Morgunblaðið - 10.05.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.05.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1989 23 Minning: Siguröljr Snorrason skrifstofustjóri ÉG áltiti þess eMci von, að Sig- urður Snorrascwi„ hyrfi svona snögiglega yfir lanidamærin, en í skjótri svipan gerast ýmisir at- burðir. Sigurður var að búa sig í vinnunia, mor'guininn 5. miaí — þega.r ha'nin féil skyndileiga — og var þegar látinn. Af kynnum mímum við Sdg- urð vei't ég að tvona dauðdaga kauis hann helzt, — því hann gat ekki ’tíl þess hugsað að lilfa án Staufs eða verða einhverB byrði í ell'inni. Sigurður Snorraison fædtíisit 21. maí 1895, á BiMudal- ForeMr- ar hamis vo.ru Snorri Svei'nsison, isikipstjóri oig Viigdíis Tómasdóttir, Bíldudal. í>aiu eignuðuist fjölgiur börn, Iingibjörgu, Magnúis, Viggó og Sigurð. Ingibjörg er ein eftir- lifandi þeirra systkina. Sigurður var tvíiburabróðir Viggós, en móð ir þeirra lézjt við fæðin.gu þeirra. Sigurður ólist síðan upp hjá Sig- valdia Bjiarnaisyni, trésmið og Guðrúmu Pétur.sdóttur, í Reykja- vílk- Sigurð.ur gékk í Verzfun.airskól ann í Reykjavík og eftir það s’t'arfaði hann nær eingöngiu að hvens konar £lkrifsto.fuistiörfium, fyrst í Reykj'avílk, síðan í Vest- mannaeyj'um og síðaist í Kefla- vík, en þamgað kom hann árið 1940. Þann 10. ágúst 19212, giftiist Siguiður eftirlifandi komu sinni, Em.eMu Filipusdóttur. Hún er d'óttir séra Filipusar Magn.úsi:on- ar og I.ngibjargar Þorisiteinsdótt- ur. Emelía bjó þeim gott o,g ást- rík’t heimiil, seim gott var að heimisækja. Siigurður o,g Ernelía eign.uðuis't 3 böm, en þaiu dóu öll í fruimlbernsiku- Kynmi okkar Sigurðar hófiust, þegar hann kom til Kefiavíkur 1940, en Skömmu eftir að Sig- urður kom þamgað, gerðiéit hanm skrifistoifiustjó.ri <hjá H/f Kefla- vík, og þar starfiaði hanm sdðan óslitið firam á dlániardiag. Siigurð- ur var sérstaklega vandvirikur, nálkvæmur oig viss skrifs'totfium.að ur, það þuirifti aldrei að efa færislu sem hainin bafði ,séð um. Han.n var mikill S'tar'fsimaður, féll aldrei verk úr hendi og væri milki'ð að gena, var hann mæ'ttur fynir allar aldir og farimn að vimna. Sigurður var dulur og fáskipt- inn, bjó yfir alvöruigefni og hiugs- andi dagfari, en li'taði það með smá-kímni og giettum. Ókunn- Ugir áttuðu sig oít ekki á, hvert hann var að fana. Sigurðutr var eklki igefinin fyrir það -að láta mikið um sig tala — oig imm ég halda mér vi'ð þá ósk hans- — Ég vi!l að 'lókum þakka góðurn manni gott samstarf. — Ég færi eftiriifiamdi toonu hanis og að- standiendum imnil'egustu samúð mína og kionu minnar- Huxley Ólafsson. skólaiólk i Öræfaferð Höfn, Hornafirði, 8. maí. N EMENDUR S awvinn usfcólans eru ‘hér í sínu árleiga skólaferða- laigi. í dag fierðasit þeir <a® Skafta fielli í Öræfium, á morguin veirð- ur Djúpi'vogur heimsóittuT og farið í Papey. — Gunnar. Samkór Kópavogs heldur samsöng' fyrir styrktarfélaga og aðra velunnara kórsins, mánudaginn 12. maí n.k. í Kópavogsbíói kl. 19.00. Samsöngurinn verður endurtekin nmánudaginn 19 maí. Á efnisskrá eru lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Söngstjóri kórsins er Jan Moravek, en undirleik annast Carl Billich. ffúsmæðraskólonum ú Hallormsstað slitið Egil'sstöðum, 29. apríl. Húsmæðraskólanum á Hall- orm,sstað var s'litið sl. laugardag. Á Hallormisstað voru sl. vetur 27 náms'm,eyjar, 13 í eldri deild en 14 í yngri deild. Hæstu eink- unn í eldri deild hlaut Þórey Axelsdóttir friá Bessastöðuim í Fljótsdal 9,15, naest hæst var Kristrún ELríksdóttir frá Pjall- seli með 9,04. í yngri deild hlaut hæsta einkunn Sigurbjörg Kjart ansdióttir frá Glúmsstöðum, Fljótstíal 8,63 og næst hæst var Margrét G. Sölvadóttiir frá Fá- skrúðsfirði með 8,14. Meðaleinkunn yfir báða bekk- ina var yfir 7. Aðsókn að Kvennaskólanum á Hallorms- stað er góð og hafa þegar sótt 23 mieyjar um skólavist næsta vetur. Vegna s'topullar atvinnu sl. sumar voru margar af þeim stúlkum, sem sótt höfðu um skólavist svo félitlar að við lá að þær þyrftu að draga umsókn ir sínar til baka, en þá brá skólanefnd á það ráð að lána .stúlkunum skólagjöldin þar til í sumar og raeð því forða þeim frá að hætta við nám. Þessi gjöld geta stúlkurnar svo greitt 'S’mám saiman í sumar og verða áður en næsta skólatímabil hefst. Samiskonar lán munu einn 'ig verða veitt næsta vetur, ef umsækj'endur telja sig nauðsyn- laga þurfa þess. Á næs'tunni mun verða tekin til athugunar endu,rskipulagning Hallormis- staðarskóla, þ. e. breyting úr tveggja vetra námi í eins veturs nám, en hann er eini Húsmæðra skólinn, sem útskrifar nemendur á tveim vetrum. Það má tel'ja sérstætt við Ha 11 orm'SStaðaskó 1 a að í vetur voru 3 kennarar af 4 austfirzkar húsmæður og þar af er ein forstöðukona skólans, fnú Guðrún Lára Ásgeirsdótti«r, Vallanesi. Hinar eru Sigurlaug Björnsdóttir frá Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá og Guðrún Aðalsteins'dóttir frá Klaustur- seli í Jökuldal. Handavinnukenn arinn Steinunn Jóhannesdóttir er~ aðkominn. Margt fólk kom á skólaslitin og var þar hægt að velja um alls konar krœsingar sem hinar verðandi húsmæður höfðu búið til. Handavinnusýn- ing nemenda var mjög fjölbreytt og höfðu þar verið ofnir og s'aumaðir margir fallegir og góð ir gripir. —Hákon. mmmim Innanfélagsmót verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 12. maí kl. 8 e. h. Keppt verður í 1000 m. bringusundi karla og kvenna. Ármann og Ægir. 4 LESBÓK BARNANNA eftir því og hélt áfram að syngja og dansa. Skyndi- leg-a sá hann að Markús .horfði á hann o,g hann hæitti að danisa. Hann var þá búinn að eyði- legigja þetta allt saman. Nú viusi Markús að harun var öðruvísd og hanin myndi reka hann í burtu frá sér. ,„Hundur“. sagði Mark ús, „heyrði ég þig syngja? Eða eir óg að verða vitliaus?" „Það er satt“, sagði Perrý, „mér þykir það leitt. Ég aetilaiði' ekki að vera öðruvíisi aftur, en ég gat ekkert að því gert“. „Jibbí“, hrópaði Mark- ús. Hann dansaði um her bergið Qg réð sér ekki fyrir kætii. Pe'rrý vairð dauðhrædd ur. Emgiinn ainoar hafði hegðað sér á þennan hátt. „Heyrðu hu,ndiur“, sagði Markús þegar hann loksins náði andanum aftur, „hvað heitir þú?“ Penfý sagði til nafns síns. Og Perrý og M,a:rkús stofnuðu eamvininufélag. Þeir ferðuðuirt um heim- inn og sýndu alls konar listiir. Þeir komu fnam í sjónvarpi, í kvikmyndum og á sviði og alls staðar var þeim hrósað ag þeir urðu bnát't vinsælasta og óvenjulagasita skemmti- atriði í heimi. SKRÝTLUR Síkólakenna'ri einn var oft utan við sig, þegar hann var að hugsa eitt- hvað. Einu sinmi var hann að ganga uxn igólf heima hjá sér og va,r í dj úpum hugsiunuim. Hann gekk þá að oínin- inum og sló pípu sinni við ofninn til þess að hrista úr henni öskunni. Við höggin hrökk hann upp úr hugsunum sínum oig kallaði hátt: „Kam inm“. KÚLUSPIL Fáið ykkur kassa og snúið honum við. Því næst skulið þið biía til mismunandi stór göt á hann (líkt og á mynd- inni) og skrifa háar töl- ur við minni götin og lægri tölur við stærri göt in. Úr lokinu skulið þið svo búa til bretti og líma það á kassan (sjá mynd). Hver og einn fær nú sex litlar kúlur, sem hann rúllar hverri á eftir annarri upp brettið og reynir að hitta í eitthvert af götunum. Þannig skipt ist það á að velta kúlun- um og fær hver sex tæki færi í einu. Nauðsynlegt er að einn fylgist með reiknings- skapnum og telji og skrifi niður punktana, sem hver og einn fær. 1S- árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 10. MAÍ 1969 Perrý PERRÝ var franskur kjölturakki. Hann var með liðað, svajrt hár og stór, brún augu. Perxý dvaldi í sex mán uði í hu'ndabyrgi bæjar- ins. Þá var það dag einn að gömul firú kam þang- að í leit að ske.mmtilegum félaga. Og Perry varð fyr ir valin.u. Perrý og .gamla frúin urðu fiijóblega góðir vin- ir. Hún gaf honum dýr- indis fæðu og fór með hann í göngu í sikemmti- garðinum á hverjum degi. Þegar Perirý var orðinn ei.ns árs ákvað hain.n að hanin yrði að segja gömlu konunni hvenSu mjög hon um geðjaðist að henni. Og kvöld eitt er þau sátu fyrir framan arin- inn La.gði Perrý höfuðið í kjöltu frúarinnar og horfði á hama sitóru, brún.u auguinum sinum. „Perrý litli“, sagðd frúin, „þú ert allra bezti hund- EFTIR DALE EVERSON þaut æpandi út úr her- berginu og skellti á eftir sér hurðinni. Perrý botn aði ekki neitt. í neinu. Hvað hafði hann eigin- lega gert af sér? Hann hafði verið mjög kurteia þegaT hann talaði — eða svo héit hann. Moi',gu,ndn:n efitir kom bíll og sótti Perrý og ók honum til hundabyrgis- ins — en þar átti hann að dvelja þar til. einihver vildi taka hanm að sér. Nokkrum dögum seinna komu hjón með tvö börn o,g fóru með Perrý heim með sér. Perrý leið vel á nýja heimilinu. Hann fékk nóg að borða og all ir voru góðir við hann. Á hverjum degi fór hann með börnuinum í skólann, beið eftir þeim fyrir ut- an skóladyrnax og fylgdi þeim siðan heim. Perrý hafði nú dvalið þarna í eitt ár. Þá var það dag nokkurn að hamn var ikilinn einm eftir ur. Erbu að reyna að segja mér eittíhvað?“ Flestir hundar hefðu nú gelt ánægjulega, en Perrý var dálítið öðru- ví-i en venjulegir hund- ar. Bann gat ekki gelt. í stað þess sagði han.n: „Já, mig laingar til þess að segja þér að mér þykir mjög vænt um þig“. Gamla frúin hoppaði upp af stólnum, henti frá sér prjónadóbinp,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.