Morgunblaðið - 17.05.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 107. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969__________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins t Á fyisto degi TÉKKOSLOVAKIA: 200 metionno i Bönnuð útgáfa á Listy og Reporter Norræna sundkeppnin hófst ( í fyrradag af miklum kraftiJ Mikill fjöldi synti þá þegar' sína 200 metra og voru bið- raðir til að komast að laug- ( unum. Hér sést mikill skari i sundmanna í Sundlauginni í ] Laugardalnum. (Ljósm.: Sv. \ Þorm.). — tveggja frjálsíyndra vikublaða, sem studdu stefnu Dubceks Prag, 16. maí — NTB BÖNNUÐ hefur verið útgáfa tveggja tékkneskra viku- blaða, sem þekkt eru að frjálslyndi og fyrir afdrátt- arlausan stuðning við um- bótastefnu Alexanders Dub- ceks. Eru það Listy, málgagn tékknesku rithöfundasamtak- anna og Reporter, sem blaða- mannasamtökin hafa gefið út. í tilkynningu CTK um málið sagði, að útgáfa nefndra blaða væri bönnuð um stundarsakir að minnsta kosti. Listy íhét áður Literarni Listy og hefur reyndar háð baráttu Framhald á bls. 31 Vopnahlé og brottflutningur alls erlends herliðs frá Suður-Vietnam — kjarni friðaráœtlunar Nixons Bandarí kjaforseta Fulltrúar Norður-Vietnam og kommúnista í Suður-Vietnam í friðarviðrœðunum í París vísa tillögum forsetans á bug Wacshington, 16. maá — AP-NTB 0 Nixon Bandarikjaforseti flutti ræðu til þjóðar sinnar á miðvikudagskvöld. Þar bar hann fram áskorun til stjórnar Norður-Vietnam um að fallast á gagnkvæman brottflutning alls erlends her liðs stig af stigi frá Suður- Vietnam á næstu 12 mánuð- um og að komið yrði á vopna hléi, sem alþjóðlegt eftirlit yrði haft með. 0 Þessar tvær tillögur komu fram með friðar- áætlun í 8 liðum, sem for- setinn bar fram í ræðu sinni. Þar lagði hann ennfremur til, að fram færu frjálsar kosn- ingar í Suður-Vietnam, sem skera skyldu úr um örlög þjóðarinnar þar; að stríðs- fangar yrðu látnir lausir eins fljótt og unnt væri og að fallizt yrði á skilmála þá, sem Genfarsáttmálinn frá 1954 um Vietnam hefði að geyma. 0 Nixon sagði, að lausn Vietnam-styrjaldarinnar yrði að fela í sér tryggingu fyrir því, að allar pólitískar hreyfingar í Suður-Vietnam fengju rétt til þess að taka þátt í stjórnmálalífi landsins. Pólitíska lausn gætu íbúar Suður-Vietnam einir tekið ákvörðun um, en Bandaríkin ásamt Norður-Vietnam skyldu vera reiðubúin til þess að taka þátt í pólitísk- um samningaviðræðum. 0 Forsetinn sagði það ekki koma til mála, að Bandaríkin kölluðu einhliða allt herlið sitt frá Vietnam, en hann gaf í skyn, að hann hefði tilbúna tímaáætlun, þar sem gert væri ráð fyrir, að Framhald á bls. 14 á Venusi Moshva, 16. maí. NTB. SOVÉZKA 'geimífarið Veniuis 5 heifiur lokið fluigi síniu tii reiki stjörnunnar Venuisar oig Dent'i í dag mjúkri lendimgiu. Inn- anborðs voru flókin mcaliitæki af ýmisiuim gerðuim, sovézka .ikjaildarmerikið og dýrindás mynd af Lenín. Venus 5 kom inn í gufuhvolif reifkiistjörn- unnar á föstudagsmorgun og á réttri stundu opnuðust falffl- hlífar farsins og það sveif haegt og tíguilega tffl Venusar. Jordreffl Banig rannsóknar- stöðin á Brietliandi segiist (hafa náð merkjum frlá farimu oig bendi afflit tffl að tæiki hnatt arirvs hafi starfað imieð eðlileg- um haetti. Hins vegar hafi ekkert 'heyrzt frá farimu eftir lendinguna. Annað soivézkt geimtfar tendir á Vemusi miorgiun. Bloibeig ú sjúkiahús Höfðaborg, Suður-Afríkiu, 16. maí. AP. PHILIP Blaiberg, seim lemgst hef ur lifað þeirra, sieim hafa fengið nýt't hjarta, eða í tæpt hátiff anm- að ár, var í daig fluttur á sjúkra- hiúis í Höfðaborg till rannsófcnar. Kona hans saigðist búast við hann * fengi að fara heim eftir heligina. Heiisufar Blaibergs hefiuir verið með ágætuim 'sáðusitu mlánuði. Jóhann Hafstein Nýtt tímabil er að hefjast á Islandi — og það stefnir upp á við — Islenzkur iðnaður á vegamótum - ftekifœri til útflutnings — sagði Jóhann Hafstein í útvarps- umrœðunum í gœrkvöldi „OKKAR íslendinga bíður framtíðin. Nýtt tímabil er að hefjast. Það mun væntanlega ekki einkennast af hraðfara hagvexti áranna 1960—1966. En það stefnir upp á við“. Þannig komst Jóhann Haf- stein ,varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, að orði í út- varpsumræðunum í gær- kvöldi. „Við getum marg- faldað þjóðartekjurnar með því að beizla orkuna í auð- lindum landsins. Byggingu álbræðslunnar verður flýtt um þrjú ár og hún verður jafnframt nokkuð stækkuð. Jafnframt stækkar Búrfells- virkjun og hefur aukinn hag af. Úrtölumenn segja stopp, en haldið verður áfram. Það hillir undir byggingu olíu- vers á íslandi“. Jóhann Hafstein sagði, að íslenzkur iðnaður væri nú á vegamótum. Tækifæri og möguleikar væru til útflutn- ings. Fái iðnþróun ekki að blómgast á íslandi gagna engar atvinnumálanefndir til þess að veita komandi kyn- slóðum viðfangsefni og at- vinnu, sagði Jóliann Hafstein. Það verður öðru fremur verk efni iðnaðarins, samhliða eldri atvinnugreinum. Ræða Jóhanns Hafsteins fer hér á eftir í heild: Ég lýfc nú þessiuim uimræðum Framhald á bls. 21 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.