Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196»
skvnsöm til þess að setja þetta
fyrir mig. Auk þess trúði ég
ekki á svoraa spádóma. Það gerði
enignin maður með viti.
Ég reyndi að píraa mig til þess
að hugsa um Bob og gieymia þess
ari bjáraategu bræðsiu mirani: —
Þú hefur orðið fyrir miklu mót
læti elskan mín, og hvernig get
urðu þá trúað á maranlegt eðii,
eftir öll þau vorahrigði? Því að
það gerirðu augsýnielga. Hugs-
aðu þér, hvað þú hefur verið dá
samtega góður við okkur öll!
Bob brosti ástúðlega til mín
og klappaði mér á kinniraa.
— Það hefur nú efkki verið
mér erfitt, Melissa, fyrst ég 'er
á araraað borð ástfangiran af þér.
Haran greip utan um mig og hélt
raiér fastri.
— En nú þegar þú hefur
Iheyrt a'lla söguiraa mína, þykir
þér jafn vænt um mig enn?
— Vitanlega.
-— Ég hef stundum verið dá-
lítið órólegUT. Rupert hefur kom
ið svo oft til ykkar. Og ég hef
verið að láta mér detta í hug,
að . . .
— Nei, alls ekki, elskan mín.
Mér er mjög vel til Ruperts, en
.. . Ég hristi höfuðið. — Ég sagði
þér þarraa um dagiran í þurrk-
húsirau, að hjá mér kæmi engiran
anftiar maður til greinia en þú.
Við genguim burt saman og vor
um með allskoraar ráðagerðir.
Gleði'tegar og leynitegar ráða-
gerðir. Fyrst um siran ætluðum
við að halda þessu teyndu, era í
vor Skyldum við opinibera trú-
tefura okkar og svo gifta okkur
fljóttega eftir það. Hvorugt okk
ar vildi bíða leratgi. Og það var
heldur eragin ástæða til þess að
vera nieitt að bíða.
— Systíkimi mira Verða glöð að
hieyna þetta, sagði ég. — Einík-
um þó hún Lucy. Ég held meira
að segja að ég ætti að segja
henrai það stnax ef þér er samia.
Það er eragin hætta á öðru en
'hún þegi yfir því. Ég leit á barain
kvíðin, því að nú mundi ég, að
rétt áðara hafði hafnm verið
að segja mér lát korau sinraar.
— Æ, Bob, er það rainigt af mér
að vera svoraa ofsakát?
— Hversvegna ættirðu e'kkj
að vera það. Svo var eiras og
hanra áttaði sig. — Þú átt við,
vegna þess, að Aragela ... Ég
var búinn að segja þér, að ég
tek mér ekki fráfail heraniar
raeitt nærri. Ég vil nú ekki sýn-
ast samvizlkul'aius. Vitamitega þyk
ir mér leitt <að heyra, að ein-
hver sé dáimn, en eins og ég
sagði þér, þá get ég ekki verið
að gera mér upp raeiraa sorg, sem
ég á ekki til.
JÉg læddist inn í herbergið tii
Lucy um kvö’ldið, til þesis að
bjóða henni góða raótt, aftur, þeg
ar öia hin voru komin í rúmið og
búið að slökkva í húsirau.
— Ertu sofandi, Lucy?
Hún reis upp við olniboga.
— Nei, Melissa. Ég er bara
að hugsa.
— Um eitthvað sérstaikt?
— Já. Um þig og hann Bob.
Lucy rétti fram hendiurniar og
ég laiut raiður og kyssti haraa.
— Hvað varstu að hugsa um
mig og Bob?
— Mér fannst þið vera svo
glöð á svipiran þegar þið komuð
iran aftur í dag.
Blessunin hún Lucy. Hún var
alltaf svo glöggskygn. Það var
óhugsandi að varðveita leynd-
armál, þegar hún var annars
vegar.
— Þú ert mjög hamingjusöm,
er það ekki, Melissa?
— Jú. afskaplega, edskan. Þú
ski'lur, að við Bob ætl'um að fara
að gifta okkur. En við viljum
halda því leyndu, fyrst um sinn.
En ég sagði honum að mig
laragaði til að segja þér það.
11.
Vikurmar liðu óðfluga. Köldu
dimmu vetrardagarnir viku fyrir
vorinu. Nú voru iimgerðir. far-
in að grænka og blómin að
springa út í garðinum. Bob og
Nick unnu eins og þrælar við
búskapinn. Vorið var alltaf svo
mikffll annatími. Hvít lömb hopp-
uðu úti á eragjunum, og þrjár
kýrmar okkar voru bornar.
Nick hafði verið eins og ann-
ar maður síðan Debóra slasað-
Cheerios
SÓLARGEISLI í HVERRI SKEIÐ
MILiS
NATHAN & OLSEN HF.
Cheerlos
ist. Til allrar hamingju hafði
hún náð sér til fulls, þótt seint
gengi. Og þetta slys, sem hefði
getiað orðið enraþá verra, hafði
betrandi áhrif á Nick. Ég hafði
aldrei átt í neinum vandræðum
með hann. Hann var alveg hætt-
ur að minnast á að flytja til ný-
landnanna, eða fara að heiman
og fá sér aðra vinnu.
Ég vissi vel, að þessi vinna
hans heima, gat aldrei orðið
nema til bráðabirgða. Ég efaðist
um, að Nick mundi nokkurntíma
vilja vera bóndi. Að minnsta
kosti alls ekki, ef hann hefði
nokkra von um að eiga hana De-
bóru, einhverntíma. Þá þyrfti
hann að hafa betri tekjur. En
nú var hann að komast yfir erf-
ítt tímabil.
Eitt kvöld þegar dagsverkinu
var lokið hjá okkur báðum, sagði
Bob:
— Við skulum ekkert vera að
bíða með þetta lengur, það er
engin ástæða til þess. Við skul-
um bara opinbera strax.
Þetta kvö'ld voru allir heima,
meira að segja Kay, sem sjald-
an skeði, því að nú var hún úti
með Joihn meir en nokkru sinni
áður.
— Við skiuluim segjia þeiim frá
því bæði, hvíslaði ég að Bob,
'úti í garaginium úti fyrir setu-
stofunni, þar sem þau voru öll
að horfa á sjónvarpið.
— Ef þið eruð ekki of niður-
sokkin í þetta, viljið þið þá ekki
skrúfa fyrir? sagði ég. — Við
Bob höfum nokkuð að segja ykk-
ur.
Þrenn forvitin augu horfðu á
j mig. Ég var nú ekkert hissa á
| þessu hvað Lucy snerti, en
| ég varð hissa á hinum, þó að ég
hefði kararaski ekki átt að vera
: það.
j — Komdu með það, sagði Nick
og skrúfaði fyrir sjónvarpið.
— Við Bob ætlum að fara að
gifta okkur, sagði ég.
| Bob lagði arminn utan um
mig og dró mig að sér.
| — Ég vona að þið samþykkið
þetta öll.
— Samþykkjum! sagði Kay og
faðmaði mig að sér. — Vitanlega
erum við stórhrifin.
— Já, hvort við erum! sagði
| Nick og tók í höndina á Bob
og kyssti mig.
Þegar ég laut niður til að
kyssa Lucy, mættust aiuigra o<kk-
ar. Ég hugsaði með mér, hve ve'l
hún hefði varðveitt leyndarmál
mitt, því að ekki hefði hún get-
að samglaðzt mér innilegar þó að
hún hefði fyrst núna verið að
heyra þetta.
— Já, Melissa, sagði Mark. —
Mér var raú meir en að detta í
hug undanfarið, að eitthvað
væri á seiði. Þú hefur verið svo
kjánaleg á svipinn í seimni tíð.
Ég fann að ég roðnaði.
— Nei, svei mér ef ég hef ver-
ið það.
Nick glotti. — Jæja, dálítið.
Það verður svei mér gott að fá
þig inn í fjöfekylduna, Bob.
— Þakka þér fyrir, Nick. Ég
get varla beðið lengi eftir að
komast inn í hana.
— Hvenær ætlið þið að gifta
ykkur? spurði Kay;
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl
Áform þín eru talsvert eygjanleg. Og eftir því hagkvæm.
Nautið, 20. apríl — 20. maí
Þér gengur vel i allri uppbyggingu. Vertu félagslyndur. Þú kemst
að lausn gamaila vandamála.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
Semdu frið, þar sem þess er þörf. Það göfgar vináttuna.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí
Starf þitt gengur fyrir öllu. Einkaframtak þltt hefur tllætluð áhrif.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst
Góður dagur, ef þú hæljst ekki um of af eigin afrekum.
Meyjan, 23. ágúst — 22. sept.
Þér gefst tækifæri á þvi að lagfæra eigin hagsmuni. Einbeittu þér
að þessu.
Vogin, 23. sept. — 22. okt.
Eitthvað er það, sem þér gefst kostur á að bæta við þig, en dájít-
111 vanda að velja hvaða stefnu þú átt að taka.
Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv.
Þér gefst loks tækifæri til að segja álit þitt á vissum málum. Þér
er að opnast ný leið, sem kann að hafa aukna ábyrgð i för með sér.
Bogmaðurinn, 22. nóv. — 21. des.
Samrun virðist ætla að verða í málum, sem þú hélzt óskyld. Reyndu
að gera allt eins einfalt og þú getur.
Steingeitin, 22. des. — 19. jan.
Ljúktu við þau málefni, sem híða. Gerðu við það, sem bitað er.
Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr.
Góður tími til bréfaskrifta. Skipuleggðu einnig.
Fiskarnir, 19. febr. — 20. marz
Byrjaðu samvinnu við aðra. Leggðu þig allan fram. Breytíngar, scm
eru þér I hag hafa látið á sér standa, en eru væntanlegar.