Morgunblaðið - 10.05.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1909
JltagtiitMftMfr
tJ)tgiefcindi H.£. Árváfcuir, Reyfcjaváik.
rxamkvæmdastj óri Ilaraidur Sveinsson.
■Ritotjórar Sigurður Bjamiason £riá Vigur.
Matfch í as Joh a nness'en.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Bitstj ómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Eréttaistjóri Björn Jólhannsson!.
Auglýsingiaistjóri Árni Garðar Kristinason.
Eitstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími lö-liOO.
Auiglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Asikriftargj ald fcr. 150.00 á mánuði innanlands.
í lausasjölu fcr. 10.00 eintafcið.
TIL AÐ EFLA
A TVINNUREKSTUR
rír þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins hafa flutt frum-
varp á Alþingi þess efnis, að
stofnað verði öflugt fjárfest-
ingafélag, sem hafi það hlut-
verk að beita sér fyrir nýj-
ungum í atvinnumálum og
aðstoði við öflun áhættufjár-
magns til fyrirtækja, einkum
með því að örva almenning
til þátttöku í atvinnurekstri.
Að undanförnu hefur stjórn
! Verzlunarráðs íslands og
Félags íslenzkra iðnrekenda
haft mál þetta til athugunar,
og er það flutt eftir tilmæl-
um þessara aðila. Er hug-
í niyndin sú, að einkabankarn-
| ir standi að félagsstofnuninni,
ásamt Verzlunarráðinu og
Félagi íslenzkra iðnrekenda
í og öðrum þeim aðilum, sern
til yrðu kvaddir, en jafnframt.
yrði opinberum sjóðum heim
| ilað að kaupa hlutabréf í
fj árfestingarfélaginu.
Hvarvetna þar sem einka-
I rekstur hefur þróazt með
| eðlilegum hætti, gegna þeir
aðilar, sem nefndir eru frum-
kvöðlar að atvinnurekstri,
mjög þýðingarmiklu hlut-
verki. Þeir eru stöðugt í leit
að nýjum viðfangsefnum,
beita sér fyrir félagsstofnun-
um, laða menn saman til sam
starfs, en losa sig síðan út úr
fyrirtækjunum og leggja til
atlögu við ný viðfangsefni.
Þeir gera sér það með öðrum
orðum að atvinnu að stofna
fyrirtæki. Hér á landi hefur
þessi starfræksla verið
óþekkt, og mundi hið nýja
félag verða fyrsti aðilinn tii
að reka slíka starfrækslu.
Þá er það alkunugt, að oft
reynist erfitt að hleypa af
stokkunum fyrirtækjum, sem
menn hafa hugmyndir um að
geti orðið arðvænleg, vegna
þess að ógerlegt reynist að
afla nægilegs stofnfjár. Félag
það, sem hér um ræðir, getur
komið þar að miklum notum,
því að annar megintilgangur
þess er að aðstoða við sölu
hlutafjár og tryggja hana
Þannig gæti aðili, sem hefði
á prjónunum stofnun arðvæn
legs félags, en vantaði hluta
af áhættu-fjármagninu, feng-
. ið þessa stofnun til að tryggja
sölu hlutabréfanna, þannig
að óhætt væri að hleypa félag
inu af stokkunum og ekki
þyrfti að óttast að hlutabréf-
ín ekki seldust. Þessi starf-
ræksla er einnig alkunn er-
lendis, en hefur ekki þekkst
hér á landi.
Fjárfestingarfélagið mundi
einnig beita sér fyrir samein-
ingu fyrirtækja, þar sem það
væri talið henta og endur-
skipulagningu, m.a. hlutafjár-
aukningu, þar sem of lítið
fjármagn hamlaði eðlilegum
rekstri.
Enginn efi er á því, að félag
sem þetta gæti haft verulega
þýðingu við uppbyggingu at-
vinnulífs um land allt. Að
undanförnu hefur rækilega
verið vakin athygli á því, hve
eigið fjármagn fyrirtækja er
lítið og nauðsyn þess að
breyting verði á í því efni.
Ekkert eitt úrræði er líklegra
til að áorka slíkri breytingu
en einmitt starfræksla félags
sem þess, sem hér um ræðir.
í undirbúningi er nú stofn-
un og starfræksla kaup-
þings, þar sem verzlað yrði
með hlutabréf, og að undan-
förnu hefur verið hrint af
stokkunum fjölmörgum félög
um með þátttöku almennings.
Þeim þarf að skapa lífvænleg
skilyrði, svo að þau geti eflzt
og greitt hluthöfum eðlilegan
arð. í því efni er þess að geta
að fjármálaráðherra hefur
skipað nefnd til að gera til-
lögur um endurbætur á
skattalöggjöfinni, að því er
varðar skattagreiðslur af
hlutabréfum og arði.
Allt miðar þetta að því að
efla atvinnurekstur lands-
manna og auðvelda almenn-
ingi þátttöku í atvinnulífinu,
en atvinnurekstur framtíðar-
innar á að byggjast á þátt-
töku sem allra flestra lands-
manna. Eignaskipting íslend-
inga og jafnræðisandi krefst
þess, að einskis verði látið
ófreistað til þess að örva al-
menningsþátttöku í atvinnu-
rekstri. Þetta hefur verið
stefna Sjálfstæðisflokksins,
og hún er nú að sigra.
DR. HALLDÓR
ÞORMAR
¥ vetur vakti Mbl. athygli á
því í forustugrein, að ís-
lendingar eiga sérfræðing á
heimsmælikvarða í veiru-
fræðum, þar sem er dr. Hall-
dór Þormar, er gegnir nú
þýðingarmiklu starfi í vís-
indagrein sinni í Bandaríkj-
unum. Jafnframt var þeirri
ábendingu komið á framfæri,
að stofnað yrði prófessors-
embætti í sérgrein dr. Hall-
dórs Þormars við Háskóla Is-
lands og að reynt yrði að fá
hann heim frá Bandaríkjun-
um til þess að gegna því em-
bætti.
Mbl. vill nú ítreka þessa
ábendingu. Það er fyllsta
^y.v.wvw
Konur geta ekki orðið
ríkisarfar í SVÍÞJÓÐ
FYRIR slkiömmu fónu fram í
sænstoa þin.ginu uimræðiur um,
h'vort fconur eiigi aö .geta erft
konuinigidiæmið í Svílþjóð og
orðið þar þjóðlhöfðingjiar.
Þingmenn 'hæg.ri f.lo,kito.iins
jafnit sem ndkkrir frjáls'lynd-
ir þiingmen.n Qg þar að auki
nokkrir þingmienn Miðfl'okks-
ins vildu fá leyst úr þestsari
spurnimgiu með tiilliti íill þeiirra
endiurbóita á stjórniarstoránni,
sem fyrir dyrum sbanda. Ein
megin'röks.emd þeirra er
raun'veriulie.g fraimkvæimd jafn
réttis 'kynjanna. Eina „stað-
an“, sem konur í Svíþjóð
meiga elkki gegna nú, e,r staða
þjóðlhiöfðlinigja. í Danmiöríku,
Bretlandi, Holilandi og Lux-
eimbou'rg gieta komur teki'ð við
ríkjuim-
Stj ór.na rskr ároef nd in haifn-
aði 'hins vegar tiilögunni í
framangr-einda á'tt með 13 at-
kvæðum gegn 7 fyrir
'skömmu, en í fyrra fór at-
kvæðiagreiðsla þar um þebta
mál á þá' leilð, að 17 voru á
móti en 3 mieð, þannig að ein-
hver h'Ugarfarsbreyting virð-
isit þó vera í dieiigliunrai.
Jafnaðarmeran eiga í nioklkr-
u'm vandiræðuim hvað þetta
mál snertir. Ef þeir 'siam-
þykktu þesisa tililögu, þá kippa
þeir jiafnfraimt fóturauim und-
an eirau af stefniuslkr'árafrið-
um s-ínum, sem þeir bafa þó
ekki lagt veruieiga álherzlu á,
þ.e. afraárn koniUiragdæmiis í
Svíþjóð. Bf þeir hins vegar
haf.raa þesisari tiT.iögiu ailigjör-
l'ega, eiiga þeir á hætitiu að
verða ásakaðir uim að virana
geign jafnrétti kvenna við
karla. í bvoru tilfeiliniu sein
er, gætu þeir gla'tað attovæð-
um- Þess vegna lýstu 'þeir þvi
yfir, að m'állið væri etoiki raun
hæft, eiras og S'akir stæðlu.
Skoðaraatoörarauin, isam fram
fór fyrir ekki löngiu, sýn.di, að
73% æSku'fólks í Svíþjóð var
því fylgj aindi, að Kairl Gustav
prims yrði í fra'mitíðiinni kon-
uragur Svíþjóðar. Aðein'i, 17%
voru því fylgjanidi, að iýð-
ve.ldi yrði komið á, eftir að
núverandi koraunijur, G'usitav
VI. AdoL'f, sem er 86 ára að
aldrd, félli fiá.
Tvær af fjóirum ellidii syis'tr-
um krónþrinsins — Margrét
Qg Désirée — hafa .glatað kon
uingJeiguim forréttindium sín-
um mieð því að giftáist mönn-
um af borgaralagium ættum.
Kristin prinsessa
Sem rítoisarfi kærni Birgitta
prinses a til álita, sem er giift
Hans Geo'rig fureita af Hohen-
bol'lern-Sigmarin'gen, en þau
eru búsett í Múnc'hen og loks
yragsta s'yst’irin, Kri'stín prins-
esua, sem er ógi'ft og 26 ára
gömuil. Hún aðstoðar ásarot
frænda síraum, Bertiil prins,
koniunginn, afa siran, sem er
ekkjumaður og bróðuir sinn,
krórapri'nsiran, sam raemur við
Uppsalahá'.lkóla við að geigna
þeim fjölmörgu opimberu
skylidium, sem ’kQnu'nigsifjöl-
akyldan verður a0 sinna-
■k
Krisitín prinsessa býr í lít-
ilili tvaggja herbergja íbúð í
einni ál'mu konungslbafllarina-
ar í Sbakkhó'lmi. Hún hefur
enigum per. ónuleg.um þjóni á
að s'kipa Qg opnar .sjálf dyrnar
fyrir gesibum sín,um. A iraorgn
ana etoiuir hún í bíl sínuim til
hásikólaras, þar se;m bún lagg-
ur sturad á listasögiu. Fieut síð-
degi og kvöld siinnir -hún hins
vagar félagslegum sfcyldum
fyrir konungsfjölstoyiljdiuina og
þá ©kur henni einkennis-
klaédidur bílstjóri í sérstakrj
bifreið.
— Ég stiunida háskólaraám
aðaltega mér til ánæigju, var
haft ef'tir priraseiss'Urani fyrir
skömmu í bllaðaviðtali, —,
enda þótt listasaga, einfcum
listasaiga 17. aldarinnar eigi
huga miin,n. É.g held hine veg-
ar, að mín sé þörf sem prinis-
esisu- Bróðir minn er enn ung-
ur ag hafuir nú nýbyrjað há-
skólanám sitt. Ég vdil hjálpa
honum og aifa mínuim. Þess
vegna læt ég persórauleg
áhugaimál koma á eftir.
Ég bel það m.ikilvægt verk-
efni að vera prinsenisa. Kon-
ungdæmið Skiptir einnig máli
á ofckar d'öguim oig í ofclkar
þjóðfélagi. Það, sem einonitt
við í Svíþjóð gerum í þassiu
tilliti, ©r gott dæmi Jþess, hvað
konungisfjölsikyldan getiur
gert í nútíroa lýðræði — sem
tákn fyrir larad heraraar. Án
þeos ®ð við ráðuim yfir
nokkru pó'l'itíslku vaildi eða
áhrifum, erum vi’ð yfir flo.kk-
an.a hafin oig geibum ko.mið
fram fjh. Svíþjóðar á sérstak-
an hátt.
Uppreisn i V-lrian
brotin á bak aftur
Biak, Vestur-Irian,, 8. m,aí AP
TALSMAÐUR Indónesíuhers
sagði í dag að herinn hefði náð
á sitt vald Enarotali héraðinu í
Vestur-Irian, og brotið á bak
aftur uppreisnartilraun um 20
þúsund Papúa, sem berjast fyr-
ir frelsi og aðskilnaði frá Indó-
nesíu. Sarwo Edhi, hershöfðingi,
yfirmaður hersveitanna í Vest-
ur-Irian, sagði fréttamönnum að
þar væri nú allt með kyrrum
kjörum.
Uppreisnartilraunin kom hern
um á óvart og Ehdi bað um liðs
auka. 400 fallhlífahermenn voru
sendir til Enarotali, og B-26
sprengjuflugvél, sem er eina
hernaðarvélin á svæðinu, gerði
árásir á stöðvar uppreisnar-
manna.
Að sögra herslhöfðingjains muin
uppreisnainmönrauiniuim haifa verið
tvístrað, en margir íeitiuðu SkjólB
í Skóguraum. Bkki var Skýrt f.rá
því hversu lailvartl'egiir baird'agairra
iir hefðu verið, eða hve mangir
meran 'hefðu fallið.
Þótt því sé nú haMið fraim að
alllt sé raeð kyrrum kjöpuim get-
Framliald á bls, 25
Minningar-
guðsþjónustn
um Hitler
.MAD'RID 7. maí, AP. — Um 100
.manna hóipur fyrrveraradi her-
rnanna hélt í dag minniragar-
ig’uðsþjónustu um Adiolf Hitler,
í San Martin kirkjunrai í Madriid.
'Flestir þeirra hiöfðu verið 'í
„Bláu hersveiitinni“ sem barðist
með þjóðverjum í síðari heim-
rtyrjöldinni síðari. Ekki urðu
neinar óeirðir. en myndavélar
voru teknar af tveim frétta-
mönnum og þeir yfiriheyrðir af
'lögr&glumm.
ástæða til að við gerum það,
sem í okkar valdi stendur til
þess að skapa vísindamönn-
um okkar starfsaðstöðu hér á
landi. í því ti'lviki, sem hér
hefur verið nefnt er um að
ræða vísindamann, sem
mundi auka mjög veg Há-
skóla íslands sem vísinda-
stofnunar, ef hægt væri að fá
hann til starfa við þessa
æðstu menntastofnun þjóðar-
innar.
Þess vegna skal því enn
beint til þeirra aðiia, sem um
þessi mál fjalla, að þess verði
freistað að fá dr. Halldór
Þormar heim og veita honum
starfsaðstöðu við Háskólánn
hér.