Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 15
MORGUNBLA£>IÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1969
15
TIR - LISTIR
BÓKMEITIR - LISTIR
BOKMEITIR - EISTIR
- ÍISTIR
LEIÐIN HEIM
Guðmundur Halldórsson:
UNDIR LJÁSINS EGG.
Almenna bókafélagið.
Reykjavík 1969.
Guðmundur Halldórsson er á
margan hátt sérstæður ritböfund
ur. Nú hefur hann sent frá sér
Skáldsögu, sem fjadilar u/m ís-
lenskt sveital'íf dagsins í dag.
Undir ljásins egg, er saiga uan
togstneituna milli sveitar og
kauptún/s. Að því lieyti líkist hún
Skáldsögu Indriða G. Þorsteins-
sonar Landi og sonum, en sögu-
hetja Guðmundar HaHdórssonar
er staðráðin í að flýja ek'ki sveit
ina. Einia/r í La/ndi og soniuim
gefst upp; sögtulhetjan í Undir
Ijásinis egg, Xeggur mietnað sinn
í að fara hvergi. Þótt sjóoarmið
Guðrruundar Halidórssonar séu
önnur en Indriða G. Þorsteins-
sonar, dragur Guðmundiuir dáim
af frásagnanmáta Indriða. Þetta
er jafnvel meira áberamdi í Und
ir Ijásins egg, en í smásagna-
safni Guðmundar: Hugsað heim
uim nótt, seon kom út fyrir þrem
ur áruim. Guðmiundur HaHdórs-
son er aftur á móti iangt frá
því að vera ósjáMstæður rit-
hörfundur þrátt fyrir þessi auig-
■Ijóisu tengsl. Það er heidur elkki
isainingjiairnt að gera miikið úr
þeim. Guðmiundur er af Skiijain-
leguim ástæðuim að leita f jrrir sér
um stíl. Bilið mun að öllium lí'k-
induim breikka milli bans og læri
meistarans.
Undir ljásins egg, er í fy'liista
máta trúverðuig bólk, enda þótt
hún sé frekar rómantísik ein raun
sæ. Guðmundur Halfldórsson er
sjálfur heimamað'ur í sveitimni,
og heifur ky-nnst þeirri baráttu,
sam Skáldisagan greinir frá. Þessi
bók er líf af hams lífi, en eklki
ein af þessum mörgu tilviljumar-
kenndu sveitasögum, sem eru svo
iðnnr við að skri.fa sig sjálfar.
Vegna þess hve sömm bókin er og
jafnframt vel skrifuð, er hún
viðburður. Ég sé eíkki betur en
Guðmumdur Haildórsson sé að
verða rithöfundur, sem efeki verð
ur komist hjá að ta'ka afstöðu
til.
í Undir Xjásins egg, eru dregn
ar upp myndir af sveital’ífi um
leið og umræða fer fram um
framtíð sveitarinmar. Þessar mymd
ir eru hagfega gerðar. Sumar
þeirra minna á smásögur Guð-
mundar, eiras og til dærnis kafl-
inin um hundahreinsunina. Það
er afeki algenigt að sl'íkt e£ni sé
tekið fyrir í sveitalílfsskáldsög-
uim.
f félagsheimilinu ræða huinda-
eigendur um erfiðXeiika búskapar
inis, eða með orðum höfundar:
„Þeir myndu tala rólega um feal
ið í túnuinum sumiarið áður og
yfirvofiandi fóðurskort, gengis-
fall krónunnar, verkföll, og að
þessu með búhokrið væri auð-
vitað sjálflhætt." Á öðrum stað
segir: „Einn góðan veðurdag yrðu
N
Guðmundur Halldórsson
flytti einhver búfeúlum úr daln-
uun, var það endurómurinin af
niði þessa straumvatns er síðast
skildi við hainin. Brygðiist hom-
um ratvísi á rökkvuðum leiðum
ókummra staða, gat hamm snúið
við og giengið á þetta gamla hljóð
Til dals og ár lágu affiar leiðir
heim.“ Þannig er loifsöngiur Guð-
muindar Hailldórssonar um sveit-
ina. í skáldsögu hams er gróður-
ilmur. Söguhetjian rómiamtisfca
viH fá stúllfcunia.sínia til að koma
með sér að Galtará í þeim til-
gangi að sjá sódina rísa „yfir
ána og monguniiandið." Bókim emd
ar á því, að elskendurnir eru að
búast til Slikrar ferðar.
Stúiikan í bókinni, sem hvetur
söguhetjuna til dáða, er hom-
Jóhann HjdLmarsson
skiiíar um
BÓKMENNTIR
þeissir menm að byrja upp á nýtt
likt og þeir kæ-mu að ónumdu
laindi.“
Lýsingin á föður söguhetjunn
ar eftir að hann er fliuttur í
kauptúnið og farinn að vinna við
skurðgröft, er ekki iiaus við
beiskju. Sonurinn hieifur vam-
þókniun á þessu starfí. Homum
tekst að fá leigt hálsft túmið hjá
föður símum, því hanm viltt frek
ar vinna við heyskap en fást
við að grafa fyrir skólpd eða
eittihvað álíka. Frá Skilnaði þeirra
fleðganina segir á þessa leið: „Ég
kvaddi 'hann við skurðemdanm og
beið á meðan hamm klörtgraðist
niðuir í banm með stirðdlegum en
þó styrtoum 'hreyfinigum. Mér
flanmst ég horfa á eftir honum
niiður í dimma gröf“.
Á sama hátt og kauptúnið er
litið með tortryggni, kemiurfram
vantrú á tækjum og vélum: „Stöð
ugt var stefnt að því að fá
afkastaimeiri tæki við heyskap-
inn til þess -hanm sitæði slkemur,
|þótt skepnutala og túmastærð
yxi ekki samsvaramdi. Umboðim
höfðu allar klær úti til að losa
sig við þessar vélar af því þau
þurftu að græða peninga. Það
voru ekkí alltaf inneignabænd-
urnir sem gemgu á undan með
þessa fjárfestinigu, hinir sem
þurftu að semja um skuildir sín
ar í kaupféiagi-nu við hver ára-
mót, ef þeir áttu að fá matar-
úttekt, hældu sér aif að ljúka
túnaslætti á háflum mánuði með
tilkomiu þessara tækja, en Skuld
irnar tóku risaskref. Gjörniniga
hríð auiglýsinga um fuilkommiari
vinnuvélar myndi halda áfram að
blinda fólk og tæknin að >af-
manina það.“
Þau vopn, sam söguh'etjan kýs
sér í því stríði, sem aldrei tek-
ur enda, eru orf og ljár. Við
sláttinn á túni berns'ku sinmar,
heyrir hann nið árinmar: „Og
um skjól í inmri baráttu hams
og staðfestuleysi, er mjög dauf
persóniu/lýsinig. Hún á kanmiski
efkki að vera anmað en draum-
sýn. Að mimnsta kosti Xegigur
höfund'ur enga rækt við gerð
henrnar. Einnig má segja, að ýms-
ar lýsinigar í bókinmi, eða mynd
ir, þjóni ekki beinium tillganigi,
séu slitnar úr samlhengi við at-
burðarásina. En sé vel að gætt,
eru þær flestar nauðsynlegar.
Undir ljásins egg, er ekki löng
Skáldsaga, stíXXinm efcki breiðUr
og epískur. Þess vegna verður
aXXt að vera hnifcmiðað, emigu má
vera ofaiukið. Samtöl eru tiíl að
mynda tæpast nógu afgerandi,
verða stundum of lanigdregim. En
þess er lfka sikylt að geta, að
Guðmumdi tekst einimitt l'jóm-
andi vel á köfXum að gera sam-
tölin innihaldisrík.
Ekki fer það vel í sbuttri
skáldsögu að vitna tvisvar í ljóð,
gera Skáldskap eftir þá Snorra
Hjartarson og Guðmund Böðv-
arsson að táknuim í sögunmi. Bæði
Ijóðin eru svo minniisstæð, að
hætta er á að þau varpi freikar
skugga á söguna, en gefi hemmi
gildi. Sá tími er að mestu lið-
inn, að íslenskir skáldsagniahöf
undar fylli bækur sínar með
lj4ðatilvitnimuim láti sögupersóm
ur sínar fara rrveð ljóð í tíma og
ótíma. En það er alltatf ánægju-
legt að rekaist á skáldsagna-
höfunda, sem virðaist hafa góðam
ljóðaismekk.
Útgáifla Almenina bðkafélags-
inis á Umdir Ijásins egg, er smekk
Xeg. Bókin er að ölu leyti snyrti
lega úr garði gerð.
Jóhann Hjálmarsson.
Keflavík — Suðurnes
Ritstjóri
óskast að vikulegu fréttablaði.
Upplýsingar í síma 1760.
Afgrei ðsl ustúlka
Stúlka vön afgreiðslu í snyrtivöruverzlun óskast.
Umsóknir er greini aldur, og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir 15. maí merktar: „Samvizkusöm — 2943".
Magnús Pálsson
sýnir í Stuttgarf
VÖRUGEYMSLA ÚSKAST
Óskum eftir að taka á leigu vörugeymslu um 15—25 fem. undir laust
korn. Nauðsynlegt að aðkeysla sé góð og geymslan vel þurr.
MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
t FEBRÚAR og marz var sýn-
ing á 20—30 verkum eftir Magn-
Ús Pálsson í Galerie Hansjörg
Mayer í Stuttgart. Sýning þessi,
sem er að þakka einkaframtaki
Magmúsar Pálssonar og Dieter
Rot, gaf áhugamönnum á mynd-
list í Suður-Þýzkalandi tæki-
færi til að sjá nýstárleg lista-
verk frá íslandi, listaverk, sem
■ekki er ætlað að vera uppstillt-
um í borgaralegu umhverfi
skrautíbúða með kristal og silfri,
tefcki og plussi.
Viðfangsefni Magnúsar virðist
vera að sýna spor mannlegs lífs
‘á áíþreifanlegan hátt. Hann sýn-
'itr bækur með óprentuðum blöð-
um, s'em mótast á ýmisan hátt
af formum, sem eru innan á
hörðum bókaspjöid'unuim. Einnig
‘sýnir hann fatnað, sem stendur
tómur sem skúlptúr, mjúkri
‘vefnaðarvörunni er breytt í hart
með gifsi eða lími. í þessum
'form'um s’ínum virðist hann vera
■undir áhrifum frá bandaríkja-
mönnunum Claes Oldeniburg eða
■George Segal, hinum stóru í
heirni p'op-listarinnar.
Módel með unidraverðum lík-
önum í lituim setur Magnús í
glerkassa og kallar gersema-
kassa. Bæði gers'emakassarnir,
sem innihalda environment- eða
umhverfismódel og rúllumyndir
hans, sem eru teikningar, bera
þess vott, að þær eru huigleið-
ingar arkitekts og leiktjaldamál-
ara, settar fram á nýstárlegan
hátt.
Magnús sýnir einnig skúlptúr
úr gifsi með hnoðleir og mótað-
ar veggmyndir, sem hann ka-llar
dulbúnað, vegna þess að í þeim
‘eru hlutir daglegs lífs í breyttu
formi.
Með þes'sum fjölda viðfanigs-
efna sinna' sýnir Magnús, að
hann kann vel að setja fram
hugsanir í myndrænu formi.
Þær mundu samt koma enn
skýrar fram, ef hann takme.rkaði
sig við færri myndgerðir. Magn-
ús er annars óháðuir í stíl sínum,
en virðist þó hafa orðið nokkuð
fyrir áhrifum frá Dieter Rot.
Það væri óstoandi að mennta-
málayfirvöld íslands stuðluðu
að því að íslenzkir listamenn
gætu sýnt verk sín oftar á meg-
inlandi Evrópu, þar sem íslenzk
myndlisrt er svo til alveg óþekkt.
Dr. Helgi Br. Sæinundssom.
STÓRKOSTLEGUSTU
HLJOMLEIKAR ÁRSINS
verða í
Laugardalshöllinni
n.k. laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 4.
Félagar úr
Sinfóníuhljómsveit íslands
og
Karlakór Reykjavíkur
samtals um 120 manns flytja fögur og tignarleg verk eftir Sibelíus,
Borodin, Verdi, Wagner, svo og létta t ónlist síðari tíma höfunda,
jafnvel eftir Bítlana Lennon og MacCartney.
Stjórnandi Páll Pamnichler Pálsson.
UPPSELT Á AÐRA TÓNLEIKANA.
Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, bókav. og Hverfitónum, Hverf-
isgötu 50 og við innganginn.