Morgunblaðið - 10.05.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.05.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1969 Mótmssla oðild að Lífeyrissjóði FARTÐ hefur fram atkvæða- greiðsla á togaraflotanum um af- stöðu togarasjómanna til aðildar bátasjómanna að Lífeyrissjóði togarasjómanna. Var eftirfarandi tillaga borin upp af skipstjórum og skipshöfnum á bv. Maí, bv. Harðbak og bv. Þorkeli mána: „Við undirritaðir mótmælum eindregið aðild bátasjómanna að Lífeyrissjóði togarasjómanna, þar sem við teljum aðild þeirra mieiri skerðingu á kjörum okkar og réttindum en við verði unað“. Loftskeytamaður bv. Maí ann- aðist útsendingu til togaranna og móífók atkvæði frá þeim dag- ana 12. til 16. febrúar sl. Samþykkir mótmælunum voru 496, en 54 með aðild bátasjó- manna. Hlutlausir voru 30. Áhafnir eftirtalinna togara sambykktu mótmælin samhljóða: Maí, Harðbaki, Þorkeli mána. Sléttbaki, Svalbaki, Karisefni, bótosjómanna togaiasjómanna Uranusi, Hafliða, Ingólfi Amar- syni, Kaldbaki og Neptúnusi (27 til 31 maður eni á þessum skipum). Á Agli Skalagrímssyni voru 25 með mótmælunm, en 2 á móti, á Marz voru 28 með, einn á móti, á Hallveigu Fróðadóttur 27 með, einin á móti og einn hlut laus, á Röðli 16 með, en 13 hlut- lausir, á Júpiter 17 rneð, en 13 hlutlausir, á Víkingi 25 með, en 2 á móti, á Þormóði goða 24 með, 3 á móti og 3 hlutlausÍT, á Narfa 9 með, en 20 á móti og á Sigurði 4 með, en 25 á móti. Engar tölur bárust frá Jóni Þorlákssyni, en eftirfarandi skeyti: „Mótmælum eindregið að bátasjómenn fái að- ild að sjóði okkar. — Skipstjóri og áhöfn“. — Betty Ambatielos Fra.mhald af bls. 8 lendis virðist ekki áfjáðir í að festa fé sitt í landinu. — Þetta er þá ástand stjómar- farsins, vegna hinnar stoltu óg hetjulegu afstöðu grísku þjóð- arinnar — sama fólksins, sem 1940 kom heiminum á óvaj't með því að halda fasistahersveitum Mussolinis í skeíjum, og vinna það, sem Churchill nefndi ..fyTsta raunverulega sigur Banda- manna.“ Sigur Grikkja þá örvaði und- irokaðar þjóðir Evrópu. Mót- spyrna þeirra í dag er viðvör- un til Evrópu og heimsins. Breidd andspyrnunnar sést á her dómum yfir stúdentum verka- mönnum og bændum, yfir kumm- únistum meðal annars Gregory Parakos, og miðfickkamönnum eins og Alexander Panagoulis. Það var alþjóðieg ba. átta, sem bjargaði l'ífi þessara manna. Hún sést á þeim 500.000. manns. sem fylgdu Papandreu til grafar og á þúsundum verkan.anna við 1. maí-hátíðahöldm í Saloniki fyrir nokkrum dögum á því, að þjóðin neitar að kaupa sér frelsi með trúnaðaryfirlýsingum við einræð ið, — á þeim þúsundum manna sem eru í fangabúðem eða fang elsum og á ungá fólkinu, sem haldið er í Agia Paracskevi, Di- onysos og Oropos fangabúðun- um, á hinum 135 konum, sem haldið er í Alikarnassos. Lýðræðisþenkjandi þjóðir og ríkisstjórnir heimsins verða að standa við hlið grísku þjóðar- innar allrar, án tillits til stjóm- málaskoðana emstaklinga her.n- ar eða þjóðfélagsscöðu. Við verðum að lyfta barátt- unni í nýjar hæðir og auka áhrif hennar til þess að: 1. Hraða brottrekstri Grikk- lands úr Evrópuráðinu. Við get um ekki beðið þar til í desember 2. Einangra herforingjaklíkuna og standa gegn vopnasendi.igum til hennar. 3. Krefjast þess að allir póli- tískir fangar verði iátnir kiusir. Einkum að beita okkur gegn- um þjóðþing okkar fyrir því að ílias flíú og aðrir leiðfogar EDA og Miðflokkasambandsms verði leystir úr haldi: að beita okkur gegnum verkálýðssam- bönd fyrir freisi verkalýðsleið toga — gegnum samvinnusam- tök fyrir frelsun meðlima stjórn ar grisku samvinnusamtakanna í landbúnaði, sem fangelsaðir hafa verið eða reknir úi starfi fá menntamenn til að tryggja frelsi Mikis Þeodorakis og annarra — eða skipuleggja kröfugerð á veg um starfsfólks blaða og frétta- stofnana fyrir ritfrelsi. — beita okkur í háskólum fyrir akadem ísku frelsi. Framar öllu þurfum við að berjast fyrir frelsi hinna 135 pólitísku kvenfanga. Afsökun er engin til fyrir því, aö halda degi lengur þessum konum, sem nú hafa setið í fangelsi í meir en 2 ár sem gíslar, án ákæru eða réttarhalda. Við verðum að freisa þær. Með al þeirra eru 23 mæður lítilla barna, sem einnig eiga föður sinn í fangelsi. 50 lítil börn gerð munaðarlaus. Áskoranir ykkar geta leyst þær. Allar áskoranir, kröfur eða áköll, geta, ásamt sams konar kröfum frá öðrum löndum, fært árangur. Mannslífum hefur verið bjargað. Ég fékk sjálf frelsi vegna herferðar erlendis. Pana- goulis var bjargað frá aitöku. Á meðan, aðstoðið fjölskyldur fanganna. Þær eru mjög fjár- þurfi, og peninga er hægt að senda þeim. Jafnvel póstkort eða bréf gleður, en fjárhagsaðstoð er mjög brýn. Það eru til mörg börn eins og litli drengurinn, sem skrifaði vini í Englandi og sagði: „Já“ hann þarfnaðist hjálp ar hann bjó hjá ömn.u sinni með fimm ára bróður sínum. Pening- ana, skrifaði hann, ætti að senda sér vegna þess að báðir foreldr ar hans eru í fangelsi. Hann er rétt 10 ára gamali. Hjálpið grísku þjóðinni í þeirri vissu, að með því að hjálpa henni, styrkið þið málstað lýð- ræðis í Grikklandi, en án bess getur ekkert okkar treyst á frið og frelsi fyrir oxkur sjálf ífram tíðinni. Standið við hlið hetjuþjóðar Grikklands í biturri en hetju- legri baráttu htnna. fyrir falli herforingjakiíkunnar og fyrir endurreisn lýðræðisins. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —effir John Saunders og Alden McWilliams THE AIRPORT IN ZURICH.SWITZER- LAND, 200 MILES FROM THE PRINCI- PAUTy of carnitaí REALLY, TRoy/ X DON'T WANT TO INCONVENIENCE VOU AND DANNY/ I CAN TAKE THE . BUS TO CARNITAÍ, THAT WOULD BE A WASTE. OF MONEy. THE GLOBAL NEWS RENTEO CAR EXPRESS WILL DROP yOU AT yDUR HOTEI__WITH NO EXTRA CHARGE FOR GUIDED OUR EXPERT DRIVERS SCOFF AT ALPINE SNOW/TAKE THE FIRST HUNDRED MILE5, DANNy/•■•I'LL SPELL you (A flugvellinum í Ziirich í Sviss, 200 míl- ur frá fursíadæminu Carnita). Troy, ég get ómögulega látið ykkur Panny hafa svona mikið fyrir :nér, ég get vel tekið áætlunarbifreiðina til Carnita. Það væri eyðsla á peningum og góðum félagsskap, Bebe. 2. mynd) Bilaleiguþjónusta Global News fréttastofunnar mun skila yður heilu og höldnu að hó'-eli yðar, og það er ekkert aukagjald fyrir hinn skemmtilega féiagsskap. 3. mynd) Okkar reyndu öku- menn brosa bara aff Alpasnjónum. Aktu fyrstu 100 mílurnar Panny, ég skal leysa þig af síðar. Það er ég VISS um að þú gerir Troy. LESBOK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 heima. Pabbinn var í vinnunni, og mamman og börnin höfðu farið í bæ- inn að verzla. Perrý lá á eldhú&góif- iinu og svaf. Skyndilega hrökk hann upp. Hvaða lykt var þetta? Perrý opnaði augun. Reykja"- etrókurinn stóð út úr ofn iinum. Steikin hlaut að vera að brenna. Hvað gat hann gert? Nú var um að gera að vera fljótur að hugsa. Perrý þaut fram, tók sím tólið af símanum og hringdi í slökkviliðið. Og einmitt þegar slökkvi liðið svaraði, kom mamm 3íi inn og heyrði Perrý eegja í símann: „Gjörið evo vel að koma á Strar.d götu 100 undir eins — það er kviknað í húsinu." Henni varð svo mikið um þetta að það leið yfir hana. Slökkviliðsmennirnir komu fljótlega og það tókst að bjarga húsinu. Perrý var í raun og veru hetja, en það vildi bara engin.n trúa því, og mamman vaT svo hrædd við hann að hún þorði ekki einu sirrni að vera í sama herbergi og hann. Daginn eftir kom mað ur í stórum sendiferðabíl og keypti Perrý af fjöl- skyldunni. Maðurinn átti marga hunda, sem hann ætlaði að setja á hunda- sýningu. Sýningardagurinn var runninn upp. Ákveðið var að eigandi fallegasta hundsins fengi stóran gullbikar í verðlaun. Eig endurnir gengu með hunda sína um svæðið og dómnefndin virti þá fyrir sér. Dómnefndin valdi nú fallegasta hundinn úr hópnum og eiganda huindsins var veittur gullbikar. Sumir hund- arnir voru óánægðir og aðrir reiðir. En Perrý gekk til eigurvegarans. „Til hamingju, vinur“, sagði hann, „fallegasti hundurinn hefur unnið“. Allt lenti í háalofti. Það leið yfir konurnar. Mennimir hrópuðu hver í kapp við annan. Og eig- andi gullbikarinsins missti hann niður. En vesalings Perrý var stungið inn í vagn og ek ið til hundabyrgisins. Og í þetta skipti liðu nokkrar vikur áður en Perrý fengi nýtt heimili. Honium leið mjög illa. Hvers vegna var fólki svona illa við hann? Hann hugsaði og hugsaði. Hann hlaut að vera eitt- hvað öðruvísi en aðrir hundar. En hvernig var hann öðruvísi? Hanm reyndi að muna hvað hafði komið fyrir áður en hanm var rekinn í búxtu af heimilunum. Það var alltaf eftir að hann hafði sagt eitthvað. Kannski að hann væri ekki nógu kurteis. Hann varð að reyna að muna hvernig aðrir hundar töiuðu. En, ha,nn hafði bara aldrei heyrt annan hund tala. Það var bara fólk, sem talaði! Hnndur, sem talaði var öðru vísi, og fólk var hrætt við hann. Og Perrý áikvað að hann myndi aldxei fram- ar tala. Héðan í frá ætl- aði hann að vera eins og aðrir hundar. Dag nokkurn komu hjón, sem voru að leita sér að varðhundi og tóku Perrý að séir. Perrý var á þessu nýja heimili í tvö ár. Honum leiið vel, fékk góðan mat, lék sér í garðinum og fór 1 skemmtiferðir með hjómunum, sem þótti vænt um hanm. Nótt eina brauzt inn- brotsþjófur inn í húsið. Hann stal silfrinu og 511 um peningunum. Enginn heyrði í honum nema Peirrý. En hvað gait Perrý gert? Hann gat ekk gelt. Hann gat ekki hringt í lögregluna. Hann gat ekki kallað á hjálp. Því ef hann talaði myndu eig endumir sjá að hann væri öðru vísd en venju- legir hundar. Þegar eigendurnir upp götvuð þjófnaðinn urðu þeir mjög reiðir. „Hvers konar varðlhundur ert þú eiginlega“, hrópuðu þau. „Þú lætux þjóf ganga fram hjá þér án þess að heyra í honum“. Perrý læddist út bak- dyramegin. Hann var ákveðinn í því að flýja í burtu, áðux en hann yrði sendur til hundabyrgis- ins. Það var rigning og vesalingis Pérrý var renn andi blautur. Loksins var hann kominm í isikemmti- garðinn og lagðist þar undir bekk og sofnaði. Perrý var svanguir þeg ar hann vaknaði næsta norgun. Hann skreið fram undan bekknum, teygði úr sér og horfði í kringum sig. Á bekkn- um beint á móti sat lítill feitur maður og borðaði hnetur. Perrý var svo svangur að han,n gat ekki stillt sig. Hann gekk því til manmsins og horfði á hann bænaraugum. „Halló, gamli vinur“, sagði maðurinn. „Langar þið í hnetur? En hnetur eru ekki góðar fyrir hunda, eins og þú veizt. Komdu heim með mér. Ég skal gefa þér eitthvað gott að borða“. Og mað- uripn stóð upp og benti Perrý að fylgja sér. Perrý var hinn ánægð- astd og fylgdi mannin- um heim til han,s. Her- bergi mannsins var fullt af myndum — það voru myndir af töframanmi að gera ýmis töfrabrögð. „Já, þetta eru allt myndir af mér“, sagði maðurinn. „Ég var einu sinni töframaðurinn Markús. Það var í gamla daga, þegar ég gat bæði sungið og da,nsað“. Og Markús stóð upp og dans aði syngjandi um gólfið. „Haltu bara áfram að borða, vinur“, sagði hann við Perrý, „ég er að reyna að halda mér í æfingu". Perrý horfði á hann dansa um stuind — en fyrr en varði vair hann kominn út á gólfið og farinn að syngja og dansa líka. Markús hæbti og horfði á Perrý furðu lost inn. En Perrý tók ekkert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.