Morgunblaðið - 10.05.1969, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1969
7
í dag verða gefin sama'n í hjóna
barnd 1 Dómkirkjunini af séra Ósk-
ari J. Þorlákssyni ungfrú Hildur
GunnlaiUigsdóttir, kennari Heiðar-
gerði 114, og Páll Steinþórsson,
bifreiðastjóri, Grundagerði 13. Heim
ili urngu hjónanna verður að Birki
’hvaonmi 16.
Laugardaiginn 3. maí voru gefin
samam í Dóimkir'kjunini af séra Ósik
ari J. Þorlákssyni ungfrú Martgrét
Birna Hauksdóttir og Birgir Guð-
mundsson iðnnemi. (Ljósim.st. Gunn
ars Ingimars. Suðurveri sími 34852)
Laugardaginn 3. maí voru gefin
saman i Nesikirkju af séra Frarek
M. Halldórssyni ungfrú Sigrún Sig
tryggsdóttir og Emil Brynjar Karlis
son. Heimili þeirra verður að
Fáíkagötu 24. Reykjavik. (Ljósm.:
Gunnars Ingimars. Suðurveri,
simi 34852).
Nýlega hafa opinbenað trúlofun
sína ungfrú Svava Krisitjánsdóttir
Óslandi Skagafirði og Pétur Jóns-
son, Ininri-Skeljabrekku, Borgiar-
firði.
6ENGISSKRANINS
•inlnp Ksup Snla
1 Dandor. dollnr 87,90 88,10
1 Sterllngspund 209,80 210,30*
1 KnnadiutolVnr 81,65 81,85
100 Danaknr krónur 1.167,04 1.169.70
100 Norskar krónur 1.232,40 1.235,20
100 Sænskar krðnur 1.698,64 1.702,504?
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 Fransklr frankor 1.768,75 1.772,77
100 Belg. frnnkar 174,96 175,36
100 Svissn. franknr 2.032,94 2.037,60*
100 Gylllnl 2.417,75 2.423,25
100 'rékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V.-þýzk mtírk 2.214,60 2.219,64
100 Lírur 14,01 14,05
100 Austurr. sch. 339,70 340,48
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrðnur- Vöruskiptðlönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollsr- Vöruskiptoiönd 87,90 88,10
1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 210,95 211,45
S Ö F N
JÞjóðminjasafn ísiands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
flmmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn íslands, Safnhúslno
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Crtlánssalur er opinn kl. 13-15.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudiaga kl. 1.30—4.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR
Aðalisafnið og útibú þess eru op-
in sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A
Mánudaiga — föstudaga kl. 9—12
og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og
13—16.
Útibú Hóimgarði 34 og Hofsvalla-
götu 16
Mánudiagia — föstudaga kl 16—
19.
Útibú, Sólheimum 27
Máinudagia — föstudaga kl. 14—
21.
Bókasafn Sálarrannsóknafélags
íslands, Garðastræti 8, sími:
18130, er opin á þriðjudögum,
miðvikudögum, fimmtudögum
og föstudögum kl. 5.15 til 7
e.h. og á laugardögum kl. 2—4
Skrifstofa SRFI og afgreiðsla
tímaritsins MORGUNS er op-
in á sama tíma.
Útibúið Ilofsvallagötu 16
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 16-19.
Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti
37, 3. hæð er opið alla virka
daga kl. 13—19 nema laugar-
daga kl. 13—15 (lokað á laug-
ardögum 1. maí — 1. okt.)
FRÉTTIB
Helgileikurinn Bartemeus biindi
eftir dr Jakob Jónsson verður flutt
ur í Háteigskirkju á morgun, sunnu
daginn 11. maí, kl. 4 e.h. Leik-
stjóri er Ævar R. Kvaran og leik
endur eru nemendur í leikskóla
hans. Prestþjónustu annast séra Jón
Þorvarðsson og höfundurinn. Aliir
velkomnir (við útgöngudyr veröa
samskot til Hallgrímskirkju í R-
vík.)
Blátt telpuhjól, án keðjukassia og
bögglabera, nýlegt, tekið við Sund
laiugarnar inni í La<ugardal á lauigar
d.aginn var. Þetta er animað hjólið,
sem lítil stúlka misisdr á þennan
hátt. Ef einhver skyldi rekast á
það eða geta gefið upplýsingar,
er hann vinsamlegaist beðinn að
hrimgja í símia 30138.
St.-Georgs Skátar
Annað gildi „Vestri",
Fundur mánud. 12. miaí kl. 20.30
að Fríkinkjuvegi 11 Inresetnin.g
nýrrar sitjórnax. Rætt um sumar-
ferðalag Gildismál. gildisþingið í
vor. Ath. Þetta er síðaisti fundur
fyrir þing.
Handavinnumunir verða seldir í
föndursailnum (úti) á Elliheimilinu
Grund kl. 13—17. Gengið inn að
norða.n.
Kvenfélagskonur Njarðvíkum
Basarvinnukvöld verður í Stapa
miðvikudaginm 14.5. kl. 20.30.
Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði
heldur fund miðvikudagin'n 145.
kl. 20.30. Félaigsvist og fleira.
Kvenfélag Grensássóknar,
heldur fund í Breiðagerðisiskólia
þriðjudaginn 135. kl. 20.30. Sýnd
skreyting Brauðtertu. Samlieikur á
gítara
Kvenfélag Bústaðarsóknar
Síðasiti furedur vetrarins, verður
miðvikudagin.n 145. kl. 20.30 í Rétt
arholtsigkólanum. Rætt um sumar-
ferðalagið. Góðir gestir koma í heim
sókn Konur fjölmermið.
Langholtssöfnuður
Óskastundin kl. 16 sunnudag.
Félagið Heyrnarhjálp
heldur aðalfund í Café Höll uppi,
fimmtudaginn fimmtánda maí kl
20.30.
Fíladelfia Reykjavík
Alimenn samkoma, sunnudagskv..
kl. 20. Allir velkomnir.
Fíladelfia Reykjavík
í kvöld laiugardag kl. 20, verður
bsenasamkoma.
Styrktarfélag Ytri-Njarðvikurs.
heldur fund í Stapa Mánudagskv.
kl. 21. M.a. verða sýndar litskugga
myndir Mætum vel.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudag kl.
20.30. AlMr velkomnir.
Kvenfélagið Hringurinn í Hafn-
arfirði heldur tízkuisýningu sunnu
daginn 11. maí n.k. í Alþýðuhús-
inu kl. 8.30 eh
Tízkusýnimg er orðin fiastur lið-
ur í starfsemi Hringsins og er
þetta sú 7. í röðinmi. Hafa þessar
sýningar verið mjög vel sóttar.
Sýndur verður faitnaður frá
verzl. Laufinu, Verðlisitanum og
Últíma.
Á milli sýningaratriða koma
fram ágætir skommtikraftar. Enn-
framur verða kaffiveitingar, sem
Hringskonur sjá um.
Vonuimst við til, að sem flestir
sjái sér fært að koma á þessa
tízkusýningu og styhkja þar með
starfsemi félagsins. Stjómin.
Mæðrafélagið
hefur kaffisölu 15. maí, Upp-
stigningardag, að Hallveigarstöðum
Túngötu 14. Félagskonur, sem vilja
gefa kökur, komi þeim þangað fyr
ir hádegi, 15. maí, eða hringi i
slma 24846 og 38411.
Kvenfélagið Seltjörn
Félagskonur athugið.
Fyrirhuguð gönguferð um Sel-
tjarnarnes í fylgd með Guðmundi
IUugasyni verður farin laugardag-
inn 10. maí kl. 2 ef veður leyfir.
Mætum með eiginmenn og börn
við Mýrarhúsats'kóla laust fyrir kl. 2
Gleymum ekki nestispakkanum.
Stjórnin.
Skagfirðingafélagið Reykjavík
heldur sitt árlega gestaboð í Lind
arbæ á Uppstignin.gardag, fimmtu-
daginn, 15. maí, n.k. og hefist það
kl. 14.30. Allir Skagfirðingar 60 ára
og eldri hjartamlega velkomnir
Skagfirzk skemmtiátriði. Uppl. í
síma: 41279 og 33877 e.kl. 18.
Tilkynning
Menn munu minnast þess, að á
sl. hausti var hafin fjárstofnun með
frjálsum framiögum og happdrætti,
til þess að styrkja heyrnardauf
börn til sjálfsbjargar.
Félag var stofnað utan um þetta
málefni og sjóðsstjórn kjörin.
Nú hafa þessir aðilar gengist
fyrir því að gefa út minningar-
spjöld fyrir sjóðinn ti/1 almennrar
fjársöfnunar og munu minningar-
spjöldin fást á eftirtöldum stöðum
hér í Reykjavík:
Domus Medica, Egilsgötu 3,
Egill Jacobsen, Austurstræti 9
Hárgreiðslustofa Vesturbæjar,
Grenimel 9.
Háaleitisapótek, Háaleitisbr. 68.
Heyrnleysingjaskólinn, Stakkh. 3.
Heyrnarhjálp, Skrifstofa, Ingólfs
stræti 16.
Erlingur Þorsteinsson, læknir,
Miklubraut 50.
Sjóðstjórnin.
Keflvíkingar, Suðurnesjamenn.
Kristniboðsfélagið í Keflavík hef
ur kaffisölu i Tjamarlundi sunnu
daginn 11. maí til ágóða fyrir
kristniboðið í Konsó.
Færeyskur basar og kaffisala,
verður haldin 17. maí að Hallveig-
arstöðum, Túngötu 14 kl. 2 30. Þeir
sem vilja styrkja þetta með mun-
um eða á annan hátt, vinsamleg-
ast snúið sér að Færeyska Sjó-
mannaheimilinu Skúlagötu 18 sími
12707. Sjómannakvinnuhringurinn
og Jóhan Olsen trúboðið.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Síðas'ti fundur vetrarins verður
mánudaginn 12. maí kl. 8.30 í Ár-
bæjarskóla. Góðir gestir mæta á
fundinum. Takið með ykkur handa
vinnu. Kaffiveitingar.
Mærðastyrksnefnd Kópavogs
hefur kaffisölu á mæðradaginn.
15. maí uppgtigningardag í Félags-
heimili Kópavogs. Konur sem ætla
að gefa kökur korni þeim í Fé-
laggheimilið fyrir hádegi þenna-n
saima dag eð-a hringi í síma 40981
og 40159, Mæðrablómið verður af-
hent í barna-skólre'm bæjarin-s þenn-
an sama da-g, frá kl. 10.
Bræðraféiag Dómkirkjunnar og Fé-
lag guðfræðinema
halda kirkjukvöld í Dómkirkj-
unni á bænada.ginn sunnudagin'n
11. maí er hefst kl. 8.30. Þar munu
fimm ræðurnenn ræða um efnið: Er
vakninig yfir íslandi? Einni-g verður
a-lmen.nur söngur, s'em Ragn'ar
Björnsson, dómorganisti gtjórnar.
Ræðumenn verða: þeir Gunnar
Kristjánsson og Ólafur Oddur Jóns
son. S'túderitar í guðfræðidei'd, dr.
Róbert A. Ottó-sison, söngmála-
stjóri, séra Heimir Steinsson og
séra Óskar J. Þorláksson. Rit fé-
lags guðfræðinem-a, Orðið, verður
selt við kirkjudyr öllum er heim-
ili aðgangur.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sína áriegu kaffriölu í
Klúbbnum, fimmtudaginn 15. mai
Uppstigninigardag. Félagskonur og
aðrir velunnarar félagsins, eru
beðnir að koma kökum og fleiru
í Klúbbinn frá kl. 9—12 á Upp-
stignimgardag Uppl. í símum:Guð-
rún 15719 og Eria 37058
Náttúrulækningaféiag Reykjavíkur
efnir til gróðursetningar og kynn
ingarferðar í heilsuhæli NLFÍ í
Hveragerði laugardaginn 10. maí
Lagt verður af stað frá matstofu
féiagsins, Kirkjustræti 8 kl. 2. HeiVu
hælið býður fríar ferðir, mat og
drykk. Áskriftarlistar liggja
frammi í NLF-búðinni og skrif-
stofu félagsins, Laufásvegi 2 ti’
föstudagskvölds kl. 5 símar 10263
og 16371
TIL SÖLU BROTAMALMUR
notuð amarísk eldavél í góðu stamdi og tvöfaldur stálvask Kaupi allan bnotmálm lang
ur, 52x162 cm. Uppi. að Víði hæsta verði. Nóatún 27,
nrvel 27, austurdyr. sími 35891.
TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
Véfskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Simi 20856. Sumarbústaðaland á falleg- um stað til sölu. Tiib. merkt: „100 — 2635" sendist Mbl. fyrir 15, ma,í.
RAÐSKONA- óskast BÚÐARKASSI
á l'ítið heimil'i í Reykjavík. REGNA sem nýr til sölu.
Uppl. í síma 19829. Hagstætt Verð. Sími 84853.
BARNAVAGNAR - ÞVOTTAVÉL 2JA EÐA 3JA HERB. IBÚÐ
Góður barnavagn og svala- óskast til leigu í Reykjavík
vagn og lítil þvottavél ósk- eða Ha'fnarfirði. Uppl. í síma
ast. Sími 32839. 50502.
GRÓÐURMOLD ÓSKA EFTIR
Seljum hei-mkeyrða mómold. að kaupa eða leigja 4ra—6
Uppl. í símum 51482, 52350, tonna triMu, má þarfnaist við-
51447 milii kl. 7 og 8 á gerðar. Tilb. sendist Mbl.
kvöldin. merkt: „2466".
rAðskona óskast
á fámennt heimili í sveit. — Þær sem áhuga Hafa á starf HARMONIKA TIL SÖLU
inu vinsaml. sendi tilb. til Mbl. fyrir þriðjud. 13. mai n. k. merkt: Ráðskona 2448" Uppl. í sima 83603.
NOTUÐ ELDHÚSINNRÉTTING
BEZT að auglýsa Til sölu notuð eldhúsinnrétt- ing með tveggja hólfa stál- vaski og Rafha eldavél, 4ra
í Morgunblaðinu h. Einnig vel meðf. barnav. Til sýnis að Lindarbr. 10, 3. hæð eftir kl. 2.
GLASGOW-LONDON
Loftleiðir fljúga alla þriðjudaga til og frá London og
Glasgow.
Veizluferðir Loftleiða
eru farnar
alla þriðjudaga
milli íslands
og Stóra-Bretlands
ÞÆGILEGAR
HRAÐFERÐIR
HEIMAN OG HEIM
FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR.
ÍOFTLEIDIR