Morgunblaðið - 10.05.1969, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1909
Franska kvikmyndavikan:
Einstæður atburður
FRANSKA kvikmyr.davikan er
einstæður atburður hér á landi
og er ekki liklegt að annar alík
ur gerist á naestunind. Hér haia
verið sýndar nýlegar kvikmynd
ir, sem allar hafa verið af betra
tagi. ýmsir undrast það, að halda
franska kvikmyndaviku, þar sem
ekki eru myndu gerðar af mönn
um eins og Jean Luc Godard eða
Francois Truffaut. Þykir mér
sennilegt að það sé af fjárhags-
ástæðum. Hvað sem því líður er
ástæða til að fagna þessu fram-
talki Fraikka og ágæt aðsókn alla
vikuna, gefur tilefni til að ætla,
að kvikmyndaáhugi sé nokkru
meiri en menn hafa talið.
. GAMLI MAðURINN
OG BARNIÐ
(Le vieil homme et l’enfant)
Þetta er fyrsta kvikmynd
kvikmyndavikunnar og jafnframt
sú fyrsta, sem ég hef horft á
standandi. Þrátt fyrir nærri fullt
hús boðsgesta láðist forstöðu-
mönnum kvikmyndavikunnar að
hugsa út í það, að kvikmynda-
gagnrýnendur Morgunblaðsins
kynnu að hafa áhuga á að sjá
þessar kvikanyndir.
Fyrir liðlegheit starfsfólks í
Nýja Bíó fékk ég að standa þar
í tröppum. Ekki er ég viss um
að það sé með öllu illt og líklegt
að það hafi skerpandi áhrif á
athyglina og gagnrýnina. Sér-
staklega verður maður næmur
fyrir öllum köflum, sem annað-
hvort eru of langdregnir eða
mætti sleppa. Einmitt þar liggja
veikleikar þessarar annars á-
gætu myndar.
Kvikmynd þessi gerðist í
heimsstyrjöldinni síðari. Gyðinga
fjölskylda er á stöðugum hrak-
hólum og óttast að verða tekin
föst. Senda þau son sinn í sveit,
til gamálla hjóna. Vex á n.illi
drengsins og gamla mannsins vin
átta og skilningur, og verða þeir
I hvor öðrum mikils virði. Gamli
miaðurinin er gamiaildags og þrömg
j sýnn og skilur ekki veröldina,
eins og hún lýtur út á þessum
annarlegu tímum. Kennir hann í
hálfkæringi bolshevikum og Gyð
ingum um alla ógæfu Frakk-
lands. Drengurinn ræðir þau
mál við hann og er manni gert
það mjög vel Ijóst, að Gyðingar
séu fólk eins og hinir. Er með
þetta farið, eins og verið sé að
segja það i fyrsta sinn. Kannski
er það nauðsynlegt 1 öðrum lönd
um, þar sem Gyðingahatur er
landlægt, en þetta er svolítið ó-
þægilegt hér á íslandi.
Michel Simon er óvenjulega ó
fríður og ólögulegur maður. Það
er eins og skaparir.p hafi haft
öðru að sinna, þegar hann varð
til oig sé því tilviljun frekar en
sköpun. En persónain lýsir öll
kílunnállegri manngæzku og
þokka hins sanna heiðuirsmanns,
sem hefur efni á því að vera svo
lítið skrítinn, þar sam hann hef-
ur öruggan siðferðiílegan grunn.
Leikur hans er svo góður, að
manni finnst maður þekkja Mi-
chél Simon, en ekki persónu
' sem hann leikui. Drenginn leik
j ur Alain Cohen. Hetur hann lif-
! andi apdlit og augu sem glampa
af skilningi og tilfinningum.
I Maður sér í þessari mynd
hina hliðina á stríðiniu, þá sem
j striðsimyndirnar sýna ekki. Þétta
fólk er í lítilli snertingu við
! raunverulega bardaga og þján-
ingar þess eru ekki líkamlegar,
þrátt fyrir skort á ýmsum nauð-
synjum. En það þjáist á sviði til
ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
stúlka, teiknuð með eiginkonu
höfundar sem fyrirmynd. Nemur
ungi maðurinn hana á brott og
finnast þau ekki fyrr en eftir
þrjá daga. Þegar myndinni lýk
ur eru þau öll komin heim til
unga mannsins og móður hans á
ný. Höfundurinn hefur áttað sig
á því, að hann hefur náð því,
sem fáum höfumdum tekst, að ná
algeru valdi á lesendum sínum,
unga manninum, og öðrum á
Til sölu milliliðalaust
Skemmtileg íbúðarhœð
í Kópavogi. Steinhús 115 ferm., 5 herbergi, eldhús, bað, gangur,
geymsla. Teppi fylgja. Sárinngangur Fallegt útsýni. Lóð að
mestu frágengin. Bílskúrsréttur. Verð 1.350 þús. kr. Qtborg-
un 700 þús.
Þeir, er áhuga hafa, leggi nöfn sín á afgr. Mbl, fyrir þriðju-
dag n.k. merkt: „íbúðarhæð — 2445". _________
Barnaheimilið
að Stórugröf, Skagafirði tekur á móti 5—8 ára telpum frá
1. júní. — Upplýsingar í síma 41689.
I.B.M. CÖTUN
Stúlka vön I.B.M. götun óskast til starfa strax
tæki miðsvæðis i Reykjavík.
stóru fyrir-
Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir
15. maí n.k. merktar: „2645".
STARF í BOÐI
Fjármálaráðuneytið auglýsir hér með eftir stúlku til skrif-
stofustarfa Ráðningartími verður frá seinni hluta maí til
loka september.
Störf verða aðallega vélritun og afgreiðslustörf.
I aun verða frá 9.000 kr — 13 000 kr. á mánuði. en ákveðin
nánar með hliðsjón af menntun og reynslu umsækjanda, sbr.
ákvæði dóms Kjaradóms frá 30. nóv. 1965.
Umsóknir berist fjármálaráðuneytinu, Arnarhvoli fyrir
laugn |inn 17. maí.
Fjármálaráðuneytið, 9 mai 1969.
STRÁDRAPIN
(Jeu de massacre)
Kvikmynd þessi er mjög ný-
stárleg og jafnframt mjög nú-
tímaleg í allri gerð. Blandað er
saman leik og myndum úr mynda
sögu, leikin er beat músik og not
aðir eru litir, sem eru í hæsta
máta nýstárlegir, í mynda-
sögunni.
Mynidin er hrollvekja, sem seg
ir frá höfundi ævintýrasagna og
myndasagna. Skrifar hann og j heimilinu. Getuir hann nú ráðið
kon-a hans teiknar. Komast bau | örlögum þessa fó'lks með því að
í kynni við ungan mann, forrík skrifa það sem honum þóknast.
an og eyðilagðan af eftirlæti, | Ekki er fyllilega ljóst hver ér
sem lifir Hfinu án sjáanllegs að ; geggjaðastur, þegar þama er
skilnaðar milli raunveruleika og ! komið.
Jean Pierre Cassel og Clau-
J dine Auger leika hjónin og gera
j það bæði vel. Ungá manninn
: leikur Miohel D-uchaussy og móð
I ur hans Nancy Holloway. Hinar
| raunverulegu stjörnur myndar-
innar eru samt persónurnar i
teiknimyndunum, sem eru mjög
finningalífsins, lifir undir fargi , ímyndunar. Er hann stöðugt að
ófre'lsis, þó að það sé ekki á víg lenda í vandræðum og hættu
velli. l vegna þess, að hann hefur eng
an skilning á hvar draumarnir
ÁHÆTTUSÖM ATVINNA enda og raunveruleikin-n tekur
(Les riskues du metier) við.
Ef manni hlýnar um hjartaræt , , . . , ., , .
.* - .. „ . , Byður hann þeim hjonium heim
urnar við að s,]a fyrstu mynd- - . ,
, ,, , . með ser, þar sem hofundurinn
xna, kolnaði mannx frekar við - ,____, - , „ , ^
* ., , „ . , , .. fær þa hugmynd að nota unga
að sja þessa. Segir hun sogu . , . . %
, mannrnn sem fyrirmynd að
kennara, sem ung skolastulka, I , .. „ * • *
, ’ , & , , . ’ - myndasogu. Fer svo að ungi mað
urinn verður náður sögun-ni og
sem
kemur fyrir söguhetjuna. Inn í
myndasöguna var þá komin
ein af nemendum hans, kærir
fyrir nauðgunartilraun Fer síð
an svo, að tvær stulkur ur
bekknum ákæra hann fyrir það
sam-a. Og sú þriðja styður fram-
burð þeirra.
Sú fyrsta gerir það vegna þess
að hún er skotin í honum og
afbrýðisöm, og kannski ekki síð
ur vegna þess að hann umgekkst
hana eins og barn, sagði henni
meðal annars að fara heim og
skemmtilega gerðar og í óvenju
legum og sláandi litum. Tón-list
Jacq-ues Loussier er frábær og
sérstakl-ega skemmtilegt hvern-
ig h-ainn skiptir um tónlist, þeg
ar teiknimyndir birtast á tjald-
inu.
Það er athyglisvert, að þó að
allar þessar myndir séu nýjar
er þetta sú eina sem fylgir
þeirri almennu tízku, að hafa
titla í byrjun myndar með sér-
stökum hætti. Eru í þessari
mynd n-otaðir hreyfanlegir flietir
í sterkum litum, sem gefa mjög
sérkennileg áhrif.
leika sér að dúkkum, þegar
henn-i finnist hún orðin mikil
dama. Sú næsta gerði það til að
leyna ástarævintýri sínu með
portúgölskum verkamanni, sem
vann hjá föður hennar. Sú
þriðja var dóttir starfsmanns
þelrrar annarrar og þorði ekki
annað en að styðja hennar sögu.
Sú fjórða ákærði kemnarann til
þess eins að draga að sér at-
hygli og dreifa tilbreytingarieys
imx.
Stúlkumar ha'lda allar fast
við sinn framburð. Foreldrar
þeirra styðja þær í þessu, því að
fátt er foreldrum eins mikið til-
finningamál og dyggð dætranna.
Það er því ekki -.auðvelt fyrir
kennarann að sanna sakleysi
sitt. Kona hans stendur með hon
um og efast ekki, en fær ekki að
gert. Það er svo fyrir hreina til-
viljun, sem kennaranum texst að
sanna sakleysi sitt. Er mynd
þessi spennandi. og óhugnanleg
fyrir það, að þetta gæti skeð
hvar sem er og gæti komið fyrir
fleiri en kennara.
Leikur í myndin-ni er allur sér
léga góður og erfitt að gera upp
á milli leikar-a. Jacque BrieJ lieik
ur kennarann rr.jög vel. Allar
stúlkurnar leika sérlega vel, þó
sérstaklega Dephine Desyeux og
Nathalie Nell, sem leika fyrstu
að aðra stúikuna. En beztur er
ef til vifl leikur konu kennar-
ans, Emanvelle Riva, sem tjáir
erfiðleika þeirrar konu á sér-
lega nærfærinn og sannfærandi
hátt. Það er einkennilegt, en á
köflum brá fyrir greinilegum
klaufaskap í kvikmyndun og
kom á óvart i mynd, sem an-nars
er svo vel gerð.
Eitt af því, sem vekur athygli
í myndinni er hið sérkennilega
réttarfar, sem hún lýsir. Dóms-
ranmisóknin fe-r að ta-l-sverðu leyti
fram í samræðum milli dómara
og aðila að má'linu. Ekki er mér
kunnugt um hvort þetta er gert
vegna dramatiskra áhrifa eða
hvort þetta raunverulega tíðk-
ast í Frakklandi. Hvort sem er
sannleikurirxn, þykist ég vita að
þetta sé góð aðferð til að kom-
ast að hinu sanna í mörgum mál
um.
SYNINGAR
í GALLERIE SUM er unigur
listamaðu-r með síina fyrstu sýn-
ingu -hérlendis. Hann hefur dval-
izt nok-kur -ár við nám o-g vinnu
í Da-nmörku og haldið þar ei-nka
sýningu á verkum sínum, ása-mit
því að hafa tekið þátt í ýmsum
Liýnin-gUim bæði hér h-eima og í
Kaupmann-ahöfn. Tryg-gvi he-fur
því að baki sér nokkra reynslu
á listferli sínum, þótt ekki sé
lan-g.ur. Það er líka auðséð, að
hann h-efur fenigið nokk-uð
stra-nga skól-un, og er ekki að efa,
að har.n á eftir að vera þak-klát-
ur fyrir það, þeigar tím-ar liða.
Sannleikutr-imn er sá, að umdir-
s-töðiumemntun ræður oft úrslit-
um um -hvernig málin þróast.
E,n því nefni ég þetta hér, að
i-'umir unglingar virða-st ekki
gera sé-r nægile-ga grein fyrir
þess-u og vilja stundum verð-a of
fljótir á sér að velja eigin leiðir,
s-em of-t enda með auðnulitlum
h.armieik.
Tryggvi Ólaf-sson nota-r ekki
venjulega olíuliti vi-ð myndgerð
sína, oig kann ég ekki skil á því
ef-ni, sem um ræðir. Hvað um
það? Hann notar hvella og hreina
li.ti, i=-em honum tekst -að fella á
myndflötinn, án þess að verkin
verði æpandi og óþægileg. Það
er hressilegur svipur yfir lita-
meðferð Tryggva, og sama er að
se-gja um mynd'byigginigu hans,
sem er fígúratív og dregin skörp
um línum, • sem gefa mamni þá
huigmynd, að li-tamaðurinn sé
þess full'viss, h-vað h-amn er -að
gera og tjái það, er honum li-gg-
ur á 'hjarta. Ef um ei-nlhvem
áróður er að ræða í þesaum verk
um, hefur hann farið fyrir ofan
garð og neðan hjá mér, ein-s og
raunar allur ár-óðuir í myndlist.
Tryggvi kryddar verk =in með
hæfilegum -suirreal’sm'a. í-em
verk-ar dálítið skemm-tilega, e-n
veik-ur ekki u-ndrun eða -hroll.
Ekki veirður það sa-gt með
sanni, að hér sé um mjög fru.m-
1-eg v-er.k að ræða, en stíll
Trvggva er dálítil nýjung í mynd
list I-slendin-ga. Því er það fotr-
vi'nii'eigit að kyn-nast þesi um
v-erk-um fyrir þá, sem ekki ha-fa J
séð þetta áðu-r. Það, se-m ein- i
-kenni-r þessa sýningu öðru frem-
ur, er hve hófleg-a Tryggvi fetar
sig á-fram, og ég er ekki í meiin-
um vafa um, að hér er okkur að
-bætast eftir-tektairverður liðs-
mað-ur í 'hóp myn,di-istar.ma-nna.
Auðv-itað er það undir því kom-
ið, hvernig viðrar fy-rir Tryggv-a
á ko,man,di árum, hver útlkoman
v-erður, e-n þetta er nokk-uð góð
byrju-n, sem lofar ýmsu og vek-
ur vonir. Það er óhætt að f-ull-
yrða, að hér er hæfileikamaður
á ferð, og það er án-ægjulegt að
sj-á svo örugga myndræna með-
ferð í öllu því hégóma umróti,
sem á sér síað á síð-ustu tím-urn.
É-g hafði ánægju af þessari
-iýnin-g-u Tryg-gva Ólafssonair, og
é-g vona, a-ð ha-n-n -h-afi þroska til
að standa af sér þær hryðjur, er
jafnan vilja verða á vagi ungra
listamamna, en bei.ta vönn gagn
slíku er þekkin-g og kunnátta.
Sýning í
Hamrahlíðarskóia
Me-nmtas-kólinn í Hamrahlíð er
ekki enn farinn a-ð útskrifa
stúden-ta, og ég veit ekki, hvo-rt
þar e-r -n-okkur tilsög-n í teiknimgu
eða listum. En nem-endur hafa
látið hendur stamda fram úr erm
um á öíðastliðnum vetri og teikn-
að og mál-að af miklum móð. Nú
hafa þeir efnt til sýnimgar á
verkum sín-u-m í kjaillara s-kólans,
og er þar fjörlegt og skemmtilegt
að líta -til vaggja. Það er-u ma-rg-
ir sýn-endiur, og þar kenrnir
mangra gnasa, en það eitt, að
n-emendur skul-i hafa áhuga á
myndlísrt, er þakkarvert og þeim
til heiðurs.
Cunnar Hjaltason
Það hlýtur að vera af barns-
legri einlæ-g-ni, að Gunnar Hjalta
on hefur hengt upp myndir í
B-Oiga'saln-uim. Því miður get ég
ekki fun-dið n-eima leið til að
ræða u-m þessa sýni-nigu út frá
listræn-u sjónarmiði, á Skrifiuðu
m'áli. Þetta á því miðu-r við um
maig-a: sýningar af sama ta.gi.
Valtýr Pétursson.