Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 2

Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 2
2 MORGUNPBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969 y M Búast má við óbreytfu ástandi í laxveiðimálum ÍSLENZKA sendinefndin, sem sat fundi Norðausturatlantshafs- fiskveiðiráðsins er komin heim frá London. í nefndinni áttu sæti Már Elíasson, fiskimálastjóri, sem var formaður nefndarinnar Jón Jónsson, fiskifræðingur, dr. Gunnar Schram, deildarstjóri og Pétur Sigurðsson, forstjóri Land helgisgæzlunnar. Á fundi þess- um var hreyft allmörgum mál- Tunku Abdul Rahman MALAYSIA: um og merkilegum. Mbl. ræddi í gær við Má Elíasson, fiski- málastjóra. Már sagði, __ að eitt af aðal- áhugamálum íslendinga, um að koima á reglum u/m alþjóðlegt eftirlit með stærð möskva og banai við veiði um alþjóðlegt eftirlit með stærð möskva og bann við veiði á smáfiski af ýms um teg’u-nduim, hefði verið sam- þykkt á íundinum í London. Pró og með næstu áramótum munu eftirlitsskip geta stöðvað fiski- Skip, Skoðað veiddan fisk og mælt möSkva. Verðnr um borð í hverju eftirlitsskipi maður með Skírteini, sem veitir slik rétt- indi. Nær þetta til ýmissa fisk- tagunda, <iem bannað er að veiða fyrir neðan ákveðið stærðar- mark. Mikill tími ráðstefniuininar fór í uonræður um laxinn. Laxinin er fallegur fisikur og merkileg- ur frá fiskifræðilegu sjónanmiði. Svigrúm hans hefur alltaf verið að mimnka, þeim ám, sem upp- fylla skilyrði fyrir hanin hefur fækkað og þegar veiðar á úthaf- inu hefjast í stórum stíl óttast menn að stofninum verði ofboð- ið. Bretar hafa lagt fram mjög ákveðnar tillögur um bamn við laxveiði á útlhafi og náðist meiri hluti fyrir tiUögunni % greiddu afikvæði eða rúmlega það. 10 greiddu atkvæði með, 3 á móti og einm sat hjá. Þeir sem greiddu atkvæði gegn voru Danir, Sví- ar og Þjóðverjar, en Portúgalir sátu hjá. Aðilarnir þrír, sem greiddu atkvæði gegn tillögummi mótmæltu atkvæðagreiðsliummi og verður þvi öbreytt ástand í þess uim málum enn um si'nm. Má því búast við að litil breytimg verði á laxveiðuim næstu ár og get- Framhald á bls. 31 Eldurinn nálgast kaþólsku kirkjuna í Tromsö, en kirkjan var meðal margra bygginga, sem urðu eldinum að bráð. 93 hryðjuverkamenn teknir Storgatan í Tromsö, sem er nú í rústum. 700 millj. kr. brunatjón Tromsö, 14. maí. NTB. AP. STÓRBRUNI lagði í fyrrinótt í rústir ftmjm hsverfi í bænum Tromsö í Norður-Noregi. Eldur- inm kom upp í grenmd við brota- járnsverylun í hafnarhverfi bæj- arims og breiddist óðfluga út. HundrUð slöikkiviliðsmanina og sjálfboðaliða unnu að slökkvi- stairfi al/la nóttina og fraim umdir hádegi, en þá loks hafði tekizt að ráða niðurlögunn eltfesins. Tjón er metið á að minnsta kosti 70 milijónir nonskra króna, þvi að fjötmörg verzlunarhús, verksmlðjur, íbúðarhús og guðs- hiús urðlu eldinum að hráð, og önnur Skemmdust af viatni og reyk. Þetta er mesti ‘bruni, sem um getur í sögu Tromsö. Lögreglam leitar mú tveggja pilta, sem sá- ust á krei'ki ska-mmt frá þeim stað, þar sem eldurimn kom upp. Manintjón vairð ekiki ,og uim telj- amdi meiðsl á mönnum er ekkí — Abdul Rabman hvetur til stillingar og hlýðni við stjórnina ina og styðja hana í þeirri við- leitni að halda uppi lögum og reglu í landinu. í dag herimidtu fréttir fná Kuala Kualia Luimipur, 16. maí. AP. ÖRYGGISLÖGREGLAN í Kuala Lumpur, höfuðborg Malaysiu, handtók í dag 93 hermdarverka- menn, flesta Kínverja, en þeir ætluðu að láta til skarar skríða Krían er komin. — Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í Tjarn- arhólmanum þar sem hún háði harða baráttu við hettumávin um völdin í hómanum. Höfundamafn greinarinnar „Til athugunar áður en Esja kveð ur sem birtist i blaðiniu á mið- vikudaginn, misritaðist, en höf- undur hennar var Vilhjálmur Hjálmansson alþingismaður. Er hanin beðinn afsökunar á mistök- unnrm. í kvöld gegn saklausum borgur- um, að því er lögreglan sagði. Einnig var skýrt frá því í Kuala Lumpur, að fáeinir af nýkjömum þingmönnum sumra stjómarand- stöðuflokkanna hefðu verið hand teknir, en ekki var tilgreölnt, hverjir það voru. Tunku Abdul Rahman flutti útvarpsávarp til þjóðar sinnar i dag, bað hana gæta stillingar, og þreyja þolinmóð, og láta ekki egna sig til óhæfuverka. Hann kvaðst hafa þá trú, að allir góð- viljaðir menn myndu sameinast um að bera klæði á vopnin og koma í veg fyrir frekari kyn- þáttaóeirðir. Hann sagðist hafa verið tilneyddur að gera ýmsar ráðstafanir til að reyna að koma á friði á nýjan leik, og bað menn fylkja sér um stjórn Fortas segir af sér Fékk peninga frá kauphallarsvikara — Eitt mesta hneyksli í sögu hœsta- réttar Bandaríkjanna Abe Fortas. IINEYKSLISMÁLIH í sambandi við Abe Foirtas, haastréttardóim- ana í Bandairíkjunnjim, náði há- marki á fimmtudag, er hamn bar fram lausnairbeiðni sínia. Aldrei áður i sögu Bandaníkjanma hefur það gerrt, að hæstaréttardóimari hafi séð ság tSIneyddam til þess að segja af sér vegna. Hedur Nixon forseti orðið við aítsagnar- arbeiðni Fortas. Mál Abe Fortas varð fyrst al- varlegt að mairki, er vikurritið Life skýrði frá því fyrir 12 dlög- um, að dómairinin hefði tekið á mótd 20.000 diollurum frá kaup- hallarbraskaranuim Louig E. •Wolfions, aem Ihamn ihefði þó skil- að aftur 11 mánuflktm seinna. — 'Þegar Lifie dró þetta mál fram i dagsljósið, ivonaði Fortasi, að hamn gæti leitt þetta mál hjá sér með því að lýsa því yfir, að hann hefði að minnsta kosti ekki gerzt sekur uim neinn refsiverð- an verknað. í fyrra leitaðiist Johnsion þiáverarndii forseti Banda ríkjanna rvið að giera Fortas aS forseta hæsteréttar, en hóp.ur reputolikana á Bandaríkjaþingi ásaimt mörgum þingmön.num demókrata frá SuðMrríkj unuim 'kiomu í veg fyrir tilnefninigu 918116. Þesis skal getið, að Wolfson sá, sem greinir frá hér að fram- an. hlaut eins árg fangelsisdóm 'í fynra .fyrrr ólöglega meðferð á óákráðum ihluta/bréfum.. Luimpur, að öryggissveitir og lög regla heifði kornið kyrrð á í mið- borginni, en í úthverfiunum geis- uðu enn blóðuigir bardaigar miili Kínverja og Malaja og víða væri ófriðllegt uim að lítast. RJkisitjóm in tiillkynnti í dag, að útgálfa blaða iskyldi leyfð á nýjan leilk, en þau verða þó ritskoðuð fyrst um sinn. Vitað er að nær eitt bundrað manns hafa beðið bana í óeirð- uoum og uim þrjú hundruð hafa meiðzt meira eða mmna. Löig- regllan segir, að uon 30 hús hafi verið brennd til grunna o>g 40 bílar eyðilagðir. Frétteritarar segja síðarniefnd'U tölurnar tivær affltaf Hágar. AP fréttastofan sagði, í kiv'ölld, að enda þótt svo virtist sem ör- yiggislögregla væri að koma á kyrrð í höfuðborginni, óbtuðust margir að óeirðir og bardagar, hálfiu heiftúðugri, gætu blossað utpp á hiverri stundiu. Nýstdrlegur fundur í KeUuvík SUNNUDAGINN 18. maí genigst Heiimir, félag ungra Sljálfstæðis- manna, ásamt félagi ungra Fraim góknarmanna, félagi ungira Jatfn- aðanrmanna og ungum Allþýðu- bandailagsmönnum fyrir almenm- urn fumdi í Keflavík. Þar munu a ]þ in gism e nnirmi r Matthías Á. Mathiesen, Jón Skaftason, Jón Ármann Héðinsson oð Gils Guð- .muradisson flytja r-æður og vænt- anlega svara fyrirsipurnuim. Er ekki að efa, að umiræður á fundi þassum verði fjöruigar. Fundur- inn verður haidinn kl. 4 e. h. í Ungmennafélagshúsinu, Kefla- vík. Verðlaunamerkið. Þjóðhátíöarmerki f TII.EFNI af 25 ára afmæli hins íslenzka lýðveldis 17. júní n.k. efndi Þjóðhátíðamenfd Reykja- víkur til hugmyndasamkeppni um hátíðarmerki. Skilafrestur rann út 1. maí sl Alls bárust 39 hugmyndir frá 28 höfundum. Dómnefnd sem skipuð var Ást mari Ólafssjnnd, teiknara, Stefáni Jónssyni ahkite'kt og Þór Sand- holt skólastjóra, var sarmmála um að veita hugmynd „25 + fánd“ 1. verðlaun kr. 15.000 — Höfund- ur er Torfi Jónsson, te iknari. 2. verðlaun kr. 5000.— fær hug mynd „frost og funi“ höfundur Auglýsingastofan s.f. Gísli B. Björnsson. Þá telur nefndin hugmynd „44-69A“ mjög athyglisverða. Höfundar Winfried Weller og Gísli B. Bjömseon. Innsendar hugmyndir verða til sýnis að Skúlatúnd 2 III. h*eð, föstudaginin 23. maí kl. 1—5 eJh. ’l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.