Morgunblaðið - 10.05.1969, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1969
31
Jóhannes Jóhanmesson lLstmálari, dr. Selma Jónsdóttir og Þor valdur Skúlason lLstmálari, eftir
að þau höfðu lokið við uppsetn ingu myndanma á sýningunni. — Ljósm. Ól. K. M.).
Litógrafía í Listasafninu
LISTASAFN falands opnar »
dag sýningu á 43 litógrafíum
eftir erlenda listamenn, en safn-
ið eignaiðist myndimar á sið-
asta ári. í tilefni sýningarinnar
verðúir safnið opið til kl. ZZ í
klvöld og annað kvöld.
Dr. Selma Jónsdóttir forst'öðu-
rtiaður Listasafnsins skýrði svo
frá á ’blaðamannafundi, að hún
hefði keypt allar myndirnar í
París í fyrravor að einni undan-
skilinni. Er sú mynd eftir
Alccxpley og er gjöf frá lista-
manninum. Alcopley er mörig-
um hér að -góður kunnur, en
hann var kvæntur Nínu Tryggva
dóttuir l’istakonu.
Tvær myndanna á sýningunni
AÐALFUNDUR Húseigandafé-
la@s Reykjavíkur var haldin-n í
húsakynmum félagsins að Berg
Staðastræti 11 A í Reykjavík 25.
apríl sl.
Fuindanstjóri var Leifux Sveinis
son, lögfræðinigur, fortmaðiur fé-
lagsins.
Þórðuir F. Ólafsson, lögfræð-
inguir, framkvæmdastjóri félags-
irus, flutti skýrslu um störf fé-
lagsims á liðniu starfsári og las
upp reikniniga félagsins fyrir ár-
ið 1968.
Rekstur Skrifstof-u félagsiinis
var með svipuðum hætti og und-
anfarin ár. Þar eru veittar upp-
lýsinigar og lögfræðilegar leið-
beiningar um ýmis mál, er varða
- UMBÆTUR
Framhald a( bls. 18
ur, þegar svo stendur á.
Frumvarpið kveður á um að
bætur greiðist ekki þeim, sem
stundi vinnu í eigin þágu, sem
þteir hafi beinar tekj-ur atf.
Upphæðir atvinnuleysisbóta
ieru hin-ar sömu og ákveðnar
voru með bráðabirgðalögum frá
í vetuir. Þó er í frumvarpinu vik-
ið frá ákvæðum bráðabirgðalag-
anna í nokkrum atriðum. Lagt
er til þegar bæði hjónin eiga
rétt á bótum, að hvoru þeirra
verðf þá greiddar einstaklings-
ftiætur, en barnabætur falli nið-
lur. Ennfremur er lagt til, að
sama rétt tii bóta og hjón hafi
karl og kona, sem lifa saman í
óvígðri sambúð.
Ákvæði bráðabirgðalaganna
um hámark bóta er nokkuð
toreytt. Gert er ráð fyrir að eng-
inn geti fengið hærri dagjpen-
in-ga en svarar 75% af meðal-
idagtekjum han® á síðustu 12
tmánuðum áður en hann varð
■atvinnulaus. Ef launþegi hefur
lá s-íðustu 12 mánuðum haft 120
fþús. krónur í heildaratvinnutekj
ur og reiknað er með 300 vinnu-
dlögum á þessu tímabili, verða
meðaldagtekjur hans 400.00 kr.
IBætur til hans gætu þá ekki orð
ið hirsrri en sem svarar 75% af
fþeirri fjárhæð, eða kr. 300.00 á
dag.
ihafa veriö sýndar í safninu áð-
ur, en þær eru eftir Danann
Asger Jorn. Aðstoðaði’ hann dr.
Selmu við listaverkakaupin í
París í fyrra.
Dr. Selma sagði að 'hún teldi
að h-ér vera um merka sýningu
að ræða, þar sem listamennirnir
átján væru allir mjög þekktir,
sumir heimslþekktir. Þeir eru af
ýmsum þjóðernum, en flestir
búsettir í París. Lisfamenhirnir
eru: Pierre Alechinsky, Karel
Appel, Alexander Calder, Lee
Shesney, Corneille, Jean Dew-
asne, Martin Engelman, Stani-
slaw Hatpern, Asger Jorn, Wi-
fredio Lam, Rcnberto Matta, Bata
Milhailovitch, Hannes Postma,
húseigendur. Á síðaista ári fjölg
aði þeim mjög, sem til skrifstof-
uninar leita, enda jóklst á árinu
fjöldi félagsmanna, sem niú eru
noklkuð á þriðja þúsund. Flesf-
ir, er til sikrifstofumnar leita, eru
með fyrirspurnir viðvíkjandd
leigulhúsmiæði og samþýli í fjöl-
býliShúsum. Að tillhlutan félags-
imis sikipaði félagsmálaráðúmeyt-
ið nefnd til að endurgkoða lög-
in um sambýli í fjölbýlighúsum.
Er endungkoðumin komin vel á
veg, og má vænta þess, að nefnd
in ljúki störfuim í vor.
Á skrifsfofu félagsims liggja
fraimmá eyðutolöð fyrir húsaleigu
samininga, en slík eyðublöð fást
eiminig í Bókabúð Lártuisar Blönd
al.
Stjórn félagsins hefur mjög
reynt að hafa áhrif í þá átt, að
ekiki verði genigið lengra en orðið
er í skattálagningu á eigendur
fasteigna, bæðí með bréfaskrdft-
um og viðtölum við ráðamenm. f
desember reymdi stjórm félagsins
að hafa áhrif á borgaryfirvöld
með að hækka ekki fasteigna-
skatta. Þá hefúr verið reymt að
hafa á'hrif á ríikisistjórmina til að
fá niður felldan stóreignaakatt-
inm. Hefur stjórn félagginis mik-
inn bug á að fylgjast með hvaða
álagnimgarreglur verða látnar
gilda, þegar fasteignamatið nýja
verðúr lagt til grumdvallar.
Á fundinum urðu umræðú-r um
hina nýju vísitölu húsmœðiskostn
aðar og var þar bent á, að heppi
legt myndi vera að taka vísitölu
þessa upp í húsaleigusamming-
uirru
Stjórn félagsins er nú þannig
gkdpuð: Leifur Sveirasson, lög-
fræðingur, formaður, Hjörtur
Jónsson, kaupmaður, Friðrik Þor
steinisson, húsgagnasmíðameist-
ari, Alferð Guðmundssom, for-
stöðurmaður og Jón Guðimu.nds-
son, fulltrúi. í varastjóm eru:
Páll S. Pálsson, hæstaréttarlög-
maður, Inigimundur Sigfússon,
forstjóri og Kristinm Guðmason,
kaupmaður. Endurskoðendur emu
Ari Thorlacius og Björn Stephem
sen, löggiltir en durdkoðend'ur.
Reinhoud, Gustave Singier,
Yass'e Taibuahi, Bram van Velde
og Aloopley.
- ÍSLAND
Framhald af bls. 1
felldur niður í bráð, en endur-
tók að það vamdamól yrði að af-
greiða um leið og aðild íslands.
Taldi hann æskilagt að íslend-
ingar senidu álheyrnartfulltrúa til
frekari viðræðutfunda.
í tilkynningu sem gefin var út
að fundinum loknum var undir-
strikaður vilji aðildarlandanna
til að yfirvinna örðugleikana í
samlbandi við markaðsklofning-
una í Evrópu. Ekki var gert ráð
fyrir neinum beinum samninga-
umleitunum við Efnahagstoanda-
lagslöndin, með tilliti til hins ó-
vissa ástands eftir fall De
Gaulles, oig menn munu ahnennit
hafa verið sammála um að ekki
s<é tímaibært að gera neinar til-
raunir, á þessu stigi, eða að
reyna að hraða lausn sérstakra
vandamála.
Á fundi með fréttmönnum var
lögð álherzla á að ástandið nú er
óvisst og ótryggt, þótt einnig
hefðu feomið upp ýmsir nýir
samningamöguleikar. Einnig var
löigð áherzla á nauðsyn þess að
lödin hafi náið samband sín á
milli, og leggi ekki út í neinar
framkvæmdix eða foreytingar af
sjálfsdláðum, án þess að hatfa
samiband við önnur aðildarlönd.
- EKKI HÆKKAÐ
Framhald af hls. 1
rrtáia'maður. Nú er aðailHaga bolla
laigt um stöðú punds og fr'anka-
ÓTRYGGT ÁSTAND
Ástandi’ð á al'þjóðagjaldeyris-
markaðnum fyrir fund veistur-
þýzkiu sitjórnanirinnar mótaðtet
greinilega a£ því -að búizit var
við gengishækikiun veiSiur-þýzkia
marksins.
Fralkikliaind'sbanki hættffl ráðstöf
unum sínuim til þess -að treysta
gengi frankans gagnvart mark-
inu, og verð manbsiins niáði al-
genu hámarki. Franlkinn var
skráður 125.290 franlkar fyrir
hver 190 rnörk, en genigið lækk-
aði í 127.000/128.000 m.iðað við
125—520/600 í gær. Að sögn
Fr.akikland;íbankia var stuðningi
við frankainn hætt þar eð veistur
þýzki sambandsbanikiinn hefði
hætt að skerast í leálkiinn gagn-
vart dollanatflóðjniu-
Gengi 'mai'ksins á Parísarmairk
aðnum hefur hækkað uim 3,25%.
Bankamienn í Paris halíl'ast enn að
því, að frönsk yfirvöld reyni að
forðast gengiisiliæikikiun- Að lokn-
um ríkiisabjórnarfundi í dag saigði
tal.smaður stjómiarinnar að Bonn
stjórninmi hefði verið tjáð að
mótsagnaikennd ummæil atf opin-
berri hálfu um igjaldeyrisáiStaind-
ið vektu furðu. Þar með er taiið
að Frakkar gefi í skyn ,að þessai
yfirlýsimgair hafi ýtt undir spá-
kaupimennsk'u. Þótt ekki sé bú-
izt við gengisfellingu frainkains
þegar í s>tað er þó taúð að vissar
tJ&slaikamir kunni a,ð verða gerð-
ar þegar. nýr forseti tekur yið
völdium, 15. miaí.
Gengi frankams gagnvart doll-
araruuim héizit óbreytlt 1 dag mið
að við hinia opinberu iskrtámingu
í Boinn, og með Stiuðiningi Fraklk-
landsbainlka tólksit að hailda verði
frankans í llágmarki, 4-9740. —
TöLuverð hæklkun varð einnig á
gullverði. í Franlkfuirt var mikil
ókyrrð á gj'aldleyrilsmaækaðnuim
og var hér um að ræða óró'feg-
asfia daig í sögu kaiuphaBaiflinnar
þar. Dollaraflóðið og striaiumiur
annarra gjaJldimiðla til Vesitur-
Þýztoa'liaindis náði enm háimarki.
Brlendir og innlendir spákiaup
menn veðjuðu á genigishækikiun.
1000 MILLJÓNIR DALA
Sérfræðingar reitona með að
vestur-þýáki seðlalbanlkimm hafi
nieyðzt til að kaiupa- uim þa'ð bil
1000 imiHlj'ón dollara í da,g á hinu
opinbera gengi, sem er 3.9725,
t'ill viðbótair 'þeim 221 miiMjóm
doliurum, sem bankimm keypti
um hádegisbilið til þess að hallda
óbreyttu hinu opinbera gemigi.
Hins vegar hæklkaði dolliaónn
mjöig Mtið eða úr 3-9100 mlörk-
uim í 3.93-96.
í K a'U'pmann alhöf n sböðVaði
danski þjóðbankinn öilll gjialdieyr
isviðl.kipti í dag og fór þanmig
að dæmii þýzka siaimbandisfoanik-
ans og a,nnarra seðlabainka.
Forstjóri ALþjóðagjaflideyris-
sjóðsins, Pierre-Paul Sohweitzer
gatf í skyn í daig í Hot Sprimgis
í Virgiiniia að hækikun vasibur-
þýzka m-a-rkisin'S mundd bimda
■ endia á glundroða þanm er nú
rikir á aiþjóðagjaftdieyTismartoaðm
um. Seiinna var h-aft eftir fjár-
mláiaimömnum í Frankfunt að
genigishækikiun vesbur-þýzka
miahksiins yrði stórhættuileig og
(Vverjandi Páðstöfun. Um aðra
llei® væri eklki að velj'a en þá að
sambanidSbanlkinn eitöðvaði pein-
in'gaflóðið til lanidlsims.
í Lon-don dró nokbuð úr efiir-
apurn etfter vestur-þýzka mark-
in-u meðan beðið var ákvarðana
ritoásstjórmiarfiuind-arins í -Bonm- í
Brússel veiktilsit staða dolliaæa,
punda, franskra oig s'vissneskra
frantoa o ggyllina. GuRverð
lælktoaði í Franlkfuirt og London
þóitt það hælkkaði í París, Óró-
lagt var í kauphöfllli'nni í New
Yor-k í dag og verði á þýzka
miarkinu var .milli 25,40 og 25,70
oerata. Giengi punds oig framka var
hið sarna og í Bomm. Mjög var
þren-gt að puradinu, en sieðflabank
inn kom því til hjálpar.
— Miðbæjarskólinn
Framhald af bls. 32
að við óbreytt ástand mundu 28
deildir verða í Miðbæjarskólan-
um í 25 stotfum og sagði fræðslu
stjóri að ekiki væri hægt áð reka
Skóla með þeirri nýtinigu.
Þau börn, sem búa austan
Lækjargötu og hafa verið í Mið-
bæjarskólamum munu nú sækja
Aus turbæj arba r naakól ann en
þau börn sem búa vestan Lækj-
argötu og verið hatfa í Miðtoæj-
arstoóla nnunu nú sækja Mela-
skólann ag Vestuxbæjarskólann
(við Ölduigöbu).
Nú í vetur sóttu um 300 böm
úr Breiðholtshvenfi Auisturbæjar
barnaskólann en í Breiðboits-
hverfi er nú í byggimgu skóli,
sem tekur til starfa næsta haust.
Af þessum sötoum getur Austur-
bæj arbarnaskóli tekið við þeim
börnum úr Miðbæjarbarnaskóla
sem búa austan Lækjargötu,
án þess að álag á Austurbæjar-
barnaskólann aukist.
Jónas B. Jónsson sagði, að
undanifarin ár hefðu nemendur
úr skólaihverfum Lauigaæness- og
Laugalækjarskóla sótt gagn-
fræ’ðaskóla utan hvenfisins, svo
sem í Vonarstræti, við Lindar-
götu og Ármúlaskóla (Gagn-
fræðasfeóla verknáms). Óskir'
hatfa koænið fram úr þessum
hverfum um að unglingar þyrftu
etoki að sækja út fyrir hverfin
en jafnframt heifur mikil grisj-
un orðið í Laugarness- og Lau-ga
lækjarhverfi. Sú fækkun gerir
það að vertoum að hægt er að
tooma ölluim bömum á bama-
skólaftdri fyrir í LaiugarnesskóJ-
anum og gagnfræðajstoólanem-
endum í Laugalæikjarskólann.
Fræðsluustjóri sagði, að fræðslu
rá’ð Reykj avíkurborgar heifði
fyrir sitt leyti samlþy'kkt að
gera þessar breytinigar og borg-
arráð oig menntaimálaráðuneyti
fallizt á þær.
Fyrsti áfangi Miðbæjarskól-
ans var tekin í notkun árið 1897
en þegar nemendataila í skólan-
um var hæst komst hún yfir
2000 nemendur. Fræðslustjóri
var spurður að því, hvort bugs-
anilagt væri, að Miðbæjarskól-
inn yrði notaður fyrir nýjan
menntaskóla og sagði hann, að
það væri á valdi bongarráðs að
ákveða til hver^ þetta skólahús
yrði notað t héðan í frá en kvað
það sína skoðun, að h-ér væri um
mjög gott skólahús að ræða, og
nauðs-ynlegt að það yrði notáð. -
Þá var fræðslustjóri spurður
að því, hvort ekki væri erfitt
um vik fyrir börn, sem bíia
norðan Sundlaugarvegar að
sækja barnaiskóla sunnan hans
og sagði hann að nú þegar væri
töluverðiur hópur barna, sem
þannig væri ástatt um, sem
sækja Laugarnesskólanm og enn
framur væri á það að líta að öll
börn í þessu h-verfi þyrftu að
fara yfir Sundlauigarveginn til
þess áð sækja sund og leikfirai.
Loks benti fræðslustjóri á, að
sérstakur umferðarvörður er við
Sundllaugaiveginn, einmitt vegna
skólabamanna.
Jónas B. Jónsson sagði að
þessar breytingar á skólahverf-
uim borgarinnar væru óhjá-
bvæmilegar vegna þeirrar þró-
unar, sem orðið hefur í borg-
inni. Kenmarar, sem starfað haía
við þá skóla, sem nú hætta
stanfrækslu verða að sjáltfsögðu
fiuttir tift í aðra skóla.
Loks sagði Jónas B. Jónsson,
áð þessi ráðstötfun hetfði í för
með sér verulegan fjárhagsleg-
an sparnað, þar sem rekstrar-
toostnaður þeirra stoófta, sem
hættu störfum sparaðist.
- MARKIÐ
Franihald a( bls. 32
og va'r komið í kr. 22,40 í igær-
cbag og nernuT -hæklkiunin um
2,3%. Sagði Iragólfur að sveifl
ur á gj al'dleyriisverði sem væru'
iranan við 2% teldust eðftiieg-
ar á heimsmarkaðtniuim, en hér
væri um óvenjuimitoLa hæk.kun
að r-æða- ísHenzka krónain fylg
ir Bandaríkjadollair samkv.
lögum og fyigisit Seðliabarak-
iinn rneið breytiingum é verði
dolllarans erieindis og áfcveður
breybiragar á verði erlends
gj-aldeyris hér í sam-ræmii við
þær. Sjaidigæft er að gengmu
sé brejdt um miðjan daig, eins
og átti sér stað í -gær, en
strax og tilikynning berst frá
Seðiabainkanum ber gjaldeyr
kideifldiunum að bneyta verði
á viðkomandi gj'afl-dleyri, sem
ek'ki hefur verið afigreid'dur.
- GYLFAGINNING
Framhald af bls. 32
hatfa koimið í sjónvarpið hér o.g
komdzt að raun um að milli -10
ag 20 atf kvilkmyndum, sem hann
hetfur starfað við, hatfa verið
sýndar hér- T.d. Týndia bongin
Lhaja, sem tekin var 1957 og
noklkrar myndi-r úr seríu, sem
tekin var úr lofitlbeftg, m.a. „Bal-
oon Satfari over Afrioa“.
Nú síðast fór mr. Brantison
mieð flokki frá BBC till Su-ður-
Ameríku, þar sem þeir sigldu
á Hooverkraft báti upp Amazon-
filjó't yfir í Negrofljót, eftir nær
óiþeklktri rennu og komu út í
Karabíska hafið. Aðra mynd
gerði hanm nýlega úr þyriu og
var flogið frá Norður Skotliandi,
suður yfir En-gland ag Waies og
suður á syð -ta odda ltamdsins- —,
Var sú myrad nýlega sýnd í B.BC.
- VÉLSTJÓRAR
Framhald af bls. 10.
menntun, sem nú þarf að leggja
herzlu á.
Það dugir ekki að hásikólaimiennt
aðir menn hrúgist upp í þjóð-
félagstoppnuim en svo komi eyða
í menntun þjóðarinnar og tækni-
tounnáttu stoorti á fjötenörgum
sviðum hins daglega lífs.
Frá aöalfundi Hús-
eigendafélagsins