Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 2
2
MORGUNT3LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1060
Kominn aftur
ÆT
til tslands
— eftir langa sjúkrahússvisf
Miroslav Slovak attur á VW-vél sinni
FY'RIR tæpu ári — eða hinn 14.
maí í fyrra kom hingað til lands
flugmaður að nafni Miroslav
Slovak og var farkosturinn svo
kölluð sviffluga með Volkswag-
en-hreyfii og vakti ferð hans
töluverða athygli og aftur síð-
ar er fréttist að hann hefði eyði
lagt vél sína á heimavelli í
Randarikjunum og stórslasazt.
Var álitið bíræfið að fara á svo
lítilli vél yfir hafið og aftur
kaldhæðið, hvernig lok ferðar-
innar urðu, eftir ferð yfir Græn
landsjökul og fleiri hættusvæði.
Þessi gamalkiunni fluigmaður
er nú atftur á Lslandi og á vél-
inni endurbyggðri. Sjálfúr hvað
hann hafa verið 9 mánuðd í
sjúkralhúsi, en tetour nú þátt í
kappifkuginu mikla milli póst-
hústumsins í London og Empire
State-byggingarinnar í New
Yorto. í gær lenti hann á Rieykja
í brösum við
ökumenn og
blúbbgesti
í FYRRINÓTT varð maður fyrir
því óláni að aka aftan á lögreglu
bifreið, sem stöðvazt hafði við
umferðarljós á Suðúrlandsbraut
við gatnamót Kringlumýrar-
brautar. ökumaðurinn var grun-
aðuT um ölvun við akstur.
Töluverð bröigð voru að því
í fyrrinótt að lögreglan taeki ötou
menn fyrir meinta ölvun við
aítostur og átök urðu fyrir utan
Klúbb 7 við Nóatún, er nototorir
menn reyndu að komast þar
inn. Þeir voru allir handteknir.
víkuirfLugvelli, kominn frá Kulu-
sukk á Grænlandi. Flugvél hans
heitir Sportavia RF 4. Slovak
ætlaði áleiðis tig Færeyja í morg
un, ef fluigveður yrði.
Þrjár aðrar vélar voru vænt-
anlegar til landsins í gærfcvöldi.
jEtoki var víst, hvort þær væru
aílilar þátttakendur í keppni
Daily Mail, en ein þeirra, þota
af gerðinni Hawker Sidley 125,
tók þátt í keppninni um daginn
og var þá á vesturleið. Nú mun
hún vera á batoaleið.
Yfirlýsing fréttamanna sjónvarpsins:
VIÐ yfirheyrslur hjá ramnsóknar
lögreglunni í fyrradag viður
kenndi maður sá, sem handtek-
inn var vegna ínnbrotsins í .Úr
og listmunir" að hafa verið þar
að verki. Vísaði hann lögreglunni
á þýfið, nokkur armbandsúr, þar
eiem hanin hafði falið það milli
Steina skammt frá flugvellin-
urn.
Maður þessi hefur oft áður
gerzt sekur um sams konar af-
brot.
„Aðdróttanir Úlafs Jóhannessonar
grófar og persónulegar móöganir"
— Óska þess að hann taki þœr aftur
FRÉTTASTJÓRI og frétta-
menn sjónvarpsins hafa sent
frá sér yfirlýsingu vegna
ummæla Ólafs Jóhannesson-
ar, formanns Framsóknar-
flokksins á Alþingi sl. mið-
vikudag, þess efnis að ráð-
herrar hefðu áhrif á hvernig
fréttamennirnir ynnu fréttir
sjónvarpsins.
í yfirlýsingunni segir, að
„aðdróttanir hr. Ólafs Jó-
hannessonar“ séu „grófar
persónulegar móðganir“ við
þá og er þess óskað að for-
maður Framsóknarflokksins
taki ummæli sín aftur.
Yfirlýsingin fer hér á eftir:
Vegnia umm/ælia prófeasors Ói-
afs Jóíhanneissonar, fo rrmain n s
Fnamsóknarflokkiinis við um-
ræður í samieiniuðu þin.gi, 7. maí
1969 viljum við ta'ka fram eftir-
farandi:
Hvorfci ráðherrair né aðrir ut-
antoomamdi haifla nokkru sinni
saigt oktour fyrir verkuim uim
fréttaval, eða fréttewiðt'öíl í frétt
ujm sjónvarpsins.
Við uindi'rritaðir, frétía.stjóri og
fréttamenn frétitastofu sjónvairps
teljum aðdióttank hr. ÓiadL Jó-
hannes»oinar gróifar persómiudegar
móðganir við okkur sem flrétta-
menn og opinbera s'farfsmenm,
og mæliumst til þess að hann
talki þessi pummæli tin aftur.
Reykja'ví.k, 9. m'ai 1969.
Etoiá Björnsison,
Magnús Bjarnifre'ðssion,
Markús Öm Antonissom,
Ásgeir Ingólfliisom,
Ólafur Ragnarsson,
Eiður Guðnason-
Kynntu sér Island
Hópur þýzkra frétfamanna í heimsókn
UNDANFARNA daga hefur
dvalizt hér fjölmennux hópur
fréttamanna frá blöðurn, útvarpi
og sjónvarpi í Hamsaborginni
Bremen í Vestur-Þýzkalandi. —
Eru það félagar í sérstöku féla.gi
fréttamanma þar, er fara að jafn
aði að minnsta toositi í eina kynn
isferð til amnarra landa á hverju
ári og að þessu simni varð ís-
land fyrir valihu. Auk þeirra
eru einniig með í þeesu ferðalagi
tveir ,,se'natorar“, þ.e. ráðlherrar
frá Bremen, sem er eitt af 12
sambandsríkjum (Lander) sam-
bandslýðvel'disim-9-
Á fknirotudaig fóru þýzku gesit-
irnir í kynnisferð um Reykjavito,
en síðan hafði dr. Gyifi Þ. Gísla-
son menntamálaráðherra blaða-
mannaifumd fyrir þá og loks var
móttökuiþoð í Ráðherrabústaðn-
um. Um kvöldið héldu Þjóðverj
airnir kvöidverðarboð að Hótel
Loftleiðum og var menntamála-
ráðherra á meðal gesba. f gær
fóru Þjóðverjamir auistuir fyrir
Fjaiij og sáðdegis var þeim sýnd
ný ísl'andiskvi'kmynd, sem Will-
iam Keith hefur tekið fyrir Loft
leiði.
Gert var ráð fyrir, að Þjóðverj
arnir héldu utan til Kaiuipmanma-
hafnar með fliugvél Loftleiða nú
í morgun, en Loftleíðir hafá
greitt götu þeirra hér.
Eimskip undirbýr
ferðaskrifstofurekstur
Áœtlað að Cullfoss fari með fólk
í skemmtiferðir í ríkari mœli
EIMSKIPAFÉLAG Éslandg hefur
fengið leyfi til þess aS reka
ferðastorifstoifu og hefur sett lög-
skipaða tryggingu 1,5 milljón
krónur. Fyrsta vertoefni ferða-
skrifstofunnar verðúr að skipu-
leglgja stoemmtifeirðir með ms.
Gullfosd, esn síðar er áætlað að
færa út kvíamar. „Við förum
hægt í sakimar — svo að unnt
verði atS standa vi® allar stould-
bi-dingar" — sagði Ottar Möll-
er, forstjóri Eilmskips, er Mbl.
ræddi við hann.
Ottar sagði að Gullfloss yrði
meir notaður í skemmtiferðir en
áður og yrði hann m. a. niotaður
oftar tii skíðaferða til ísafjarð-
ar. Myndi Eimskip þá auglýsa
skíðaferðirnar erlcndis, þannig
að erlendir ferðamenn gætu
stigið um borð í Kaupmanna-
höfn eða Leith og 'háldið til
ísafjarðar. Einni'g kemur til
greina að skipið komi við á Ak-
ureyri á venjulegum áætlunar-
ferðum sínum til Skotlandg og
Danmerkur. Þá hefur einnig
komið til tals að fara í sjó-
Byrjað á 2. áfanga
Hvassaleilisskóla
— 4 kennslustofur til í haust
í SUMAR á að fara í að byggja
annan áfaniga af þremur í Hvassa
leiiisakóla, en fynsti áfongi bygg
ingarinnar eir þegair í notkun. Er
Inn'kaupastofnun Reyfcjavíkur að
siemja við lægsbbjóðanda, Einar
Ágú-stsson, byggingamiedsit'ara,
Baldursigötu 37, um að byggja og
ful'lgtera a'nn'an áfanga í skóil'a-
byggingunni, en ætiunin er að
taka 4 kenmslustofur á annarri
hæð undir ken.nslu næsta haust,
og allur verði þes-i áfangi bygg
ingairinn.ar búinn í ágúst 1970.
Einar Ágústsson tekur að sér
verkið fyrir kr. 13.480.580,00 kr ,
en alls báruist 12 tiliboð- í öðrum
áfanga er tveggja hæða álm-a við
skólaihúsið, ásarnt tengibyggin'g-
stangaveiðiferðir til Vestmanna-
eyja.
Ottar sagði að fleiri farþegar
en áður ferðuðust nú með skip-
um. Sjóveikipillan hetfði hér
gert algjöra byltingu, en að
sjálfsögðu ferðuðust þeir enn
með flugvélum, sem þyrftu að
flýta sér. Vegna sjóveikipillanna
nýtur fólk nú meir sjóferðanna
en áður.
Síðar meir er ætlunin með
ferðaskrifstofunni, að skipu-
leggja lengri ferðir. Ottar sagði
að Eimsfcip myndi ekki síður
leggja áherzlu á ferðir innan-
lands en utan og markmið
skrifstofunnar yrði að bæta að-
búnað ferðamanna innanlands
og þeirra, sem ferðast vild’u er-
lendis.
' A MYNDINNl sést þar sem |
I verið er að skipa út Norður-,
| Iandshrossum um borð í
hrossaflutningaskip á Sauð-1
árkróki í vikunni sem er að j
I líða. Erlendir hrossakaup-,
menn keyptu hrossin. Ljós-
L mynd Mbl. á Sauðárkróki
Stefán Árnason.
Sungið á
Héraði í dug
EGILSSTÖÐUM 9. maí. — Á
morgun heldur Karlakór Fljóts-
dalshtéraðs söngskemmtun í
Valaskjálf. Á söngskrá eru 20
lög eftir innlenda og erlenda
höfunria. Einsöngvarar með
karlakóirnum eru þeir Ásmund-
ur Þórhallsson frá Ormsstöðum
í Eiðaiþinghá og Björn Páls-
son Egilsstaðakauptúni. Undir-
leik með kórnum annast Hljör-
d!ís Pétursidióttir og söngstjóri er
Svavar Björnsson. Næsti sam-
söngur verður haldinn á Fá-
skrúðsfirði, lauigardaginn 19.
maí. — ha.
Husuk útelur
fyrirrennuru
Prag, 9. maí. NTB-AP.
HINN nýi leiðtogi tékkóslóvak-
íska kommúnistaflokksins, dr.
Gustav Husak notaði tækifærið
í dag á 24 ára afmæli frelsunar
Tékkóslóvakíu undan yfirráðum
Þjóðverja til þess að saka fyrr-
verandi flokksforystu um nokk-
ur mistök, sem að lokum hefðu
skaðað og veikt flokkinn.
Samtímis þessu var tilkynnt í
dag að útgáfu málgagnis sovézfca
hernámisliðsiinis, „Zpravy“, hefði
verið hætt. Blaðið lýsti því eitt
sinin yfir að útgáfu þoss yrði ekki
hætt fyrr en tékkóslóvakísfc blöð
birtu efni, sem samirýmdist skoð
unuim þess, og því virðist sem
þessu skilyrði hafi verið full-
nægt.
Fékk stríðsbyssur og
flugvélabrot í vörpuna
VÉLBATURINN Stígandi frá Ó1
afsfirði fékk í vörpuna væng
af brezkri orrustuflugvél, er
hann var á togveiðum 17 til 18
mílur norðvestur af Súðanesi að
faranótt miðvikudags. Telur
Karl Sigurbergsson, skipstjóri á
Stíganda að vængurinn hafi
ekki legið lengi í sjó af útliti
hans að dæma, en um slíkt er
þó ekki unnt að fullyrða.
Svo sem getið var kom væng
urinn í vörpuna, er skipið var að
toga. Á honum var merki brezká
sjóhersins og við'hann voru tvær
vélbyssur, sem skipverjar tóku
af vængnum áður en þeir sökktu
honum aftur í djúp,ð.. Bæjarfó-
getinn á Ólafsfirði hafði sam-
band við brezka sendiráðið í
Reykjavík vegna þessa atburð-
ar — að því er Jakob Ágústsson,
fréttaritari Mbl. á Ólafsfirðit jáði
blaðinu og bað sendiráðið um að
byssumar yrðu sendar till Reykja
víkur.
Þess ber að geta að menn rek-
ur ekki minni til neins slyss úti
fyrir Skagafirði, c-n þó getur slys
hafa orðið án vitundar íslend-
inga svo langt úti.