Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1009
BÍLALEIGANFALUR%
carrental service ©
22-0-22*
RAUPARÁRSTÍG 31
Hverfispötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
MAGMÚSAR
4KiPHom21 simar21!90
eftir tokun ftlmi 40381
LflTLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
BÍLALEIGAN
AKBBAUT
Sími 8-23-47
SKAUTA
hö^mn
SKEIFUNM117
Verö: Kl. 10—13 kr. 25.
K1. 13—19,30 kr. 35.
Kl. 19,30—23 kr. 40.
Skautaleíga kr. 30.
Op/ð daglega
kl. 10—23.
Skautaskerping kr. 50.00.
........ J
Sfrauið rétf,
léft og síéft
með
Husqvarna
© Meðul fást ekki í
apótekinu
Velvialoandi
Sigriður Hannesdóttir akrifar:
Velvakandi góður.
Ég flý á náðir þínar eins og
svo margir gesra til að lébta því
seim þeim liggur á hjarta. Þá vil
ég fyrst spyrja hvernig er með
næturvörzlu í Apótekinu Stórholti
1. Hver stjórnar? Ég hefi þrisvar
þurft á rneðulum að haldia eftir
kl. 9 að kvöldi ög í öll skiptin
voru meðulin ekki tál, og I eitt
Skiptið voru sitaddir 2 men-n að
fá meðul og voru þeir úr Kópa-
vogi og svarið var, þetta er elkki
til, hvorugt meðalið. Hvernig get
ur svona liagað átt sér stað. Það
var núna um páskana að veik-
indi voru hjá mér og hringdi ég
í heimilislækni minn, sem síðan
hringdi í Laugavegsapótek sem
hafði þá vakt og fór ég og sótti
meðutiin. Um kvöldið hringdi ég
í lækninn og talaði við hann
um sjúklinginn og sagði hann að
það þyrfti að breyta um meðul
og bauðst hainn til að hringja í
apófcekið. Ég spurði hann hvort
það maettí. eikki bíða þangiað til
búið væri að opna í næturvörzlu
þkrí það væri styttra að .fara
Svar hams var að það væri óvísit
að þau fenjgjust þar. Það eru víst
fleiri en þessi læfenir sem haifa
rekið sig á að því er efeki treyst
andi að meðul séu til á þessum
stað. Nú spyr ég til hvers er þessi
næturvarzla og fyrfr hverm esf
meðul sem eru MfsnauðsynlLeig
fást ekki, ég . væniti svars, það
eru margir sem hafa sömnu sögu
að segja frá þessari þjónustu.
© Kvensjúkdómadeild
Þá 3ný ég mér að öðru sem
mér fimnst mikilvægt. Það haifa
legið fyrir Alþimgi tvær þingsá-
lyktumairtiMögur viðvíkjandi
kvensjiikdómadeild Landsspí-
talans, 1 2 mánuði frá BandaLagi
kveona í Rvík. Fyrir sex vik-
um koim þetta á dagskrá og er
þetta sett á dagskrá á miðviku-
dögum sem fyrirspurnír hafa for
gang að. Hefir þetta nauðsynja-
mál ekki emn komizt að til rnn-
ræðu. Konur hafa mæbt hvem
unnar
~^}ócjelróóon
Suffurlandsbraut 16.
Laugavegi 33. - Sími 35200.
Lf.
SAMKOMUR
K. F. U. M.
Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg ann-
að kvöíd kl. 8,30. Bjarni Eyj-
ólfsson talar. Allir velkomnir.
Lokað ■ dag
vegna jarðarfarar Valtýs Ludvigssonar rafvirkjameistara.
GUNNAR ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 Heimilistækjadeíld.
Bibeiðoshoðun í Kópovogi
Bifreiðaeigendur eru hér með minntir á bifreiðaskoðun ársins
1969 sem nú stendur yfir. — Að aðalskoðun lokinni verða
óskoðaðar bifreiðir teknar úr umferð.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfiu ininlhieimtiuimain'nis ríkissjóðB og ýmiissa lög-
manna verða bifneiðarrnar Ö-252. Ö-621, Ö-763, Ö-1208,
0-1211 seldair á opintoeru uppboði, ®em haildið verðiur aS
Vatnsneisvegi 33, Keflarvík, lauigarda’ginin 10. miaí næst-
komaindi bl. 14 eftir hádegi.
Keflaivík, 2. maí 1969.
Baejarfógetinn í Kefíavík.
4ra herb. íbúð
í kjallara við Barmahlið er til sölu. íbúðin er mjög rúmgóð og
er nýstandsett. Sérhiti. Laus strax.
Upplýsingar í símum 16870 og 24645 f.h. og 24493 e.h.
miðvikudag á þingpalLa til að
fylgja-st með þessu máli, en ætíð
orðið frá að hverfa áin þess að
þetta mál kæmist að, því alliur
tíminin hefur farið í fyrirspurnir
og umræður út af þeim.
En hvað er nú þetta mál? Kven
sjúkdómadeild við Landsspítal
ann, er nokkur þörf á því? Ég
held að minnsta kosti finnist
ráðamönnum þeesara mála, að
það sé ekkert lífsnauðsynlegt að
láta svoieiðis deild gianga fyrir
eða hvað?
Við skuilium athuga málið, jú
það eru 16 rúm á fæðiragardeild
Landisspítalairas fyrir konur með
k vensj úkdóma. Eru þau fyrir alilt
iandið, og oft verða konur sár-
þjáðar að bíða langtímum saman
efiir piássL þar eð svo fá rúm
eru fyrir þessar sjúku koraur, af
ölliu lamdirau. Á sömu hæð eru
eiranig konur sem bíða eftir að
fæða en um það ætla ég eikki að
ræða. Það hefiur verið nitað um
þessa deild svo prýðiliega að und
anförnu af konum.
© Frábær þjónusta
Ég hef sjálf þurfit að liggja á
kv'onsj úkdórn,adei ld Laradsspítal-
ans nokkra daga og varð ég undr
andi á þeirri aðstöðu sem þar er
og hve allt eir laragt á eftir hvað
húsnæði snertir. En þjóniuistan var
með ágætum og viðurværi allt
hvort sem um hjúkrun eða lækna
var að ræða. Ég beld að mér sé
óhætt að segja að hún eigi fáa
eða emiga sína líka á hvaða deild
sem er á Lamdsspítalainum. Ég
get ta'lað af reynsiu, ég hefi 1-eg-
ið á þrem deildum og megum við
konur vera stoltar aif að eiga jofn
góðu fólki á að skipa. Þeim mum
iraeira er ég undrandi á að ekki
slkuli vera betur búið að okkar
ágæta starfsfóllki og lækraum á
fæðingar- og ‘kvensj úkdómiadeiM
Landsspítaiaras. Það er alltaf ver
ið að stæktoa Lamdissp íbalian n og
er það góðra gjalda vert, em ég
verð að halda að ráðaimönnum
heilbrigðismáta hafi algjörlega yí
insézt með þessa deild. Eða ég
verð að teljia að heilsa og líf kon
uranar sé efcki of hátit metið og
þar sem fulllvíst má telja að ef
tæki það sem gefið hietfur verið
til deild’arinnar fyrir 2 árum og
elkki komið til landsins vegna
h úsnæðisleysis em myndi hafa
bjargað mairgri konumrai frá
þjáningum og jafmvel dauða. En
vel á minnzt það er byrjað að
grafa fyrir bráðabirgðahúsnæði
fyrir þetfca tæki, en því e/kki að
byrja stirax og þó fyrr hefði ver-
ið á varanlegri byggimigu í sam-
bandi við geislalækningadeildima
sem á að koma og byggja þessa
deild í áföngum. Við skyldum
hú. ætla að íslenzkar konur hefðu
ekki iagt svo lítiran skerf til
sjúkrahúsmála á ístamdi að ein-
hverratíma mætti korraa að því
að fyrir heilsu þeirara væri gert
það sem í mainnlegu Valdi sfcend-
ur. Að síðustu: Var dkki búið að
teikna kvenisjúkdómadeild 1956
átti hún ekki að vera norð-
vestur af fæðiragardeildinni, eir
ekski hægt að hafjast handa að
þeirri hyggiragu og gera hama
svo vei úr garði að okfear á-
gæfcu lækraar gætu notið síin að
fuHu við góð skilyrði. Ég væniti
þess að það verði látið sitja fyr
ir margma áraa skiputagrairagu lóð
ariranar iraeð bílastæði og þvi sem
þar fylgir þó nauðsynlegt sé.
Þökk fyrir birtiraguna.
Sigríffur Hannesdóttir
Meffalholti 9
© Vinsæl nýbreytni
Sveinbjörn Þormóðsson
sflcrifar:
„Kæri Velvakandi!
Ég get ekki á mér setið að
bíðja þig fyrir þakkir til Ríkis-
útvarpsiras fyrir þá nýbreytni að
útvarpa messum utan af iaindi.
Sérastaklega er það mál manma,
að guðsþjónusfca sú er fluitt var
frá Mosfelli í sl. mánuði, hafi
veríð hreint afbragð, Vair þar uim
að ræða óvenjuliega glæsilegan
málfl'uitnirag hjá prestimum og fág
aðam Outnirag guðsþj. yfirieitt. Blr
það ósk allra sem heyrðu og ég
bef talað við að téður prestuir
komi sem offcast fyrir eyru al-
mennirags með sitt máL
Með kveðju
Sveinbjörn Þormóffsson.“
© Eftir hvaða reglum
er tekið inn?
Sjúklingur sikrifar:
„Velvaikandi!
í von um að þér birtið eftir-
faramdi: Mig tangar að vita eftir
hvaða raeglu er farið um inn-
töku sjúklinga á hinar ýmsu
deildir Borgarspítaians. Þamniig
er, að í ágústmánuði síða'stliðn-
um áJei/t heimilisilækjniir minm að
ég, eftir laragvarandi veikimdi,
mundi hafa gott af dvöl á tauga
deild Boragarspífcaianis og sótti
hann um fyrir mig þar. Við þeirri
beiðni hefur ekki eran borizt svar
(2. maí ’69). Svo í janúarmán.
síðastlíðnum fékk ég magablæð-
ingu, ég hafði árið áður liegið með
sama kvilia á Boraga'rspítaiamum,
við alveg firábæra hjúkrum og að
hlynningu. Nú þótti nauðsyniegt
að ég kæmisrt tafairiauist á sjúkra
hús, líka meðfram þar sem ég
bý ein og hafði því eraga umhirðu.
Vasr því sótt um inmtöfcu á lyfl.
deild sjúkraihússins — en enm er
ebki komið svar við þeirri
beiðni (2. maí ’69) — var þó
tiifiellið „akut“ og þar að auki
slysavakt á urorædduim spítala.
Nú langar mig að fá svar, frá
viðkomairadi aðilum, eftir hverju
er farið í svoma tilfellium? — Ég
vei't, af tilviljun um fleiri sjúkl-
inga sem á þessum sama tíma,
hafia verið teknir umsvifatoust á
umræddar deildir. Þessvegna end
urtek ég spuraninguna, eftir hvaða
reglum eru sjúklingar teknir inm
á Boragiartsp í talann?
Sjúklingur.“
Bifvélavirkfar
Tveir bifvélavirkjar eða menn vanir bifvélavirkjun óskast, A .
verkstæði í Neskaupstað. Góð kjör.
Upplýsingar í síma 362 Neskaupstað.
Meistarakeppni KSl
í DAC KLUKKAN 2
KR-ÍBV