Morgunblaðið - 10.05.1969, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 10.05.1969, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10; MAÍ 1009 Litli bikarinn ÞAÐ ER meiri þátttaka og áhugi í sambandi við keppni firmaliða í handknattleik en nokkur bjóst við. 21 lið hefja keppni í dag kl. 2 í íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi- Hefur liðunum verið skipt í 5 riðla og fer riðlakeppnin fram í dag og á morgun. Úrslit milli fimm efstu liða fara fram um næstu helgi. Á þe:su fyrsta firma'I'iða.móti verður 'keppt um~ bikara. HSI og HKRR gáfu aðalbikarinu, sem Úrslit um Bret- landseyjatitil ENGLAND og Skotland mætast í landsleik í knattspyrnu í kvöld. Veiðloun veitt í dng fyrir Hljómskála- hlaup ÍR í DAG kl- 3 fer fram verðiia.una aflhendiing fyrir Tljómi:ikálahlaup ÍR í ÍR-húsirou við Túngötu. — Alilir þeir, sem luku fjóium hlaup um og unnu þar með til verð- launia eru beðnir að mæta rétt- stundis ti'l að veita verðlaunurm viðtöku. Frj'á'.tíþró'ttadieild ÍR með Guð mund Þórarinsson þjálifara í broddi fylkingar átti hugmyind- ina að þessu hlauipi og deildin vei/tir verðlauinin. Leikurinn, sem hefst kl. 18,30, fer fram á Wembley-leikvangin um í Lundúnum og er úrslitaleik ur um Bretlandseyjatitilinn 1969. Skotar hafa ávallt verið Eng- lendingum þungir í skauti í knatt spyrnuíþróttinni og hafa ekki tapað á enskri grund (Wembley) síðan 1961. Þessir landldeikir miílli þeeisara ,,göm'lu fénda“ stetja alltaf sér- staikam svip á London þegar leilk ið er þar- Skozkir áihorfemdur þyrpaet ti.l höfuðlborigariininar á fös.tudegi fyrir leikinn og eiru þá alla.r leistir fullar. Á laugardags- morlgiun þraimmia svo Skötar um helztu 'götur borgarinnar, blás andi í síniar þjóðlegu uek'kjarpíp- ur. Lýsing á síðari__h.á'lflieik verð- ur á stuttbyrgjum í B.BC World Service og hefs/t kl. 2)1,15. Framhald á bl:i 3 Valur Andersen skorar sigurmark ÍBV í Bikarkeppninni i fyrra Úrslitaleikirnir verða avo leikn ir 17. m.aí og eru þeir þáðir á næsita getraiunai.ieðld Getrauna íþrótltaihreyfin.garin.nar. Eyjamenn mega ekki tapa er þeir mæta KR í dag — ef þeir œtla að hafa möguleika til sigurs í meistaraliðakeppni KSI í DAG kl. 2 hefst á Melavellin- um þriðji leikur KR-inga og Vest mannaeyinga um meistarabikar KSÍ. — KR hefur nú þegar hlot- ið 3 stig í keppninni en ÍBV eitt. Leikurinn í dag er því jafnframt úrslitaleikur í keppninni í aug- um KR, en búast má við því að Vestmannaeyingar verði harðir í hom að taka, því að þeir hafa aldrei tapað úrslitaleik á Mela vellinum- Þar við bætk't að Ve®tmannia- eyin,gar mega ekiki tapa þessum leilk, því þar með missa þeir mögulei'kana á bi'karinium. — Og Vest'mannaieyingar eru þék'ktir af öðru en því að igsfaist upp þó Fyrstn mótið hjó Golfklúbb Reykjnvíkur FYRSTA golfmót Golfklúbbs] Reykjavíkur verður háð á vellinum við Grafarholt í dag | og hefst keppnin kl. 13,30. Að | vanda er fyrsta keppni sumars , ins um Arnesonsskjöldinn og' er keppnin 18 holur með for-1 gjöf. Mótaskrá klúbbsins er kom | in út og er þar gert ráð fyrir , 5 mótsdögum í maí, 8 í júní, J 10 í júlí, 3 í ágúst en í þeim I mánuði fer fram íslandsmótið I golfi á Grafarholtsvelli, 51 keppnisdögum í septembcr og ' bændaglímu í október. á m-óti bllási og miunu án eifa berjiast til síð-uisitu stundar. Liðsmenn Eyjamanma hafa nokikrir verið reynidir í landL-lið imiu og ávalllt skilað hliuitverki sínu vel. Bezfca leiki haifa þeir þó sýnt með sinu liði, með sih- uim félögum. Það er þvi allt sem bemd'ir til þess að hér verði um barát'iudei'k :,ð ræða — og það góðain lei'k, því liðin bæði h.afa sýnit þá í vor. Sundmót Selfoss SUNDMEISTARAMOT SelfoLS verður halldi'ð 17. miaí í S-umdhöll Selfoss oig hefst kl, 4,30. Kepp'. verður í 100 m gkri-ðs- ka.rla oig kve.nna, 50 m. bringus. sveina 12 ára o-g ynigri, 200 m. brin.gus. kanla, 100 m. bringu's. tel.pna 12 ára O'g yngri, 100 m. baiksundi kvenna, 1Ö0 m- fliU'g iu-n.di karla, 100 m. bringusujndi kvemna, 100 m. s'kriðsundi sveinia 14 ára og yngri, 50 m. fluigsuindi telpna 12 ára og ynigri 4x50 m. brim.guboð- sundi kar.la og 3x100 m. þrísundi stúlkna. Þátlttölku ber að til'kynna til Helga Bjöngvinssoina.r í sima 1359 á Selfoaji í síða'sta 1-agi 13- m-aí n,k. verður farandgripur en þrjú efsfcu lið keppninnar fá bikar til eignar. Keppnin í daig gfceindiur til kl. 8,30 og frá kl' 2—6 á morgum. Möng liðan.na hafa æf.t vel o-g í mörgum þeirr-a eru gamlar laindsliðss'tjörniur — og reyndar núveranidi einnig, en með þeiim líitt sem ekiki æfðir menn. Það ætti því bæði að vera Skemmti- legt og forvitnileigit að fyigjaist mieð keppminni. FIMMTA 'Umiferð Litlu bikar- keppninmair verður leikinn nú um helgina. í dag kl. 4 lei.ka í Hafnanfirði lið Hafnfi.rðimga og A'kurnesinga og á sunnu'd-a.g kl. 3 leika í Kópavogi lið Breiða- búks og Keflavikur- Staðain í keppninni að 4 um- ferðum lobnum er þesigi: Kef.is'vík 4 4-0-0 8:2 8 Akranes 4 3-0-1 14:5 6 Hafnarfjörðu-r 4 1-0-3 5:14 2 Kópa'voguir 4 0-0-4 6:12 0 Firmaliðin keppa um fjóra bikara Kastœfingar úti Sveinn Guðmundsson ÆT HSH glímukappi Islands ÆFINGAR S't'an.ga've'iði'manna og keppniskas.tman-na innanhúss sl. vofcur voru ákaflega vel sóttar, eða s.tundum uin og yfir 60 mamns í Lauigiairdalshöllinni á eumnu- Volnr 58 órn ó morgun í TILEFNI a-f s'tofnd-egi Knat1- spyrnufélagsins Vals, sem eir á morgun, sunnudaginn 11. maí, verður opið hús að vanda í fé- laigisiheiimiliin.u að Hlí-ðarenda frá kl. 3,30 til 6 e h. Þe s er- vænzt að félagar, vinir og velumnarar Vals fjöl'menni þennan dag að Hlíðarenda. Valuir var stofnaður árið 1911 og er því 58 ára. dagsmorgnum, sem var æfingar- tíminn. Inniæfim.gu'num er nú lokið, en úfciæfingarnar að hefjast. Þær verða í maí og fnam yfir miðjan júní á þriðju'd'ags- og fimmtu- dagskvöldumri kl. 20—22 við Rauðavatn, og á „Háskólatúnimu“ suinnudaga kl. 9—12 og miðviku dagsikvöld kl- 20—22. Ollum áhugamön.num er heim il þátttaka, og menm geita mætt beint á æfingastöðunuim án fyr irfraim þátttöikutilkynninga. Á æfingunum eru að jafnaði ‘il staðar vanir leiðbeimiemdur til aðstoðar þeim er þo s kunna að óska. (Frétt frá kastniefndum SVFR, SVFH ag Kastíklú'bbi Reykjavík- uc). ÍSLANDSGLÍMAN, hin 59. í röð inni, var háð í sjónvarpssal laug ardaginn 26. apríl 1969. Þátttak- endur voru 11 frá 5 héraðasam- böndum og félögum. Sigurvegari varð Sveinn Guðmundsson, frá Héraðssambandi Snæfells- og Hnappadalssýslu, og er þetta í fyrsta skipti, sem hann vinnur Grettisbeltið. Að þessu sinni sá Glímusam- bandið um Íslandsglímuna. Móts nefnd var skipuð þessum mönn- um: Sigurður Ingvason, form., Rögnvaldur R. Gunnlaugsson og Tryggvi Haraldsson. Sú ný- breyitni var gerð að bjóða öllum núlifa-ndi beltishöfum að vera vi'ðistadda glíimuina í srjón'varpssal og mættu ellefu þeirra og þar á meðal Ólafur V. Davíðsson, en ’hann vann fyr~tu íslandsglimuna, sem háð var á Akureyri 1906. Auk beltishaíanna var Stokk- hólmsförunum frá 1912 boðið (Olympíuförunum), þeim Guð- mundi Kr. Guðmundssyni og Halldóri Hansen lækni og einnig glímubókarnefnd, Þorsteini Ein arssyni, Þorgils Guðmundssyni og Þorgeiri Sveinbjarnar'syni o.g landsþjálfara Glímusambandsins, Þorsteini Kristjánssyni. Þá var enn fremur blaðamönnum boðið að vera viðstadda glímuna. Af 55 glímum voru 18 glímdar áður en sjónvarpsútsendin.g hófst. Úrslit urðu þessi (efstu menn): Sveinn Guðmundsson HSH 8 v. Sigtryggur Sigurðsson KR 7% v. Hafsteinn Steindórss. HSK 614 v. Guðm. Steindórsson HSK 6 v. Ingvi Guðmunds.on UC 6 v. Sigþór Hjörleifsson HSK 5*4 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.