Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ ld6Ö
21
mitt fyrir þetta, að við vorum ó-
sjaldan ósammála um ýms minni
háttar atriði, sem við sáum þó
ástæðu til að halda til haga, hvor
frá sínu sjónarmiði. Oftast var
viðureign okkar í léttum tón og
jafnvel nokkuð galsafengin —
bæði í blaðinu og á fundum —
eins og þeir vita, sem til þekkja.
Fyrir kom þó, að um virkilegan
málefnaágreining var að ræða,
Oig okkur full alvara, og eir þess
skammt að minnast. En þrátt
fyrir þetta bar aldrei neinn
skugga á persónulegan og al-
men;nt málefnalegan kunnings-
skap okkar, og er ég honum
þakklátur fyrir það. Annars var
einnig gott að eiga Óskar Jóns-
son að andstæðingi, svo drengi-
leguir og heiLshugar sem harm
var.
—o—
Mér var það mikið gleðiefni
— og ég held honum líka —
þegar við á sl. haueti fórum
saman til fundarihalds austur á
Höfn í Hornafirði — þess einasta,
er við mættum á tveir einir sem
aðkomumenn. Ó;kar var einstak
lega vel upplagður fundarkvöld-
ið og lék á alls oddi í tali og
söng. Aðalinntak ræðu hans að
þessu sinni var ekki um sérmál
líðandi stundar, heldur heim-
spekilegar hugleiðingar um
sjálfa lífshamingjuna og þátt góð
vildarinnar og mannasœttanna í
henni. Þetta var falleg ræða; ein
sú bezta, sem ég heyrði Óskair
flytja. Þarna fannst mér ég sjá
hann í nýju ljósi — þennan víg-
reifa baráttumann — og skilja
hann dýpri skilningi; hans innri
Framhald á bls. 19
- UNCÓ -
KEFLAVÍK
rínu Ingibergsdóttur frá Melihóli
í Meðallandi, 1. október 1333.
Hefir hún verið honum styrk
stoð í erilsömu og útistöðumiklu
lífi og hélt í hönd hains til hinztu
stundar. Mat Óskar hana mikils.
Þau hjón eignuðust tvö myndar-
börn: Ásdísi hj úkrunaxkonu,
gifta Benedikt Gunnarssyni list-
málara, og Baldur, þegar lands-
kunnan, upprennandi félags- og
stjórnmálamann, kvæntan Hrafn
hi'ldi Guðmundsdóttur, leikkonu.
Þrátt fyrir það, að Óskar Jóns-
son sinnti jafnan skyldustörfum
sínum af frábærum dugnaði og
árvekni, tók hann mikinn og
góðan þátt í almennum félags-
málum og kom víða við. Óvenju
lifandi áhugi hans beindiisit jafnt
að atvinnumálum sem menning-
armálum á sviði lista, og naut
margur góður félagsskapurinin ó-
sérhlífni hans og fórnarlundar,
sem oft var slík, að hann sáist
lítt fyrir varðandi sjálfan sig og
sína. í honum áttu góðan liðs-
mann og dugmikinn forystu-
mann um lengri eða skemmri
tima ungmennafélögin, góðtempl
arareglan, slysavarnahugsjónin
og skógræktarsamtökin, «ð ó-
gleymdri samvinnuhreyfingunni,
sem mér er nær að ha'lda, að
hann hafi unnað hvað heitast,
sökum réttlætis- og mannbóta-
áhrifa hennar. Þá var hann virk-
ur og áhugasamur forystumaður
í Lionsklúbbahreyfingunni hin
síðari ár og í samtökum sunn-
lenzkra verzlunarmanna. Er hér
of langt mál upp að telja til þess,
að nánar verði út í farið.
Um alllangt skeið ævinnar lét
Óskar Jónsson stjómmál til sín
taka og fylgdi Framsóknarflokkn
um, sem samvinnuflokki að mál-
um. Alþingismaður Vestur-Skaft
fel'linga varð hann 1959, eftir
mjög harða og eftirminnilega
kosningabaráttu, þar sem vart
mátti á milli sjá, hvorum veitti
betur. Sýndi Óskar þá isvo ekki
varð um villzt, hvað í honum bjó,
og ’hvers hann var megnugur,
þegar hann tók á. Sat hann þá á
sumarþingi, en á eftir reið hin
alræmda kjördæmabreyting yfir
með öllum sínum glundroða og
gloppum, og kom þó fleira til.
Upp úr því varð Óskar tvö kjör-
tímabil varaþingmaður í Suður-
landskjördæmi — gegn vilja
margra, sem vildu hafa hann að-
alþingfulltrúa sinn öðrum frem-
ur. Sat Óskar samtals 6 þing, að
einlhverju 'leyti, síða.it í apríl-
mánuði 1967, og lét jafnan ein-
arðlega til sín taka, er áhugamál
hans voru á dagskrá, og þau voru
mörg, eins og ráða raá að nokkru
af þeim útlínum í starfsferli
hans, sem hér hafa verið dregn-
ar. Allmar,ga aðalfundi SÍS og
þing ASÍ sat Óskar, og gengdi
þar oftlega ýmist ritara- eða
fundanstjórastörfum, því hann
var ágætlega starfshæfur félags-
málamaður og naut óskoraðs
trausts, hvar sem hann lagði hug
og hönd að verki. Heima í 'héraði
tók Óskar mikinn þátt í opin-
berum málum; sat m.a. í yfir-
skattanefnd Skaftafellsaýslu og
var sýsltunefndarmaður, auk
maigþættra afskipta af sam-
vinnumálum.
hafa fengizt við tónsmíðar.
Atvikin höguðu því þannig, að
við Óskar Jónsson höfðum all-
mikið saman að sælda á vett-
vangi félagsmála nokkuð á
þriðja áratug; fyrst meðan ég var
erindreki SÍS, en einkum þó sér
staklega eftir að ég varð félags-
málafulltrúi Samvinnutrygginga,
og er hann mér minnisstæðaðst-
ur síðustu átta árin. Óskar var
kosinn í Fulltrúaráð Samvininu-
trygginga þegar árið 1'950, og
veit ég ekki betur en að hann
hafi setið alla aðalfundi fyrir-
tækisins síðan og verið þar ein-
hver athafnasamasti fulltrúinn
og sá, er einna sterkastan svip-
inn hefir sett á sjálfa fundina og
þær fjölmennu samkomur, sem
fylgt hafa í kjölfar þeirra. Það
verður því áberandi, að ég ekki
se.gi átakanlegur sjónarsviptir
að Óskari á næsta fundi í lok
þessa mánaðar — samkomu, sem
ég veit, að hann hefði hlakkað ti’l
að sækja. Mum hú ásannast, að
skarð hans á þessum vettvangi
sem víðar verður vandfyllt. Svo
sterkur og upplífgandi 'hefir þátt-
ur hans þar jafnan verið, að ég
á raunar bágt með að hugsa mér
þessa tamfundi án hans.
Einn er sá þáttur enn í félags
starfi Óskars Jónssonar, sem sér
staklega mér er skylt að geta,
en það eru skrif hans í ,jheimilis-
blað“ okkar samvinnutrygginga-
manna, „Gjallarhornið". Enginn
utan fastra starfsmanna hefir
þar lagt jafnmikinn og lifandi
skerf sem hann. Það bTeytir síð-
ur en svo mokkru um þakklæti
Ekki er hægt að minnast Ósk-
ars Jónssonar frá Vík án þeas að
víkja sérstaklega að áhuga hans,
þátttöku og forystu í sönglífi og
söngmálastarfi þeas fólks, er
hanm lifði og hrærðist með. A
annan áratug var hann söng-
stjóri og organisti við Víkur-
kirkju og formaður Kirkjukóra-
sambands Vestur-Skaftfellinga.
Eftir að til Selfoss kom, var
hann formaður skólanefndar
Tónlistarskóla Árnesisýslu og
starfaði þar af miklurn áhuga.
Ennfremur organisti við Hraum-
gerðiskiirkju hin síðari ár.
Sjálf.ur var Óskar ágætur
Og traustur söngmaður og
söngstjóri, og mun margur
minnast öruggrar og lífíullrar
söngstjórnar hanis á fjölmörgum
samkomum inman héraðs og ut-
an, og sakna vinar í stað á þeim
vettvamgi einnig. Þá var hann og
vel hagmæltuT og roum eibtihvað
leika lög við allra hæfi í Ungó í kvöld.
UNGÓ.
Dumbó sextett og
Guðmundur Haukur
GIGI
hin frábæra söngkona
IÐNÓ IÐNO
Danssýning
Vetrarsýning skólans endurtekin.
Bára og nemendur hennar sýna 20 dans-
og skemmtiatriði í Iðnó sunnudaginn 4. maí
kl. 3.
Uppselt var á fyrri sýningu.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—6,
og á morgun frá kl. 1.
Jazzballetskóli Báru.
UNDARBÆR
K (A Gömlu dansarnir 2
2 í kvöld. 2 H K
cC a Polka kvartettinn leikur.
Húsið opnað kl. 8,30. s
p Lindarbær er að Lindar- tt
»4 götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. n
2 Ath. Aðgöngumiðar seld- S d
© ir kl. 5—6.
X
LINDARBÆR
TJARNARBÚD
Stórdansleikur
verður haldinn í kvöld og hefst kl. 21.00.
Hinir frábæru
Kynnt ný hljómsveit
Alarm
Látum gólfin svigna til kl. 2 e.m.
P.F.R.