Morgunblaðið - 10.05.1969, Qupperneq 1
32 síður
102. tbl. 56. árg.
LAUGARDAGUR 10. MAI 1969
Prentsniiðja Morgunblaðsins
Umsókn íslands rædd
á ráðherrafundi EFTA
— Fékk góðar undirtektir
GENT 9. maí, AP. — Á ráð-
toerratfundi Efta landarana í
Geraf, var m. a. rætt um aSild
Istands að bandaJaginu og var
taJið nauðsynJegt aB aígreiða
það máj sem allra fyrst, ef ís-
tand ætti að fá aðild frá og með
1. janúar 1970.
Antbony Crossland, viðskipta-
málaráðttierra Breta, sagði að að-
I Skákeinvígið:
ild fslands og deilUna um 10
prósent innflutningstoll á freð-
fisk, yrði að afgreiða um svipað
leyti, því fiskinnfl-utningurinn
væri eitt helzta hagsmunamál
íslendinga.
Fyrrnefndur tollur var eitt af
mestu hitamálunum ó róðherra-
fundinum, og Nbrðurlandaþjóð-
irnar mótmæltu honum harð-
lega, töldu hann algert brot á
samningum bandalagsins.
Crossland vildi samt ekki gefa
neinar vonir um að hann yrði
Framhald á bls. 31
Queen Elizabeth-2 var vel fagnað við komu skipsins til NewYork úr jómfrúrferðinrai yfir
Atlantshafið.
Petrosjon vnnn
1 MARKIÐ VERÐUR EKKIHÆKKAD
MOSíKVU 9. mai, AP. —
1 Heimsmeistariran í skák, Tigr-
| am Petrosjan, sijgraði áskor-
andann Boris Spassky í 10. I
einvígisskákinni í Moskvu í |
I dag. Spassky liafði svart og
gafst upp eftir 38 leiki.
Spassky hefur nú 514 vinn-1
ing, en Petrosjan 414. — |
Spassiky þarf nú 7 vinninga,
I úr þeim 14 slkákum, seim eftir
eiru, en Petrosjan 714 vinning. I
Samþykkt gegn vilja sósíaldemókrcta
i
Bonn, 9. maí — NTB-AP:
VESTUR-ÞÝZKA stjórnin
ákvað í kvöld að hækka ekki
gengi vestur-þýzka marksins.
Talsmaður stjórnarinnar,
Conrad Ahlers, sagði að þessi
ákvörðun væri „endanleg og
ævarandi“. Hann sagði að
Stórsigur íhalds-
manna í Bretlandi
Verkamannaflokkurinn tapaði 600
scetum í bœja- og sveitastjórrtum
London, 9. maí NTB
BREZKA stjórnin átti í dag
fund með leiðtogum andstæðinga
sinna í Verkamannaflokknum til
þess að reyna að leysa þá erfið-
leika, sem virðast geta orðið
stjórninni að falli. Úrslit bæja-
og sveitastjórnakosninga, sem
fram fóru i dag, varpa ljósi á
þá hörmulegu aðstöðu, sem flokk
urinn og stjórnin hafa komizt í.
íhaldsmenn unnu næstum því yf
ir 600 sæti af Verkamannaflokkn
um.
Kunnir leiðtogar Verkamanma
flokksins telja úrslitin afleið-
ingu þeinrar óvinsælu stefniu,
sem stjórnin fylgir. Meginorsök
sundruingarinnar í flokknum er
stjórnarfrumvarp, sem miðar að
því að banna skyndiverkföll.
Landsistjónn Verkamannaflofcks-
ins hefur þegar tekið afstöðu
gegn stjórnarfrumvarpinu, en
Wilson hefur haldið fast við það
og hefur þannig lagt tilveru
gtjórnarinmar að veði.
Áætlun sem veirkalýðssam-
bandið hefur lagt fram getur ef
til vill komið í veg fyrir stjónn-
abkreppu. Samikvæmt (hennd sikal
samíbandirau heimilt að grípa í
taumana til að binda enda á ó-
lögleg verkföll og verkalýðssam
bandið skal eiinnig hafa á hendi
ákvörðuinarvald í ágreiningsmál
um verfcalýðsfélaga. Ennfremur
er gert ráð fyrir að vífkja megi
félögum ef þeir neita að hlíta
ákvörðumum sambandsdns.
1 bæja- og sveitastjómakosn-
ingumum hafa ihaldsmenn bætt
við sig 591 sæti, en endanlegar
tölur liggja enn ekki fyrir.
Frjálslyndiæ og velskir þjóðern-
issinnar bættu við sig fjórum
sætum og kommúnistar eirau.
Kosið var til 320 bæja- og sveita
stjónna.
Rússland:
nánari ákvarðanir um gjald-
eyrisástandið yrðu teknar
einhvern næstu daga.
Að sögn Ahllsms vísaði Kurt
Georig Kiesinger kanzlari á bug
tillögu Karl SdhiiLler's, efnahags-
ml M ar á ðherria sósíaiM'em.ókraita,
um g'engi&hæiklkuin. HCann sagði
að náðherrar kriistillegra demó-
kiraita hefðu staðið einhiuga með
kanzlaraniuim, en allir rá’ðherrar
sósíar.dlcimókraita hefðu .stuitt Sch-
ililer.
Stjónnartalsmaðurinn siagði að
áikvörðuinin stæði í -fuliliu gildi
jafnvel þótt gengi annarra gjald
.miðl'a yrði breytt. Hainin /siaigði að
allir möguileikar hefðu verið tekn
ir ti'l greina, meðal ainnars h-vort
gengishæklkun hefði haigstæð á-
hrif á verðlag innanlands. Hann
nei'taði að svara því hve mikla
gengishœkikiuin Sdhililier fór fram
á, ©n saigði að um tvö mismun-
andi huindiraðshlurbfölii hefði ver-
ið að ræða.
Stjórnar'fundurinn,, .seim hadd-
inn var til að binda emda á igif-
urlega spákauipmiennskiu, ítóð í
þrjár og (háOlfa klluiklkiuistuind og
á meðan rífcti miiki'l óvissa uim
hvort .markið yrði hækk'að eða
ektki. Að því er Ahlers saigði fór
eiklki fraim atkvæðagrieiiðBla í
stjórininini, þar sem Ijóist hafði
verið að meirilhlutinn væri and-
vígur gengis'hækkun. Hann full
yrti að Karl Schillier hefði ekki
áilcveðið að segja af sér og kvað
Kiesiinger kanzlara hafa stað-
hæft að ákvör'ðunin væri eraginn
ósigur fyrir efhahaigS'miá'laráð-
berraran. Ahlens vísaði á bug
orðrómi um stjórnarkretppu.
Víkingasveit réðst
inn í Jórdaníu
TEL AVIV 9. maí, AP. —
ísraelslkar orrustuþotur gerðu
árásir á stöffvair slkæruliffa í
Enn deyr
hershöfðingi
London, Moskvu, 9. maí AP
RAUÐA stjarnan, málgagn
rússneska hersins, hefur skýrt
frá láti enn eins hershöfff-
ingja, þess tíunda á síffast-
liðnum sautján dögum. Ekki
voru gefnar neinar nánari upp
lýsingar, frekar en endranær.
Orffrómur hefur veriff á kreiki
um aff stór hópur hershöfff-
ingja hafi farizt af slysförum
í Prag, en honum er trúaff var
lega.
Sérfræðingar í rússneskum
málefnum virðast telja einna
liklegast að hér sé um tilvilj-
anir að ræða, hvereu einkenni
legt sem það kann að virðast.
Þeir benda á að í rússneska
hernum séu meira en 2000
hersíhöfðiragjar, og að margir
þeirra séu gamlir menn. Þeir
benda einnig á að hinir látnu
hafi tilheyrt mörguim ólíkum
deildum innan hersins, og að
í sumum tilfelluim hafi þeir
gegnt stö-rfum á afskekktum
stöðum, með löngu millibili.
Hinsvegar viðuirkenna þeir
að það befu-r komið fyrir áður
í Rússlandi að þegar stór hóp
ur framámanna fers-t í slysd,
séu lát þeirra tilkynnt með
nokknu millibili, eins og ekk-
ert samband sé þar á milli.
Jórdanúi á fimmtudagskvöld, og
skömjmu síffar gerffi víkimgasveit
leifturárás yfir ána Jórdara og
sprengdi í loft upp 12 hús sem
tailiff var aff skæruliðar notuðu
sér til skjóls öffru hverju.
Víkingasveitin reri yfir ána í
skjóli næturinnar og læddist
óséð að þorpinu. Varðmenn voru
settir við alla-r giötur með-
an sprengjus'érfræðiragar komu
sprengjuhleðslum fyrir í húsun-
um, og tengdu þær.
Herjepipi fullur af arabískum
hermönnum kom aðvífandi, en
var sprengdu.r í loft uipp með
skriðdrekabana. Aralbískir her-
menn í nálægri varðstöð héldu
upipi stöðugri skothríð á ísra-
elsmennina se-m skeyttu því
engu.
Þegar búið var aff korna
sprengljunum fyrir, hörfuðu
ísraelsmenn í skjól Og spren-gdu
upp húsin, þrjú og þrjú í einu.
Síðan héMu þeir heim yfir ána,
án þess að verða fyrir mann-
falli.
Þetta er í fyrsta skipti síðan
í ág-úst á síðasta ári, sem ísra-
elskir hermenn ráðast inn í
Jórdaníu. Á bökkum Súez skurð
ar var enn eitt stórskotaliðsein-
vígi háð í dag, og aff venju voru
það Egyptar sem hófu skothríð-
ina.
FUNDUR í BASEL '
Um helgina koma fulltrúar að-
albanka í Vestuir-Evrópu, Banda
ríikjanna, Kanada og Ja-pan :am-
an tiil fundiar í B-asial til a@ ræða
hið ótrygga áöt-aind í a’.lþjóðagj-ald
eyrismáOunum, en á það er löigð
áiherzla að á þeasuim fundi verði
efcfci h-ægt a.ð grípa til neinina
sérstakra ráðls'taifaina- Ákvarðianir
um breytinigair á gengisislkráningu
ge-ti rilklisstjómiir viðfcomandi
iainds eiinar ’fcekið.
í Bonn lýsti talsmiaður Frjálea-
d'cimókratafIiok:ksin.s yfir því að
flok'kurinn h'anmaði áfcvörðuin
vezt-ur-þýz'ku stjórnarinnair og
teldi að þ-essi meikvæða álkvörð-
un heifði veri-ð tekin með tállli'^i
til þiing-kois'hingainna, sem fram
eiga að fara í haiust. Talsmaður
v-þýzka bú n a ð a r; ambaindsiins
faig-naði ákvörðuninni.
í New Yor'k kom -álkvörðú'nin
nokkuð -á óvart, en hún -er sögð
rökrétt. „Þjóðverjar haifa grætt
nokkra mrlljarða d-ollara í vilk-
urani. Þelr vilja ekki rýra verð-
gi-Ld'i þeirra“, sagði kunirauir fjá-r-
Framhald á bls. 31
Leitað
aðeitri
Cœti drepið helm- *
ing Lundúnabúa
Hayes, Eraglandi, 9. maí. AP
LUNDÚNALÖGREGLAN leitar
nú örvæntingarfullri leit aff
brúsa meff tveim gallonum áf
„cyanide*, sem hún segir aff
myndi nægja til að drepa helm-
ing íbúa borgarinnar. Eitrinu var
stoliff frá verksmiffju í úthverfí
borgarinnar, og 600 starfsmenn
þar hafa veriff í stöðugum yfir-
heyrslum siffan.
Lög-reglan segir að ef eitrið
komist í vatn, geti það haft ó-
skaplegar afleiðingar. Með sam-
þykki lögreglu-nnar, semdir stfjórn
verksmiðjuninar út tilkynningu,
þar sem sá sem hefuir eitrið uind
ir -höndu-m var beðiran um að
sikila því hið bráðasta. Var því
lofað að -horauim yrði ekki refsað,
og 'hanm en-gra spurniniga spusrð-
4
t