Morgunblaðið - 03.05.1969, Side 16

Morgunblaðið - 03.05.1969, Side 16
16 MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196» Ferming á morgun Ferming í Hvalsneskirkju sunnu daginn 4 maí kl. 10.30 f. h. (Sandgerði). STÚLKUR: Atana Jónsdóttir, Hlíðargötu 23 Anma Marý Hafsteins Pétursdóttir, Suðurgötu 26 Ámína Guðbjörg Sumarliðadóttir, Túngötu 11 Kristjana Jónsdóttir, Tjamargötu 9 Sæuntn Ásta Sigurbjörnisdóttir, Hlíðargötu 1 DRENGIR: Birgir Krisitinisson, Suðurgötu 30 Helgi Viðar Magnússon, Fagralandi Jóhann Magni Jóhannisson, Uppsalavegi 5 Jón Aðalbjörmssom, Breikkust 9 Magnús Eyjólfur Kris'timseon, Suðurgötu 8 Óskair Pannberg Jóhannsson, Brekkuistíg 11 Sigurður Garðiarsson, Austurg. 11 Sumarliði Einarsson, Brekkust. 20 Ævar Adólfsson, Brekkustíg 7. Ferming í Hvalsneskirkju sunnu daginn 4. maí kl. 2 e.h. (Sandgerði). STÚLKUR: Laufey Þóra Eirí'ksdóttir, Nýlendu Lína María Aradóttir, Klöpp Magnea Árnadóttir, Lamdakoti María Guðbjörg Óladóttir, Túngötu 6 María Hh'ðberg Óskarsdóttir, Túngötu 18 Ólína Alda Karlsdóttir, Valiiargötu 21 Ólína Herdis Sigurðardóttir, Valhöll, Grindavík Sigrún Hjördís Ha/raldsdóttir, Vallargötu 13 Siguirlíma Ósikarsdóttir, Norðuirg. 11 Sólveig Sveinsdóttir, Tjannairg. 11 DRENGIR: Björn Jóhann Brandsson, Hlíðargötu 25 Guðmar Andréssson, Suðurg. 6 Páll Gíslason, Setbergi öm Hreindal Páisson, Guimniairshólmia. Ferming í Útskáiakirkju sunnu- daginn 11. maí kl. 2 e.h. (Garður) STÚLKUR: Dagný Hrönn Hildisdóttir, Gerðum Helga Þórdís Guðmundsdóttir, Rafnkelastöðum Iðnaðarhúsnæði Til ieigu er 260 ferm. iðnaðar- húsnæði á jarðhæð á góðum stað í Vesturborginni. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir nk. þriðjudag 6. maí merkt „Iðnað- arhúsnæði 2578". Geymsluhúsnæði Til leigu er 250 ferm. geymslu- húsnæði ásamt 200 ferm. lóð. Góð aðkeyrsla. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir nk. þriðjud. merkt „Geymsluhúsnæði 2579" Plasfgómpúðar halda gervitönn unum föstum • Lina gómsæri • Festast við gervigóma. • Ekki lengur dagleg viðgerð. Ekkl lengur lausar gervitennur, sem falla illa og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr því. Auð- velt að lagfæra skröltandi gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið ^vað sem er, talið, hlæið og góm- púðinn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt að hreinsa og taka burt ef þarf að endurnýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð- ur Snug í dag. í hverjum pakka eru tveir gómpúðar. CmTTP denture Utjr CUSHIONS Ný verzlun — vuruhlutir Opnum í dag nýja verzlun með bílavarahluti að Skeifunni 5. Bjóðum gömlum og nýjum viðskiptavinum að reyna viðskiptin í nýjum og björtum húsakynnum. Góð þjónusta. — Betri þjónusta. Skeifunni 5 — Sími 34-9-95. 1 Tilkynning um 1 lóðnhreinsun í Kefluvík Samkvæmt II. kafla í heilbrigðissamþykkt fyrir Keflavíkur- kaupstað um hreinsun á lóðun og lendum o. fl. er lóðareig- endum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og sjá um að lok séu á sorpilátum. Umráðamenn lóða og opinna svæða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum slnum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvl eigi síðar en 20. maí 1969. Að þessum fresti liðnum verða lóðir og lendur athugaðar og ef nauðsynlegt reynist, verða lóðirnar og opin svæði hreinsuð á ábyrgð og kostnað eigenda án frekari viðvörunar. Sorptunnulok og sorptunnur fást I áhaldahúsi bæjarins, sími 1552. Athuga ber að óheimilt er að brenna rusli I sorptunnum og einnig að fylla tunnur með grjóti og öðru þungu affalli að húsalóðum. Þeir sem kunna að óska eftir aðstoð við brottflutning á sorpi, hafi samband við verkstjóra bæjarins I síma 1552, eða heil- brigðisnefnd sími 1554. Keflavík, 29. mai 1969. Heilbrigðisfulftrúinn í Keflavík. Þessi þrjú mynstur jafnan til I stærðunum: 825 — 900 — 1000 — 1100x20. INTERNATIONAL INTERNATIONAL INTERNATIONAL Generol vörnbifreiðahjólbarðor Afgreiðum úr TOLLVÖRUGEYMSLU á verði og skilmélum, er koma mun yður á óvart. Ath- GENERAL barðar eru stærri — GENERAL eru endingarbetri — GENERAL stingast siður — GENERAL hafa einir NYGENstr. — GENERAL taka sóiningu betur. Hringið og ath. verð og skilmála JÓN BERGSSON H/F, Laugavegi 178 Simar 35335 og 36579. Hraíríhildur Guðtmiundsdóttir, Útslkáliuni Ingibjörg Jóna Þorsteinisdóttiir, Reynisitað Kristín Aninia Ingólfsdóttir, Smáratúni Lilja Eyþórsdóttir, Melsitað Sigrún Guðmundsdóttir, Völlium Valigeirður Þorvaldsdóttliir, Vörum. DRENGIR: Björgvin Magnússon, Biræðraborg Einar Heiðarsson, Varmiaihlið Gísli Matthías Eyjólitsson, Laufási Guðmumidur Jenis Knúteson, Heiði Hjaraldur Aðalbj örnisson, Hólavöllium Jón Þoristeinsson, Glfaumbæ Magnús Guðbergsson, Húsatóftum Sigurður Albertt ÁnmaninisBon, Vegaimótum Þorvarður HalLdórsson, Meiðastöðúm. Ferming i Kálfatjarnarkirkju, sunnudaginn 4. ma*. kl. 2 eJi. Prestur: Séra Bragi Friðriksson STÚLKUR: Anme-May Sæmuradedóittir, Stóru-Vatnisleysu Guðfinoa Blinborg Guðmuindsdóttir Haliakoti Hannia Heiðbjört Jónsdóttir, Landakoti Hulda María Þorhjönnsdóttiir, Hátúni Kristjiama Aðalsteinisdóttár, Suðurkoti. PILTAR: Guðllaugur Rúniair Guðmundssoin, Lyngho/Iti, Vogum Herjólfuir Hafþóir Jónsson, MýiWhúsum Ómar Jónseon, Hlíð, Voguim. ósennilegt, að Bítlamir séu sezt ir í hásætið á vinsældarlistan- um einu sinni enn. Þetta er nítjánda tveggja laga platan, sem þeir gefa út í Bretlandi, og hafa hinar átján allar komizt í efsta sæti nema ein, sú fyrsta, „Love Me Do“. („Penny Lane“ / „Stnawberry Fieldis Forever“) komst ekki nema í armað sætið á sumum brezkum vinsældalistum, en sá í Melody Maker hefur þó jafnan þótt sá áreiðanlegasti þar komst „Penny Lane“ í efsta sætið). En þar með er ekki öllu lokið. Lagið um John og Yoko Paul og John hyggjast nú gefa út aðra tveggja laga plötu fljótlega, og verða þeir einir síns liðs á þeirri plötu. John hefur samið lagið „The Ballad Of John og Yoko“ og verðiur það aðallag plötunnar. Lagið fjallar að sjálfsögðu um John og Yoko Ono, en þau vinna um þessar mundir að gerð nýs þarns og nýrrar hæiggengr-ar hljómplötu, sem á að vera nokkurs konar ,,brúðkaupsplata“. Þá er verið að vinna við kvikmynd, seim Bítlarnir létu taka, þegar þeir voru að vinna að nýrri hæg- gengri plötu í vetur. AHb eru til um 68 kliukkustundir af film- um og verður að klippa þær all ar niður í eina venjulega sjón- varpskvikmynd, sem verður sýnd samtímis í Bretlandi og Bandaríkjunum. Er búizt við, að það geti orðið seint í sumar og kemur platan með lögunum úr myndinni út um svipað leyti. Ritarastaða Opinber stofnun vill ráða ritara strax. Stúdents- eða verzl- unarskólamenntun æskileg. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. maí n.k. merktar: „Rikisstofnun — maí — 1969 — 2542. Aoglýsiug uui sveinsprói: Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í maí og júní 1969. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burt- fararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstímanum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi próf- nefndar fyrir 7. maí n.k., ásamt venjulegum gögnum og próf- gjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavik fá umsóknareyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýs- ingar um formenn prófnefnda. Reykjavík, 10 apríl 1969. Iðnfræðsluráð. — A slóðum æskunncn Framhald af bls. 17 platan á hveirjum lista 50 stig, sú næsta 49 stig og þann i.g kolll af koMi, unz sú síðasta var bú- in að fá sitt einia stig. Síðan lagði hún saman öll stigin, sem Bítlaplatan fékk, og hinna platn anna, raðaði síðan á lista vin- sælustu plötunum eftir stiga - fjölda og þá var k'lukkan orð- in hálf eitt. Úrslitin voru kom- in í ljós: Bítlaplatan var í öðru sæti vinsældalistans, en í efsta sæti trónaði Jamaica-búinn Des- mond Dekker með lag sitt „Isra elites". Þetta var mjög ánægju- legt fyrir Bítlana, því að platan hafði jú aðeins verið til sölu í einn og hálfan dag. Desmond Dekker hafði þó haft alla vik- una fyrir sína plötiu. Þetta skyldi þó aldrei vera hann Des- mond í Ob-la-di? Hásœtið En nú er vika liðiin, síðan þessi listi var birtur og ekki er JHúf^tmMnMlr stí ærsta og útbreiddasta dagblaðið i Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.