Morgunblaðið - 10.05.1969, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1969
zrm
Vegir í þágu þjóöarinnar allrar
— Úr rœðu Sigurðar Bjarnasonar
—- á Alþingi í gœr
SIGURÐUR Bjarnason (S)
mælti í gær fyrir nefndar-
áliti um frv. til breytinga á
vegalögunum. Kom fram í
ræðu hans að gert er ráð fyr-
ir að tekjuaukning vegasjóðs
frá 1. júní 1969 til ársloka
1972 verði 260,6 milljónir kr.
vegna hækkunar á benzíni.
Sigurður Bjarnason sagði,
að ef ekki hefði verið horf-
ið að þessu ráði hefði óhjá-
kvæmilega dregið stórlega
úr vegaframkvæmdum víðs
vegar um land. Fer hér á eft-
ir kafli úr ræðu Sigurðar
Bjamasonar.
Samlgön.guTnálaneínd Iváfbtv.
þiinigd. varð sammála um að
mæla með samþyfckt fruimvarps
þess, til breytinga á vegalögium,
sem hér liggur fyrir til 2. uimir.
By.ggjast .meðmæli nefndarinnar
á 'grundve'l'li þelsis s'amlkomfula-gs,
sem upplýst er að niáiðzt hefur
milli fuliltrúa alltra þingflotoka í
fjárveitimganefnd, í fyrsba liagi
um hækkum in rvf lutniin.gsgjaMs
af benzini og í öðru lagi um
að ríkissjóður balki að sér igreiðslu
vaxta og aifbongana atf dkuldum
þjóðbraiuita og lamdidbrauta á ár-
unium 1970—1972.
Nefndin flybur þá breytimga-
tillöigu við fruimvarpið, að 5. gr-
þerss verði felld rniðuir. En í
þeiirri grein er gert ráð fyrir að
afnumið verðd umdanþáguiálkvæði
vegalaga orm greiðdlu þungaskatts
af skóialbilfreiðum. Telur nefndin
sanngjaimt að akóilafbiifíreiðar
njóti þessarar undanþágu áfram,
enda þótt segja megi að óeðlilegt
eé að tekjur vegasjóðs séu rýrð-
ar með slffcu undamiþágiuákvæði
Aðalibreytingim, sem felst i
þeasu frv., er sú, að lagt er til
að imnfluitningsgjald af benzíni
hækki arm 1 ikr. á lítra og verði
kr- 4,67 á hvern benzímlítra. Er
þá gert ráð fyrir að teikjuaukning
vegasjóðs verði frá 1. júrní 1969
til ársloka li972 kr. 260,6 milt'j.
Er hér um að ræða bráðnaiuðsyn-
lega tekjuöflum til vegal5>jóðs. Ef
að þessu ráði hetfði ekfki verið
horfið betfði öhjáfcvæmillega dreg
ið stórlega úr vegaframfcvæmd-
um víðsvegar um land. En slík
ráðsrtöfum væri í engu samraemi
við hina brýniu þörf, sem að kall
ar í vegamátonum í öltom lands
hlurtium.
Samkomulagið, sem tefcizt hef
ur um að rífcissjóður taki að
sér greiðsto vaxta og 'afborgaina
itf skuidum þjóðbrauta og lands-
brauta á árunum 1970—1972 fél
uir eimniig í sér verullega bót frá
þvi, sem gert-var ráð fyrir í til-
lögu þeirri til vegaáættomar, sem
Alþingi mum afgreiða einhvem
næstu daga- Bætt vegasamband
Berlín, 8. maí AP.
ÓÁNÆGÐIR stúdentar hafa tek
ið upp á því að kasta eggjum á
prófessora sína við Freie Uni-
versitát í Vestur-Berlín, að því
er talsmaður háskólans skýrði
frá í dag.
50 stúdentar umkringdu nýlega
þrjá prófessora og létu eggjum
rigna yfir þá. Áður hafði anmar
prófessor orðið fyrir eggjakasti
og eggi var fleygt inm um glugga
kennslustofu og hæfði prófessor
Bemhard Bellinger, kunnan
fræðimann. Efnahags- og félags
máladeild háskólans hefur for-
dæmt árásir á prófessora og til-
raunir til að hindra þá í að
gegna skyldustörfum. Hótanir
komiu í veg fyrir eðlilega kenmslu.
milli landshtota og imman þeirra
er sameiginlegt hagsmunamál
dtrjtdbýlAs og þéttbýldis. Vegirnir
eru fyrir þjóðina alla, hvar sem
þeir eru- lagðir.
í>á felist sú breytimg í 1. gr.
þestsa frv., að felflidir eru úr töto
landsbrauta rúmlega 223 km.
Af þeirri kílómetratöito er skylt
að taka upp í sýsiuivegi 209,8
km- Er því hér úm að ræða
veruiega lengingu sýttovega.
Ræðumaðux gerði sáðam grein
fyrir öðrum breytingum, sem í
frv. tfelst svo sem að takndr verði
upp í samþyfcfct um sýsiuvega-
sjóði vegir að ölium býtom, sem
efcki hatfa beirnt samband við
þjóðvegi og auk þess að öitom
kirkjustöðum, félagslheimiluim,
opinberum skólum og heiflisuhæl-
um.
Sigurður Bjarnasom
Ennfremur er gert háð fyrir
að við skiptingu á ríkisframiaigi
til sýsiuivega sfculi aðedns taka
tilli/t til lengdar þeirra sýs.to'vega,
seni sýsiuinefndir eru skyMar að
veirta fé til.
Frumvarp á Alþingi:
Umbætur á atvinnuleys
istryggingalögunum
— skólafólk fœr rétf á atvinnuleysisbótum
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fyr-
ir Alþingi frumvarp til laga um
breytingar á lögum um atvinnu-
leysistryggingar. Er frumvarpið
samið af nefnd er skipuð var 19.
febr., sl. af félagsmálaráðherra
til þess að endurskoða gildandi
lög um atvinnuleysistryggingar
og vinnumiðlun.
Mörg nýmæli eru í frumvarp-
inu, en fram kemur þó í nefnd-
arálitinu að nefndinni hafi ekki
enn unnizt timi til að ljúka heild
arendurskoðun laganna- Segir
þar af líta beri á breytingartil-
lögur þessar sem bráðabirgða-
breytingar, sem ætla megi að
reynslan kunni að sýna, að
breyta þurfi fyrr eða síðar.
Nefndin telur nauðsynlegt að
breyta ýmsum ákvæðum í lögun-
um, sem frumvarp þetta fjallar
ekki um, en gerir ráð fyrir
Pétur Benediktsson um landhelgisfrv.:
Eitt merkasta mál sem þing
hefur til meðferðar nú
PÉTUR Benediktsson (S)
mælti fyrir nefndaráliti um
landhelgisfrv. í Efri deild í
gær og kvaðst telja að hér
væri á ferðinni eitt merkasta
mál, sem Alþingi hefði feng-
ið til meðferðar nú, þar sem
væri skynsamleg nýting fisk-
veiðilögsögunnar. Sagði þing
maðurinn að ótrúlega mikil
og góð vinna lægi að baki
samningu þessa frv.
Hér fer á eftir meginhluti
af ræðu Péturs Benedikts-
sonar:
Þetta er eitt af merkard frwn-
vörpum, seim lögð hafa venð fyr
ir þessa samkomu, að þessu
sirani, því að það fjallar uim skyn
samlega nýtingu fiskveiðiland-
helgiranar og bak við sammingu
þess liggur ótrúlega mikil og
góð vinna frá þeiriri mefnd, semn
falið var að athuiga þetta mál
og ferðast hefur um landið og átt
tal við þá aðdla hvarvetna kring
um strendur landsins, seim mestra
hagsmiuma eiga hér að gæta og
liklegastir eru til að hafa tillög-
ur fram að bera í því efni. Eng-
imn gerir svo öltom líki, og það
hefur að sjálfsögðu ekki tekizt
í þessu tilfelli, en samt tókst að
sigla fruimvarpirau gegnuim hátt-
virta neðri-deild og nú liggur það
hér fyrir hjá okkur.
Sjávarútvegsraefnd hefuir að
6/7 hlutum viljað gera eina á-
kveðna breytingu, sem í raiun og
veru er þó aðeins srtaðfestimg á
annanri afgreiðslu, sem hér hef
ur farið fram, sem sagt þar sem
rætt er um dragnótaveiði í 3.
grein frumvarpsins, þá bætist þar
við nýr málsliður í fullu sam-
ræmi við það fmmvarp sem við
höfum þegar samþykkt og seg-
ir: Þó Skal bönnuð dragnóta-
veiði í Faxaflóa, en með því er
átt við svæðið inman línu, sem
dregin er frá pun/kti réttvísandi
vestur 4 mílur frá Garðskaga og
þaðan beint í Malarrif. Um
þessa breytiragu var öll nefndin
sammála nema háttvirtum 5.
landskjörinn þingmaður sem er
eirrn þeirra, sem ötullegast hafa
starfað í landhelgisnefndiruni
að kemur og þesis vegna höfum
við, þessi fjöldi, orðið sammála
um að fylgja þeirri breytingu í
von um að auðvelda þanniig fram
gang málsins.
Umræðum frestað um sinn.
áframhaldandi endurskoðun Iag-
anna og vill stefna að því að
ljúka henni sem fyrst.
EftirfaTandi atriði eru meðal
nýmæla laganna:
Með frumvar.pinu er lagt til,
að skólafólk, sem stundar vinnu
að námi loknu, eða í skólaleyf-
um, telst hafa fullnægt ákvæði
um öflun bótaréttar, ef það hef-
ur á sl. 12 mánuðum stundað
vinnu a. m. k. í 3 mánuði og
skólanám í 6 mánuði. Með bróða
bingðalögum sem sett voru í
haust var ákveðið að elli- og
örorkulífeyrisiþegar geti notið
bóta vegna atvinnuleysis. Nauð-
synlegt þótti að sfetja inn 1 frum
varp þetta ákvæði vegna þessa
tfólks, þess efnis, að elli- og ör-
orkulífeyrisþagar öðlist því að-
eins bóta-rétt, að loknu fyrsta
ibótatímabili, að þeir sanni með
læknisvottorði, að þeir séu þá
fiærir til almennrar vinnu.
Frumvarpið kveður á um það
að skráning sé óhjákvæmilegt
skilyrði fyrir því að bóta.réttur
vinnist. Ennfremur eru sett inon
ákvæði um viðurlög, sem við
ligigja ef skráningar eru van-
ræktar.
Frumvanpið kveður á um það
að úthlutunarnefnd meti bóta-
rétt, etf um er að ræða vin.n.u í
öðru byggðarlagi eða í annarri
starfsgrein sem hafnað er. Lagt
er til, að úthlutunarnefnd hatfi
Iheimild til að fella ni'ður bóta-
gneiðstor þegar umisœkjandi hef-
ur notið bóta í 4 vikur. Sam-
kvæmt núgildandi lögum er
skylt að fella niður bótaigreiðsl-
Framhald á bls. 31
Pétur Benediktsson
svoköltoðu, og skil ég haras af-
stöðu ósköp vel, að barun kjósi
heldur að hirófla ekki við ákvæð
um frumvarpsins í þeinri von,
að auðveldara væri að koma því
fram með þessu móti. En hins
vegar fæ ég nú ekíki séð aninað
en Efri deild verði um þetta sér
staka atriði að vera sjálfri sér
samkvæm og endurrtaka óskir
sínar í þessu efni.
Ég má kanmiski nota tækifærið
til að nefna tvær breytiragartil-
lögur, sem ég ásamt 4 öðrum
flyt, og hin fyrri þeirira er við
2. grein frumvarpsins um, að lið
urinn e6 falli niður. Það er hin
svokallaða svunta á Faxaflóa-
svæðinu, þar sem gert er ráð fyr
ir vissum undantekningum hluta
ársins fyrir hin smæiri veiði-
skip. Ofekur finnst að hér ætti
að hafa samræmi við tillöguna
í dragnótamálinu og því að fella
þeninan lið niður.
Við 8. grein berum við einmig
fram tillögu, sem felur það í sér,
að 2. og 3. grein frumvarpsins
eigi að gilda til ársloka 1970 1
stað 1971. Ýmsir nefndarmenn
eiga auðveldara með að sætfta
sig við ákvæði frumvarpsdns og
að vissar breytingar, sem þeir
hafa hug á verði hugsanlega ekki
gerðar, ef gildistími þess er ekki
leragri en þetta. En ef góð reynsla
fæst af frumvarpimu um eina
vetrarvertíð og tvær sumarver-
tíðir, þá er hæmgurinm hjá að
framlengja gildi þess, þegar þar
Þingsályktunartill. Cuðlaugs Cislasonar:
Viðskiptafulltrúar
á Italíu og Spáni
GUÐLAUGUR Gíslason (S)
hefur lagt fram í Neðri deild
Alþingis þingsályktunartil-
lögu þess efnis, að ríkisstjórn
in hlutist til um að komið
verði á fót skrifstofum við-
skiptafulltrúa á Ítalíu og
Spáni og verði þetta gert í
sambandi við þá endurskoð-
un, sem fram fer á skipulagi
utanríkisþ jónustunnar.
í greinargerð segir flutn-
ingsmaður:
Allmikijl .viðsikipti eiiga sér
stað miflili Islendinga oig þeirra
landa, sem tilgreind eru í tillög-
unni. Seljium við þangað veruleg
an hl'Uta atf salttfistkframleiðslu
okkar og nokkurn hluta skreið-
arframleiðsflunnar. í hvorugu
þessara landa höfum við búsett-
en sendilherra eða sendiráð.
Seradiráðið í Osló annast sendi-
ráðsisfcörtfin á ítalíu og sendiráð-
íð í London sendiráðsstörfin á
Spáni. Ólaunaðir ræðismenn eru
þó að sjáitfsögðu í báðum þessum
löndum.
Úttftotningur okkar til þessara
landa nam á árinu 1968 sam-
kvæmt uppdýsingum Hagsfcotf-
unnar samtails 376 miilljónum
króna, og var þar nær einigöragu
um sjávaraíurðir að ræða, mest
óverkaðan salttfisk, auk nokkurs
magns atf s'kreið, sem seld var til
Ítalíu. Inraflutningur frá þessum
löradum raam á sama fcíma 178
milljónum króna. Varðaradi salt-
fiskinn er það vitað, að verð
hans er oft á fcíðum mjag óstÖð-
uigt og sveiflukenmt og söflumögu
leikar mjög misjafnir, sem hvortf
tveggja byggiist á misjöfnum atfla
brögðum og framleiðslu bæði Is-
lendinga og annarra þjóða, sem
þessi lönd kaupa salfcfisk og aðr-
ar sjávarafurðir frá.. Að sjáif-
sögðu fá sölusamtök okkar og
þeir einstaklingar, sem þessi
mál láta sig varða, upplýsinigar
um verðlag og markaðshorfur
frá umiboðsmönnium sínum. Hins
vegar verður að telja, að hér sé
um það veiigiamikið atriði að
ræða í útftotningi okkar, að
nauðsynflagt sé og eðliilegt, að Is-
lendingar hatfi aðsfcöðu til að
fylgjast svo að segja daglega
með verðlagi og markaðshorf-
um í þeim löndum, sem hér um
ræðir. Tetor flm., að það yrði
bezt tryggt me'ð því, að þar yrðu
staðsettir viðskiptatftfdltrúar, með
þeim réttindum og skyldum, sem
slíkum aðilum ber samkvæmt
aiþjóðavenjum. Aulk þess yrði
það að sjálfsögðu einniig aðal-
startf þesisara aðila að vinna að
aiukinmi söto, ekki einasta á sjáv
arafurðum, heldur einnig öðr-
um framleiðsluvörum okkar,
sem huigsanlegt væri áð selja til
>essara landa.