Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 4

Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1»69 BÍLALEIG AN FALUR h/f car rental service © 22*0-22- rauðarArstíg 31 MAGMUSAR SKIPH OITI21 SÍMAR 21190 eftirlokunslmi 40381 1-44-44 Hvérfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT Sími 8-23-47 Bozor- og koffisala til ágóða fyrir nýtt færeyskt sjómannaheimili í dag að Hall- veigarstöðum og hefst kl. 20.30 Sjómannskvinnuhringurinn í Reykjavík. Ibúð til leigu Ný þriggja herbergja íbúð til leigu nú þegar, Uppl. í síma 51284. §KAUTA H0ItMN SKEIFUNN117 Verö: Kl. 10—13 kr. 25. Kl. 13—19.30 kr. 35. Kl. 19,30—23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30. Skautaskerping kr. 50.00. V_____________________________/ 0 Hve margir eru at- vinnulausir? Hve margir eru í tveimur störfum? N.N. skrifar: Nú er mikið rætt og ritað um atvinmuleysi skólanema, enda mun það vera alvarlegt mál fyr- ir þá, ef þeir geta ekki fengið vinnu yfir sumarið til fjáröflun- ar fyrir námstímann. Þegar skól unum er lokið bætist mikill fjöldi fólks á vinnumarkaðinn og leitað er eftir vinnu hjá ýmsum fyrir- tækjum og eimstaklingum. Þama eru á ferð bæði memendur og kennarar. Báðir hóparnir eiga það sammerkt að vilja fá vinnu og eiroungis annar þarf á því að halda og á ég þar við nemana, Husqvarna uppþvottur er með þremur snúningsörmum því kennararnir eru i flestum til fellum á föstum launum allt árið og væri þá í hæsta máta ranglátt ef þeir ættu að sitja fyrir vinnu og vera þannig á tvöföldum eða þreföldum launum yfir sumarmán uðina en nemarnir ganga á samna tímavimnu og kauplausir. Nú er efst á baugi að þeir nem- ar, sem ekki hafa sumarvinnu verði aðilar að atvinnuleysis- tryggingasjóði og er það e.t.v. réttlætismál. En er það ekki enm eitt dæmi um „frjálslega" meðferð á almenningsfé ef nemamir eiga að vera vinmulausir á atvinmu- leysisstyrkjum á sama tíma og kennarar og skólastjórar eru á tvöföldum og þreföldum launum við að vinma þau verk, seim neim- amir geta vel leyst af hendi? Ef rannsókn færd fram á þvl annairs vegar hve margir lands- menm hafa verið í tveimur störf- um eða fleiri og þá með tilsvar- andi laumum og hinsvegar hve margir hafa verið aJtvinnulausir gæti ég vel trúað að i ljós kæmi að um atvinnuleysi hefði ekki verið að ræða að undamfömu held ur hafi störfunum og ekki síður laununum fyrir þau verið skipt á rangan hátt, og er slikt í hæsta- máta íhugunarefni öllum hugs- andi mönnuim 11. maí 1969. N. N. 0 Hvergi jafn örugg um börnin Reykjavík, 11. maí 1969. Kæri Velvakandi. Þvert ofam í allt nöldur og óá- nægju, sem rignir yfir þig — og þar með lesendur þína líka, — langar mig til að senda þér nokkr ar „glaðar" línur. Og tilefnið er þetta: Ég og fjölskylda mín, þ.e. við hjónin og þrjú líti'l böm erum nýflutt til höfuðborgarinnar eftir nokkra ára dvöl erlendis og höfum tek- ið okkur bólfestu í fjölbýlishúsi 2/o herb. íbúð Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á 3ju hæð við Laugarnesveg, um 67 ferm .suðursvalir. Góð íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstraeti 10 A 5. hæð, sími 24850, kvöld- og helgarsími 37272. T œknifrœðingar Byggingatæknideild T.F.I. stendur fyrir kynnisferð til Álverk- smiðjunnar i Straumsvík þriðjudaginn 20. maí. Tæknifræðingar tilkynni þátttöku fyrir hádegi mánudaginn 19. maí í síma 32350, 32511 eða 52785. STJÓRNIN. Karlakórinn Vísir SAMSÖNCUR í Austurbæjarbíói mánudaginn 19. maí kl. 7 e.h. Söngstjóri: Geirharður Valtýsson. Einsöngvarar: Guðmundur Þorláksson, Kristinn Georgs- son, sr. Kristján Róbertsson, Sigurjón Sæmunds- son, Þórður Kristinsson. Undrileik annast: Elías Þorvaldsson, Rafn Erlendsson, Sverrir Elefsen, Þórhallur Þorlóksson . Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson og Tösku og hanzkabúðinni, Skólavörðustíg. Verð kr. 125,00. við Álfheima. Og nú spyr ég: Hvar í heiminum, ekki sízt ef um stórborg er að ræða, er hægt að samræma þetta tvenht — að búa í hýtízku fjölbýlishúsi og hafa svæði eins og Laugardalinn með bæði ræktuðu og óræktuðu leiksvæði við húsdyrnar? takið eftir, við húsdyrnar. Við hvert fjölbýlishús eru stórar ræktaðar lóðir með leiktækjum og við enda húsanna tekur strax við viðáttu mikið leiksvæði, sem ég tel vera hreina perlu — og sjaldgæfa perlu þegar um höfuðborg er að ræða. Hver móðir hlýtur líka að meta það að geta sent böm 1 verzl- anir og skóla án þess að fara yfir eina einustu götu en það get- um við hér á þessum stað. Það var þetta sem var tilefnið til að ég tók mér penna í hönd, að hvergi þar sem ég hefi búið í ýmsum löndúm hefi ég talið mig geta verið jafn örugga um börn- in mín og hér. „Anaegð og örugg móðir." 0 Ósmekklegt að skíra pop-hljómsveit eftir Bólu-Hjálmari Ein 19 ára skiifar: Reykjavík 8. maí 1969 Kæri Velvakandi. Mér faranst ég mega til að skrifa þér eftir að ég las bréf Sigurðar Garðarssonar sem birt- ist í Mbl. fimmtud. 8. maí til að láta álit mitt í ljósi á því. í bréfi þessu „reynir" hann að afsarka eða réttara sagt að bera hönd fyrir höfuð æskunnar í dag Ef hann heldur að hann tali fyrir hönd hennar allrar þá er það al gjör misskilningur því að ég og margt ungt fólk sem ég hef balað við erum alveg á sama máli og Stefán Rafn um að það sé ó- smekklegt að nota nöfn okkar gömlu og góðu skálda eins og t.d. Bólu-Hjálmars á pop-hljómsveit- ir. Mér brá illilega þegar ég las auglýsinguna i Mbl. 27. apríl um dansleikinn i Tónabæ. því að Bólu-Hjálmar er eitt af mínum uppáhaldsskáldum og mér finnst það óvirðing við nafn hans að „troða“ því á hljómsveit. Hvar pr nú allt ímyndunaraflið? Eru öll íslenzk nöfn þrotin svo að grípa þurfti tiil nafna á skáldum? Ekki get ég séð á bréfi Stefáns Rafns að hann fordæmi æskuna og því síður að hann, segi að hún sé ekki með öllum mjalia. Ég held að hr. Sigurður ætti að líta svolítið betur yfir bréfið áð- ur en hann kemur fram með svona fullyrðfngar. Stefán Rafn spurði aðeins og átti hann fullan rétt á því að mínu áliti. Það er hvorki hægt að segja honuim né öðrum að skipta sér ekki af þessu, því að svo sanmarlega kem ur svona lagað okkur öllum við og ekki sízt þegar þjóðfrægir menn eiga í hlut. Þökk fyrir birtinguna. „Ein 19 ára“. 0 „Betra er að vera af guði ger“ Jóndi skrifar: Kæri Velvakandi! Ég var að lesa grein hr. Garð- ars Viborg „Opið bréf til stjórn ar B.S.R.B", er birtist i Mbl í dag (14.5.), og er ég honum inni- lega sammála um það, að há- skóliamenntað fólk, sem vinnux störf, algerlega óskyld námstU- ganginum, eigi ekki að fá, af þeim sökum einum, hærri laun en starfsfélagarnir, sem ef til vili hafa enn meiri hæfileika til starf ans vegna starfsreynslu T.d. ef- ast ég um að Dagsbrún færi að fara fram á hærri lauin fyrir slíkt fólk í störfum á Eyrinni, og ég veít, að menn með stýrimanns- próf, sem vinna sem hásetar, fá ekki hætishót meira en starfsfé- lagar þeima á dekkinu. Mennt er máttur, en starfsreynslan heldur einnig sínu gildi, og mörg sagan er til um það hér á landi, að skynsamur „almúgamaður" hafl borið sigurorð af hámenntuðum verk- eða lögfræðingum. „Jfóndi". Múrarar Höfum til afgreiðslu nú þegar ALUP-múr- pressur og sprautur. Greiðsluskilmálar. verkfœri & járnvörur h.f. Skeifan 3 B, sími 84480.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.