Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1960 7 Fuglaskoiun Feriafálagsins á Reykjanesi Lundi kíkir út úr holu sinm (Ljósm.: Grétar Eiríksson) Hérmeð eir vakLn athygli á fug'lö ökoðumi rleið FerðaféLaigs íslamds um Miðnas og Haiíniabeng á moi'g- un 4. maí. Áætliað eir að leggja af stað frá bíLastæðmai við Sænsíka Fryatilhús- ið kL 9.30 árdegÍB. Bkið verðuir að Garðisikagavita og hugað að fuigliuim þa.r, siðain til Siaindgerðfc og Hafraa. >á veirður liaifn'abeng skoðað, en i beirganu VISUKORN KOFRINN MINN Ég geld þér, Kafri, gteðifúH. >að göfugum sáluim omni, er rÍBtu í daigséras löðullgiull, reifur á heiðum morgni. Ragnar S. Helgason, Súðavík. Vísuikom þetfta er birt í tilefni af nýja Súðavíkurbátnuim, Kofana. Vísa þeasi birtisit í ljóðiabók Raign- ars: Hauatvindar, sem út koim árið 1960. FRÉTTIR „Hinn 15. þ.m. vair dregið í Happdrætti Lionsklúbbs Kópavogs hjá bæjarfóg-etaimm í Kópavogi Eftirfanaindi vininin'gisinúmier kornu upp: Nr. 1454 Fryatikisita, 4741 Mynda vél, 2302 Myndavél, 3482 Reiðhjól, 957 Reiðhjól, 2716 Skótoritvél, 681 Skóla'ritvél. 3801 Gul'lúr, 4450 Gull- úr, 4321 Kóróniaföt. Vin'nirtgBinnia sikail v9tja hjá Gunm eri R. Magnússyni, Hraumtungu 3, Kópavogi, sími 40359.“ Verið velkomin á saimkomur okkiar á B'ræðraborgia.rstíg 34 á fimmtudögum og sunnud. kl. 8,30. Kristilega. starfið. Hjálpræðisherinn Suninud. kl. 11 Helgumairsiamkoima. Kl. 2 Sunnuöagasikóli. K1 8,30 Hjálpræðissamikoma FLokksforinigj air og hermenin taka þátt í siaim- komuirn dagsinis. Allir velíkomnir. Mánud. kl. 4 HeirniLasaimbands- fundur. KFUM og K, Hafnarfirði Alimenin saonkoma sunnudags- kvöld kl 8.30. B-eniedikt Arnkels- eon guðfræðingur tallar. AMlir vel- fcomnir. UD á mánudaig kl. 8 á sama stað Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund fimmtudaginn 8. maí kl. 8.30 í fundarsal kinkjunnair. Fíladelfía, Reykjavík ALmenn samkoma sumniudagskvöld 4. maí kL 8. Ræðumeran: Guðmund ur Markússon og Glúmur Gylfa- son kenniari. Fórn tekin vegna kirkjubygginigiaa-iraniar. Safniaðair- samkoma kl. 2. Fíiadelfía, Reykjavík Bseraaisamkoma í kvöld, liaugardaig kl. 8. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 7. maí kl. 8.30 að Bárugötu 11. SpiLað veo ður Bingó. Kristniboðsfélag karla Fundur verður máraudagskvöldið 5 maí kl 8.30 í Betamíu. Bjarni Eyj- ólfsson anmaist fundarefnið. Allir karlmeran velkomrrir. Kvenfélag Garðahrepps FéLagsfundur verður haldinm þriðjudagiran 6. maí kl. 8.30. Fé- lagskonur segja ferðaisögur. Sumardvalanefnd Jaðars hefur merkjasölu Merkin verða af greidd í öllium bairniaisikólunum sun.niudagimi 4. maí. Mæður, lofið bömunum að koma og selj a merki, Kristniboðsflokkur KFUK held- ur síraa árlegu fjáröfluniaiiisamkomu til ágóða fyrir kristndboðlið í húsi KFUM og K, Am tmamuisstig 2B þriðjudaginm 6. mad kd. 8.30. Fjöl- breytt daigskrá: KristmboðSþáttur, er mikið fuglalíf og má sjá þar allain ísLenzlkam bj'argfugL Á hreimleið verður komið við hjá Reykjaraœ v ita og í Grimdavik. FóLki skal bemt á að hafa meðferð- is kíki og þeir, sem eitga FugLa- bók ALmemxa BókaféLagisinis, ættu að hiafa hiama meðferðis. Farairstjórar í þessari ferð verða þeir Eiraar >. Guðjohirasen og Gréit- kvenmakór syngur Ástráður Sig- ursteindórssom sikólastjóri tallar All ir velkomnir. Færeyskur basar og kaffisala, verður haldin 17. mai að HaUveig- arstöðum, Túragötu 14 kl. 2,30. >eir sem Vilja styrkja þetita með mun- um eða á afranam hátt, virasiamLeg- ast snúið sér að Færeystoa Sjó- manmalheimilimu SkúLagötu 18 sími 12707. Sjóm'amniakviraraúhriragurinin og Jóhan Olsen trúboðið. IleimatrúboSið Almenn samkoma suiranudaginn 4. maí kl. 8.30. Affir vel'komndr. Færeyska sjómannaheimilið Samkoma suranudag kl 5. AHir vel komnir. Kvenfélagið Aldan Aukafundur verður miðvikudaig- iran 7. maí kl. 8.30 að Hótel Sögu, Bláa salnum. Fundarefni: Ferfia- lagið. Spilað Binigó Allur ágóði reranur til kvensjúkdómiadeildar- innar Fíladelfía, Keflavík Almenn samkoma suniraudaginn 4. maí kl. 2. Allir velkomnir. Kvöld og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 3. mai — 10. maí er í Borgarapóteki og Reyk jav íkurapóteki. Kvenfélagið Keðjan Fundur að Bárugötu 11 fimmtudag iran 8. maí kl. 9. Dansk Kvindeklub afhold-er sin árlige födseldagsmiddag í Átthaga- salurinn pá Hotel Saga tirsdag d. 6. miaj kl. 19 BestyreLsen. Strandamenn Átthagafélagið býður öldruðum sveituragum til kaffidrykkju í Doim us Medioa kl. 3 á sunnudag. Kristilegar samkomur á Bræðra- borgarstíg 34, á fimmtudögum og sunnudögum kl. 8.30. Allir hjart- anlega veikomnir. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund þriðjudaginn 6. mal kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Margrét HJ áLm týsdóttir, sn yrt isérf r æð i ngur mætir á fundinum. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn, Hafnarfirði Farið veirður í heimsókn til Sjálf stæðiskveraraafélagsins Báru á Akna raasi sunnud. 4. mai. Lagt af stað frá Sjálfsfæðishúsinu kl. 1 Félags- koraur tii'kynni þátttöku í dag fyrir hádegi í síma 50119 (Laufey) og 50276 (Sigrún). Kvenfélag Lágafellssóknar minnir féiaigskonur á hestamanna- kaffið sunnudaginn 4. maí Vinsam- legaisit skilið kökum i Hlégarð á Lauigardag kl. 2—4 sídegis. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins hefur veizlukaffi og skyndi- happdrætti í Tjamarbúð sunnudag- inn 4. marz kl. 2.30 Styrkið gott málefni. Systrafélag Keflavíkurkirkju Aðalfundur verður haldinn I Æskulýðsheimilinu fimmtudag 8. maí kl. 8.30. Snæfellingar, Hnappdælir, Suður- nesjum. Munið spilakvöldið laug- ardaginn 3. mai i Aðalveri, Kefla vík kl. 8.30 stundvíslega, Kvenfélag Laugarnessóknar býður eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju I Laugamesskólanum sunnudaginn 4 maí kl. 3. Me<ssa verður kL 2. Sunnukonur, Hafnarfirði Vorfundur félagsins verður 1 Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 6 mai kl. 8.30. Mairgt verður til skemmtunair og fróðleiks. Kvenfélag Árhæjarsóknar heldur spilakvöld laugardaginn 3. maí kl. 8.30 í sal Kassagerðar- Reykjavíkur. Ferð verður frá verzl un Halla >órarins kl. 8.20. Kaffi- veitingar. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur kaffisölu sunnudaginn 4. maí í Félagsheimili kirkjunnar. Félags konur og aðrir vinir kirkjunnar em vinsamlega beðnir að gefa kök ur og hjálpa til við kaffisöluna. Kökum veitt móttaka frá kl. 9.30 (Tertur séu tilbúnar á borð) Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Fundur verður haldinn mánudagiran 5. mai í Iðnó uppi, kl. 8.30 Jóhannes Sigurðsson prent ari sýnir litmyndir frá Palestínu: „Betlehem til Golgata." Kvenfélag Háteigssóknar heldur síraa árlegu kaffisölu i sam komuhúsinu Tónabæ laugardaginn 3. maí kl. 3 síðdegis. Mótttaka á kökum og öðru tilkaffisölunnar verður frá kL 9—12 á sama stað. Uppl. í síma 13767, 14558 og 16917. Hjálpræðisherinn Basar verður haldinn laugard. þ. 3 mai og hefst kl. 2.00 Félags konur og aðrir velunnarar starís- ins eru beðnir að skila munum sem fyrst. eða hringja í sima 13203. Munir verða sóttir ef óskað er. Selt verður kaffi. Ágóðinn rennur Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiríksison er vænibainlieg- ur frá NY kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Khafraar kl 0930. Er væntamLegur frá Khöfn, Gaute- borg og Ósló kl. 0030. Fer til NY kl. 0130. Guðríður Þorbjamardóttir er væntanleg frá NY kl 1000. Fer ti.1 Luxemborgar kl. 1100 Er værat- anleg til ba-ka frá Luxembörg kl 0145. Fer til NY kl. 0245. Gunnar Guðjónsson s.f„ Skipa- miðlun. Kyndill er í Reýkjavík. Suðri er I London Dagstjaman fer frá Gdyn- ia í daig til Eskifjarðar. Skipadeild SÍS Arnarfell er á Seyðisfirði. Jökul- fell fór 27. þ.m. frá >orlákshöfn til New Bedford Dísarfell er í Norr köpirag, fer þaðan til Ventspils og Vallkom Litlafell eir í Hafraairfirði. Heligaifell er í Gdynia, fer þaðan til VentspiLs. StapafeR er vænitanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell fór 1. þ.m frá Heröya til Austtfjarða Grjótev átti að fa.ra 1. þ.m frá Rotterdam til Austfjarða Sea Horse er væntanlegt til Gufuness á morgun. Bonlekoe er væratainliegt til SBiuðánkrófes á morgun. Hafskip h.f. Langá er í Hafnarfirði Selá er I Rvík. Rangá fer frá Hamborg í dag til Rotterdam, Antwerpen og Rvíkur. Laxá lesfer á Vestfjarða- höfnumL, Marco er í Rvísk. Skipaútgerð ríkisins, Reykjavík Esja fer frá Rvík kl. 12.00 á há- degi i dag austur um land til Vopnafjarðar. Herjólfur fer frá iVestmannaeyjum um hádegi í dag til Rvíkur. Herðubreið er á Aust- fjarðahöfin'um á norðurlcið. Bald- ur fer til Snæfellsinesis- og Breiða- fjarðarhafna í daig. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss er í Gutfumesi. Brúax- foss fór frá NY í gær til Rvíkur. Fjailfoss fór frá Walkom 29. apríl til Rvikur. Gullfoss fór frá Rvík 30. apríl til Kbafnar. Lagarfoss fór frá Grimsby 1. maí tii Bremer- haven, Hamborgar og Rotterdam. Laxfoss kom til Rvíkur 29. apríl frá Gautaborg. Mánafoes fór frá Kópaakeri 30, apríl til Antwerp- en. Reykjaifoss fer frá Haimborg I. dag til Rvíkur. Selfoas fór frá Keflavík í gær til Rvíkur. Skóga- foss fer frá Hiamborg í dag til Rott- erdam, Antwerpen, Hamborgiar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík 30. apríl til Norfolk og NY. Askja kom til Rvíkur í gær frá Leith. Hofsjökui! fór frá Kristiansamd 1. maí til Rvíkur. Suðri lestair í Lond on 5. maí til RvikuT. Kronprins Frederik fer frá Rvík I óag til >órshafnar í Færeyjum og Kaup- manraahafniar. Lonie Wiese fór frá Hull 30. april til Rvíkur. LÆKNAR FJARVERANDI Bjöm Júliusson fjv. frá 5.—20. maí. Skúli Thoroddsen fjv. maí- roárauð. Stg. Magnús SigurfisBon, heimilisilæknár. TVEGGJA HERBERGJA (BÚD óskast fyrir reglusamt par, er vinnur úti. Æskileg- ast í Austurbænum. Upp- lýsingar í síma 38262. VIL TAKA Á LEiGU sumarbústað i júní, júli og ágúst. Æskilegt i skóglendi. Örugg og góð umgengni. Tilboð merkt „2536" fyrir 14. mai. ÓSKA EFTIR að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt i Vestur- bænum. Tilboð sendist Mbl. merkt „Hjúkrunarkona — 2582". FJÖLBÝLISHÚS - bamaleikvellir Sel sand í sandkassa fyrir börn. Uppt. í sima 50210. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson Simi 20856. GARÐEIGENDUR Útvega hraunhellur og hraun grjót í alls konar hleðslur. ■ Simi 40311. VOLKSWAGEN Vel með farinn Volkswagen árg. '65—'66 óskast keyptur. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 1557, Keflavik. TIL SÖLU Varahlutir úr De Soto '55 og hjólþvinga fyrir Trabant tiJ sölu á sama stað. Uppl. í sima 52215. KONA ÓSKAST í heildverzlun við afgr., skrift ir og sima. Einhver vélritun, góð rithönd. Ekki yngri en 22ja ára. Uppl. og tilboð í pósthólf 713. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu SUMARBÚSTAÐUR í landi Miðfells við Þmg- vallavatn til sölu. Veiðileyfi fyrir tvær stengur fylgja. Uppl. í sima 19003. GRÁSLEPPUHROGN Get útvegað talsvert magn af grásleppuhrognum. Tilb. um verð á tunnu og greiðslu fyrirkomul. til Mbl. f. hád. á sunnud. merkt „2852". SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast. Mála- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Tiiboð merkt: „Ferðamál 2539" sendist afgr. Mbl. fyrir 10. mai. VIL KAUPA Volvo duet, árgerð 1965-67. Tilboð merkt „2537". 18 ÁRA STÚLKA með gagnfræðamenntun ósk ar eftir framtíðarstarfi. Uppi. f sima 32118. KONA ÓSKAST til barnagæzlu í Vesturbæn- um eftir hád. 3 daga í viku. Upplýsingar í sima 24504. ÓSKA AÐ TAKA Á LEIGU 1—2 herbergi og eldhús eða einstaklingsíbúð. Simi 16902 um helgina og eftir kL 19 á kvöldin. STÚLKA með stúdentspróf, við tungu málanám í háskólanum ósk- ar eftir sumaratvinnu. Tilb. sendist Mbl. merkt „2544". TIL LEIGU í Vesturbænum 2 herb. og eldhús handa barnlausum hjónum eða 1—2 einstakling um. Tilb merkt „Hagar 2543" til aígr. Mbl. f. mánud.kvöld. ÞRIGGJA TIL FJÖGRA HERB. íbúð óskast. — Simi 18529, TIL KAUPS ÓSKAST vel tryggð. VEÐSKULDABREF JÓHANN ÞÓRÐARSON HDL., Lindargötu 9, simar 21570, 21150. Heli tekið oftur til sturfu á tannlæknastofu Jónasar Thoraren^en tannlæknis, Skóla- vörðustíg 2. Sími 22554. — Viðtalstimi kl. 13.00—18.00. HAL.LA SIGURJÓNS, tannlæknir. Aðstoðurmutrúðskonustuðu Aðstoðarráðskonu vantar að Gæzluvistarhælinu i Gunnarsholti á Rangárvöllum. Laun skv. úrskurði Kjaradóms. Upplýsingar gefur forstöðumaður hælisins. Simi um Hvolsvöll. Reykjavík, 30. apríl 1969 Skrifstofa rikisspítalanna. ar Eiríkason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.