Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 18

Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 18
18 MORGUNB-LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1909 Ingunn Eyjólfsdóttir frá Laugarvatni Ingunn Eyjólfsdóttir, fyrrum húsfreyja að Laugarvatni, and- aðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, hjónanna Svanlaug ar og Jóns Leós .bankafulltrúa Blönduhlíð 6 í Reykjavík sunnu daginn 27. apríl s.l. Útför henn- ar fer fram í dag. Ingunn var fædd á Laugar- vatni 2. ágúst 1873. Foreldrar hennar voru merkishjónin, Ragnheiður Guðmundsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson, sem lengi bjuggu á Laugarvatni, en Ing- unn og ættfólk henn&r höfðu bú- ið á þessu höfuðbóli samfleytt í 250 ár, er þau Ingunn og eigin- maður hennar, hinn þjóðkunni bændahöfðingi, Böðvar Magnús- son, létu það af hendi til hins veglega skólaseturs, er þar hef- ur nú verið reist. Ingunn var af merkum bænda ættum komin, sem hér verða ekki - t Maðurinn minn Auðunn Vigfús Auðunsson Höfðaborg 39, lézt að heimili sínu aðfara- nótt 1. maá. Þórey Valdimarsdóttir og fóstursonur. t Móðir okkar Davíðsína Sigurðardóttir Langholtsvegi 140, lézt að heimili sínu 1. maí. Eiður Hafsteinsson Halldóra Friðriksdóttir. t Bróðir minn Ólafur Kjartansson andaðist að Elli- og hjúkrun- anheimiiinu Grund 30. apríl. Þorbergur Kjartansson. t Runólfur Jónsson lézt að vistheimiiinu Grund þann 30. april. Karitas Sigurðardóttir Sig. Runólfsson. t Magnús Jón Magnússon frá Hellissandi andaðist á Hrafnistu 30. apríl. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna. Þórdís Guðjónsdóttir Jóhanna Friðbjarnardóttir. raktar, heldur aðeins í því efni vísað til bókarinnaj- „Undir tind um“ eftir Böðvar Magnússon Leiðir þerrra, Ingunnar og Böð- vars lágu sneomma saman og sam leið þeima var löng og góð. Ör- lögin höguðu því svo, að á sama árinu 1887 önduðust bæði Eyj- ólfur, faðir Ingunnar og Arn- heiður, móðir Böðvars. Varð það til þess, að Magnús, faðir Böd- vars, sem ,ður hafði búið að Út- hlíð í Biskupstungum, fluttist með nokkuð af börnum sínum að Laugarvatni, og giftust þau síð- an, hann og Ragnheiður, hinn 4. desember 1888. Segir svo í bók Böðvars, Undir tindum, að þá hafi verið 16 manns í heimili á Laugarvatni. Ingunn varð þá 15 ára, en Böðvar 10 ára að aldri, eir þau þannig urðu fóstur- og stjúpsystkini. Ástir, sem entust lengi og vel, munu snemma hafa tekist með þeim, Ingunni og Böðvari. Þau giftust árið 1901, en hófu búskap að Útey í Laugardal og bjugu þar í 7 ár. Að Laugarvatni fluttu þau svo aftur og tóku við búi þar, vorið 1907, en þar bjuggu þau síðan stórbúi við mikla rausn og myndarskap um 30 ára skeið. Áður en þau hættu þar búskap hafði Hérasskólirm á Laugarvatni verið reistur, að lokinni margra ára bau-áttu Böð- vars og góðra samherja hans fyr ir því mikla menningarmálí. Ekki mun Ingunn hafa gert neina tilraun til að leggja stein I götu þess, að skólaruim yrði valinn staður á Laugarvatni. Trúlega mun hún hafa fylg‘ manni sínum heil og óskipt í þvi stóra áhugamáli har.s eins og hún mun ævinlega hafa gert í ö'llu, sem til gagns og góðs mátti leiða. Ingunn, sem var mikil og góð kona, átti stóra sál. En ekki gæti það talist ótrúlegt að nokk- ur átök hafi það kostað innra með henni, er hún tók þá ákvörð un að láta af hendi og úr ætt sinni óðalið mikla, sem margir þjóðkunnir menn, hafa talið eitt hinna allra fegurstu og kosta- ríkustu bændabýla á þessu landi. En Ingunn var gáfuð kona og hún var stór í öllu, en þó kannski stærst í lítillætinu, kær- leikanum og öllu sem blítt var og gott. Hún stjórnaði hinu stóra fjölmenna heimili sínu á Laugar vatni af mikilli rausr. og mynd- arskap. Heimilið var í þjóðbraut t Sonur okkar og bróðir Sigurður Gunnar Magnússoi. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 5. maí kl. 3. Edda Þórs Magnús Valdimarsson Már Magnússon Katrin E. Magnúsdóttir. t Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér sam- úð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og mó'ður Erlu Valtýsdóttur Grýtnbakka 32. En sérstakar þafckir færi ég starfstfélöguim mínum í Slökkviliði Reykjavíkur og hr. forstjóra Otihari Elling- sen og starfefólki hans. F. h. vandamanna, Guðmundur Bergsson Berglind Guðmundsson. og þar fóru fáir hjá garði. Gest- rismán var víðkunn og þaðan fór engiinn án þess að njóta góðs beina. Húsbóndinn var höfðingi sveitarinnar og mikils metin í sínu héraði og sinni stétt, en hús freyjan átti sinn ríka þátt í allri hams velgengni og stóð honum hvergi að baki að öllum höfð- ingsskap. Gæfa þeirra hjóna var miki'l. Hjónabandið ástríkt og gott og börnin mörg og vel gefin. Ell- efu dætur og einn sonur kom- ust til fullorðins ára og eru öll á Kfi, en eina dóttur misstu þau nýfædda. Það hefur því ekki oft verið hljóðlátt og rólegt í kring um húsmóðurina á Laugarvatni á þeim tíma, sem börnin voru að alast upp. En Ingunn þurfti sjaldan að beiita hörku eða valdi við állan þenn- an hóp. Hennar kærieiksríka bros var áhrifaríkara en vöndurinn hjá sumum öðrum. Hún og þau hjónin létu sig þá heldur ekki muna um að taka algerlega til uppeldis eitt barnabarn sitt og annað að nokkru leyti. Það var oft glatt á hjalia og oft dansað og sungið í baðstof- unni á Laugarvatni á þessum árum. Annað danshús var þá ekki til þar. Dæturnar mörgu og ungu voru mikið fyrir hljómlist og dans, og ung'lingar frá ná- granmabæjunum áttu þar margar ánægjustundir. Ég var einn af ættingjum húsbóndans, en átti heima í fjarlægri sveit. Það kom þó fyrir að ég var meðal þátt- takenda í þessum glaðværu sam komum og ein þeirra hefur ver- ið mér sérstaklega minnisstæð Ég var þá ekki eldri en svo, að þrátt fyrir hinn glæsilega ung- meyjahóp, man ég bezt eftir hús freyjunnL Hún var þá glöðust allra. Mér hefur oft dottið í hug þessi ánægjulega kvöldstund á Laugarvatni, en það var ekki fyrr en á fullorðmsárum að mér skildist að gleði Ingunnar þá, í öllum hennar önnum, var auðvit að fyrst og fremst vegna gleði barnanna hennar og okkar ung- linganna, sem með þeim glödd- umst. Eftir að þau Laugarvatnshjón ni höfðu látið Héraðsskólanum jörð sína í té og bú á vægara verði en verðmætin námu, bjuggu þau síðan áfram á Laug- t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall unnusta míns og föður Jóns Sigurðssonar er fórst með m.b. Dagný hinn 7. marz sl. Slysavarna- félagínu, skipstjórum og skipshöfnum, hjónunium á Garðskagavita, svo og öllum sem tófcu þátt í umfangsmik- illi leit, færum við sérstakt þalkklætL Júlíana Gestsdóttir Rúnar Örn Jónsson StykkLshóImL arvatni á meðan heilsa leyfði. Hann héít áfram hreppstjórastöirf um og fleiri trúnaðarstörfum fyr ir sveit sína og sýslu, en hún húsmóðurstarfinu með sama myndiarbnag og áður, þar til hún, 88 ára að aldri, varð fyrir slysi, er lagði hana í rúmið, svo að eft - ir það hafðii hún ekki fótavist. Sagt er að hvarjum gefi, sem hann er góður til, og Ingunn þurfti hvorki á langri sjúkrahús vist eða elliheimili að halda. Hún var velkomin á hið yndislega heimiíi yngstu dóttur sinnar og eiginmanns hennar, sem nafn- greind voru í upphafi þessara orða. Þar naut hún síðan um sjö síðustu ár æfinnar, alls þess, sem hún sjálf hafði til unnið, að svo miklu leyti, sem maninlegur máttur og kærleikur geta veitt. Áttu þau hjónin Svanlaug og Jón Leós, þar jafnan hlut ásamt börrnum sínum, að því að veita hinni háöldruðu merkiskonu alla þá umönnun, sem hennar sterka sál bezt gat notið á hinu langa ævikvöldi. En sálarþrekið entist henni í ríkum mæli fram til síð- ustu daga. Onnur börn Lauigarvatns- hjóna eru: Ragnheiður, ekkja Stefáns heitins Diðrikssonar, kaupfélagsistjóra á Minni- Borg, Magnús, hreppstjóri á Laugarvatni, kvfntur AðaTbjörgri Guðimundi Guðmundssynd bónda á Efri Brú, Laufey, gift PáliDið rikssynL bónda á Búrfelli, Hrefna ekkja Stefáns Ingvarssonar, bónda, Laugardalshólum, Magn- ea, gift Jónasi Þorvaldssyni, fyrr verandi skólastjóra, Hlíf, ekhja Guðmtundar Gíslasonair íkóla- stjóra, Sigríður, gift Valtý Guð- mundssyni, fyrrverandi bónda i Miðdalskoti, Lára, gift Hauki Egg ertssyni, framkvæmdastjóra, Auð ur Bergþóra, gift Hjalta Bjarn- finnssyni, verksmiðjustjóra og Annia Bergljót, gift Benjamín Halldórssyni, húsasmið. Öll hefðu þessi böm Ingunnar á síðustu árum ævi hennar áreið anlega viljað gegna hinu veg- lega hlutverki yngstu dótturinn ar. En hún varð þeirrar gófu aðnjótandi og enginn mun sak- ast um það, því samstaða þeirra systkinanna er frábær og öll báru þau mikla umhyggju fyrir sinni göfugu móður. f dag verður Ingunn á Lau-g arvatni flutt aftur heim í dal- inn sinn fagra, sveitina sína. Þar verður hún ’tögð til hinztu hvildar við hliðina á vininum, sem hún unni. Hann andaðist 10. október, 1966 og bíður hennar þar. Frændur og vinir, Laugdæl- ingsu- og aðrir Árnesingar munu fjölmenna að Laugarvatni í dag til þess að votta þar virðingu sína og þakkir einni af merk- stu konum í íslenzkri bænda- stétt á þessari öld. Blessuð sé minning hennar. Ingólfur Þorsteinsson. Kveðja frá fósturdóttur. INGUNIN Eyjólfsdóttir fæddist 2. ágúst 1873 á Laugarvatni. Gift- ist Böðvari Magnússyni 2. des- ember 1901. Eignuðust þau 13 börn, 12 dætur og 1 son, en misstu eina dófctur unga. Enn- fremur ólu þau upp eina dóttur- dóttur. Eiginmann sinn missti Ingunn 1<8. október 1966. Amma mín! Með nokkrum línum vil ég láta í ljós þakklæti mitt fyrir svo ótal margt. Þú reymdist mér ávalLt isem bezta móðir. Þú áttir svo kærleiksríkt íhjarta og ljúfa Lund. Aldrei sá ég þig skipta skapi. Ef eitthvað bjátaði á, tókst þú því með einstakri ró og jafn- aðargeði. Þegar gest bar að garði brást þú skjótt við vegna þinnar meðfæddu gestrisnL því ekki var til að tala um annað en að komumaður þæði góðgerðir, enda þótt hann ætlaði aðeinis að stanza stutta stund. Öllum vildir þú gott gera. Sá eiginleiki var þér svo eðlilegur að lifa fyrir aðra og vera' þeim til góðs. Gott var að leita til þín í öllum vanda; alltaf áttir þú nóg ráð og heilræði. Og bænir þínar fyrir bömum og barnabörnum voru einlægar og heitar. Oft varstu bæiniheyrð. Ég minnist þeirra stunda, er þú tal- aðir við mig um Guð og kennd- ir mér margar bænir. Ekkert vegamesti er betra út í lífið en hol’I ráð og kristinfræðsla. Guð gaf þér góða theilsu, amma mín, þar til síðœbu árin, er þú þurftir sökum slappleika að vera rúmliggjandi. Átti ég margar yndislegar samverustundir með þér á heimili Svanlaugar og Jóns Leós í Blöndiuhlíð 6, en hjá þeim nautst þú alúðlegrar umhyggju, sem þú varst svo þakklát fyrir. Og einnig þar varst þú til gleði og ánægju, sem beimilisfólkið þar mun minnast með þakklætL Sjúkleika þinn barstu með þol inmæði og rósemi. Aldxei eitt æðruorð. Þú vissir að þér bar að bíða, þar til Guð fcallaði þig heim til sín. Nú þegar ævidagar þínir eru allir mun ég minmast þín og afa rneð þakklæti. Hjá ykkur átti ég yndislegt heimili. Blessuð ®é minning ykkar. Áslaug Stefánsdóttir. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673. FÉLAGSLÍF \ Farfuglar — ferðameon Tvær gönguferðir um helgina. 1. Esja. 2. Móskarðshnúkar. Farið frá bifreiðastæðinu við Arnarhói. Farseðlar við bílana. Ármann, knattspymudeild 2. fl. æfing á Melavelli á þriðjudag 6. maí kl. 7. Áriðandi að allir mæti. Þjálfari. FISKISKIP TIL SÖLV Af sérstökum ástæðum höf- um við til sölu og afhending- ar nú þegar, sérlega góðan 50 smálesta véfbát með trollút- búnaði. Upplýsingar í sima 18105 og eftir skrifstofutíma 36714. Ingunn andaðist í hárri elli 27. apríl 1969 á heimili yngstu dótt- ur sinnar, Svanlaugar og Jóns Leos, Blönduhlíð 6. Fasteignir og fiskiskip, Hafnarstræti 4, sími 18105. 1 Þökkum innilega auðsýnda [ samúð og vinarhug við andlát og útför töður okkar, tengdaföður og bróður ÁRSÆLS SVEINSSONAR útgerðarmanns. Fögrubrekku, Vestmannaeyjum. Asta Arsælsdóttir, Bernódía Sigurðardóttir, Lárus A. Arsælsson, Bergþóra Þórðardóttir, Ella Arsælsdóttir, Kristján Björnsson, Leifur Arsælsson, Guðný Bjamadóttir, Lilja Arsælsdóttir, Sigurður Guðnason, Arsæll Ársælsson, Guðrún Kjartansdóttir, Sigurveig Sveinsdóttir,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.