- Skóla kl. 2. Séra Óiafur Skúla- nallgrímskirkja Barnaguðsþjónxxsita kl 10. Sy-st ir Un-nur Ha-Ildórsdótti-r. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalarr Lár- usson Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl 2. Sóra ÞorsrtJeimin Björnsson. Dómkirkja Krists konungs í Landak°ti. Lágmiessa kl. 8.30 ár degis. Hámeasia kl 10 árd-egis Lágimessa tol 2 síðdiegis Laugameskirkja Messia kl. 2. Dagur eldra fóllks ins í sókninmí. Að guðsþjóm- ustunmi iokimii ki. 3, hieifst saim sæiti KvenféiaigBÍns fyrir það f Lajugam-esBikólamium Séna Garð ar SvarvairsBon. Langholtsprestakall Guðsþjóniusrtia kl. 2. Sóra Árelí- us Níelssom. Ósk-as-tundin verð- ur kl. 4 Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusiba ki. 8. Ásmmumdur Birítosson. Reynivaliaprestakall Messa að Reynivölflum kl. 2. Séra Kristj-ám Bjarnason. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séma Amigrímur Jónsson. Mosfellsprestakall Bamiasaimkomia að Lágafelli kl 2. Séra Guðmundiur Óskar Ól- afsson. Árbæjarsókn Barnaisamokma I bairn-askóiam- um kl. 11. Sóra Guðmu-ndur Ósk-a-r Ólafsson. Kirkja Óháða safnaðarins Kirkjutónfieikar og prédikum kl. 2. Fluttur verður toafli úr Friði á jörðu eftir Bjöpgvim Guðmundsson af 45 manmia kór frá Neskirkj-u undi-r sitjóm Jóras ísleifssonar. Séra Emil Björms Messur á morgun 1 80 ára verður á morgum, sum-nu- dag, Gísli Sighvartsson, Sólbaitoka í Garði. Ha-nn verð-ur að heiimam. í dag verða geSm siamiain í hjóna ba-nd í Neskírkj-u af séna Frainto M. Halidónssyni ungfrú Sigríður Ing- viarsdóttir fiugfreyja (Vilhjálms- sorxar útgerðarmaniras) og Jóm E. Riagraairsson lögfræð-i-rigur. HeimiH ungu hjónamna er að Meiabnaiuft 45, Seltjamiamesi. VÍSUKORN Ræ-totaðu sainraleiks rósatréð í rarani skyraseminmiar, en reirttu upp arfaran ró-tum með úr reiti sáiar þiiranar. Gúöm. Guðmundsson, bóksali. Því að lífið er mér Kristur og dauðinn ávinningur (Filipp. 1.22) 4 dag er laugardagur 3. maí og er það 123. dagur ársins 1969. Eftir lifa 242 dagar. Krossmessa á vori. Vixmuhjúaskildagi hinn forni. Ár- degisháflæði kl. 6.43. Slysavarðstofan í Borgarspitaian- om er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins i virkum dögum frá kl. 8 til kl. í ními 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, iaugardaga kl. 9-2 og suimudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn x Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspitallnn í Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöld og helgidagavarzia í lyfja- búðum í Reykjavík vikuraa 26. apríl til 3 maí er i Háaleitisapóteki og Reykjavíkur- apóteki. — Aukav. Næturlæknir x Keflavík 29.4. og 30.4. Arnbjörn Ólafsson 1.5 Guðjón Klememzson 25, 35 og 45 Kjartan Ólafsson 5.5. Arnbjörn Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í Iög- regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er i HeHsuverndarstöðinn* (Mæðradeild) við Barónsstlg. Við- talstxmi prests er á þriðjudögura og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 3. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- vr á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypte og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnim Geðvern arfélags Islands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögtm kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Simi 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur jrimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsl KFUM, Orð iífsins svara i síma 10090. —japuteulur Á sóiheitum vegg — fyrir sunnan húe hún sat — með ofuirlitla krús og blés — blés — og blós sápukúlur silkikúlur safír — ó] túr'kiskúlur. Þær minntu á fiðrildi í morgunblænum í mjúkum dansii — á blöðum grænum — er hljótt þær liðu að himinboga hurfu í bjartan sólarloga. Sápiukúluc. Silkikúlur. Saifír — ópal — túrkis'kúlur hún blæs þær ei lengur úr barnakrús bláeyga stúlkan — sunnan við hús - því krúsin er brotin — beygla'ð rör nú bítur hún þögul — sárt á vör. Ef sápukúlur hún sér — í draumi — hún svífur með þeim burt — í laumi. Steingerður Guðmundsdóttir, sá NÆST bezti Kona niotkk'ur lcom inn í bókabúð hór í bænum, en aifgreiðsliu- maðurinn þar er kunraur Sjáifistæðiismia&ur. Hún bað um SA'iT. — „Satt“, emdurtók miaðuriran og rétti koraunni uimsviifailaust Morg- unblaðið. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múmmpabbi: »xytiu þer Vib t ruo, Fjónka: Er mér ætlað að búa í Fjónka: Eg neita að búa cins og að fara! Fjónka: Að hugsa s ' r þessu? Snorkstelpan: Ó, það er Eskimói. Ég hef heyrt að þeir nuggi það munaði minnstu að ég gleymd svo rórnantiskt að búa í Eskimóa- saman nefjum sínum. mölkálurium og teppabankaranum' snjóliúsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.