Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 20

Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 196» Mceöur kornið á Framnesveg 2, þar fáið þér allt á barnið í sve’rtina, Gallabuxur frá kr 152.00 Gúmmístígvél Gallabuxur, nælon og terylenebl. Strigaskór Flauelsbuxur Gúmmískór Sokkar í öllum stærðum Inniskór og Irtum Fótboftaskór Skyrtur í mrklu úrvali Barnaskór o. m. fL Peysur, margar gerðir Verzlunin Dalur Skóverzlun Péturs Andréssonar Framnesvegi Z Framnesvegi 2. Frá Fálkanum Enn getur Fálkinn h/f boðið reiðhiól frá 25 til 457. undir verði þeirra hjóla, sem næst verða ffutt inn. Universal-hjól fyrir fullorðna kosta kr. 2885.—, Fálkinn-hjól um kr. 4000.— og BSA, Rudge og Raleigh um kr. 4600.—, altt gamalt verð og mikið undir núverandi kostnaðarverði. FALKINN Reiðhjóladeild. V öruflutnin gar Uá NORFOLK til ÍSLANDS Með vísin til fráttatilkynningar um, að NORFOLK VIRGINIA verði framvegis, og þar til annað verður ákveðið, eina lestun- arhöfn skipa félagsins r Bandaríkjunum, viljum vér vekja at- hygli viðskiptavina vorra á eftirfarandi: 1. Óskað er eftir. að fyrirspurnum og tilkynningum um flutninga skuli framvegis beint tii aðumboðsmanna vorra í Bandarrkjunum: A. L. Burbank & Co. Ltd., 120 Wall Street, New York 10005, N.Y. " Sími Whitehall 4.9304. 2. Vörur ber að senda til Pier B, Sewell's Point, Norfolk, Virginia, adress arrival notice to Lavino Shipping Co„ Law Buílding, Norfolk, Virgina. og er áríðandi, að sendendum vara sé tilkynnt um að vörurnar skuli senda á þennan hátt. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Sölubörn Sölubörn MERKJASALA Slysavarnadeildarinnar INGÓLFS er á morgun, sunndaginn 11. maí — lokadaginn — Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 09.00 á morgun á eftir- töldum stöðum: íþróttahúsi K.R. v/Kaplaskjólsv. Melaskóla Barnaskólanum v/öldugötu Miðbæjarskóla Austurbæjarskóla Vörubílastöðinni Þrótti Kennaraskólanum v/Stakkahlíð Hlíðaskóla Álftamýrarskóla Breiðagerðisskóla Vogaskóla Langholtsskóla Laugalækjarskóla Laugarnesskóla Árbæjarskóla Húsi SVFl v/Grandagarð. /07» sölulaun - SÖLUVERÐLAUN 10 söluhæstu börnin fá að verðlaununum flugferð með þyrlu, og auk þess næstu 25 söluhæstu börn sjóferð um Sundin. Foreldrar hvetjið börnin til að selja merki - SUS-SÍÐA Framhald af bls. 21 hélt svokallaða htmgurvöku um páskana til þess að leggja áherzlu á kröfur um sérstakan sjóð til þess að styrkja vanþró- aðar þjóðir og er lagt til að sá sjóður nemi lprs. af þjóðar- tekjum íslendinga ár hvert. Mér finnast ekki nógu skynsam leg sjónarmið sem liggja þarna á bak við á meðan við eigum svo mörg manneskjuleg vanda- mál óleyst hér heima. Úr því að þetta fólk vildi safnast saman til aðgerða sem gætu haft ein- hver áhrif hvers vegna til dæm- is fór ekki þessi hópur í ver- stöðvarnar á Suðurnesjum, Sand gerði, Grindavík og Keflavík og vann þar í páskahrotunni fyrir fjármagni til þess að leggja að- kallandi vandamálum lið eða til matarkaup fyrir hungraða. Nóg var vinnan og þarna hefðí þetta fólk einnig kynnst atvinnuveg- inum sem það lifir á, í stað þess að svelta í tvo daga innpakkað í teppi og spilandi á spil. Svelt- andi Islendingur í tvo daga er hlægilegur miðað við það humg- ur sem er í heiminum í dag. En við höfum bara ekki efni á að bjarga heiminum fyrr en við er- um búin að bjarga okkur sjálf- um fyrst. Þannig mætti halda áfram að tína til óleyst verkefni á Is- landi sem almenningur gæti liagt lið, en umfram allt skulum við efla trúna á landið og framtíð- ina með framtaki og frelsi og framförum. Stefnu Sjálfstæðis- manna. Þá stækkum við ísland, þá aukum við byggðir landsins unz allar verða einsamfelld gró andi heild. Ég var staddur á ísafirði fyrir skömmu og skoðaði þar nýtt glæsilegt 220 tonna stálskip full búið í skipasmíðastöðinni. Ég gekk þar um með skipasmíða- meistaranum á sunnudegi og ég var svolítið undrandi á því að við nokkur vélknúnu tækin í stöðinni stanzaði hann og setti þau í gang. Eftir að hafa skoð- að skipið og stöðina og við vor- um á útleið stanzaði hann við litla borvél og setti hana einnig í gang um leið og hann sagði. „Já, já, þetta getur allt saman farið í gang.“ Það var eins og hann vildi með þessu leggja áherzlu á að þetta glæsilega skip hefði verið smíðað í stöðinni. En það er einmitt þetta, „Þetta getur allt farið í gang, ef við vinnum að frelsi framförum og framtaki án barlómsins sem okíkur er svo gjarot að taka okkur ímnnn. Ég var að spjalla við mann á götu í Reykjavík um daginn. Haam sagði: „Eftir hverju á ég að fara. Einn segir þetta og ann ar segir hitt. Ég er alveg ráð- villtur“. Blessaður, sagði ég“ haLd ur þú að skipstjóri á bát spyrji svona eftir hverju hann eigi að fara. Hann hefur kort, hann hef ur vita, hann hefur radar og hann hefur dýptarmæli og þá fer hann ekki að stranda ef þess ir hlutir eru í lagi. Og þú átt ekki að stranda, þú hefur kort- ið það er trúin á Larndið og þjóð- ina, þú hefur Ijósið, það er fram tíðin, Við eigum ekki að vera eins og blindir kett’lingar og við þurfum ekki endilega að spyrja séra þennan og séra hinn. Hver og einn er að nokkru leyti sinn séra sjálfur. Við skulum ýta bar- lóminum til hliðar og taka já- kvæða afstöðu „Þetta getur allt saman farið í gang", ef við snú- um okkur fyrst að okkar verk- efnum og vandamálum og síðan annarra. Það er að stækka Is- land. Veitingastofa til sölu eða leigu vegna veikinda eiganda. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2467“. Bronco '66 til sölu. — Upplýsmgar í síma 41408. Hafnarfjörðnr Ibúðir til sölu. Glaesilegt einbýlíshús 190 ferm. í Suðurbænum. Húsið er ein hæð, stofur, 4 herb , eldhús, bað, þvottahús og geymslur. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hef kaupendur að 4ra—-5 herb. nýrri eða nýlegri íbúð. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HRL. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. Til ioreldro og iorráðomanna skólabarna Skólatannlæknar í barnaskólum Reykjavíkurborgar og í Heilsuverndarstöðinni munu starfa að tannlækningum skóla- barna í júnímánuði, þótt kennslu í barnaskólum Ijúki, Einnig gefst kostur á tannlæknisþjónustu skólabama í Heilsuverndar- stöðinni i júlí og ágúst, eftir nánari umtali. Athygli skal vakin á því. að þessar tannlækningar eru ókeypis. Nánari upplýsingar þetta varðandi eru veittar í síma 22417 kl. 9 — 12 og 14 — 17 frá 12. maí n.k. Simi yfirskólatannlæknis er 19710 frá kl. 9—10 daglega. Skólatannlækningar Reykjavíkurborgar. 16. mynd. Þrjú dæmi um neta skurð. - FLOTVÖRPUR Framhald af bls. 19 máli við raetopið (10 cm mösfcv- ar) Af þeirri gerð voru kieypt- ar nokkrar .vörpuir til ísiands, en reyndust otf Iitlar tii síld- veiða. í byrjtm árs 1963 var fyrsta 1400 möskva varpan teik in í notfcuin og tveimur árum síðar fyrsta 1600 möskva varp- an. Síðla árs 1966 hófust tilraitm ir með 2000 möskva vörpu. Var þá svo komið, að ekki var fært áð stæikfca vörpurnai; nema minmkað viðnám í togi kæani tiL Þar seim reynsian hafði sýnt, að fiskur heldur sig yfirleitt ekki nærri randlínum vörpuopsins, var gtrip ið til þess ráðs að stækka möskva fometsims nær þrefalt í trausti þass, að fiskur færi þar ekki út. Stuðzt var við reynzlu Pólverja og Frafcka, sem þegar höfðu notað stórriðn ar vörpur við síldveiðar með góðum áramgri. Þessar stóru, stórriðnu vörpux gáfu mjög góða raun og voru brátt stæfck aðar enn. Nú eru stærstu vörp urnair 1114 möskvar að uimmáli (28 em mösfcvar), en það svar ar til 3100 möskva af gömlu möskvastærðinini. Gömlu smáriðnu vörpurmar voru að sjálfsögðu notaðay í stærri vörpumar. í því sfcyni voru vænigir gömlu varpannia sniðnir af og stórir mösfcvar síðair. prjónaðir framian við. Á 14. mynd er sýnd löOO mösteva varpa og á 15. mynd er for- net 1114 möskva (3100 roöskva) vörpiu sýnt í sama hlutfaffli. Er vænigir 1600 möskva vörp- unnar hafa verið skonnir af, er hægt að skeyta bútnuim aftan við fornet 1114 mösfcva vörp- úinnar og fá með því stærstu flotvörpu, sem notuð hefúr ver ið í Þýzkalandi og ef til vi®l í heimi: _ Varðaindi myndir þessar mun skurðurinn þarfrnast nokkurriar skýringa. V þýðir „vertikiail" þ. e. síða, B þýðir „bar“ eða legg ur og H þýðir „horizantal“ eða upptaka. Á 16 mynd eru sýnd nokkur daemi um sfcurð til sfcýr ingar. Möskvastærð er gefin upp sem ienigd lokaðs möskva. Að öðru leyti eru tedknárngaimiar auðskildar þedm, sem á anraað borð bera skyn á slífct.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.