Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 8

Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 190© Standið við hlið hetjuþjöðar Grikklands A fundi Grikklandshreyfingarinnar flutti frú Betty Ambatielos ræbu. Hér á eftir fer upphaf og niÓurlag hennar kvöldi uan miðnætti lýstu skaar Ijós lögreg’lubílanina upp glugg- ana, en siðan stönzuðu þeir. Við heyrðum þungt fótatak herstíg- véla eftir ganginum og svo voru hinar stóru dyr að herhergi okk ar opnaðar og konum og körl- um hrundið inn í myrkrið. Nokk ur okkar reyndu að aðstoða fólkið, en það var of ringlað og jafnvel meðvitundarlaust eftir hrottalegar barsmíðar, sem það hafði orðið fyrir. Skyrtur karl- mannarma voru rifnar og blóði drifnar. Augu þeirra blá og bólg in. Ég sá borgarstjóra sem gat ekki lyft höfði: það hékk fram á brjóstið. Ég gleymi aldrei klæð skeranum úr hverfirau okkar, sem nótt eina sá alit í einu hvar konu hans var fleygt inn til okkar málvana og meðvitundar- lausrL Við vorum köld og svör.g á þessum hörmungastað. Konur- nar höfðu miklar áhyggjur af afdrifum eiginmanna og barna. Hugsið ykkur óstjórnlegan harm tveggja kvenna, sem voru bók- staflega rifnar frá börnum sín- um, sem þær voru að mylkja. Önnur þessara kvenna var fyrr verandi þingmaður. Litla barnið hennar er orðið tveggja ára gam alt en hún er enn í haldi, svipt gleðinni yfir að sjá barnið, sem hún ól í þennan heim, vaxa og dafna. Frá knattspyrnuvellinum var farið með okkur um koldimma nótt í mikilli lest flutningabíla, sem fluttu þúsundir karla og kvenna til lítils flóa þar sem okkur var smalað saman eins og búpeningi niður í lestir gríðar- stórra flutningaskipa flotans. Eftir sjö tíma siglingu var okk- ur kastað á íand á hinni hræði- Ég er Grikklandshreyfingunni þakklát fyrir að bjóða mér að hehnsækja ísland. >að gefur mér tilefni til að þakka hreyfing- unni og ísílenzku þjóðinni fyrir samúð og stuðning veittan grísku þjóðinni, sem nú þjáist af völd- um hemaðareinræðis. Þetta, ásamt stuðningi fslands við önn ur Norðurlönd þegar þau ákærðu grísku einræðisstjórnina í Evrópuráðinu fyrir brot á mann réttindasáttmálanuim, er Grikkj- um mikilsverð siðferðileg hvatn ing i harðri og eríiðri baráttu gegn herforingjaklíkunni og fyr ir raunverulegu lýðræði. Grikkir hafa lagt út i þessa baráttu og ég fullvissa ykkur um það af eigin reynslu, að bar- áttunni verður haldið áfram hvað sem hún kostar, þar til hinni stoltu grísku þjóð auðnast að njóta mannsæmandi frelsri og virðinigar í landi friðar og ham- ingju, en það er einmitt þetta sem gríaka þjóðin þráir. Ég var í Grikklandi þegar her foringjamir nrifsuðu vö'ldin. Valdaránið heppnaðist með til- styrk áætlunar sem Atlantshafs bandalagið hafði látið gera og herforingjarnir komust yfir og með skriðdrekum frá bandalag inu. Eiginmaðxir minn, sem hafði áður setið í fangelsum árum sam an fyrir pólitísicar sakir og tek ið virkan þátt í baráttunni fyr- ir lýðræði í landinu komst und an og starfaði þrettán mánuði í neðanjarðarhreyfingunni gegn einræðisstjórninni, áður en hann var sendur úr landi til að taka þátt í baráttunni fyrir stuðningi almennings erlendis. N kos bróð ir hans komst sömuieiðis undan, ]egu djöflaey Jaros (Júra), þar en náðist í nóvember 1967 °ogem nazistar létu sér ekki einu þoldi hroðalegar pyntingar ekki ósvipaðar þeirn sem hann hafði orðið að þola ai hendi nazista 25 árum áður. Eftir það var hann sendur ti'l Parþeni-fanga- búðanna á eynni Leros, þar sem hann er enn í haldi ásamt ná- lega 200 öðrum Grikkjum. Eigin kona hans, Anna, svilkona mín, var handtekin morgvminn sem valdaránið var framið og er enn I haldi — að sjálfsögðu án sakar gifta eða réttarhalds — ásamt 135 konum í kvennafangabúð- unum Alikarnassoa á eynni Krít, skammt frá nýrri eldflaugastöð Atlantshafsbandalagsms fyrir kjamorkuvopn, sem vígð var nokkrum mánuðum eftir valda- rán herforingjaklíkunnar. Á há degi 21. apríl 1967 fór ég á lög- reglustöðina, þar sem svilkonu minni var haldið ásamt tveimur sonur hennar, fjögurra og átta ára gömhim. Ég grátbændi lög- reglumennina um að leyfa mér að fara með bömin heim til ömmu sinnar. Þeir veittu leyfið og nú eru litlu frændur mínir í umsjá 91 árs gamaflar ömmu sirmar, og þannig munaðarleys- ingjar eins og fjöldi annarra griskra barna sökum þess að báð ir foreldrarnir hafa verið rvumd ir á brott. En ég var höfð I haldi og varð þannig frá fyrstu klukkustundum herstjórnarinnar fyrir sömu hræðilegu reynslu og tugir þúsunda Grikkja. sem rekn ir voru eins og hjaiðir á knatt spymu- og kappaksturSieikvai.ga Aþenu og annarra borga, á sama tíma og fjölskyldum þeirra var tvístrað í allar áttir. Þegar leið að fyrsta kvöldi var ég ásamt 300 konum og körl um í þröngu fataherbergi á Falí- rom-kappakstursvellinum, en á víkinni fyrir utan hafði Sjötti floti Bandaríkjanna varpað akkerum. Ég mun aldrei gleyma þeim hryllilegu atburðum, sem ég varð vitni að þar. Á hverju horfa á meðan karlmaðurinr. var barinn. Á þeim tveimur árum sem síð- an eru liðin hafa margar þús- uncflr manna lagt ieið sína um þennan sama stað og orðið að þola að minnsta kosti hina aust- urlenzku „falairga“pyndingara5 ferð, þar sem fótíeggirnir eru bundnir og iljarnar lamdar með málmsvipum eða teinum. Þersi pyndingaraðferð mun vera mjög algeng. Margir verða að þola hinar „fáguðu“ nútímaaðferðir þar sem vírar eru festir við við- kvæma líkamshluta og rafiosti hleypt um þá, sem ieiðir tii þess að hraustir líkarr.ar ungra stúd- enta og verkamanna skjálfa eins og strá í vindi, enda veldur þetta einatt örkumlun. Og ég vil leggja áherzlu á, að það er ekki aðeins einn eða tveir hópar þjóð arinnar sem tru ofsóttir og pynt aðir, heldiur allir Grikkir. Entg- inn er ómæmur fyrir ofsóknum vinstrimenn, miðflokkamenn né hægrimenn. Hernaðareinræði fas istanna ræðst gegn öllum and- stæðinigum, gegr. öllum sem trúa á þingræði og lýðræði, hvar í flokki sem þeir standa, gegn öll um sem trúa á frjálsar þjóðfé- lagsstofnanir, helgi laga ogmarrn réttinda. Það er af þessum sök- um sem herforingjaklíkan og einræðisstjórn hennar er for- dæmd um allan heim. í janúar 1969 fordæmdi þingmannafund- ur Evrópuráðsins hana með 92 atkvæðum gegn 11. Og enda þótt ráðherranefnd Evrópuráðsims frestaði ákvörðun um málið fyr- ir þremur dögum, þá verðum við að halda áfram að knýja á um brottrekstur grísku einræðis stjórnarinnar úr ráðinu. í þessu máli skiptir hjálp ykkar, barátta ykkar og þrýstingur á stjórn- Grískir hermenn á giitn í Aþenu. vaxandi mæli tekið á l'eigu so- vézkt skip, en nú hefur sovézka ríkisstjórnin lagt bann við því. Og nýlega hefur Bandaríkja- stjórn gefið yfirlýsingar, sem fara í bága við hina heimiSkiu ein ræðisklíku. Rogers, utanríkisráð herra Bandaríkjanna, lýsti því yfir sem svari við spumingum þingmann/a að bandaríska st jórn in hefði alvariegar áhyggjur af skýrslum um pyntingar á fólki í v*' sinni koma til hugar að geyma kvenfólk. Eyjan er vatnslaus og gersneydd öllu lífamarki — þar hefur áldrei verið búið — en á klettunum er ofurlítill mosi. Eftir niokkra dvöl á þessari klettaey var ég skyndilega flutt aftur til Aþenu undir eftirliti vopnaðra hermanna og farið með mig á hina alræmdu stöð öryggis lögreglunnar í Búbúlínustræti. Mér var varpað inn í óhreinan klefa þar sem ég gat aldrei hvilst vegna hins skæra ljóss sem stöð ugt logaði þar og vegna gægju- gats á hurðinni, sem lögreglu- mennirnir voru sífellt að horfa inn um, þannig að ekki gafst eitt andartak til einveru. En það sem umfram allt anr.að hélt fyr- ir mér vöku var ótrúlegur há- vaði frá vél sem sett er í gang þegar þeir eiu að pynda konur og karla á hæðunum fyrir ofan. Enda þótt ég reyndi að halda fyrir eyru og augu, var mér ó- mögulegt að sofna, því þrát: fyr ir hávaðann heyrði ég stunurr.ar í karlmanni og vein kvenmanns, sem ég held að hafi verið látin Betty Ambatielos í Reykjavík völd landsins miklu máli. Allir Grikkir hlusta á útvarpssending ar á grísku hvaðan sem þær ber ast, bæði úr austri og vestri, og allar fréttir af áhuga og stuðn- ingi annarra þjóða við málstað þeirra vekja þeim vonir, efla þeim siðferðisstyrk til að horf- ast í augu við þær hættur sem andstaða við einræðisstjórnina felur í sér, styrkir þann ásetn- ing að hálda áfram baráttumni og herðir þá til að standa óhagg anlegir ef þeir lenda í höndum pyndingarmeistaranna og eru lokaðir innd í myrkum rökum og daunillum dýflissum mánuðum saman í algerri eir.ar.grun. En það er ekki bara gríska þjóðin sem nú verður að standa zeikn- ingsskap á trúnaði sínum við lýð ræði og mannréttindi. Við erum einnig reynd og verðum að sanna að við munum ekki loka augun- um fyrir þeirri ógnur., sem þessi nýja þróun í Evrópu — grund- völlun hernaðareinræðis fasista — felur í sér fyrir alla Evrópu og raunar heimsbyggðina alla... ...Gríska stjórnin hafði í sí- Grikkiandi og um brot á mann- réttindum.** Einnig má nefna málsatvik varðandi heimsókn Pattakosar til Bandaríkjanna, þar sem hann var við útför Eiservhowers fyrrv. forseta. Við heimkomuna sagði hann grísku þjóðinni, að stjórn Bandaríkjanna og Nixon forseti stæðu við hlið grísku stjórnar- innar. Við getum gert okkur í hugarlund áfailið, þegar Upp- lýsingaþjónusta Bandaríkjanna sendi út sérstaka orðsendingu um, að stjórnin hefði ekki rætt við Pattakos, og að „bandariska stjómin vonaði, að brátt yrði á ný tekið upp þingræði og frelsi einstaklingsin3 tryggt í Grikk- landi.“ Ástæðan til þessarar stefnu Nixomstjórnarinnar er auðvitað vaxandi áhyggjur aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins. Á ráð stefmi Nato-ráðsins fyrir skömmu, kröfðust a.m.k. 4 aðild arríki þess, að Grikkland yrði rekið úr Nato. E.t.v. er viðeigandi að bæta því við hér, að Bandaríkin hafa ekki aðeins áhyggjur af hinni ófrýnilegu ásjónu, sem klíkan sýnir umheiminum, eða af þeirri ógnun sem þetta getur orðið við einungu og e.t.v áframhald Nato iheldur einnig það, að grisku stjórnarklíkunni hefur mistekizt að tryggja þá festu og öryggi, sem hemaðarhagsmundir Banda ríkjanna í þessum heimshluta t kref jast, og einnig mistekist að J öðlast tiltrú bandariskra einok- unarhringa, sem ætla sér að græða á GrikklandL Það er reýndar rétt, að her- foringjaklíkan hefur opnað all- ar gáttir fyrir erlendum auð- hringum. Onassis sleppti nokkr- um hveitibrauðsdögum með Jackie sinni til að gera 400 millj ón sterlingspunda samning. Litt- on, ameríski hringurinn, sem framleiðir raftækjabúnað fyrir bandarísku geimferðaáætluniina, náði álíka samningi, og Tom Pappas, gríski Ameríkaninn sem beitti áhrifum sínum til að koma öðrum grískum Ameríkana, Spiro Agnew í varaforsetaembættið við hlið Nixons, er líka með í kom- paníinu. En þeir festa ekki sitt eigið fé og hætta því þanr.ig, og þeim gengur hreint ekki vel að telja aðra á að geira það. Þess vegna sagði útvarpsstöðin „Rödd Am- eriku“ fyrir 2 vikum: „Herforingjarnir hafa nú ríkt í Grikklandi í 2 ár. 2 ár með yfirlýsingum, sem ekki er stað ið við, og litíum framförum. AU- ar tilraunir til að fá stjórnmála- menn til þátttöku í ríkisstjórn- inni hafa mistekizt. Efnahagsum bætur hafa einnig mistekizt.“ Aðeins 2 vikum áður sagði Wall Street Journal (8. apríl 1969): „Eftir að hafa hrifsað völdin af þingiræðisstjórn, hófu heris- höfðingjarnir framkvæmd áætl- unar, sem miðaði að 8prs árleg- um hagvexti. Árangur hefur orð ið neikvæður. Einn amerískur sérfræðingur telur aukningu síð asta árs um 3prs. — Erlendum ferðamönnum hefur stórlega fækkað eftir valdaránið, og er- lend fjárfesting fer minnkándi — stjórnin hefur áhyggjur af hinini litlu framleiðsluaukningu. Flestir Grikkir geyma peninga sína í eigin vasa vegna óvúsu um framtíðina — Eignamenn í Grikklandi og er Fraunbald á bls. Z4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.