Morgunblaðið - 03.05.1969, Page 26
Fyrri hópur Arsenals-liðsins við komuna til Keflavíkur í gær.
„Mér líkaði einnig vel með Coventry hér“
Helmingur Arsenals-liðsins kam
til landsins í gœr
FYRRI hópur Arsenal-leikmann-
anna, sem hér eiga að leika á
morgun, kom með Gullfaxa i
gærdag, en síðari hópurinn er
væntanlegur síðari hluta dags.
Leikmennirnir og fararstjórnin
koma í tvennu lagi, þar sem
félagið telur ekki óhætt að leik-
mennirnir ferðist allir í einni og
sömu vél. Arsenal-Ieikmennirn-
ir búa á Loftleiðahóteli meðan
þeir dvelja hér, og þar náðí
Morgunblaðið tali af nokkrum
þeirra i gærkvöldi.
Fyrstan hitUwn við að máli
Bertie Mee, fraimikvæmdastjóra
liðisinis, og fyrsta spurnimgin, sem
við lögðum fyrir hann var,
hvernig 'bann hefði brugðizt við,
þegar Albert Gu’ðmundsson kom
Og fór þess á leit við stjórnendur
félagsins, að Arsenail léki vin-
áttuleik á íslandi
— Okikur leizt strax vel á
þessa tillögu Alberts. í fyrsta
lagi hefur Albert alltaf haft
gott og náið samband við okk-
ur í London, og allir muna feril
haras hjá fóliaginu, og við höfðum
ánaegju af að geta gert honum
þennan grej,ða. Og þetta er í
sjálfu sér meira en greiði, þar
sem þarna gefst leikmönnum til-
valið tækifæri tid að lyfta sér
upp og um leið að fá æfingu fyr-
ir keppnisiferðalagið til Möltu
10. maií n,k.
— Okkur er kunnugt um að þú
munir mæta á fundi me'ð íslenzk
um þjáilifurum og svara þar
spurningum?
— Já, þetta er rétt. Ég hef
gengizt in.n á að mæta á slíkum
fundi ,sem er ákveðinn kl. 5.30
é laugardaginn. Við erum vanir
■að verða við slíkum ósikum þeg-
ar við erum á ferðailagi erlend-
'is, og það er regla hjá ókkur að
fláta losna svoliitið um málbeinið
við slikar aðstæðuir, þó að við sé
lum þöglir sem gröfin um sömu
friluti heima fyrir.
I — Hér heima velta menn því
inú fyrir sér, hvert þú komir
með steikasta lið Arsenal eða
ekki?
— Við erum ailltaf meö okkar
sterkasta lið, hvar sem við kepp-
Urn. Og liðið sem hleypur inn á
Lauigardalsvöllinn á sunnudaginn
ár slíkt lið. Lið sem Arsenail
'þurfa ávallt að vera vfð því búin
að mi sa leikmen.n frá keppni
•vegna ýmissa ástæðna — svo
Isem meiðsla, persónulegra að-
btæðna eða vegna þess að þeir
Uéu valdir í úrvalsilið. Hjá lið-
'um eins og okkar er ekki Ihægt
að lifa á fyrirbárum, og þessu
til stuðnings get ég sagt þér
dæmi: Hér á íslandi vakti það
'nokkra óánaegju, þegar við töp-
Ijðum í úrslitaleik ensika deiilda-
bikarsins á móti 3. deildarliðinu
Gwindon, og ef aifsökun væri
5eyl‘ó, þá gæti ég huigigað menn
'með þvi, ef þeir villja taka hana
'til greina, að helgina áður varð
ég að gefa leik vegna þess að
'sjö menn lágu í flenzu. Það seg-
'ir .sig sjáilft, að þessir menn voru
'hvergi nærri upp á sitt bezta er
'við þurftum að fara í bikarleik-
'inn.
— Hve-nig lízt þér á þig
'hiérna við fyristu sýn?
• — Ég skal ekki neita því, að
'það var mikið búið að lofa
keppnisifer'ðir til ísiands í okkar
eyru, því að nokikrir leikmamna
bkkar hafa komið hinigað, og
ijack Kelsey, fyrrverandi mark-
Imaður Arisenail og landsliðsmað-
lur Wales, hann segir hvorki
Imeira né minna, að hann hafi
aldrei á sínum laniga knattspyrnu
Iferli upplifað aðra eirus keppn-
iisferð og hann átti hérlendis, er
'hann kom hinigað í boði Akur-
'nesiniga árið 1960.
Mee brosir gó'ðláUega við þessi
brð og bætir við: — Og eftir að
'hafa verið hér á hótelinu í hálf-
'tiíma, held ég að ég geti trúað
Kelsey með góðri samvizk j.
—O—
Nokikrir leikmenn voru frammi
í biðsal, og um leið og við göng-
um að afgreiðsluiborðinu, stend-
ur þar lágvaxinin maður með
'mikið dölkikt hár. Hann vindur
sór að okkur og spyr kurteis-
lega:
— Getið þið sa:gt mér, hvar ég
get náð í Toddie Beck í síma?
Við segj.um honum strax, að
því miður sé ekiki hægt að ná
í Toddie BeCk í síma, þar sem
hann sé í aefin.gabúðum með is-
lenzka landsliðinu. Og við kom-
umst að því, að þarn.a var Rob-
ertson á ferð, gamall félagi Þór-
ólfs frá St. Mirren, og það mátfi
sjá að hanm var leiður yfir því
að ná ekki strax samibamdi við
vim sinm.
Við sjáuim Svein Jónissom, fynr-
verandi lei'kmamn KR, sem nú á
sæti í móttökuineifn'd, sitja á taOi
við eimn leifcmamm Arsemal, og
þykjuj-nist við þekkja þar Bobby
Gould, framlherja liðsins, en
'hann var hér á ferð 1965 — þá
með Covemtry City. Þar sem við
höfuim upplýsimgar um að Gou'ld
sé maður á Tétltum stað þegar
marktækifæri séu annars vegar,
spyrjuim við hamrn hve mörg
mörk hanm ha.fi skorað á síðasta
keppnistímabili. Ég skoraði 14
mörk, og er annar á ma.rikalist-
anum — Radford var fyrir ofam
mig með 19 mödk.
Er við spyrjutm hamn, hvermig
honum liki dvölin hjá Arsemal,
svarar hamm: — Dásamlega veft
. . og ég hef gott kaup ....
en mér leið líka dásamlega
í heila vi'ku hjá Coventry meðam
við dvöldum hér em þetta
má eikki fréttas/t heim.
Nok'krir leiikmiammam.na eru að
fá sér að borða inmi í matsalnum
og þe.kkjuim við þar m. a. Gra-
haim. miðlherja, Wiílson, marik-
vörð, Storey, baikvörð, þammig að
ljós er að Arsen.al er alla vega
ekki með sitt varalið á fe.rð.
Enska deildakeppnin:
Leeds Englandsmeistari
með hœstu stigatölu í sögunni
LIVERPOOL í ÖÐRU SÆTI
IJRSLIT leikja í 1. deild í þessari
viku:
Everton — Arsenal 1-0
Leeds — Nottinglham Forest 1-0
Leicester — Tottenham 1-0
Liverpool — Leeds 0-0
Manchester C. — West Ham 1-1
Newcastle — Stoke City 5-0
2. deild:
Blackburn — Crystal Palace 1-2
Huddersfield — Blackburm 2-1
LEEDS UNITED hefur sigrað í
ensku 1. deildinni og er nú Eng-
landsmeistari í fyrsta skipti í
félagssögunni meff 67 stig, sem er
hæs a stigatala sem náðst hefur
til þessa. Áriff 1931 náffi Arsenal
66 stigum og 30 árum síðar jafn-
laffi Tottenham Hotspur þetta
met. Þaff var sumarið 1962 að
Don Revie réffsit sem fram-
kvæmdastjóri — þá óþekktur
Isem slíkur — til Leeds. Voriff
1962 varð félagið i 19. sæti í 2.
deild. En strax fyrsta árið
komst félagiff í 5. sæti undir
Vstjórn Revies og 1964 sigraði
félagið í 2. deild. Síffan hefur
það aldrei orðið neðar en í 4.
sæti í fyrstu deild, en þó aldrei
sigraff fyrr en nú. Revie þessi
var mjög snjall knattspyrnumaff-
ur sjálfur, lék í stöðu innherja
'meff Leicester City, Hull City,
Manehester City og Sunderland.
Hjá Manehester City var hann
kjörinn knattspyrnumaffur árs-
•ins 1955 fyrir frábæra skipulags-
Ihæfileika á leikvelli.
Liverpool hefur nú 60 stig og
á tvo leiki óleíkna, gegm Man-
chester City og Newcastle báða
á útivelli. Hitt Liverpool-liðið,
Everton, hefur nú tryggt sér
þriðja sætið í 1. deild, með siigr-
inurn gegn Arsenal á Goodison
Park í fyrrakvöld. Everton hefur
56 sti:g eða jafnmörg og Arsemal,
en markahlubfallið er verra hjá
Arsenal, sem hefur lokið öllum
snnuirn leikjum en með a'ðeins 27
mörk í sitt eigið mark, og er það
bezti varnaróramigur sem náðst
hefur í 1. deild, eftir 42 leiki.
Það var árið 1925 sem Hudders-
field vann 1. deild í þriðja skipt-
ið í röð að félagið féklk aðeins
28 mörk á sig oig þótti þá furðu-
legt. Það verður þó líkilega Liver
pool, sem slær þetta með nú, en
ekki Arsienal, því Liverpool hef-
ur a'ðeims 22 sinnum hirt knött-
inn úr e:gin neti í 40 leikjum
og liðið sem er öruiggt í 2. sæti
hefur ekki að öðru að keppa, em
að halda markinu hreinu það
sem eftir er. Meistararnir frá
Leeds hafa 26 sinnum fengið á
sig mark í vetur og gætu því
slegið þetta met ef Liverpool
mi5tæ<kist.
Leicester City hefur enn fenig-
ið 2 dýrmæt stig í barátbunmi við
að haldia sætinu í 1. deild. Lei-
cester hefur 27 stig og á eítir
4 leiki, tvo heima gegn Bver-
ton og Sunderland og tvo úti
gegn Ipswich Town og Manchest-
er United. Ef Leicester nær fimm
s.tiguim eða meira úr þessum
fjórum leikjum, fellur Coventry
City niður í 2. dei'id ásamt
Don Revie,
hinn snjalli framkvæmdastjóri
Leeds United, hinna nýju Eng-
landsmeistara.
Queens Park Rangers. Að ö’ðr-
um kosti fellur úrslitaliðið í
bikarikeppninmi, Leicester, niður.
Staða efstu oig neðstu félaga í
1. deild:
Leeds Utd. 42 27 13 2 66:26 67
Liverpool 40 25 10 5 62:22 60
Everton 41 21 14 6 76:35 56
Arsenal 42 22 12 8 56:27 56
Ghelsea 42 20 10 12 73:53 50
Southampt. 42 16 13 13 57:48 45
Sunderland 41 11 12 18 42:65 34
Nottingth. F. 42 10 13 19 45:57 33
Stoke City 41 9 14 18 39:62 32
Coventry 42 10 11 21 46:64 31
Leicester 38 8 11 19 33:61 27
Q.P.R. 42 4 10 28 39:95 18
I 2. deild er keppni loíkið og
þar sigraði Derby County með
63 isfigum og Lundúnatféilaigið
Crystal Palace var í öðru sæti
með 56 stig og flytjaist bæði upp
í 1. deild. Crystal Pailace leikur
nú í fyrisba skipti í 1. deiid.
Charlton var í þriðja sæti með
50 stig, en Middlesbrough, Car-
diff City og Huddersfield komu
næst. Niður úr 2. deidd féllu
Bury og Fulham, en hi*ð síðar-
nefnda hefur failið úr 1. deild
niður í 3. deiild á einu ári!
Watford og V indon flytjast
upp í 2. deild. Watford hefur
aldrei leilkið í 2. deild. Luton,
sem sigraði í 4. deilld í fyrra,
mi'sisti naumilega atf sæti í 2.
deild og var í þriðja seeti með
61 stig.
KFK-hlaupið
í Keflovík í dag
í DAG kl. 10 árdegis fer frarai
í Keflavílk hið svonelfinda KFK-
hlaup, seinmi hlutL Keppt verður
í fimm floklkum, stúikna og
drengja.