Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 19

Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196» 19 Minning: Jóhanna Eyjólfsdóttir frá Á á Síðu Að Graiíairlkirikjiu í Ska/ftár- tumigu fer fraim í dag útför Jó- hönmu Oddnýjiair Eyjólfsdóttiur frá Á á Síðu. Hún var fædd á Skaftárd'ai 6. marz 1875 og því rúmlega 94 ára er hún lézt á Hriafnistu 22. apríl sniemima morg uins. — Foreldrar Jóhönnu voru Eyj- ólfur Guðtmiumdsson frá Hæðair- garði í Landhroti og komahains GuðQiauig Jónsdóttir Bjömssonar á Búlaindi í Skaftártuinlgu. Þiaa Guðllau/g og EyjóMur eignuðluist 14 böm en efcki komuist niema 4 aÆ þeim til fuillorðins ára: Guð- mundur bóndi Steig í Mýrdal, Jón bóndi Stekusmýri, síðar Skáittniarbæj'arihraunum og Mar grét húsfreyja StoaftárdaJl. Öll eru þau nú látin, Marigrét á sl. vori, þá orðin 96 ára gömiul. — Jóhamna ólst upp mieð foreildr um sínium en varð á bezta aldri fyrir því óláni að fá haindanmein svo illkynjiað og þrálátt að enigir læfcnisdómiar komu að haildi og varð henmi höndum mjög lítt nýt affla tíð síðam. En vimnnikapp og vinmuglleði henmiar var mjög mikið svo að afköstin voru ótrú leg þrátt fyrir örkuim.l henmar. í ættbyggð simmi, Stoatftárþimigi dvaldi Jóhanma lleogst af siruni iömgu æfi. Þó var hún 8 ár í viist hjá þeim Einiari í Garðs- aiulka og Þorgerði Jónsdóttur frá Hemiru. Þaðan fór húm aft- ur austur og gerðist ráðskona hjá Vigfúsi háJífbróður sínium, sem hafði tekið við búi á Á að föður þeirra látnum. Eftir fráfall Vigfúsar dvaldi Jðhanmia lengst af á Fossi á Síðu hjá þeim hjónium Heiga Eir íkssyni og Guðrúmu Bjömsdótt ur. Varð þeim vel til viraa og átti Jóhiamma þar góða ævi og ámægjufliega vist fram umdir ni- rætt. Hauistið 1964 fluttist húm hingað suðuir til Odds Jómsson- ar bróðursonar síns og Ágústu komu hanis frá Þykkvarbæjiar- kiauistri. Dvaldist hún á heimili þeirra þar til hún fékk vist á Hrafnistu. — Á því miammmiairga heiimili hinnia gráu háira undi Jóhammia sér vei í sinni' háu eili og var inniiega þakklát starfsfólki þar fyrir hlýtt viðmót og góðam að- búnað og þó að jiafmam verði skiptar skoðamir um það, hverm- ig fyrir laiumunum er ummið þá verðum við sem til þekkjum sjáltf sagt sammáia uim að réttiiega hafi verið goildim da,giaium að kvöldi ævidlags Jóhöninu Eyj- ólfsdóttur. — Sfcammri stuodu eftir að sál henniar hafði yifirgefið hinm hrör iega og ellilhrumia bústað sinm, reis sumiarmáiasólin og sendi geiisflia- flóð sitt upp á heiðbfliáan auistur- himininm. Megi sú sólarupprás verða okkur ölflium táton þess, að uppi í sóiheimium eiíífðar- inmiar fái 'hún að gleðjast mieð horfmum vinurn og sammineyna það, að vort líf, sem svo stutt og stopuflt er, það stefmir á æðri ieiðir. En upphimininm fegri en augað sér, mót öffluim oss faðm- inn breiðir“. — G. - MINNING Framhald af bls. 21 mann, 'hans ljósiiæknu og frið- elskandi sál, þrátt fyrir ákafann og ýfingamar á yfirborðinu í önn hversdagsins, þegar dægur- mál fólksins 'hrönmuðuist svo að 'honum, að annað komist vart að. Á eftir um kvöldið stjómaði Óisk- ar svo fjöldasöng af lífi og sál, eins og honum var svo lagið. Árla morguninn eftir, áður en við fórum, lék hann svo af þrótiti á hið nýja, vandaða orgel Hafn- arikirkju. Voldugir hljómarnir og söngurinn ómuðu „út í heið- ið blátt“ til upphafninigar „hug- um, sem í hæðir snúa, hefja vom til sólarlanda þar sem eilífð birtu ber“. Ég mun jafnan minnast Óskars Jónssonar sem eins áhugamesta, ósérhlífnasta og tiltækasta félagis málamianns, sem ég hefi kynnzt og átt samstarf við. Hamn var á- gætlega máli farinn í ræðu og riti og allt hans framferði yljaði af þeirri innri glóð, áihuga og einlægni, sem skilja á milli lif- ©nda og dauðra eða hálfdawðra. Hann lifði lífinu lifandi fram í fremstu fingurgóma alla stund meðan hann mátti. Óiskar var gæddur óvenj u'legum aðlögumar- hæfileika, sem gerði honum auð velt að samlagast hinu sundur- leitasta fólki á skammri stundu. Athafnásömu lífi er lokið. Ég tel það ekki ofmælt, að Óskar Jónsson frá Vík hafi haldið hátt á loft og borið með karlmemnsku og dirfistou mörg beztu aðals- merki islenzkxar alþýðu. Þegar ég 'h,ugsa_ til „togarajax'Lsins" — eins og Óskar sjálfur oft komst að orði — ®em varð fulltrúi bænda á Alþingi íslemdinga, var organisti, stjórmaði söng og hafði orð fyrir mörgum — getur mér ekki anmað en orðið sú spurm, hvort margir myndu þess umkommir að feta í sporin hans. Ég dreg í efa, að aðrir hafi það sem af er öld- irnni, sýnt betur í verki en Óskar Jónsi-on, hvað meðfædd lífsorka og hæfileikar mega sín. Slíkra manna er gott að minnast, þótt eftirsjáin sé mikil. En gefi guð, að land vorit og þjóð hafi jafnan sem flesta þess konar menm að missa, því þá höfum vér átt þá. Syrgjamdi eigimkonu Óskars Jóniasonar og börnum hans votta ég einlæga hLuttekningu mína og samúð vegna fráfalls óvenjulegs manndómsmanns, sem margt gott lét af sér leiða. Sjálfum honum, á 'hinum nýju, ókunnu vegum lífs og söngs og ljósa, bið ég blessunar herra lífsins — „lífs- ims þar og lífsins hér“. Baldvin Þ. Kristjánsson. Kveðja frá Verzlunarmanna- félagi Ámessýslu. VIÐ HIÐ snöggLega fráfall Ósk- ars Jónssonar er höggvið skarð í sveit íslenzkrax verzlunarstétt- ar. Þar hafði hamn verið valinn til forustustarfa, svo sem víða anmarsstaðar. Fljótlega eftiir kornu sína að Selfossi var hann kosinn formað- ur VerzLunairmannaféLags Árnes sýslu og var það óslitið síðan. Eftir inngöngu félagsims í Lands- samband íslenzkra verz'lunar- manma tók Óskar sæti í stjórm þesis og var í hemni til dauða- dags. Auk þess sat hamn nokkur þing ASÍ fyrir verzlunarmenn. Af þessu má lítillega sjá, hvaða traust menn báiru til Óskars og hverra vinsælda hann naut. Hvar vetoa lét hann til tsín taka þau mál, sem homum virtist leiða launþegasamtökin fram á leið. Hann var ósérhlífirm maður, til- lögugóður og sanngjarn í samn- ingum, en þó ákveðimn og fylg- inn sér. Hvers manms vanda vildi Ósk- ar leysa. Ætíð var hann glaður og ljúfur í viðmóti, skemmtiLeg- ur eamstarfsmaður, sem hreif alla með eldmóði sínum. Verzl- unarmenn í Árnessýslu sjá á bak traustum og vinsælum foTmanni félags síns, manmi, sem um ára- bil leiddi félagið fram og var þess trausti málsvari og mátt- arstólpi. Skarð hans verður seint fyllt. Hann var sannur forustu- maðuT. Verzlunarmannafélag Árnes- sýslu sendir eftirlifandi konu hans og börnum dýpstu samúð- arkveðjiur. Blessuð sé minning hains. FYRIR nokkr.uim dögum heiðr- aði Alþingi minningu Óskars Jónsronar fyrrverandi alþingis- manns Sunnlendinga, sem andað ist laugardaginn 26. apríl á Sel- fossi. Forseti sameinaðs aLþingis rakti þá í höfuðdráttum stjórn- málaferil hans og mun ég því ekki fara mörgum orðum um þann þátt í ævistarfi Óskars, heldur vil ég biðja blaðið fyrir nokkur kveðjuorð, er hann í dag veirður til moldar borLnn í Vík í Mýrdal. Þar verður. hann, sem flestir könnuðust bezt við undir nafninu Óskar í Vík, lagður til hinztu hvíldar í faðm þess hér- aðts, sem fóstraði ‘hann frá bernoku og hann sjálfur unni meir en öðrum héruðum ætt- lands síns. Óskar Jónsson var fæddur 3. september 1899 á Nesi í Norð- firði og var því hátt á 70. aldurs- ári, er hann lézt. Foreldrar hans voru Jón Ey- leifsison sjómaður og kona hans Ragnhildur Gunnarsdóttir. Átta ára gamall fluttist 'hann með for eldrum sínum í heimas'veit móð- ur sinnar, Mýrdalinn, og í þeirri sveit var hann heimilisfastur þar til hann fluttist til Selfoss á 61 aldursári sínu. Á Selfossi bjó hann til dauðadags. Óskar þekkti hlut íslenzkrar alþýðu, hann var af henni kom- inn, dei'ldi kjörum með henni og andaðist álíka snauður og hann var í heiminn borinn. Framan af ævi stundaði hann störf til sjós og lands en 37 ára gamall gerð- ist hann starfsmaður Káupfélags V-Skaftfellinga, þar til í desem- ber 1960, að Egill í Sigtún un réði hann félagsmálafulltrúa Kaupfélags Árnesinga og því starfi gegndi hann til dauðadags. Eftirlifandi kona Óttkars er Katrín Ingibergsdóttir firá Mel- hóli í Meðállandi. Þau hjón eign uðust .tvö böm, Ásdísi, sem gift er Benedikt Gunnarssyni list- málara og Baldur, sem kvæntur er Hrafnhildi Guðmundsdóttur, leikkoniu. Þessum ástvinum Ósk ars votta ég hryggð mína og ein læga samúð. Félagsmálaáihuginn var hinn rauði þráður í lífi Óskars. Það er ekki of sagt, að hann hafi ver ið félagsmálamaður af lífi og sál. Hvarvetoa í samfélaginu sá hann verkefni, sem leysa þyrfti með félagslegum samtökum til nytja og framfara í efnahags- og menn ingarmálum og ótrúlega víða lagði hann hönd á plóg og spar- aði sig ihvergi við ræktun fram- faramála. Hann var óþreytandi að sækja fundi margvíslegra fé- laga og að hvetja þar til dáða. Hvarvetna í þessum félögum þótti Óskar hinn nýtasti liðsmað- ur og í ótrúlega mörgum þeirra var honum falið fomistuhlutverk, sem hann taldi ekki eftir sér að sinna, þótt hann hefði þau ófá á hendi fyrir. Meginþátturinn í félagsmála- starfi Óskars var í þágu sam- vinnuféiaganna og Framsóknar- flokksins. Hann rak erindisrekst ur fyrir Samvinnutryggingar, sótti aðalfundi SÍS í mörg ár og hlúði að félagslífi starfismanna kaupfélaganna og samiheldni fé- lagsmanna þeirra. Það starf var þó að sjálfsögðu unnið í þágu þess kaupféfl/ags, sem hann var félagsmálafulltrúi fyrir, eftir að hann tók við því starfi. Sem frambjóðandi Framisókn- arfLokksins, þingmaður þess flokks og varaþingmaður, háði hann marga hildi. MæLskur var hann vel og málflutningur hans jafnan þrunginn þrótti, jatovel æskufjöri. Ekki var öll sú barátta Óskari ti'l gleði fremur en verða vill á slíkum vettvangi, en gömlum sæ- görpum lærist að taka skin með skúmm og sýta ei, þótt kuli. Ég tel, að Óskar hafi haft mikla nauta af starfi sínu sem al þingismaður. Þar fann hann sig í miðdepli þjóðmálanna, þar sem greina mátti æðaslög þjóð- félagsins og láta til sín taka því til styrktar að eigin mati og samflokksmanna. MálfLutningur hans á þingi sem utan þess mark aðist af áhuga og engu tæpitungu tali. Þrátt fyrir það kunni Óskar vel að meta marga sína andistæð- inga og átti vini í þeirra hópi. Það starf annað, sem ég tel að Óskar hafi metið næst starfi ®ínu á A'lþingi, var þátttaka bans í þingum Alþýðusamlbandsins. Þótt hann væri þangað kominn frá fámennu félagi, voru hæfi- leikar hamis og félagsmálaþj álfun viðuritoenndar staðreyndir og vom honum því jafnan faiin ábyrgð- arstörf. Þessi var aðalþáttur í félags- málastörfum Óskans en annar þáttur þess starfs var alþjóð síð- ur kunnur, en það var starf hans fyrir aLLs konar áhugamannafé- Lög. Hann var t.d. mikill unn- andi söngs og anna-rrar tónlistar og starfaði í Vík sem kirkjuorg- anisti, meðan hann bjó þar, og var forgöngumaður söngm jla í sýslunni. Eftir að hann kom tiL Selfoss var hann kjörinn í stjórn TónListarfélags ÁmessýsLu og vann því féfliagi allt til dauða- dags. Hann starfaði fyrir bridge- félagið á SeLfossi, fyrir laxveiði- félag Árnesinga, var formaður félags verzlunar- og skrifstofu- fólks í Árnessýslu. En þrátt fyrir fjölskrúðugt félagsmálastarf Ósk ars Jónssonar munu kunmimgj- arnir minnast hans bezt <sem vin ar í hópi. Það var aldrei dauft samkvæmi, þar sem hann var. Nærvera hans tryggði líf og fjör, söm,g og ræðuhöld, ekki aðeins frá hans hálfu, heldur kveikti hann í öðrum. í slikum hópi Leiftraði hann af æskufjöri og virtisit stundum yngibur allra við staddra. Ég get ekki minnst svo Óskaxs Jónssonar, er ég nú kveð hann hinzta sinni, að geta ekki um það í fari hans, sem allt of fáir gerðu sér grein fyriir, listhneigð- inia. Hún hjálpaði honum að stíga ýmsan brattan hjalla, hún ljrfti honum í beztu ræðum hams, og birtist ódulin í skráðum sögum hans og lifamdi frásagnargleði. Hefði sjómanninum úr Mýrdaln- um auðnast að afla sér meiri skólamenntunar eru líkur ti‘1 þeas, að frá hans hendi hefði komið framlag til íslenzkra bók- mennta, en hver ræður rúnir ör- lagamormamna? Ríkastur þáttur í fari Óskars vax að rninum dómi gleði hans við að gleðja aðra. Ég hef þegar minnst á gleðina, sem geislaði f;rá honum á góðra vina fundum, en skær.ust birtist hún í fram- lagi hans við að gleðja börn og skemm.ta þeim á skemmtifund- um, sem hann hélt fyrir þau á Selfossi og víða um sveitir. Minning Óskars Jónssonar er um trúan son fósturlandsins, sem óskólagenginn að kalla gekk inn í forystu í héraðsmálum og þjóð- málum, sem með lífsgleði sinni og þrótti vildi hrífa samferða- menn sína úr drunga og hvers- dagsleika til bjarrtara og betra lífs. Slíkra sona fósturjarðarinnar er gott að minnast. Matthías Ingibergsson. Lylsöluleyfi í Vestmunnu- eyjum veitt LYFSÖLULEYFIÐ í Vestmanna- eyjum var auglýst laust til um- sóknar 18. febrúar sl. til veiting- ar frá 1. ágúst 1969. Allis bárust 10 umsóknir, og hef ur forseti fslands hinn 28. apríl sl. að tillögu heil'brigðismáiiairáð- herra, veitt Kristjáni Halllgríims- syni, lyfsala á Seyðisfirði, lyf- söluleyfið. (Frá Dórns- og kirkj umála- . ráðunieytinu). RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10-100 Hyggjaá í Eldvatni FYRIR skömmu var stofnað veiðifélag um vatnasvæði Eld- vatns í Meðallandi í Vestur- Skaftafellssýslu. Eldvatn er eins ag kunnugt er vatnsmikil berg- vatnsá, sem kemur undan Skaft árelda'hraunum og gömlu hraun un,um ofan við Maðallandið. — Mun lengd vatnasvæðisins vera um 30 km., en 8 aðilar eiga land að svæðinu. laxarækt Á stofnfundi félagsins kom fram mikill áhugi fyrir því að leigja svæðið út með tilliti til laxræktar, og hefur það þegar verð auglýst til leigu. Silungur hefur aðallega fengizt í Eld- vatni, en vart hefur orðið við lax s'érstaklega hin seinni ár, og hefur laxveiðin farið vaixandi. í stjórn veiðifélags ELdvatns eiga sæti: Hávarður Hávarðar- son, bóndi, Syðri-Fljótum for- maður, Vilhjálmur Eyjólfssion, bóndi, Hnausum og Júlíus Odds s'on, bóndi, Langhölti. N auðungaruppboð Eítir kröfu innheimtuimanns ríkisisjóðis og ýmissa lög- manna verða bifreiðairnar Ö-252. Ö-621, Ö-767, Ö-1208, 0-1211 seldar á opimberu uppboði, sem haldið verðuar að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, laugairdaginin 10. maí næst- komandi kl. 14 eftir hádegi. Keflavík, 2. maí 1969. _____ Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppbod annað og síðasta á Hávallagötu 49 þingl. eign Siguirðar Sigurðssonar, fer fram á eigninini sjálfri, miðvikudaginn 7. maí n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.