Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 12

Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1969 .EöíHizrm Stjórnarfrumvarp um lax og silungsveiði: Friöun fyrir netaveiöi 12 stundir á viku Kafli úr framsögurœðu Ingólfs Jónssonar INGÓLFUR Jónsson, land- búnaðarráðherra, mælti í gær fyrir stjórnarfrv. um lax- og silungsveiði, en frv. þetta er samið af nefnd, sem skipuð var fyrir tæpum tveimur ár- um. Nefndin varð ekki sam- mála, en frv. er flutt skv. til- lögum meirihluta hennar. Hér fer á eftir kafli úr ræðu Ingólfs Jónssonar, þar sem hann gerir grein fyrir helztu nýmælum frv.: Helztu nýmæli í frv. þessu má nefna aukna friðun fyrir neta- veiði um 12 stundir á viku. En það er einmitt netaveiðin, s«m virðist vera ákaflega viðkvæm. Veiðibændur, sem netaveiðar stunda eiru vitanlega á móti stytt ingu veiðitímans, en þeim sem búa ofar við árnar finnst, að netav«iðin tak; oft of mikið af veiðinni og kenna því jafnvel um að þess vegna veiðist ekki ofar í ánum eða í hliðarám, sem renna í aðalána. Sumir nefndarmenn vildu ganga mun lengra í friðuninni heldur en þetta, en meiri hluti nefndarinn- ar leggur til, að friðunin verði aukin um 12 stundir. Þetta eir vitanlega alltaf álita- mál, og verð-ur vitanlega til at- hugunar, bæði í þeirri nefnd, sem þetta frv. fær til meðferðar og meðal alþm., hvort nauðsyn þyki bera til að stytta friðunar- tímann eða hvort of skammt er gengið í friðuninni með þessu. í>að hlýtur að vena matsatriði og til nánari athugunar. í þeasu frv. er breytinig á skipulagi veiði mála við veiðivötnin í Héraði. Aðrar merkar nýjunar í frv. eru m. a. breyingar á félagslegu skipuilagi veiðimála. Lagt er til, að fiskiræktarfélög verði lögð niður, en enda er talið, að þau hafi eigi náð þeirri hylli eða út- breiðslu, sem vaenzt var í upp- hafi. Ætlazt er hins vegar til, að veiðifélög verði starfandi við öll fiskihverfi landsins, m. a. á afréttum, þar s’em slík félög geti náð yfir fleiri en eitt fiski hverfi eftir aðstæðum. Það er fyrirhugað að breyta þeirri til- aukin um rækt byggir að verulegu leyti á fiskeldi, þa.r s'em aliseiðum með mismunandi stærðum er sleppt í veiðivötn. En fis-k má enn frem ur ala upp til neyzlu, og má gera fiskeldið þannig að sér- stakri framleiðslugrein. Þá eru i frv. tillögur um breytt skipulag í sambandi við eftirlit með fisksjúkdómum og gerð til- laga um skipun sérfræðinga- nefndar tM að fylgjast með og vinna gegn fis’ksjúkdómum, sem kynn.u að koma upp í landinu, en með aukinni fiskirœkt og fiskeldi, er aukin hætta á, að fisksj’údómar komi upp. Verð- mæti lax og silun,gs hefur vaxið mjög hin síðari ár og ásækni manna aukizt að veiða þessar fisktegundir ólöglega. Ber því nauðsyn tij að vernda þaer í vax andi mæli gegn ólögilegri" veiði og auðvelda, að komið sé fram viðurlögum við brotum gegn laxveiðilöggjöfinni. f frv. eru ákvæði um að létta eftirlits- mönnum leið að ólöglegu veiði- fangi, að Landhelgis,gæzlan taki að sér veiðieftirlit úr lofti og sérstakrj veiðidómar dæmi og rannsaki vsiðilagabrot. Þá hefur r*efsimörkum verið breytt, og þau gerð víðtækari og sektir fyr ir laxveiði í sjó verið hækkaðar verulega. Þingmál í gær MIKLAR uimræður urðu í Efri deild AJþinigis í gær um Kísil- gúrverksmiðjuna við Mývabn og þá erfiðleika, sem orðið hafa í rekstri henmar. í þessum um- ræðum . tóku þátt þeir Sveinm Guðmundsson (S), framsögiumiað ur meirihluta iðnaðarnefndar deildarinniar, Eimar Ágústsson (F) og Magtnús Jónsson, fjármáHa ráðherra. Kom m.a. fram í ræðu ráðhienrans, að ekki er taiið lík- iegt, að bandairísfca fyrirtækið, sem anmaðist hönmiun verfcsm.iðj- immar við Mývatn sé skaðabóta- skylt, þótt affcöst verksmiðjunn- ar hafi ekki orðið jafn mifciil og ætlað var. Þá kom tíl nakku'rra orða- skipta milld Jóms Ármanns Héð- irassonar (A) annars vegar og þeirra Jóms Árraason/ar (S) og Péturs Beraediktssoraar (S) hins Vegar um frv. um dragraótaveið- ar í Landhelgi en frv. var síðan samþykkt með 12 atfcv. gegn 4 og sent til Neðri deildar. Loks var frv. þeirra Péturs Benedikts- sonar og Tómiasar Karissoraar um Útvarpsrefcstur rífcisiras vísað til rí k iss t j óm a r iraraar. MINKURINN Á HRAÐFERÐ GEGNUM ÞINGIÐ Mirtkafrv. siglir raú hraðbyri gegrauim þimigið og var því vísað til 2. uirraræðu og raefndar í Neðri deild í gær eftir allsögulega at- kvæðagreiðsliu. Málið er komið frá Efri deild og var til 1. um- ræðu í þeirri raeðri. Siigurðuir Bjarraason, þiragforseti, lýsti eft- ir ræðuimönmium en er enginn gatf sig fram, sagði hann umræðu lofc ið. Þá kvaddi Sfcúli Guðmiurads- son (F) sér hljóðs en forseti sagði umræðu iokið og yrði þirag miaður að bíða 2. umræðu með ræðu síraa. Varð síðain nokfcuð orðaSk'afc. Er geragið var til at- kvæða reyradist næg þátttafcia í atkvæðagreiðslunni og úrskurð- aði fórseti þá að naíraabalil skyldi fara fram. Er röðdn kom að Sfcúia Guðmundssyni bað hann um orð ið um þiragsköp og las síðan iaragt bréf um mirtkinn frá raáttúru- verndarniefnd Hiras ísíenz'ka nátt- úrufræðitféliags. Að liestriraum lokm um sagði þiragrraaðurinm nei. At- kvæði félfliu þararaig að 19 sögðú já 1 sagði raei, 12 greiddiu ekfci atkv. og 8 voru fjarstaddir. Er því tæpast hægt að draga álykt- arair af þessari atkvæðagreiðsiu um stuðnirag við minfciran í Neðri deild. LANDHELGISMALAFRV. Pétur Sigurðsson (S) mælti fyr ir raafndaráliti um liandhedlgisfrv. í ítarlegri ræðu í Neðri deild í gær og deildi hann m.a. hart á Vestfjarðaþiragmienn, sem flutt hafa ýmsar breytiragatillöguir við frv. Ætl'urain var að ljú'ka um- ræðunni í gænkvödd. Náraar verð- ur sagt frá þessum umræðum síðar. Ingólfur Jonsson högun sem nú er, þ. e., að veiði- félög starff við sum fiskihverfi og eigi við önraur. enda er stjórn og rekstur veiðimála í góðu lagi, 'þar sem veiðifélögin starfa til ■mikils gagns- og hagsbóta fyrir veiðibændur. En þar sem veiði- félög eru eigi starfandi, er skipu lagsieysi ríkjandi og fiskirækt vart hugsanleg vegna skorts á sams'tarfi. í frv. er gert ráð fyrir stofnun fiskiræktarsjóðs, sem hafi það hlutverk að efla fiski rækt og fiskeldi í landinu með beinum styrkjum og lánum. Með | fiskiræktaraðgerð'um eiras og 1.1 d. með fisfcveiðigerð og með því j að sileppa seiðum má auka veiðij j n/ESTU viku verður vænt- í ám og vötnum til mikilla muna , . , . ..i ■ , • frá því sem nú er og að því er anlega lagt fram a Alþ.ngl vitanlega stefnt. Nútíma fiski-! sérstakt frv. um heimild fyr- Frv. um stúdentadeild við Kvennaskólann Félagsheimili Islendinga í Höfn — verður í húsi Jóns Sigurðssonar — Á þriðja þúsund íslendingar í Kaupmannahöfn og nágrenni ]FYRIR skömmu kom fram á Álþingi tillaga þess efnis, að tekið yrði lán að upphæð 1 milljón danskra króna til endurbóta á húsi Jóns Sig- urðssonar í Kaupmannahöfn. Tillaga þessi er flutt að beiðni forseta Alþingis og flutti Birgir Finnsson, forseti sameinaðs þings, ýtarlega ræðu um málið sl. þriðjudag, þar sem hann skýrði m.a. frá því að allir þingflokkar hefðu nú fallizt á tillögur þingfor- seta um nýtingu hússins. Fer hér á eftir stuttur kafli úr ræðu Birgis Finnssonar: Þingforsetar, gkrifstpfustjóri Alþingis og sendiheirra íslands í Daramörfcu hafa miargsininis átt ýtarlegar viðræður við gefanda hússins, Carl Sæmundsen stór- kaupmann, um framtíðarnotkun þes3. Síðast var um þetta rætt hér í Reykjavík í byrjuin des- embermáraaðar. Hugmyndir aðila fara saman hvað sraertir notkun 4., 3. og 2. hæðar, en varðandi notkun 1. hæðar og kjallararas skilja leiðir. Gert er ráð fyrir, að á 4. hæð verði íbúð húsvarðar. Á 2. hæð yrði íbúð fyrir íslenzk- an vísinda- og fræðimann. Varð- aindi notkun 1. hæðar leggur Carl Sæmundsen til, að þar verði ýms ar skrifstofur og bókaherbergi. KjaUarann telur harnn, að nota megi til sýningar á íslenzkum af- urðum. Tillögur þiragforseta um notk- un 1. hæðar og kjallara eru aft- ur á móti þær að á 1. hæð verði félagsheimilíi fsl'endinga í Kaup- maranahöfn og að kjallarinn verði hagnýttur í sambandi við það. Yrðu þá fatageymslur, snyrti herbergi, kyndiklefi og e.t.v. tóm stundaiherbergi og sýningarher- bergi í kjallararaum. Á 1. hæð yrði fundarsaiur fyrir 80—100 marans, eldhús, setustofa, bókaherbergi og skrifstofa. Tvö íslenzk félög — vœntanlega lagt tram á Alþingi í nœstu viku — Ráðherrar og þingmenn lýsa fylgi við málið ir Kvennaskóla íslands að út- skrifa stúdenta. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær um menntaskólafrv. Við þessa umræðu lýstti bæði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra. fylgi við stúdentadeild við Kvennaskólann og enn- fremur kvaðst Sigurvin Ein- arsson (F) styðja það mál. Jafnframt upplýsti Sigurvin, að Hannibal Valdimarsson hefði á fundi í menntamála- nefnd Neðri deildar lýst yfir fylgi við heimild til Kvenna- skólans að útskrifa stúdenta. starfa í Kaupmaranaíhöfn, íglend- iragafélagið og Félag ís>i. stúdenta í Höfn. Hugmyndin um félags- heimili íslendinga í húsi Jóns Sigurð.ssoraar er frá þessuim fé- lögum komin. Það er þegar komið fram, að félögin tvö í Höfn mumu kosta rekstur fél'agsheimilisins. Þau eiga um 80 þús. d. kr. í sjóði, sem þau mu.rau nota tiil kaupa á húsbúraaði. Að þessu leyti verð- ur því ekki um fjárbaigsliega byrði að ræða fyrir ríkið. Hims vegar er það skoðúm þiragforseta, að óhjákvæmiliegt sé, að ríkið kosti gagngera viðgerð á húsirau án tillits til þess, hver notkuin þess verður. Sjálfsagt er þó að kanna allar færar leiðir til þess að rekstur hússmis hvíli ekki þuragt á ríkissjóði. Þinigflokkarnir hatfa fallizt á tillögur þiragforseta um notkuin hússins og hefur Carli Sæmiund- sen verið tilkyn'nt sú ákvörðiuin með bréfi dags. 19. þ.m. Jatfn- framt hafa þingforetar lýst því yfir, að þeir séu eftir sem áður fúsir tii viðræðraa við hanm um notkun hússiras, og þeir mumi taka til athugunar aRar tillögur frá horaum, er þar að lúta. Benedikt Gröndai (A) mælti fyrir nefndaráliti um mennta- skólafrv. og ræddi sérstakl'ega um Kvennaskólann. Sagði hann að menntamálanefnd deildarinn ar hefð( sent ráðherra bréf, þar s'em lýst væri þeirrj skoðun nafndariinnar, að eðlilegt væri að fjalla um þetta mál í sérstöku frv. Gylfi Þ. Gislazson, menntamála ráðherra, kvaðst persónultega fylgjandi því, að Kvenmaskólinm feragi þessi réttindi, en ljóst væri, að ágreiningur væni í öll- um flokkum um málið. Upplýsti ráðh»errann að frv. um réttindi til handa Kven.naskólaraum að útsfcrifa stúdenta yrðj samið í menntamálaráðuneytinu og væntaralega flutt af menntamála nefnd N'eðri deildar Alþingis. B.jarni Benediktisson, forsætis- ráðherra sagði, að enginn vafi léki á því að menntaskólafrv. markaði merkiíeg spor í skóla- málum okkar. Kvaðst forsætis'- ráðherra þeirra skoðunar, að þótt menntaskólar væru að vissu marki til undiinbúnings háskóila- rraenntunar væri siður en svo æskilegt að alilir stúdientar legðu tfyrir sig háskólanám. f öllum stéttum verður þörf fyrir al- menna menntun, etftir því sem tímar líða, sagð'i forsætionáð- herra og ekki má koma þeiim skilningi inn að það sé uppgjöf eða hálfraám, þótt menn hverfi frá námi að loknu sbúdentsprófi. Um hdtt má deila, hvort þetta frv. þarf frekari íhug-unar við en tækifæri gefstf; til á þeim til- tölulega stutta tíma. sem hefur verið til sliefnu, en ef Alþi'ragi getur skoðað þetta mál otfan í kjölinn á þessum tíma er ekkert nema gott um það að gegja. Hiras vegar er það oft svo að gagn- legt er að láta stór rrtól meltast nokkurn tíma. Ég vil staðfes’ta, sagðj forsæt- isráðh'erra, að ríkisstjórnin er því samlþykk, að tfl'Utt varði siér- stfakt frv. um stúdentadeild við Kvennaskólann. Ég hefði þó tal- ið eðlilegt. að í þessnr frv. væru ákvæði um að hvers konar skól- um mætti veita réttindi til þess að útskrifa stúd'enta. Þetta krefst mikillar vinrau, en er ekki eðli- legt að hafa þ*etta allt í einu og sama frv. Ég er mjög eindregið fylgjandi því, að Kvennaskólinn fái þessa heimild. Það h'efur ver <ið gagnlegt fyirir menntun fjölda manna, að Verzl'unarskólinn fékk þessa hteimild og hið sama ætti að geta orðið með Kvenna- skólann. _ ‘ Sigurvinn Finairzjlr;in (F). Ég styð það eiradregið að Kvtenna- skólinn fái þessi réttindi og legg áherzlu á, að það verði um lteið og þetta frv. tekur gildli. Ég held, að það sé rétt hj’á mér að í menntamálanteifnd hafi Hanrai- ibal Valdimarsson lýst yfiir stuðn ingi við m'álið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.