Morgunblaðið - 03.05.1969, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.05.1969, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1969 Óskar Jónsson frá Vík - MARGT fer öðruvíii en ætlað er. Hin.n 3. september næstkom- andi hugðist stjórn Landssam- bands íslenzkra verzlunarmanna ta,ka hú:s á Óskari Jónssyni og sýna honum þá virðingu sem honum bar og samtökin hafa mestri yfir að ráða. Þann dag Minning hefði sá síungi fullhugi og for- ystumaður ísl-enzkra verzLunar- maraia fyilt sjöunda tuginn. Sú för verður aldrei farin, en önnur þungbær í dag til hans kæru heimabyggðar í Vík að moldum hans. Ókunnugir munu kannski GLAUMBÆR Söngkonan CICI skemmta í kvöld. G L A U M BÆ R Anna Vilhjálms & hljómsveit og Haukar og segja að gömlum sé hvíldin góð. En Ó.kar Jónsson var hvorki gamall né þreyttur. Hann var fullur lífsorku, starfsgieði og bjartsýni. Þótt æviárin væru orð in allmörg, þá skar hann sig í engu úr þar sem saman voru komnir í gleði og starfi menn sem ailir hefðu getað verið syn- ir hans fyrir alduns sakir. Mæiti kannski segja að hanm hefði haít það umfram fiesta að láta aldrei neinn bil'bug á sér finna. Ég er mikið þakklátur fyrir að hafa eignazt þann mann að vini. Stöku sinnum á góðum stund- um kom það fyrir að maður fékk ögn að heyra frá fyrri dög- um harus. Það gat engum dulizt að lífsbaráttan var hörð þá, harðari miklu en nú þótt margur kvaiti. Tækifærin voru fá fram- gjörnum ungum mönnium, og fá- tækum næstum engin til mennt- unar. Slíkar aðstæður aia oft í brjósti manna illan hug til þess samfé'ags sem gert er þeim að samastað. Því var ekki fyrir að fara hjá Óskaih Jónssyni. Öðru nær. f lifandi frásögnum hans ríkti gleðin ein og elskuœmi til annarra manna. Slíkir menn bera fyrr eða síðar hinn efra skjöld enda varð svo um hann. Óskar hóf ungur að stunda sjó og kynntist þá kjörum sjómanna og tók strax mikiinm þátt í rétt- indabaráttu þeirra. Og svo: varð hvarvetna sem hann kom í fé- lagsskap að hann varð strax framá. Náði það til svo fjölmairgra þátta í félagslífi að of langt yrði upp að fcelja emda fer því fjarri að ég kunni á þeim skil. En ef mér akjöpliast ekki því meiir þá var honum hugstæðust baráttan fyrir bættum kjöirum þeirra sem örðugast áttu. Og því var það, að fyrir margt löngu er ég lagði leið mína til Víkiur að sfcofna þar félag verzlunarfólks, þá var Ósk- ar þar fyrir. Þá bar fimdum okkar fyrst saman. Næsta ferð min til þess fagra staðar er sú í dag í öðrum eriindum. Það er þó fyrst eftir að Óekar flytur búferlum tál Selfo.-s að af- skipti hans af samtökum verzl- unarfólks hefjast fyrir alvöru. Af sjálfu leiddi að hann varð þar strax í fararbroddi. Allsha-rðar sviftingar voru þá hafmar um réttarstöðu samtaka verzlunar- fólks í verkalýðshreyfing.unni og tóð svo enn um langa hríð. Frá upphafi hafði hið stóra félag verzlunarfólks í Árnesisýslu kos- ið að standa utan við LÍV og átti það enda beina aðild að ASI. Þegar Óskar Jónsson var kom- *inn til hlutanna, þá varð fljót- lega sú mikilvæga breyting á að félagið gekk í LÍV. Þar með hafði allt verzlunarfóiik samein- a^t í samtökum sínum oig það var Óskax Jónisson, sem batt enda- hnútinn. Verður það seint fuli- OriSUVOLD OFISÍKVÖLD OPISIKVÐLD HÖT4L fA«iA SÚLNASALUR mm mmm os hljómsveit 7 T tíORÐPANTANIR í SÍMA 20221 EFTIR KL. 4. GESTIR AT- HUGIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. DANSAÐ TIL KL. 2. OPIOÍKVÖLD OflSÍKVÖLÐ OPlflÍKVCLÐ HÆTTA Á NÆSTA LEITI — eftir John Saunders og Alden McWilliams Eftir „árekstur" í flughöfninni, vingast Troy við „árásarmann" sinn. Það er fallega gert af þér að hjálpa mér, eftir að ég sneiddi næstnm af þér höfuðleðrið með skíðnnum. Við skulum bara segja að höfuðhöggið hafi vakið upp sjen.ilmann- inn í mér. 2. m.vnd) Ég vil frekar leika burðarklár en sjá mannfjöldanum slátrað með þessum hlutum. Það vill svo til að þessir hlutir eru flunkunýir, og MJÖG dýrir. 3. mynd) Þú getur hætt að mása og blása, ég er kominn á ieiðarenda. Jæja, jæja, það var skemmtileg tilviljun, ég er líka kominn á leiðarenda. Þetta gerir úl um málið. þakkað, né annað hans framlag í félagsmálum okkar vetrzliunar- fólks. Fyrir framgöngu sina þótti hann sjálfkjörinín í stjórn LÍV 1965, og átti þar sæti til æviloka. Samtök verzJunarfólk'S hafa mikið misst en skyldulið han,s mest. Fjölskyldu hans sendi ég innilegar samúðarkveðjur og bið þess að minningin um svo ágætan mann verði þeim huggun harmi gegn. fslenzkt verzlunarfólk heiðrar og blessar minningu Óskars Jóns sonar. Sverrir Hermannsson. ÞÓTT ÉG hefði oft verið búinn að gera mér í 'hugarlund, hver sjónarsviptir yrði að Óskari Jóns syni frá Vík, þegar hann hyrfi af sjónarsviðinu, sé ég nú við andlát hans, að hluti tilverunnar er tómlegri en mig óraði fyrir. Undanfarna daga hafði ég þrá- reynt að ná simaiiambandi við hann vegna ófarinnar ferðir okk- ar ausbur í Öræfi, sem auglýst hafði verið á sL hausti, en þá farizt fyrir og var því jafnan á dagskrá okkar á milli. Man ég betur nú, þegar svona er kom- ið, en áður, hvað hann sagði í lægsta skammdegin.u, er við ræddum málið og gátum þá ekki farið austur: „Það er ágætt, að þetta dragi-t og birti svolítið yfir áður en við förum“. Endurtekin svör austan frá Selfossi um, að Óskar væri veikur, datt mér aldrei í h,ug að setja í sambarid við dauða — það hvarflaði aldrei að mér. Þess vegna brá mér meira en lítið, þegar ég sl. sunnu dag heyrði á öldum ljósvakans — einn í bílnum, sem við höfð- um svo oft setið saman í — að þessi mjög svo lifandi maðux væri látinn. Mér hefir þessa glampandi sólskin, daga síðan fundizit dimmra yfir; — síðan það „birti yfir“ hjá honum sjálf- um . . . Óskar lézt á héraðs- sjúkrahúsinu á Sélfossi laugar- daginn 26. apríl — eftir aðeins örskamma tsjúkdómslegu þar. Óskar .Jónsson var fæddur að Nesi í Norðfirði, 3. ^ept. 1899, og var því kominn fast að sjöfcugu, er hann lézt. Foreldrar ha,ns voru þau Ragntoildur Gunnarsdóttir frá Holtsenda í Mýrdal og Jón Eyleifsison síðar sjómaður í Hafn arfit'ði. Ekki kann ég neina sögu af þeim til að rekja, en Óskar ólst upp að mestu í ætt'byggð móður sinnar og var heimilis- fastur að Vík í Mýrdal 1907 til 1960, og nafn hans jafnan óað- skiljanlegt þeim stað, einnig eft- ir, að hann fluttist burt úr hér- aðin,u. Svo isem títt var um flesta ungiinga hér á landi á uppvaxt- arárum Óskars, vandist hann þeg ar i bernsku allri algengri vinnu til sjós og lands og þótti snemma leggja gjörva hönd að verki. Þeirrar skólagöngu naut Óskar í aesku umfram flest felenzk al- þýðubörn þá, að fá tveggja vetra framhaldsnám í unglingaskóla til viðbótar barnafræðsliunni, sem ekki var yfirleitt upp á marga fiska. Þótti þetta gott þá, en þætti ekki mikið til koma nú, á mikliu og löngu blómaskeiði í- troðslunnar. Um tvítugsaldur gerðist Óskar togarai,jómaður og stundaði þau harðneskjulegu störf í full 15 ár, meðan þrældóm u,r í erfiði o,g vökum við harla frumstæða aðbúð var hvað misk- unnarlausasfcur. Stóð Óskar sig þar sem jafnan isdðar með mi.kl- um ágætum og settr svip á um- hverfi sitt, þröngt eða vítt, í önn og hvíld, með dugnaði, glað- værð, þrótti og lífsfjöri. Togarsjómannislífið yfirgaf Óskar svo upp úr miðjum 4. ára tug aldarinnar og gerðist þá starfsmaöur Kaupféla@s Skaft- fellinga í heimaibyggð sinni. Sinnti hann þar um 24 ára skeið margvíslegum verzlunar-, skrif- sbofu- og félagsmálastörfum, unz hann árið 1960 fluttist að Sel- fossi og varð félag-mábafulltrúi Kaupfélags Ámesinga, en því starfi gengdi hann til dauðadags. Óskar Jónsson gekk að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Katr-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.