Morgunblaðið - 10.05.1969, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.05.1969, Qupperneq 25
MORGUNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 196® 25 Frá einvíginu um heimsmeistaratitilinn: 8. einvígisskákin — Petrosjan sleginn „blindu“ Hvtítt: Petrosjan. Svart: Spaasky. L c4, e6; 2. d4, d5; 3. Rc3, Be7; 4. Rf3, Rf6; 5. Bf4, c5; 6. dxc5, Ra6; 7. e3, Rxc5; 8. cxd5, exd5; 9. Be2, 0-0; 10. 0-0, Be6; 1,1. Be5, Hc8; 12. Hcl, a6; 13. h3, b5; 14. Bd3? (Hér er heimsmeistar- inn greinilega sleginn s'kák- blind'u, svokallaðri) 14. —, d4!; (Skiiptamunstap er óumfiýjan- lagt, og Petrosjan gæti gefið skiákcna!) 15. Bxd4, Rxd3; 16. Dxd3, Bc4; 17. Dbl, Bxfl; vann Bent Larsen í sjöttu um- ferð á skákmótinu í Biisum, Slesvig-Holstein. Larsen ihafði haft hireina fiorystu í mótinu eftir fimm umferðir. en í 5. um- ferð vann Larsen Gerusel, sem einnig er Þtjóðverji. Staða efstu manna eftir sex umferðir er þess-i: Gerusel 4(4 vinning, en næstir að vinningum og jafnir 18. Hxfl, Rd5; 19. Re2, Bf6 20. Hdl, Dc7; 21. Bxf6, Rxf6 22. Rfd4, De5; 23. Dd3, Hfd8 24. a4, bxa4; 25. Hal, Re4 26. Dxa6, Ha8; 27. Dd3, He8 28. Rf4, g6; 29. Da3, Df6; 30. Rd3 Hec8; 31. Hdl, Hc4; 32. b4, Hac8 33. b5, Hc3; 34. Dal, Hxd3 35. Hxd3, Dxf2t; 36. Kh2, Dg3t 37. Kgl, Df2t; 38. Kh2, Dg3t 39. Kgl, Rf2; 40. Rc6, Rxh3t 41. Khl, Rf2t; 42. Kpl, Rxd3 43. Re7t, Kf8; 44. Rxc8, Dxe3t og loks gaifst Petrosjan upp. eru þeir Gligoric frá Júgó- slavíu. Rússarnir Polugaievsky og Saitsev ásamt Larsen með 4 vinninga hver. Mohrlock hefur 3% vinning í sjötta sæti, en 3 vinninga hafa þeir Júgóslavinn Ivkov, Ungverjarnir Bilek og Szily og Þjóðverjinn Hecht. Þátttakendur eru 16 og þar af 10 stórmeistarar. NiSurstöður ullarrunnsókna kynntar í DAG kl. 2.00 e.h. verður opnuð sýning, er Rarxnsókinartsto<fn.un iðnaðarims heldiur í húsnæði Iðm- aðarmál'astofnunatr ísLarudis, Skip- hollti 37, Reýkjavik. Skýrt verður frá ranmsóknium islenzk/nonku úllarrannsókna- nefndiarinnar og sýnd eýnishorn í saimbanidi við aðgreintirugu is- lenzk/no’.sku ui'Iarinnar í þel og tog. Sýningin verður opin fyrir al- menning i daig kl. 4-7 og aunnu- daginn kL 2-7 siíðdeigis. (Frébtatilkynimng). - SJÓNARMIÐ Framhald af bls. 11 kaupin og greiddi síðain í nokk ur áir, jöfnum greiðslum í sjóð, eða þar til eigið sparifé hefði náð eðlilegu 'hiutfalli á móti op- iniberum lánuim, og yrði honium þá aflhent íbúðin. Hin stóru byggingafyrirtæki framLeididu (stöðugt fyrir þessa byaginiga- sjóði og opin.ber lán gengju jafn vel aðeinis til þeirra fraimlkvæmda er fyrirtækin stæðu að. Yrði þar mieð t.d. komið í veg fyrir þá tómstundaiðju, sem margir telja það vera að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Siköpuim bygginigiaiðnaðiniuim grundvölll og garuim hann að stöðugum atvinniuvegi öJlu þjóð félaginiu til hagsbóta. SAMKOMUR BænaStaðurjnn Fálkagata 10. Kristileg samkoma sunnud. 11. mai kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m.. Allir veÞ komnir. BARNGÓÐ STÚLKA TIL LONDON Barngóða stúlku vantar á ís- lenzkt læknisheimili í London til að gæta tveggja barna, 4ra og 1 árs og aðstoða við heimilis- störf. — Lágmarksaldur 18 ára. Ráðningartími 1 ár a. m. k. — Þarf að geta hafið störf síðari hluta sumars. Nánari upplýsing- ar í síma 14039. ENCLAND „Auð Pair" stúlka óskast strax til 5 manna fjölskyldu, 3 telpur á ardrinum 2ja—7 ára. Öll ný- tízku þægindi. Mikið frí. Núver- andi „Au Pair" fer til Islands eftir 1 árs dvöl. Lágmarksaldur 17 ára. Vinsamlega skrifið Mrs. P. A. Porter, „Charlecote", Cromwell Rd. Whitefield, Nr. Manchester, Lancashire, England. - UPPREISN Framhald af bls. 16 ur það varla verið nema á yfir- borðimu, og akíki ólíklegt að upp reianiarmenin ætli sér að stunda akærulhernað í stærri eða smærri stíl. Þegair hafa verið gerðair ráð stafanir með lilliti til þass, og fregnir herma að tvö henfylki hafi verið send frá Austur-Indó nesíu, á slóðir uppreisn arman r»a. Óeirðirnar hófust eftir mót- mælagöngu í Djayapuna í síðasta mánuði, þar sem menin kröfðust kosningaréttar. Þar var verið að mótanæla þeirri ákvör’ðun stjórnar Indónesíu að stjórna hin um 800 þúsuind íbúum héraðsins, í samráði við ættarhöfðingja og trúanleiðtoga. Bftir mótmælagönguna voru miargir leiðtogar Papúa handtekn ir, og síðan h.ifur herinn stöð- ugt verið á ferðinni um landíð og ruðst inin i þorp og bæi til að handtaka fylgismenn aðskilmað- airstefnunnar. Vitað er að í nokkr um slíkum tilfellum hefur sleg- ið í bardaga, og a.m.k. fjórir Indóneskir hermenin hafa fal'Hð. Herinn neitar hinsvegar að segja nokkuð nánar frá þeim atbtirð- UNGO KEFLAVÍK Hinar vinsælu hljómsveitir ROOF TOPS OG JÚDAS leika í kvöld. AHir í Ungó í kvöld. UNGÓ. um. STAPI GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR í kvöld. Hinir vinsælu HAUKAR OC BÓLU HJÁLMAR leika. / KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD DANSAÐ TIL KL. 2 Aldurstakmark 21 ár. LINDARBÆR HJ M Gömlu dansarnii 2 2 2 í kvöld. HS Q Polka kvartettinn leikur. 3 Húsið opnað kl. 8,30. a P tA Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá n Skuggasundi. Sími 21971. n s Ath. Aðgöngumiðar seld- o •O ir kl. 5—6. |J tá LS N DARBÆ R Skákmótið í Biisum: Larsen tapaði fyrir Mohrlock — Gerusel efstur eftir 6. umfcrð V-ÞJ ÓÐVERJINN Mohrlock

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.