Morgunblaðið - 17.05.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.05.1969, Qupperneq 7
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 19«9 7 Þarna leggja bátar af stað út í Breiðafjarðareyjar í skemmtiferð klúbbanna fyrir nokkrum árum. Frá Æskulýðsráði. 3 klúbbar innan ráðsins, Litli Ferðaklúbburinn, Ferða- og Skemmtiklúbburiiir. og Leiklist arklúbbur Æsku'.ýðsráðs gangast fyrir dansleik og stutitri ferðakynn ingu í Tónabæ í kvöld, laugardag kl. 9. Hvítasunnuferð klúbbanna verð- ur að þeosu sinni til Snæfelílsness og út i Breiðafjarðareyjar. Metsöluplata og verðlaun Vísis frá Siglufirði. Loftleiðir h.f. í>orvaldur Eiriksson er væntanleg- ur frá NY kl. 0.830, Fer til Oslóar, Gamtaborgar og Khafnar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Khöfn G-autaborg og Ósló kl. 00.30. Fer til j NY kl. 01.30. Guðríður Þorbjarnar : dóttir er væntamleg frá NY kl. 10.00. j Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Fer til NY kl. 02,45, Leif- ur Eiríksson fer til Luxemborgar kl. 12.00. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík kl 13:00 í diag austur um land til Vopna- fjarðar. Herjólfur fór frá Vest- mannaeyjum kl. 6:00 í morgun til Þorlákshafnar og frá Þorlákshöfn kl. 10:00 árdegis til Vestmanraa- eyja. En síðan frá Vestmaonaeyj- um kl. 19.00 á sunnudagskvöld til Þorlákshafnar og Rvíkur Herðu- breið er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Heröya i gær til Rot'terdaim og íslands. Brúar- foss fór frá Keflavík í gær til Grundarfjarðar og Vestfjarðahafna. Fjallfosis fór frá Þórahöfn í Fær- eyjum 15. maí til Bremen, Ham- borgar, Gdynia, Ventspils og Riga. Gullfoss fór frá Rvlk 14. maí til London, Amsterdam, Hamborgar og Khafmar. Lagarfoss kom til Rvíkur 14. maí frá Rotterdam Laxfoss fer frá Turku 19. maí til Kotka og Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 14. mai frá Reyðarfirði og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Keflavík 12. mai til Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 10. maí til Cam- bridge og Norfolk Skógafoss kom til Rvíkur 14. maí frá Hamborg. Tungufoss fer væntanlega frá NY 19. maí til Rvíkur. Askja fer frá Ipswich í dag til London, Hull og Rvíkur, Hofsjökull fór frá Norð- firði í gær til Aalesumd og Mur- mansk. ísborg fói frá Khöfn 14. maí til Rvíkur. Kronprins Freder- ik fer frá Rvík í dag til Færeyja og Khafnar. Rannö lestar í Kaup- mainnahöfn 21. maí og í Gauta- borg 22. maí til Rvíkur. Carsten Siif fór frá Kristiansand 14 maí til Rvlkur. Hafskip h.f. Langá fer frá Gdansk í dag til Rvíkur. Laxá er í Khöfn. Rangá fer frá Vestmamnaeyjum á hádegi i dag til Hornafjarðair Selá er í Hamborg. Marco er i Angholmen. Skipadeild S.Í.S Arnarfeli er í Rotterdam Jökul- fel-1 átti að fara 15. þ.m. frá New Bedford til Rvíkur. Dísarfell er í Waltkom Litliafell er í Hafnarfirði Helgafell er í Ventspils. Stapafell er i Rvik. Mælifell lestar á Vest- fjörðum. Grjótey fór frá Gufunesi i gær til Heröya. Masthokn fór 14. þ.m frá Rotterdam tál Þorláks- hafnar Sýning í Höfðaskála Það er kannski að bera í bakka- fulian lækinn að skrifa um sikóla og skóLamál, en ég freistasit til þess að skrifa hér nokkur orð í tilefni af sýningu á handavinnu og öðrum viðfamgsefnum nemenda Höfða- Skóla við Sigtún, laugardaginn 17. þ.m. kl. 1—6 Eins og flestum mun kuinmugt tekur þessi skóli við þeim börnum sem eru á einhvern hátt ó- fær um að situnda nám með öðrum börnum á skyldumámsstigi. Mörg- um þessum börnum er vægast sagt erfitt að kenna og sum þeirra eigia við allmikla félagslega erfiðleilka að etja vegna seinþroska og tauga veiklunar. Þær sýningax sem ég hef séð á viðfangseifnum raemenda á undamförnum árum gefa nokkuð til kynna himn mikla árangur sem náðst hefur, en persónuleg kynni af börnunum sjálfum segja enn fyllri sögu af hinu einlæga og ósér- hlifna starfi, sem kennarar þessa skóla hafa unnið. Þairna er áranig- ur mannkærleika og endalausrar þolinmæði. Því væri það grátlegt ef þjóðfélagið brygðist þessum börnum er skólanum sleppir. Þau eru flest að nokkru vin-nufær og sjálfbjarga innan viss ramma. Ta\k ist vel til geta þau orðið nýtir þjóðfélagsþegraar, sjálfum sér og öðrum til ánægjá. Því er það áríð- andi að þau fái aðsitoð við vinnu- val og stoð fyrstu sporin í vinn- unni. Þar má þjóðfélagið ekki bregð ast, það endurborgar sig margfalt. Sólveig Eggerz Pétursdóttir. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ásrún Zóphóníasdóttir og Sævar Þór Sigurgeirsson, endurskoðunar- nemi. Heiimili þeirra verður á Berg staðastrætt 28. 1 dag verða gefin saman í Lang- holtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Erla Pálma- dóttir, Sæviðarsundi 82 og Sigurð- ur Snævar Gunnarsson, Teigaigerði 9. Heimili þeirra verður að Hátúni 21. Laugardaginn 5. apríl voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigríður Inigibjörg Emilsdóttir og Ra-gnar Jónsson. Heimili þeirra verður að Háal'eitisbraut 151, Rvík. (Ljósmyndastofa Þótís. Laugaveg 20B, sími 15802.) GEN6ISSKRANING Hr. 59 - 12. naí 1969. Bkrálí frá Elnlnff Kaup Sals 12/11 '08 1 Bnndar. dollar 87,90 88,10 12/8 '69 1 Storlingspund 209,70 210,20* 2/4 - 1-Kanadadollar 81,65 81,85 7/8 - 100 Danskar krónur 1.165,50 1.167,96 8/8 - 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 6/5 - 100 Swnskar- krónur 1.698,64 1.702.50 12/8 - 100 Pinnsk »örk 2.098,85 2.103,63* 28/4 - ‘ • 100 Franskir írankai 1.768,78 1.772,77 8/5 - 100 BclgT. franxar 174,60 175,00 12/5 - 100 fiviann. frankar 2.027,64 2.032,30* 8/5 - 100 Oyilinl 2.411,90 2.417,40 12/11 '68 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 .12/8 '69 100 V.-þý*k »örk 2.198,80 2.203,64* . . 100 Lfrur 13,96 14,00 * . . 100 Auaturr. sch. 338.40 339,18* 12/11 '68 100 Pcaatar 126,27 126,55 100 Rctknlngakrénur- Vdruak1ptalbnd 99,86 100,14 - 1 Rclknlngsdollar- Vöruakiptalönd 87,00 88,10 * “ 1 Relkningspund- VbruskiptalOnd 210,98 211,45 ýfi Breyting frá slðustu akránlngu. Laugardaginn 29. marz voru gef in saman í hjónaband í HallgrLms- kiiikju af séra Ragnari Fjalari Lár ussyni ungfrú Sólveig Budsberg og Einar Jónsson. Heimili þeirra verð- ur að Fossigili við Breiðholtsveg. Ljósm Jón K. Sæm. Sun-nudaginn 20. april voru gef- in saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Árelíusi Ni-elssy-ni, ungfrú Aðalheiður Kristín Franz- dóttir og Finnbjörn Gíslason. Ljósm.st. Jón K. Sæm. Spakmœli Ég bið yður ekki að fara það, sem ég er ekki fús til að fara sjálf- ur á undan. Orð liðsforingj a. VÍSUKORN Stökur. Hugsað til strandar Nú sit ég I anda við sundin bláu og sílamáfurinn að mér hlær. Fannkrýndu yfir fjöllin háu flutti mig kátur morgunblær. Spor, sem þó engin augu sáu átti ég líka hérna 1 gær. E.B. BÖRN 1 SVEIT BROTAMALMUR Get tekið telpur 4ra—8 ára í sveit. Uppl. í sima 50614 eftir 7 á kvöldin. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. GLUGGASMlÐI Smiðum glugga, svalahurðir, útihurðir og bílskúrshurðir. Trésmiðja Birgis R. Gunnars- sonar, sími 32233. BlLL Vil kaupa 5 manna fólksbíl árg. '66, '67 eða '68. Útborg- un. Uppl. í síma 37903 eftir hádegi laugardag. 16 ARA DRENG KEFLAVlK vanta-r vinnu í sumar. Er stór og þrekmikill eftir afdri. Uppl. í síma 41882. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 2033 og Hátúni 23 niðri eftir hádegi. HAFNARFJÖRÐUR 13 ára telpa óskar eftir að gæta 1—2ja barna, er vön. Uppl. í síma 51261. EINHLEYP KONA með ársgamalt barn óskar eftir lítiHi íbúð, simi 10437. KONA ÓSKAST til að baka. Tilboð sendist blaðin-u ásamt upplýsingum um fyrri störf fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Bakstur 2507". HERRASKAPUR með fatahengi og skrifborðs- plötu, 40x170 sm að stærð. Ennfnemur Hansaskri-fb-orð ð vegg. Bræðraborgarstig 32, 2. hæð. Sími 17543. GOTT TÚN MÓTATIMBUR ÓSKAST rétt við borgina til leig-u. Upplýsi-ngar í Fasteignasöl- unni, Óðinsgötu, sími 15605. Vil kaupa notað mótati-mbur, má vera óhreinsað. Uppl. í síma 84751. TVEGGJA EÐA ÞRIGGJA herbergja fbúð óskast trl leigu í Reykjavík eða Hafn- arfi-rði Uppl. í sima 50502 í da-g. SUMARBÚSTADUR í Va-tnsendala-ndi er til sölu sumarbústaðu-r, 7000 ferm. land, afgirt og al-lt ræktað. Uppl. í síma 15548. ÓSKUM AÐ RAÐA KONU til að annast 6 mán. gamalt sveinbann 6 tíma á dag á virkum dögum, Mela'braut, Seltjarnarnesi. Uppl. í sima 11278 kl. 10—2 í dag. GOLFSETT £8 til £50. Skrifið eftir uppl. og lista yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Silverdale Co. 1142/1146 St. Glasgow, Scotland. SÓFASETT með 3ja og 4ra sæta sófum. Ennþá á gamla verðinu. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. MÓTATIMBUR ÓSKAST Mótatimbur 1"x"6, 1"x4" og 2"x4". Uppl. i síma 84887 á daginn og 83434 eftir kl. 8 á kvöldin. STÓLAR fyrir sumarbústaði og veiði- hús. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. TIL SÖLU eru ný afturbretti og ýmsir va-rahlutir i Dodge, Plymouth og De Sodo, árg. '55. Upp-I. í sima 33591 allan daginn. VÉL OG AHÖLD tH að framleiða gullþrykkt efni i leður- og pla>stvörur til sölu. Engin samkeppni hér. Lítið stofnfé og hús- naeði. Svar m. ,2497' til Mbl. FRlMERKI Kaupi 8 kr. Evrópu, ónotaða eða heil sett en auk þess öl-l notuð íslenzk frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimum 23. 2. A. Simi 38777. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Simi 20856. Vinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. — Upplýsingar i síma 32919 milli kl. 5 og 8 i dag og næstu daga. 17. — mai fest pá Frelsesarmeen i kveld kl. 20,30. Oberst Johs. Kristiansen leder og talar. Opplesning, sang, nasjonal bevertning. Velkommen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.