Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 5

Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 5
MOR.GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 196® 5 Sumardagskrá sjónvarpsins með nokkrum breytingum meðal annars verða sýndar tvœr kvikmyndir í viku og Bónanza myndaflokkur fer af stað ÝMISLEGT er í smíðum hjá sjónvarpsmönnum í þáttagerð og verður sumarið notað til að sanka að efni fyrir veturinn. — Nokkrir nýir erlendir þættir munu koma inn í sumardagskrá sjónvarpsins og má þar t.d. nefna Bonanza myndaflokk, sem ekki hefur áður verið sýndur hér á landi. Samkvæmt upplýsingum Jóns Þórarinssonar dagskrár- stjóra lista- og skemmtideildar verður ekki um að ræða neinar stórkostlegar breytingar á sum- ardagskrá deildarinnar, en nokk ur ný tilþrif verða þó í ívafi efnis. Dagskráin mun styttast aðeins eins og í fyrrasumar og íþtrótta- fréttir verða á þriðj udögum í stað laug,ardaga. Barnamyndii á sjónvaxpið lakað í júlí vegna sumarleyfa starfgfólks, en Jóm kvað starfslið svu fámennt að ekki vseri unrnt að skipta liði í sumarleyfi. Þátburinin A flótta mun halda áfram í sumar, en Virginiumaðurinn er farinn frá í bili. Nýir myndaflokkar mumu ko.ma inn eftir sumarleyfi starfs- fólks. í 'Staðinn fyriir Virginíu- manininn kemur bráðilega sá frægi myndaflokkur, Bonanza og verður valinn myndaflo.kkur, aem ekki hefur verið sýndur í Kef la víkurs j ónvarpinu. Norrænt eíni verðuir af og til á dagskrá, em það keamur eftir hendinmi og er yfirlei.tt valið á sameiginlegum fundum Nordvis ions, sem haLdnir eru með þriggja mánaða millibili. „Bubbi kóngur“ leikrit sem MR sýndi á Herranótt sl. vetur, verð ur sýnt í sjónvarpinu innan tíðar. Á myndinni eru Davíð Odds- son og Signý Pálsdóttir í hlutverkum Bubba kóngs og Bubbu drottningar- 'Nýlega er lokið námskeiði sem sjómvarpið átti þátt í með Mynd- lista- o@ hamdíðaskólamum í gerð og meðferð á leikbrúðum. Kurt Zier fyrrverandi skólastjóri var forsitöðumaðiUT námiikeiðsiins, en sjánvarpið tók þátt í því ti) þess að umdirbúa efnisisöifnun fyr ir barmaitíma í framtíðimmi. Með leikbrúðium skapast ef til vill möguleiki á, að koma inn í barmiatímama íslemzkum þjóðsög- um og ævimtýruim. Fyr,sti ávöxt- urinm af þessu námdkeiði er þátit ur um ævintýrið Óskirnar þrjár, sem sýndur verðuir í barnatím- anum urn mæstu 'helgi. Við spurðum Jón Þórarinsson að því að lokum, hvort þeir sjón- varpsmenn væru ánægðir með dagskrá sjónvarpsdniSL „Þefcta er -samvizkuispurning“, svaraði Jón, „s,em erfitt er að svara. Nei, auðvitað erum við aldrei ánægðir, við erum alltaf að reyna að gera betur. En mið- að við sjónvarpsdagBikrár ná- granmiaþjóða okkar þurfum við ekikert að skammast bkkar“. á. j. Tvær leikbrúður úr Óskirnar þrjár. HtifiÖ þiö rekizt á Henri nokkurs Ef þiéf reykið vindla, ættuíJ þitS eCS hafa augun opin fyi’ir Henri Wintermans. Hoilenzkir vindlar, mildir og bragðgóðir og svo fallega, lagaðir, að í löndum svq flarri hvort öðru sem Bretland og Ástralía, seljast þeir meir en nokkur annar hollenzkur vindill. Þegar þið sjáið Henri Wintermans, ættuð þið að kynnast honum. Þið sjáið ekki eftir þvi. Kynnizt Henri Wintermans Short Panatella Eétta stærðin fyrir alla. Hæfilega langur. Hæfilega gildur. Hæfilega bragðmikill. Hæfilega mildur. Seldur f 5 stykkja pökkum. Kynnizt Henri Wintermans Cigarillos miðvikudöigum faltla niður og eiinnig Stundin okkair, ein í stað hennar verða sýndar kvikmynd- ir fyrir börn og unglinga á isiunnu dögum. í þeim dagskrárlið verð- ur mjö.g bráðleiga sýndur sænsk- ur kvikmyndaflokkur í svipuð- um dúr og „Saltkrákain“, sem sýnd var síðasta siumar. Þessi kvikmyndaflokkur er allis 5 þætt ir og ©r nú verið að sýna hainn á hiinum Norðurlöndumium. Einn- ig verða ýmsar aðrar kvikmynd- ir sýndar á þessum tíma. A lauiga rd a gse ft inm ið dö,g um verður ýmislagt enduirtekið efni sýn't og er það nýmæli í sumar- daigskrá. Jón sagðd að sitthvað væri á döfimni í eöfnun efnis í sumar og verður suirwarið notað til þess að ®a,fna efni fyrir veturinn, með kvikmyndun utan ’húss, utam borgarininar og með upptökum í sjóinvarpssal. Ejns og í fyrrasumar verður ,,í menntaslkólanium“ heitir nýr myndaflokkiur í uimsjá Andr ésar Indriðasonar. Er þar um að ræða 3 þætti tekna í MR o.g MIH, þar sem fjallað er um námsefni dkólanna og viðhorf nemenda og kennara. Fyrsti þátiturinn af þrem hefur þegar verið sýndur. Tvær larngar kvikmyindir verða nú sýndair í hverri viku, á mið- vikudögum og laugairdögum, og verður ekki um að ræða endiur- sýningu mynda. Að lundanförniu hefur verið safnað miklu að af amerískum og ensikum myndum og auk þöss til að auka fjölibreytn ina er slangur af rússneistoum, frömskum og þýzkum kvikmynd- um. (Við köllutSum þá áður Senoritas) A stærtS vit5 “King-Size” vindling, en gildari. Ekta hollenzkur smávindill, með hinu milda Henri Wintermans bragði. Seldur í ÍO stykkja pökkum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.